Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 6
0 SlÐA — t>JÓÐVILJINN —< Pöstudagur 5. septemJber 1969. 1920: Á síofnþingi Kommúnistaflokks Frakklands í Tour í stuttri blaðagrein verður aðeins getið allrahelztu æviatriða hins vietnamska þjóðarleiðtoga sem nú er fallinn frá og reyndar er minna vitað um viðburðaríka ævi hans en skyldi. Hér verður því stiklað á stóm í sögu mannsins sem ungur að árum hélt út í heiminn í leit að þeim sem myndu líklegir til að hjálpa nauðstaddri þjóð hans. Hann leitaði víða, en það var fyr&t þegar hann kynntist kenningúm Leníns að honum varð ljóst hvar hinar kúguðu nýlenduþjóðir gætu átt von á liðsinni. „Ég komst að þeirri niðurstöðu“, sagði hann, „að aðeins sósíalismi og kommúnismi geta frelsað kúgaðar þjóðir og verkalýð allra landa frá ánauð“. Hálfrar aldar baráttuferill föðurlandsvinarins og byltingarmannsins Ho Chi Minh var hafinn. 1945: Fngin hjálp var forsmáð. Með bantlari.skum QSS-mönnum frumskóginum. Með andláti H,o Chi Minbs er óvenju ævinitýnalegt ævi- skeið á enda runnið. Sa@a Norður-Vietniams frá stoÆnun lýðveldisdns er jiafnfnaimt saiga hans, en þó er hún ekikl hálf- sögð. Þessd merkii þjóðarleið- togi, sem haft hefiux mjög ör- laigarík áhrif á þróun heims- mála sáðustu tvo áraitugi, áitti sér furðu viðburðarika ævi, er hann settist í farsetastól. Við rekumst á hann uhidir ýmsum nöfnium, í ýmsum gervum og í ýmsum heimshlutium. Hann var messadrengur, uppvaskari og bakari, áður en hann hóf afskipti sín af stjómmálum. Hann dvaldist í Frakklandi, Englandi, Sovétríkjunum, Thai- laiidi og Kíma, fór gjarnnn huldu1 höfði, og sat í fiangels- um. En þrátt fyrir erfiða ævi, lét bann aldrei deigan síga, en hélt ótriauður áfram lífsstarfi sínu, sem átti efitir að bera ríkuleigan ávöxt. Hann fæddist 19. inaí árið 1890 í bænum Kim Lien í hér- aðinu Nghe An í miðhluta Vi- etniam. Var hann nefndur Sinh Cunig, en ættamafn hans var Nguyen. Faðir Sinh Oung var mennteðuir maður. Hann tók háskólapróf áirið 1894, og flutt- ■’ist þá með fjöiskyldu sína til Hue þar sem hanin lagði stund á framhaidsniám. Hann tók m andarínapróf árið 1001, og var síðan embættismaður rík- isins um átta ára skeið. en þá var honum vikið frá storf- um fyrir gagnrýni á fsrönsku nýlendnsfjómina. Upp frá þvú var ævi hans harla dapurleg, og bann flakkaði fótganigandi um landið, þar til hann lézt árið 1930. Sinh Cung hóf skólanám í Hue, og samkvæmt landssið, tók hann sér um leið nýtt skímámafn og hét Tat Tbanh. Hann laiuk stúdentsprófi firá frönskum skól« í Hue, og gerð- 'ist kennari. Um þaer mUndir voru miklar viðsjár með Viet- nömum og Frökfcum. Viet- riamskir bændur reyndu að spyma fótum gegri auknum skattaálögum og anniairxi áþján. frá hendi Fratoka. FéUu margir í átötoum þessum, áðrir vora handteknir, þar á meðal tvö systkini Tat Thanhs. Er ekki að eía, að þessi barátta hefur baft djúp áhrif á unga mann- inn. Hann hiverfúr snö'gglega frá Hue, haustið 1911, heldur til Saigoniar, og hefur þar nám í tækniskóia. En skörnmu síð- ar leysir hann landfestar og heldur á brott frá átthögunum sem messacfren.gur á frönsku skipi, þrælar í 17 stundir á sólarhrinig, og notar tómstund- irrnar til lesturs og skrifta. Og er þessari lönígu ferð létti, fékk hann augum litið hið rómaða Frakklarid, þiar sem einnig gat að líta ýmislegí sem miður fór, svö sem i a-usfur- löndum. Hanii dvatóist um hrið i Frakklandi, en réðst síðan á skip, siglöi umhverfis Afr- íku og komst tál ’ Bandarikj- anna. 191.3 afskráðist hann í Englandi. fékk þar vinnu við sujómokstur, og gerðist síðar kyndari. Þvi næst fékk hann vinnu við uppbvott á Hótel Carlton í Lundúnum, hækkaði i 1923: í hópi fulltrúa frá Asiu á J)ingi A Moakvu (t.R. fremri rö») 1946: Haldið aftur til óbyggða eftlr svik Frakka

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.