Þjóðviljinn - 07.12.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.12.1968, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — IjaugaTdaigur 7. deseimtoer 1968. SEBAST4EN JAPRISOT: — Agn fyrir öskubusku 12 — Hvað toá? Nei, heyrðu mig nú, telpa min! Heldurdu að naér dytti þvflfbt og annað eins í hug? Má ég lfta á toetta bráf? — Ég er ekki með bað. — Heyrðu mig nú, Mieky. Ég veit ekki hvað bú hefur gert bér i hugarlund, en eins og bér líð- ur, þá er ekki útilokað að þú ímyndir þér eitt ay annað. Leyfðu mér nú að hringia í Mumean, heyrirðu það. — Já, en það er einmitt Jean- ne, sem gaf mér þá hugmynd að heimsækja yður. Ég hef fengið ástarbréf frá yður og Jeanne sagði að þér hefðuð elkki átt unp á pallborðið hjá mér, og hverju á ég svo að trúa? — Hefur MumeaU sjálf lesið það bréf? — Það veit ég ekki. — Ég skil þetta ekki, sagði hann. Ef Mumeau hefur sagt þér að ég ætti eibki upp á pallborð- ið 'hjá þér, þá er það í fyrsta lagi vegna þess að þú varst sjálf vön að tafca þannig til orða og í öðru lagi vegna þess að hún hefur átt við eitthvað allt annað. Það er ekki hægt að neita því, að þú hefur valdið mér marg- víslegum erfiðleikum. — EJgfiðleikum? — Já, en við þurfum ekki að fara nánar út í það. Hlutir eins og heimskulegar skuldir og á- keyrslur og beygluð bretti, en það skiþtir svo undur litlu méli. Seztu nú niður og leyfðu mér að hringja. Og ertu annars nokfcuð fa~in að borða? Ég treysti mér ádci til að hindra hann í þvi einu sinni enn. Ég leyfði honum að ganiga kring- um borðið og velja númerið. Sjálf bokaði ég mér með hægð aftur á bak í átt til dyra. Með- an hann stóð og hlustaði á sím- ann sem hringdi í hinum enda leiðslunnar, einblíndi hann stöð- ugt á mig, en samt var eins og hann sæi mig eiginlega eteki. — Veiztu nokkuð um, hvort hún er heima hjá bér núna? Hann lagði tólið á og hringdi aftur í númerið. Heima hjá mér? Það var bá ekki aðeins við aðra ^HJogue EFNI SMÁVÖRUR V| TfZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Sími 42240 Hárgreiðsla Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreíðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Síiúi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. heldur einnig við hamn sem Jeanne hafði þagað um það hvar hún byggi með mér. Það mátti einnig ráða af þvi, að hann hólt að ég hefði komið af spítailan- um þennan sama dag. Mér varð ljóst að áður en Jeanne kom og sótti mig, hafði hún í margar vikur búið á stað sem var sem sé „heima hjá mér“: Það var þangað sem hann var að hringja. — Það svarar enginn. — Hvert eruð þér að þringja? — 1 rue de Courcelles auðwit- að. Heldurðu að hún sé úti að borða? Ég heryði hann hrópa „Micky“ á eftir mér, þegar ég var komin fram í anddyrið og búin að opna útidymar. Ég var dauðlþreytt í fótunum, en stigaþrepin voru breið og skómir frá Midolu guð- móður af beztu gerð, svo að ég datt ekki á niðurleiðinni. I stundarfjórðung gekk ég um eyðigötur í nánd við Porte d’Au- teuil. Ég uppgötvaði að ég hélt enn á möppunni frá Doulin lækni með blaðaúrklippunum. Fyrir frarnan verzlunarglugga með spegli stanzaði ég til að aðgæta, hvort húfan sæti almennilega á höfðinu á mér og ganga úr skugga um að ég liti ekki út eins og glæpakvendi. Spegillinn sýndi mér unga stúlku með andlit sem var afmyndað af þreytu, en ann- ar,s sýndist hún bæði róleg og vel til fiara og. um leið sá ég bak við hana manninn sem opn- að hafði fyrir mér hjá Francois Chance. Ósjálfrátt greip ég hendinni fyrir munninn um leið og ég sneri mór snöggt við t»g um leið fékk ég verki upp f axlir ag höfuð. — Vertir ekki svona hrædd, Micky, ég er vinur þinn. Komdu. Ég verð að tala við þig. — Hver enuð þér? — Vertu ekki hrædd. En komdu nú, heyrirðu það. Ég ætla bara að tala dálítið við þig. Hann tók undir handlegginn á mér, en hann var hvorki hrana- legtur né ruddafenginn. Ég lét bað óátalið. Enda voru-m við of langt burtu frá Francois Chance til þess að hann gæti með valdi dregið mig þarngað aftur. — Hafið þér veitt mér eftir- för? — Já. Héma áðan, þegar þú kornst, varð ég alveg ráðþrota. Ég þeklkti þig ekki aftur, en þú virtist ekki þékkja mig heldur. Ég settist í bílinn minn fyrir ut- an húsið til að bíða eftir bér, en begar þú komst var svo mifcill æði bunu gan gur á bér að' ág gat ékki kallað í þig- Og svo beygð- irðu inn í götu sem ekki mótti aka inn í, og það munaði minnstu að ég missti af þér. Hann hélt mér fastri þangað til við komum að btflnum hans, svörtum, lokuðum bíl, sem stóð á torgi, sem ég þafði gengið yfir rétt áður. — Hvert ætlið bér að akia með mig? — Hvert sem þú vilt. Ertu búin að bbrða? Manstu eftir Chez Reine? — Nei. — Það er veitinigahús. Áður komum við svo oft þangað. Að- eins þú og ég, Micky. Ég full- vissa þig um, að þú þarft ekkert að óttast. Hann þrýsti á mér handlegg- inn og bætti við í skyndi: — Það var nefnilega ég sem þú kornst til að tala við í morg- un. Ég var farinn að halda að þú myndir aldrei koma framar. Ég vissi ekkert um ... já, ég vissi sem saigt ekkert um að þú myndir ekki neitt. Ég vissi alls ekki hvað ég átti að halda. Hann haifði dökk og geislandi augu og hljómlitla rödd, sem var þó mjög þægileg og féll vel við taugaóstyrka framkomu hans. Hann sýndist vena sterkur, en virtist mjög yfirspenntur. Mér féll ek'ki vel við hann, án þess þó að ég gæti gert mér grein fyrir hvers vegna, en ég var ekki lengur hrædd við hann. — Láguð þér á hleri? — Ég heyrði allt sam-ain utan- úr anddyrinu. En seztu nú upp í bílinn. Bréfið sem þú talaðir um, það var frá mér. Ég heiti nefnilega líka Francois. Fran- cois Bouissin. Það var vegna heimilisfangsins sem þú villtist á okkur. Þegar ég sat við hliðina á honum í bílnum, bað hann mig að þúa sig eins og áður. Mér var allsendis ómöguflegt að hugsa í sarohengi. Ég sat og horfði á hann þegar hann tók upp lykl- ana og stakk kveikilyklinum f og mér kom á óvart að hann skyldi vera skjállflhentur. Enn furðulegra fannst mér að ég sfcyldi sjálf vera sallaróleg. Ég hlaut víst að hafa elsikað þenn- an mann, fyrst hann virtist hafa verið elskhugi minn. Og þá var það víst ekkert undarlegt þótt hann yrði taugaóstyrkrjr yfir að sjá mig allt i einu aftur. Sjálf var ég undariega slió og eins og lömuð yfir þessu öllu saman. Ef bað fór um mig hrollur. bá var bað aðeins alf kullda. Kuldinn var hið eina sem hafði raunveruleg áhrif á mig. — O — Ég hafði ekki farið úr kóp- unni. Mér fannst vínið ylja mér dálítið, þess vegna drakk ég of mikið af því og ég var ekki lengur alve^ skýr í kollinum. Ég hafði hitt hann árið áður hjá Francois Chance, þar sem hann starfaði. Ég hafði dválizt tíu daga í París, það var að hausti til. Þegar hann sagði frá því hvemig stofnað halfði verið til saimlbands okkar, virtist það svo sannarlega ekki hafa verið fyrsta ævintýrið mitt, ■ miklu fremur var eins og ég hefði rænt honum úr starfi til að loka hann með mér inni á hótéli í Milly la Foret. Eftir að ég var komin aftur til Flómens, hafði ég sent honum fáein glóandi ást- arbréf, sem hann sýndi mér. Að vísu hélt ág fnarn hjá honum, en bað var bara alf leiða og brjózku, vegna jre.ss að ekkert var lengur neins virði, begar hann var svona langt í burtu. Mé>' hafði ekki tekizt að fá frænku mína til að samþykkja að hann byrfti endilega að fara í viðskiptaferðalaig til ítalíu. 1 vetur í janúar hittumst við aftur, begar ég kom til Parísar. Það var alveg glóandi ást á báða bóga. Endirinn á sögunni, því að endir hlaut auðvitaö einhver að vera (vegna eldsvoðans), virtist mór hins VQBar geysileka þoku- kenndur. Kannski var það sum- part vegina vínsins, en mér virt- ust öll málsatvik furðulega óljós og sannariega eftir að Domenica Loi kom fram á sjónarsviðið. Eitfíhvað talaði hann um rifr- ildi, að ég hefði svikizt um að mæta á stefnumót, annað rifr- ildi, þegar ég hefði slegið hann utanundir, þriðja rifrildið, þar sem ekki hann heldur Do hefði orðið fyrir þarðinu á mér og ég hefði verið svo frávita af reiði og lumbrað svo ofsalega á Do, að hún hefði á hnjánum sártoasnt mi-g að hætta og í hálf-an mán- uð á eftir hefði séð á henni éftir höggin sem ég hafði látið dynja á henni. Og enn eitt atvik minnt- ist hann á, sem virtist ekki koma sögunni við að öðru leyti, — eitthvað 1 samtoandi við ófcuirt- eisi af hans hálfu eða minni, ef hað var þá efciki Do. Og svo ým- islegt annað, sem kom en-gu við: afbrýðiköst; næturklútotour í nánd SKOTTA — Bnu til einhver lög um það að ég verði að taika á móti þess- um símareikningi? Klapparstíg- 26 Sími 19800 ^gjggg Athugið Geri gamiar hurðir sem nýjar. Kem 5 staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber.einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Ávallt í úrvali Drengjaskyrtur — terylene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. POSTSENDUM. f ir O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141 Til sölu Réttur frá upphafi, 50 árgangar, 13 bækur í vönduðu bandi. Upplýsingar í síma 12051 Akureyri. Auglýsið í Þjóðviljanum l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.