Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 9
Föstudagur 5. septeffniber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÖA 0 Ho Chi Minh Frarriihald af 7 siíðu. fangelsaður. Tókst Loseby að leysa hann úr haldi, og nú í- klæ-ddist ha-nn kaupmannsgervi og hélt til Kína þar sem hann faldi sig í hálft ár í Amoy, en' hélt síðan um Sjanghai og VLadivostok til Moskvu. En umheiminum var hiann dáinn og grafinn í bókstaílegri merkingu, því að meðan hann sat fanginn í Hongkomig skýrðu ÍTÖnsk blöð frá því að hann hefði látizt af berklum í famg- elsinu. „Pravda“, „l’Humanité", málga'gn franska kommúnisita- flokksins og fleiri flokksblöð birtu mínningiargreinar um hann, og vietnamskir kommún- istar í Mosikvu héldu sorgarhá- tíð til minningar um hann og annan vietnamskan kommún- istaleiðtogia, Tran Phu, . sem einnig vair látinn samkvæmt firegnum iramskra blaða. f Moskvu gekk hann unddr nafnínu Linof, og aðeins sára- fáir trúnaðarmenn vissu, hver hann í rauninni var. Launung þessi átti sór sínar orsakir, yf- ir honum vofði franskur dauða- dómur, og hinar miklu „hreins- anir“ voru að hefjast í S'ov- étríkjunum. Þeir sem stöxf- uðu í þágu Alþjóðasambands kommúnista lögðu lif sitt í hættu víða um heim. Vietniam- ar í Mosikvu bjuiggu í aðskild- um hópum í öryggisskyni, og var þeim jiafnivel skdpað að halda sig inman dyra fyrstia maí og sjöulnda nóviembeir, þeg- air erlendir fuill*trúiar fjöl- menntu til borgarinniaæ. Linof vann við Rannsókniar- stofnun um þjóðemisvandamál og nýlenduvandamál og undir- bjó starf vasntanilegra flokks- manna. Hann vann að þýðing- um, og samdi bók, „Dagbók mianns, sém bjangast úr sjávar- háska“, en hún fjallar um það, sem ha.nm hafði lært og séð í Sovétríkj unum. Og enn leggur hann land undir fót, og í þetta sirm til kínversku borgarinniar Sian. Fór hann þaðan fótgangandi til Jenans ásamt flokki skæru- liða, og þar bar fumdum þeirra Mao Tsetumg saman. Borgar astyrj öldinni í Kíma hafði slotað 1936, þegar Sjianig Kæsék var handtekinn í Sían og neyddur til að gera samn- img við Sjó Enlæ um sarneig- inlega baráttu gegm Japönum. Tveimur árum síðar var hópur kommúnistískra heirnaðarsér- fræðimga sendur til Kvæsjó í suðurhluta landsins til að þjalfa Kúominitanighersvedtir í skæruliðabairáttu. í þessum hópi var Nguyen Ai Quoc og gekk undir nafminu Ho Quamg. f september 1940 gekk jiap- amskur her á land í Indókíma. Tilraumir kommúnista tál að ná samningium við frönsku ný- lenduherina um 'samed'ginlega baráttu gegn ^Japönum komu fyirir ekki. Þá ákváðu komm- únistar að skipuleggja vopnaða Hinn virti þjóðarleiðtogi: Með Nehru 1958 Ho forseti, höll franska landstjórans í baksýn bairáttu, og komu upp fyrstu bækistöðvunum í helli í Cao Banig, héraði í nyrzta hluta landsins. f janúair hélit Nguyen Ai Quoc yfir landamærin og bjó um sig í heUimum. Messa- dremgurinm, sem haidið hafði út í heimimn 1911 í leit að eim- hverjum sem gaetí. hjálpað Ví- etnömum tíl að ná sjálfstæði, var ruú kominn heim sem hinn fimmtuigi byltínigarleiðtogi Ho Chi Mimh. í júlí 1942 var ákveðið, að Ho Chi Minh skyldi reyma að ná samnimgum við kínversku ríkisstjórnina um samvinmu og aðstoð í baráttunni gegn Jap- ömum. Ekki tókst til sem skyldi. Hann var handtekinn í Kíma og hafður í haldi í 13 mám- uði, í alls 30 famgelsum. Þar orti hann víðfræg ljóð sín sem birt voru í ’safninu „Dagbók úr famgelsá". Eftir famigelsis- vistina var homum haldið í stofiufamgelsd um skeið, og komst hann ekki í bækistöðv- ar skæruliðanma í heimalandi sínu fyrr en. í september 1944. Ári síðar lýsti hann yfir sjálf- stæði landsins, og varð fyrsti forseti þess. Líkaminn var orð- inm hrumur eftir erfiða daiga, en andinm var síunigur. Hér verður eikki sögð sú saiga sem síðan hefur gerzt, sagan af því hvernig Frakkar sviku gef- in heit og gerða sámnimga, affi þvi þegar Ho Chi Minh og fé- laigar héldu aftur til óíbyggða tíl að hefja afttur sjálfstæðis- baráttuma með vorxn í hendi, þá baráttu sem lauk með orustunni við Dienbienphu 1954- Hún markaði þáttaskil, ekki aðeins í sögu Vietnams, heldur í allri baráttu nýilenduiþjóðanina: 1 fyrsta sinn hafði heimsveldi orðið að lúta í lægra haidi á vígvellinum fyrir nýlendulþjóð. En sigurinn við Dienlbienphu varð heildur ekki lokasigur. Þá hólfst baráttan við öflugasta her- veldi heims- Henni er enn ekiki lokið — en enginn mun leng- ur vera í vafa um hverjar verða lyktir hennar. í Peking J959 með Mao Tsetung og Súslof Á flokksþingi í Moskvu 1959 Aðstoð við mglinga í framhaidsskólum Máliaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í fram- haldssikólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði“. Nemendur velja sjálfir námsgreinar sínar. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nem- endur í fyrsrfca og öðrum bekk gagnfræðaskól- anna. — Sérstaikar deildir fyrir þá sem taka landspróf. * , Tímar verða ákveðnir í samræmi við sbundatöflu nemenda. Eru þeir beðnir að hafa námsbækur sínar með sér, er þeir innritast. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1-7). LÖGTÖK Eftir beiðni bæjarritarans í Keflavík og að undangengnuni úrskurði í dag verða lög- tök látin fara fram fyrir ógreiddum út- svörum, aðstöðugjöldum og fasteigna- gjöldum ársins 1969 til BæjaTsjóðs Kefla- víkur. Lögtökin verða gerð á ábyrgð Bæjarsjóðs en á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. 1 Bæjarfógetinn í Keflavík 3. séptember 1969. ALFBEÐ GÍSLASON. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur. traktors- gröfur og bílkrana til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Sidumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. Ný sending enskar hajisfc- og vetrarkápur. — Einnig enskar tækifæriskápur. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Auglýsing v Framhaldsstofnfundur samtaka um sölu og kynn- ingu á íslenzkri framleiðslu og þjónustu í Flug- höfn Keflavíkurfluigval 1 ar verður haldinn að Hótel Sögu {Bláia salnum) þriðjudaginn 16. september n.k. kl. 15.30. FUND AREFNI: I. Skýrs'la bráðabirgðastjómar. II. Gengið frá lögum og félagaskrá. III. Stjómarkosning. Samtökin eru opinn félagsskapur þeirra samtaka, sem hagsmuna hafa að gæta í þessu efni. Frumdrög að lögum samtakanna liggja frammi á lögfræðiskrifstofu Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. í Sambandsihúsinu, III. hæð, í Reykjavík. » Bráðabir gðastj órnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.