Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.04.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. april 1969 — ÞJÖÐVTL-IINN — SIÐA g Úhaf h.f. — nýtt „óskabarn"? Menntaskóli fyrir stúlkur? Fria/mihald af 4. sáðu. þá skoðun, að fé bankanna væri betur komið í útgerðinni, undir- stöðuatvinnuvegi okkar íslend- inga, heldur en í nýjum banka- húsum sem engin þörf er fyrir á meðan fjármagn þjóðarinnar til athafna er ekki meira en raun ber vitni um. Vonand. fær Úthaf hið nýja togaraútgerðarfélag þær undir- ------------------------------í Leiðrétting Meinleg prentvilla varð í frétt í blaðinu á laugard. um nýtt skip er hleypt var af stokkunum á ísafirði sl. þriðjudag. >að heit- ir Kofri eftir fjallinu Kofra í Álftafirði, ekki Koðiri eins og í blaðinu stóð. Koðri er hins vegar gamalt og gott nafn á mikilvaegu líffæri en þaetti lík- lega ekki mjög virðulegt skips- niafin. tektir hjá þjóðinni nú, sem gera því fært að hefjast handa í þessu mikla framfaramáli. Þeir for- göngumenn Farmanna- og fiski- mannasambandsins sem að stofn- un Úthafs h.f. standa, eiga al- þjóðarþakkir skilið fyrir for- göngu sína og stórhug í útgerðar- málijm okkar, nú þegar mest á ríður að ekki sé lengur sofið á verðinum í þessum málum. Ekki er það ólíklegt að smíði fyrsta íslenzka verksmiðjutogarans marki álíka tímamót í fiskveiðum okkar, eins og þegar Eimskipafé- lag íslands lét smíða Gullfoss, sitt fyrsta millilandaskip. Þá urðu aldahvörf í okkar siglingasögu Látum ný aldahvörf hefjast í okk- ar sjávarútvegsmálum nú, með smíði stærri og fullkomnari veiði- flota og betri hagnýtingu aflans á hafi og í höfn. UMBOD í Reykjavík: Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Þórunn Andrésdóttir, Dunhaiga 17 Sjóbúðin v/Grandagarð Aðalumboðið, Vesturveiri B.S.R., Lækjargötu Verzl. Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, benzínið, Hlemmtorgi Bókab. Safam., Háaleitisbr. 58 - 60 Hrafnista, verzlunin Bókabúð JónasaruDggertes., Rofab. 7 Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. í Képavogi: , Litaskálinn v/Nýbýlaveg Borgarbúðin, Hófgerði 30. f Hafnarfirði: Verzl. Föt og Sport, Vesturgötu 4. og í happdrættishúsinu Garða- flöt 25. Sala á lausum miðum stendur yfir. HAPPDRÆTTI D.A.S. Innilegt þafcklæti fyrir auðsýnida samúð við andlát og ’jairðairför ÁSDÍSAR M. ÞORGRÍMSDÓTTUR. Aðstandendur. Hugheilar þakikir séhdum við öllum þedm. sem sýndu okfcur samúð og vináttu við andlát og j arða.rför bróður okbar GUBMUNDAR ÓLAFSSONAR. Haraldur Ólafsson, Sæmundur Ólafsson. Framhald af 6. síðu. ir kynjum til álita, aðeins á- hugasvið hvers og eins. Mér virðist fráleitt að miða eina námsibrautina við það að fram- leiða kvenstúdenta beinlínis með tilliti til þess, að þær eigi síðar meir fárra kosta völ á vettvangi aitvinnulífsins og hafi stórum minni möguleika en piltarnir til starfa, er krefjast sérmenntunar. Með slíkri sfcipan væri í rauninni verið að viðuirkenna og taika mið af þeim aðstöðu- mun pilta og stúlkna sem efcki getur heitið ( neitt annað en misrétti. I annan stað virðist mér gæta nokkurrar skammsýni í ofan- greindum rökstuðningi Birgis Thoriacius og dr. Jóns Gísla- sonar. þar eð eklki verður beiiur séð en þeir geri ráð fyrir því, að starfsvettvangur kvenna muni ekki bteytast verulegafrá því sem nú er og heimilin hljóti þá væntánlega að haldast jafin- framt í sömu skorðum; m.ö.o., að konum verði um langa framttíð markað snöiggtum þreragra sitarfssvið en körlum með sambærilega menntun. — Mér siýnist ekki laust við, að þama sé það skoðað sem sjálf- sagt, óumtoreytanllegt mál, sem nær væri að bera siig að hug- leiða, hvermi'g færa megd til betra og réttlátara horfs. Það er éhygigilegt að gera ráð fyrir því, að verkaskipt- ing í þjöðfélagi framitíðarinnar muni miðast við það, bvort karl eða kona á í hlut. Þar mun fyrst og fremst verða spurt um menntun og hæfni. Er fram líða situndir, verður það tailið fráleitt, að konum skuli þrengri stakkur skorinn en körlum meö tilliti til starfs- vals, ofur einfaldHlega vegna þess að það mun vera fullþörf á því að nýta alla hsefa s/tarfs- krafta til þess að tryggja þegnum þjóðfélagsins góð og batnandi lífskjör, fegurra og fyllra mannlíf. Til þess að nólgast þetta mamkmdð, sem óhjákvæmdlegt er að hiafa að leiðarljósi, ,et að sjáltfeögðu brýn þöirf margs- konar samfélaigplegra aðgerða og ráðstafana a£ þjóðfélaigsins hálfu, svo takast megi að tryggja konuim starfsaðstöðu og möguleii'ka til að fá notið þeirra réttinda. sem þær þegar hafa lagalega. Það er ednmitt þessi hlið málsins sem hefur verið svo sitórlega vanrækt hér á laindi, enda ekiki edríleikið, hve þátttaka íslenzkra kvenna á opinberum vettvangi er draem, og hve fáar konur Ijúka há- skólaprófi, svo dæmi sénefnt. Hér er þess enginn kostur að gera því vandamáii nein, við- hilítandi skil, það yrði alltof langt mál. Einungis skal á það berat, að með öllum þeim stór- felldu og miargumtöluðu breyt- ingum, sem orðið hafa á at- vinnu og þjóðlífshóttum öllum síðustu áraituigi, er einlliægt bú- izt við því, að gerð heimálanna og allur rekstur þeirra geiti haldizt í sama horfi á hverju sem genigur. Sú skoðun virðist t.d. eiga furðu litlu fylgi að fagna, að uppeldi uingiu kyn- slóðairinnar sé ekfci algieirt einka- mál foreldranna og þá sérflagi mœðranna, heldur þurfi þar fleiri aðilar að korna til. Skytld- um við ekki einmitt hafa verið hin síðustu ár að súpa seyðið af ýmsu/m vanrækslusyndum af hálfu opinberra aðila, ekiki eán- unigis í slaemi-i nýtingu á sér- hæfðu vinnuafli kvenna héldur einnig í ýmis konar uppeldis- legum vamdamálum, sem ég býst elkki við að menn neiiti, að upp hafi komiið í okkar þjóðfélagi og það í vaxandi maali? Þegar mikilvæg nýmæli eru á döfinni, skiptir það ölHu, að horft sé fram, en ekki aft- ur. Það fær ekki staðizt að miða þær breytingar, sem lengi eiga að sibanda að nokkru leyti við ástand, sem þeigar verður að teljast úriellt og í engu sam- ræmd við kröfur tírnans. Þar verður að líta svo á, að vel menntaðar konur séu ekki bara eins otgi hver önnur heimilis- prýði, heldur sé þar fyrst og f remst um að ræöa diýnmætt vinnuafl, sem beri aS nýtakon- unum sjélfum og þjóðfélaginu ölllu til heilllia og hagsbóta. Verði Kvennaskólanum í Reykjavík veátt umbeðin réttindi til að brautskrá stúdenta, væri þar með verið að stíga varhugavert hliðarspor, ef ekki beinilinis spor afbur á bak. Ég tel ástseðu til þess að vekja athygli á því, að hér er öldungis ekki á ferð- inni neitt svokallað kvenrétt- indamál. Þvert á móti væri verið að viðurkénna og festa í sessi það másrétti milfli kynj- anna, sem óneitanlega er fyrir hendi varðandi starfsaðstöðu og stöðuval. Eigi yfirleitt að tala um néttindamál í þessu sam- bandi, berast böndin óhjá- kvæmilega að því hvemig tak- ast meigi að skapa þær bjóð- féflagsaðstæður sem viðuúkenna og tryggja rétt kvehna, giftára jafnt sem ógiftra til þess að þjálfa hæfileika sína og veija sér láfsstarf í samræmi við eig- ið persónulegt áhugasvið. Að jákvæðri lausn þessa vanda, sem ég villdi flokka undir viandamál almennra mannrétt- inda, verða menn að einbeita sér í rfkairi miæli- en verið hef- ur. Þar er ærið verk að vinna. Akureyri. 17. apríl 1969. Soffía Guðmundsdóttir. Ensk knattspyrna Framihafld af 5. síðu veiku liði, margar stjömur liðsins voru ekki með. Tommy Baldwin, sem ekki hefur leikið með Chelséa í liang- an tima vegna meiðsla, skoraði bæði mörk liðs síns á laugar- daginn, en fyrir Eiverpool skoruðu Graham (2). Thompson og St. John. Crystal Palace er nú komið í 1. deild í fyrsta sinn i sögu félagsins. Á laugardaig stóðu leikar 2:0 fyrir Fulham í hálf- leik, en Palace skoraði þrívegis seint í leiknum. Bury og Fulbam flytjast nið- ur í 3. deild og Watford og amin- aðhvort Swindon eða Euton leika í 2. deild næsta haust. Þau unnu öll sína leiki um helgina. Úrslit á laugardag: 1. DEILD Chelsea— QPR 2rl Coventry — Nottingham 1:1 Leeds — Leicesitér 2:0 Liverpool — Ipswich 4:0 Manch. Utd. — Burnléy 2:0 Sheff. Wed. — Everton 2Æ Southampton — Manch. City 3:0 Stoke — Arsenal 1:3 Sunderland — Wolves 2:0 Tottenham — West Ham 1:0 WBA — Newcastle 5:1 2. DEILD Birmingham — Middlesbro 3:1 Blackbum — Bolton 2:3 Blackpool — Millwall 1:0 Bury — Porbsmouth 3:2 Cardiff — Huddersfield 0:2 Charlton — Preston 0:1 Crystal Palace — Fulhaim 3:2 Derby — Bristol City 5:0 Hull — Aston Villa 1:9 Norwich — Carlisle 2:1 Oxford — Sheff. Utd. 1:0 Úrslit í Skotlandi ma.: Aberdeen — KilmaTnock 0:1 Celtic — Airdirie 2:2 Dundee Utd. — Dunfenmline 2:2 Heairts — St. Mirrern 2:1 Rangers — Morton 3:0 Staðan f 1. deild — efstu og neðstu lið Leeds 39 26 11 2 65:26 63 Liverpoþl 38 25 8 5 62:22 58 Arsenal 40 21 12 7 54:25 54 Everton 38 20 13 5 75:34 53 Nottingh 40 9 13 18 44:56 31 Covenibry 41 10 10 21 46:64 30 Leicester 37 7 11 19 32:61 25 QPR 42 4 10 28 39:95 18 ByggÍDgarfélag albýðu, Reykjavík 77/ SÖLU Þriggja herbergja íbúð í 1. byggingaflókki er til sölu. Umsóknum sé S'kilað í skrifstöfu félagsins Bræðra- borgarstíg 47, fyrir kl. 12 á hádegi 30. þ.m Stjóruiu. Duglegur unglingur óskast til intihéimtustarfa, hálfan eða all- an daginn. Þarf að hafa reiðhjól. Upplýsingar í síma 21560 kl. 9-10 og 14-15 í dag. Bændur og mötuneytí Hringið í síma 17499 og pantið fiskinn. Við látum hann í áætlunarbílinn. FISKBÚÐIN, Víðiuiel 35. AÐALFUNDUR Húseigéndafélags Réykjavíkur verður haldinn föstu- daginn 25. apríl 1969 kl. 17,30 í húsakynmim fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 a. D'agskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. / fyrsta sinn í 20 ár 18 manna hljómsveit F.Í.H. undir sitjórn BJÖRNS R. EINARSSONAR leikur að Hót- el Sögu, þriðjudaginn 22. apríl kl. 9 e.h. Söngvari með hljómsveitinni er RAGNAR BJARNASON, en hljómsveit hans mun einnig leika þar framan af kvöldi Notið þetta einstaka tækifæri fyrir aðeins kr. 100,00. Félag íslenzkra hljómlistarmanna. ..T r'T— KMftO i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.