Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. apríl ,1969 árgangur — 88. tölublað. 26 sáttafundir - enginn árangur • í gær var haldinn 26ti sátla- t'undur í yfirstandandi kjara- dcilu. Hófst fundurinn um fjögurlcytiö og stóð fram undir kvöldmat en án árang- urs. Nýr fundur hefur veriö boöaöur í kvöld kl. 20.30. • Á síðustu sáttafundum hef- ur sáttancfndin áfram þrauk- að við að þrcifa á atriðum, sem ekki cru til umtals í deil- unni. Tilcfni deilunnar cr það eitt að atvinnurekendur hafa krafizt kauplækkunar hjá verkaíólki um allt að 20 af hundraði. Það eru því at- vinnurekcndur sem setja fram kröfur að þessu sinni, en ekki Iaunafólk. Launafólk hefur fram að þessu aðeins reynt að vcrjast árásum á kaupmátt launanna — hins vegar er að sjálfsögðu athugandi þegar deilan er komin á jafnalvar- legt stig og nú að verkafólk freisti þess einnig að setja fram kröfur um grunnkaups- hækkun og aðrar kjarabætur. • En eftir sem áður stendur krafan um vísitölubætur. Sjö daga verkfall rafvirkja hafiS Verkfall rafvirkja hólfst í gær á Reyk j a v í ku rsvæð - inu að meðtöldum Hafnar- firði og nær líka til raf- verktaka í Straumsvík og við Búrfell- I Félagi löggiltra rafverk- taka í Reykjavílc era um hundrað aðilar starfandi og í Landsambandi íslenzkra rafverktaka eru um 85 meistarar. Verkfallið nær til ríflega hundrað meistara á áður- greindu svæði og stendur ytfir frá 21. apríl til 27. api'íl að þessu sinni. Þá hafa rafvirkjar boðað verkfall næsta mánudag í Áburðarverksmiðjiunfnd í Gufunesi og á Sellfossi hjá Mjólkurbúi Flóamanna og stendur það frá 28. apríl til 30. apríl eða þrjá daga. Tveir rafverktakar eru táldir hafa yfir tug manna í vinnu hér í Reykjavík- Það er Bræðumir Orrns- son og Ljósvirkinn h. f. Fyrmelfndi aðilinm er aðal- verkitakinn í Straumsvík og við Búrfell. Hiniir meistar- arnir hafa yfirleitt undir tug manna í vinnu. Á íimmtudag í sn'ðustu viku héMu rafverktakar fund með sér hér í Reykja- vík og samlþyklktu að veita stjóminni heimild til þess að setja á verkbann hjá féla gsbun dnum meðlimum í Félaigi löggilitra rafverk- taka í Reykjavík. EJcikert verkbann hefiur stjómin þó boðað enniþá. Frumvarp flutt á Alþingl um leigunám verkbannsfyrirtækja Rekstur þeirra verði falinn at- vinnumálanefndum kjördæmanna □ Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins, Magnús Kjartansson, Geir Gunnarsson og Jónas Árna- son, flytja á Alþingi frumvarp til laga um leigunám fyrirtækja sem stöðvað hafa eðlileg- an rekstur vegna verkbannsaðgerða. Frumvarpið er þanudg: 1. gr. Nú heifuir starfræksla atvinnufyrirtækis stöðvazt eða úr henni dregið vegna verk- bannsaðgerða, og heimilast þá ríkisstjórninni að taka rekstur fyrirtækisins, húsnæði, skrif- stofu, skrifstolfugögm, áhöld og arinað, er til eðliJegrar starf- rækslu telst nauðsynlegt, leigu- námi um ótiltekinn tíma, enda sé yfirvofandi hætta á því, að slíkar verkbannisaðgerðir dragi úr vinnu launamanna, skerði þjóðarframleiðslu og þjóðartekj- ur. Jafnframt heiimilasit rfkis- stjóminni að taka eignarnámi hráefnabirgðir og annað, sem nau ösynlegt er til þess að trygigja rekstur þeirra fyrirtækja sem tekin em lei'gunámi. 2. gr- Endurgjald fyrir fiyrfr- tæki, sem tekið hefur verið leigu- námi, S'kal ákveða af þremur mönnum, einum af viðkomandi héraðsdómara, einum tilnefnid- um af verlkalýðsféllögum þedotn, Ágæt þátttaka er í ke&juverkföllum Keðjuverkföllin virðast ætla að ganga eftir áætlun og er alit út- lit fyrir að sú tillaga sem 16- mannanefnd og miöstjórn Al- Fylkingarfélagar Komið til starfa og ráðaibruiggs í Tjamargötu 20 í kvöld- ÆF Leshringur ÆF Einar Olgeirsson hcldur áfram erindaflokki sínum um sósíaliska sjálfsögðu gera enn nýjar áætl- þýðusambandsins sendu út eftir tvegigja daga verkfallið ætli að verða að veruleika í öllium meg- in atriðum — þ.e. verði ekki sam- ið áður en áætlumin er futlifiram- kvæmd. Jalfnvel er frekar útlit fyrir að þátttaka í vinnusitöðvuninni verði víðtækari en áður var á- ætlnð. Næstu daga munu verkadýös- félögin undirbúa og' framkvæma þá verkfallsáætlun sem gerð hef- ur verið. Síðan munu félögin að sem enu saimnimgsaðilar við fyr- irtækið, og einum tillnefndum at£ eigendum fyrirtaekisins. Við mat á endúirgjaldi skal tdkið tillit til hreins ágóða fyrfrtækisins, eins og hann er talinn fram í síð- asta skattframitali. Verði ágrein- inigur um matið, er heimilt að vísa honum til yfinmaits, sem fra'mkvæmt sé af þremur óvil- höllum mönnum, tilnefmdum af Hasstarétti Islands. Um fram- kvæmd eignarnáms samkvæmt 1. gr. skal farið eftir akvæðum laiga nr. 61 14- nóv. 1917. í Ofnasmiðjunní var unnið í gær eins og ekkert hefði í skorizt, en stjómarformaður þar er Bjorgvín Framhald á 2. síðu. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vínnuveitendasambands Islands- Ekki fékk blaðaljósmyndari leyfi til <í,þess að taka myndir úr vinnusölum og starfsmenn hlupu af vörubílnum er Ijósmyndavélin var á lofti. Verkbann iinrekenda hjá 140 fyrir- tækjum á 1100-1200 ISjumenn hafiS verkalýðsbaráttu á íslandi 1930 til 1946, í Tjarnargötu 20 í kvöld kl. 21. anir um verkföll eftir 5. maí, en þá er síðasti dagur þeirrar áætl- unar sem þegar liggur fyrir. • Verkbann iðnrekendia nær til 1100 til 1200 félagsmattna Iðju, félags verksmiðjufólks, hér á Reykjavíkursvæðinu, en í fé- laginu munu vera um 1500 manns, sagði Ingimundur Er- lendsson, varaformaður Iðju í viðtali við Þjóðviljann í gær. • Uni 140 iðnaðarfyrirtækjum var lokað í gær í tilefni af verkbanni iðnrekenda og stendur svo rnn óákveðinn tíma. Verkbannið nær til fram- leiðslu fyrirtækjanna, en sölu- starfsemi þeirra var í fullum gangi í gær á fyrsta degi verk- bannsins. Verkbainin iðnrekenda: nær þó ek’ki til allra fjrfrtækja, þar sem Iðjufólk vimniur og er þámmdg Umræðufundur um Nató í kvöld í kvöld kl. 8.30 verðuir haldinn í Þmgihól umræðu- og fræðslu- fumdlur um Nató. Jónas Árnasom alþingismaður leiðir umræður. ummið í öllunn • þvofctaibúsuim og efnialaiuigum af því að þau enu í Vimmuiveitendasamibaindiiniu. í*á var ummið í Ölgerð Egits Skalla- g.rimssonar í gær em það fyrfr- taski er liivoœiki í Fll né Vimnu- veitemdasamb'amdiiniu. Hims vegar vísuðu Sanitas og Vífilfell sbarfs- fólki símu á dyr í gæir vegma verk- bammsins. Þá vakti það afcbygli í gær, að Ofnasm'iðjan' lét vimmia af full- um krafti hjá sér í gær. Stjómnar- formaðuir þess fyrfrfcækis er Björgvim Sigurðsson, framkvstj. VimmiU'veitendiásam'bamdsins og mum Ofmasmiðjian eimmig vera í V immiuvei'tend'asamibamdimu. Unnið hjá SÍS Þjóðviljinm náði fcali af Harry Frederiksen, formammi Vinmu- málasambamds samvimmufélaig- ammia og kvað Harry ekki koma til mála að setja verkbamm .á nokk- urt fyrirtæki á vegumi SÍS eða kaupfélagamna og þammig hefði verk'bamm ekki verið sett á Saumiastofu Gefjunar við Smorra- braut. Það væri eina iðnaðar- fyrfrtækið á vegum SÍS hér í Reykjavík. Narður á Akuneyri eiru ílest iðnaðarfyrirtæki okkar og þar verður vertkbamm ekki sefct á fyrirtækim, sagði Harry. Þá niáðum við tali af Hauki Björmsisymi hjá- Félag'i ísienzkra iðmrekendia og kvað Haukur þetfca verkbamm hiaf'a gemigið fyr- w'stöðuliaust yfir í gær hjá 140 fcil 150 fyrirtækjum á Reykjavík- ursvæðimu. Haffa iðnrekendur mikimm við- búraað? Iðnrekendur haffa ekki þurft að skipa verkbannsnefnd oghafa ekki frammi viðamikið eifitirlit með því að verkbamninu séhlýtt, sagði Haultur. En verkbann iðnrekenda nær aðeins til framleiðslu fyrii'tækj- anna. Var söluistarfsemi þeirra i fluillum garagi í gær og not- uðu margir tækifærið að fara vtfir vélar fyfirtækjamma oghvar- vetna mátti sjá viðgerðarmenn á ferðinni í þessu.m iðrafyrirtækj- ,um. Haukur segir að iðnfyrirtæki í slétur-, kjöt-, mjólkur- og fiskiðnaði sóu ekki í vertebammi, en tfltók fyrfrtæki í starfsgrein- um eims og fatasaumi, smjör- líkisgerð, matvælaiðnaði, fram- leiðslu á hreinilætisvörufm, sæl- gæti, öli og gosdrylékjum, vefn- Fra-mhald á 2. síðu. Hafnarfjörður — Garðahreppur Fumdiur verður haldinn um AL- MANNATRYGG-INGAR í Ham- arskoti, Sbrandigötu 1, Hafraar- firði n.k. fösfcudaig kl. 20.30. Framsögum.: Hjörleifur Gumm- arsson, forstjórf Sjúknasaimlags H afmiarfj arðar. Fyrirspúirmum um trygginigia- bætur verður svarað á fundim- um. — Öliium heimill aðgamg'ur. Alþýðubandálagsfélögin í Hafnarfirði og Garðahreppi. Verkfall hafnarverkamanna í Hlíf og Dagsbrún □ Á miðnætti í fyrrinótt hófst verkfall Hlífar og Dags- brúnar hjá hafnarverkamönn- um og er nú engin afgreiðsla í höfnum i Hafnarfirði eða í Reykj avík nema í sambandi við fiskisiki'pin. Þeir Eðvarð Sigurðsson, formaður Dags- brúnar, og Hermann Guð- mundsson, íormaður Hlífar, sögðu í viðtali við blaðið í gærkvöld að verkföllin hefðu gengið árekstralaust i gærdag, en gert er ráð fyrir að verk- föll hafnarverkamannia í þess- um félögum standi til og með 27. þ.m., eða til næstkomandi sunnudagskvölds. □ Verkfall hafnarverka- manna naer til um 400 manna í Reykjavík og hefur verk- fallið í för með sér algjöra stöðvun fragtskipa í Reykjac víkur- og Hafnarfj'arðarhöfn- um. □ OLÍA. — Enwfremur hófst á miðnætti í fyrrimótt verkfall við móttöku á olíu og dreifingu hennar innan- lands og er þetta verkfall 6- tímabundið. Búizt er við að þetta verkfall hafi fyrst alv- arleg áhrif í næstu viku þeg- ar olíuskip koma til landsins. ! 50 trésmiðir j til Svíþjóðar? Sænskt fyrirtæki leitar : nú eftir því að fá til Sví- : þjóðar um 50 íslenzka tré- ■ smiði og húsgagnasmiði. ■ Býður hið sænska fyrirtæki : fimm sinnum hærra kaup á : tímann en gerist hér á landi og a.uk þess ókeypis ferð- « ir. Fer fyrirtækið fram á j að fá að njóta starfskraffta : mannanna í 6 til 9 vikur. t'iiiHHMHmiRmHkmimiiHHiiHmoi t I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.