Þjóðviljinn - 07.12.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.12.1968, Blaðsíða 12
2 nýjar bækur frá Heimskringlu Bók Magnúsar Kjartansson- ar um Víetnam er komin út □ Út er komin hjá Heimskringlu bók um Víetnam eft- ir Magnús Kjartansson, ritstjóra, en hann fór til Norður- Víetnam í sumar í boði Verklýðsflokksins þar. □ Einnig er komin út hjá sama forlagi Mannsævi — Bemska og skólaár — eftir Konstantín Pástovsbí, í þýðingu Halldócrs Stefánssonar. Kemur annað bindi sjálfsævisög- unnar væntanlega út á íslenzku á næsta ári. vww % % V. Magnús Kjartansson, höfundur bókarinnar Vietnam, ásamt her- mönnum við Ham Rong brúna í Norður-Víetnam. r Verkamannasamband Is/ands kýs í sambandsstjórn AS/ □ Verkamannasamband Íslands hefur nú tilnefnt ful'l- trúa sína í sambahdssfjóm Alþýðusámbandsins, en sam- kvæmt nýjum lögum ASÍ skulu aðildarsamböndin kjósa fulltrúa í miðstjómina samkvæmt sérstökum reglum. bandsins-fjóra aðalmenn og fjóra til vara í sambandsstjórn AI- þýðusambaindsins á fundi nýver- ið. Aðalmenn eru Óskar Gari- baldason, Siglufirði, Guðmund- ur J. Guðmundsson, Rvík, Jón Ásgc-i rsson, Atoureyri, Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri og vara- menn: Haildór Bjömsson, Kópa- vogi, Bóruirn Valdimarsdóttir, Rvík, Herdís Ólafsdóttir, Akra- nesi og Maron Bjömsson, Sand- gerði. Eins og greint. hefur verið frá kaus ASÍ-þing 15 manna mið- stjóm og sjö til vara og 18 menn í sambamdsstjóim og j afnmarga til vara. Síðan skulu aðildiarsam- böndin kjósa í samba-ndssitjóm- ina þamnig að einin fulltrúi er fyrir þau sambönd sem telja allt að 2.500 félagsmönnum, tveix fyrir 2.501 — 5.000, þrir fyrir 5.001 — lft.000 og fjórir fyrir fleiri en 10.000 félagsmenm. Samkvæmt þessum reglum kaus stjóm Verkamannasam- í formála bókarinnar um Víet- nam segir' höfundur m.a: „Lengi vei fóru litlar spumir af þessu fjarlæga 1-andi og íþúum þess á íslandi, og raunar voru Víelinam- ar lengst af í hópi þeirra þjóða sem naumast höfðu talizt um- talsverðar á Vestiurlöndum. En á síðustu árafu-gum hef-ur þessi fá- tæka og gleymda smáþjóð hafizt til fomstu i heimsmálum; sjálf- stæðisbarátta hennar gegn vold- ugasta herveldi veraldar hefur haf-t djúptæk áhrif síðustu á-rin og mót-að mjög umræður í flest- um löndum. Enginn sá sem vill gera sér grein fyrir alþjóðlegum stjórnmálum kemst hjá því að vita nokkur deili á styrjöldinni í Víetnam. Ég beið því ekki boðanna þeg- ar mér va,r gefinn kos-tur á því s.T. vor að heimsækja Norður- Víet-nam í boði Verklýðsflokksins sem fer þar með stjómarforustu. Ég kom til landsins sein-ast í m-aí, dvaldiist þar fram u-nddr júnílok og ferðaðist tal^vert um. Þessi bók er skýrsla um það sem mér bar fyrir augu og eym á ferð- inni. Menn geta hins vegar ekki gert sér grein fyrir vandamálum og baráttu Víetnama án þe-ss að kunna nokkur skil á sögu þeirra, atburðarásinni á síðust-u öldum og áratu-gum. Því þótti mér ó-hjá- kvæmilegt að rekja nokkra meg- inþætti þeirrar sögu og greina ennfremur lítiUega frá þróun m-áil-a í suðu-rhlutanum, þótt ég færi þangað ekki sjálfur. Þess-ar frásagndr, þar sem stuðzt er við yitnisburð ann-airra, er að finna í þriðja til tól'fta koifl-a bókarinn- ar, .en síðan held ég áfram skýrsdunni um ferð míma. Skrá um heimildanrit þau sem ég hef fært mér í nyt er síðast í bók- inn-i. Myn-dirniar í bókinni hef ég sum-ar tekið sjálfur en fen-gið aðra-r hjá fréttastofu í Hanoi“. ☆ ☆ ☆ Bókin Mannsævi eftir Pástov- skí gefur óvenju skýra lýsdnigu á lífi í Rússavel-di og Sovétríkj- uinum fyrir byltin.gu, á bylting- ar- og borgarastiríðsárunum og síðar. Arnmað bindi sjálfsævisög- unmar fja-ll-ar um ári-n 1914-1917 og kemur ú-t á íslenzku á næst a ári eims og fyrr segir. Pástovskí hefur oft verið kallaður firemst- uir rússneskra höfund-a síðan Gorkí leið. — Verðið á bókun- um tveimur er þetta: Víetnam kr. 430 með söluskatti, Mann-s- ævi kr. 387 með söluskiatti. Laugardagur 7. desember 1968 — 33. ángangur — 267. töiiubiLað. Samsýning 7 lista- manna / Hliðskjálf Mynd eftir Kára Eiríksson. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Ein af myntlum Sveins Björnssonar. I dag klukkan tvö e.h. verður opnuð í sýningarsalnum Hlið- skjálf á Laugavegi 31 samsýning sjö iistamanna. Hafa fimm þeirra haldið sýningar í Hliðskjálf fyrr í haust og vetur, en ætlunin Þjóðleikhúsið: Jólaleikrit verður Deleríum búbónis Eins og fynr hefuir verid frá sagt verðiur lei-k-ritið Deleríum búbónis, jólaisýning Þjóðleik- hússins að þessu sinni. Höf- undar eru sem kunmngt er bræðurnir Jónas og Jón Múli Ámasynir og er þebta arnnað leikritið eftir þessa höifiunda, sem sýmt er í Þjóðleikhúsinu, en hitt var Járníhausinn. Það leikrit var eýnt þar við mikla aðsóton. Deleríum búbónis var fyrst sýnt hjá Leikfélagi Reykjavfk- ur fyrir tæjum tíu árum og sló leikurinn þá öll met hvað aðsókn snertir. Alls miunu sýningar á leiknum þá hafa verið um 150. Síðar hefu-r leilkurinn verið sýndu-r hjá mörgum leikifé- lögum úti á landi. Pullyrða má að ekkert leikrit eftir síð- ari tíma höfunda hafi hlotið s-likar vimsældir úti á lands- byggðinni sem Deleríum bú- bónis hefur gert. Magnús In-gi-marsson heflur gert nýja útsetningu að mús- likin-ni sem sumgin er og dönsuð í leiknuim, auk þess hefiur verið aukið við nokkr- u-m dönsum. Átján mainna hljómsveit mun leika með og er henni stjómað af Garl Billich. Hinn nýi ballettmeistari Þjóðleikhússins, Oollin Russ- éH, hefiur eamið dansana og æft hreyfingar við hin ýmsu söngatriði. Honum til að- stoðar er Ingibjörg Bjöms- dóttir ballettkennari. Leikstjóri er Benedikt Árna- son. Með helztu hlutverkin fara þessir lei-karar: Rúrik Haraldsson, Ævar R. Kvaran, Framhald á bls. 3. cr í framtíðinni, að efna til einn- ar samsýningar fyrir jól, þarsem allir þeir Iistamenn eigi verk, er sýnt hafa í salnum á árinu. Listamennimir sem nú sýtna í HliðskjáW em þessir: Benedi-kt Gu-nn-airsson, Helga Foster, Magn- ús Á. Árnason, Sveinn Björrusson og Vi-gdís Kristjánsdóttir, er öll hafa sýnt áðu-r í salnum. Þá eiga Kóri Eiríksson ag Pétur Friðrik einnig verk á sýningunni, en þeir -hafa ekki áður sýnt í Hlið- skjálf. Eiga listamennimir hver um sig 3—7 verk á sýnin-gunni en alls ern listaverkin 47, málverk og myndofin veggteppi. Sýningin er sölusýning og verður sá h-áttur á hatfiður, að um leið og eitiíhvert listaverk á sýn- ingunni sélzt, verður það tekið niður og afhent kaupanda en nýtt listaverk eftir sama höfund henigt upp í staðinn. Verður þetta til að skapa meiri fjölbreytni. og endumýjun á sýningunni. Stend- ur hún yfir fram á Þoríáksmessu. Þetta er áttunda sýning í Hlið- s-kjálf, því Magnús Á. Ámason hélt þar tvær sýningar og Jón Engilberts eina, en hann er ekki með í þessari samsýningu. Nanna Egils fíeldur ténleika Næstkomandi fimmtudag 1/3. þ.m. kl. 7,15 e.h. efnir frú Nanna Egils Björnsson til ljóða- og aríu- kvöldis í Austurbæjarbíó. Gísli Magnússon leikur með á fflygil, m.a. verða fluttar tónsmíðar eft- ir Brahms, Rich. Strauss, Rach- maninoíf, Sigfúis Eimairsson, Bjöm Franzson, Webar og Man- uel de Falfta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.