Þjóðviljinn - 21.10.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.10.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVELJINN — Þriöjudagur 21. október 1969, — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fróttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10.00. Rannsókm og slysavarnir J^lysavarnir a sjó eru sjaldnar nefndar opinber- lega en t.d. slysavamir í umferðinni. Á Al- þingi hefur ekki verið mikið um þær rætt á und- anfömum árum, nema helz't um mál sem þing- menn Sósíalistaflokksins og síðar Alþýðubanda- lagsins hafa flutt inn á þing. þótt undarlegt megi virðast er eins og rannsóknir sjóslysa séu að jafnaði ekki eins vandaðar og rannsóknir ýmissa annarra slysa. í þingskjali sem liggur fyrir Alþingi er fullyrt, að „í framkvæmd virðist rannsókn sjó- og verzlunardóms á hinum ýmsu stöðum fyrst og fremst eða eingöngu bein- ast að þeim þætti málsins að leiða í ljós hvort um saknæma óaðgæzlu einhvers aðila hafi verið að ræða, en minna hirt um þau atriði, sem varðað gætu slysavamir. Hugsanleg not af samanburði atvika með hliðsjón af mismunandi búnaði skipa og viðbrögðum skipshafna við hin ýmsu slys verða torveldari og harla lítil í raun, vegna þess að enginn einn aðili kannar öll sjóslys og safnar reynslu í einn stað“, segir í þingskjalinu, en það er tillaga til þingsályktunar um endurskoðun laga- ákvæða um rannsókn sjóslysa, sem þrír þing- menn Alþýðubandalagsins flytja. r J tillögu þremenninganna er kveðið svo á, að rík- isstjóminni sé falið að láta endurskoða lagaá- kvæði um rannsókn sjóslysa, á þann veg að gert verði ráð fyrir að sérstök rannsóknarnefnd annist sjóslysarannsóknir að öðru leyti en því að sjó- og verzlunardómur á einstökuim stöðum á landinu sjái um rannsókn hinna smávægilegri slysa. Nefnd þessi dragi saman allar þær upplýsingar, sem unnt er að afla við rannsókn sjóslysa, og miðli vitneskju jafnan til sjómanna, sjómanna- skóla, útgerðarmanna og annarra aðila sem mál- ið varðar. Flutningsmenn benda á, að íslenzk lagaákvæði um rannsókn sjóslysa séu orðin úrelt, og væri t.d. ástæða til að hafa hliðsjón af mim strangari lagaákvæðum um rannsókn á flugslys- um. Þar er m.a. ætlazt til að hefja skuli rannsókn, ekki einungis ef flugslys hefur orðið, heldur einn- ig ef legið hefur við flugslysi eða ástæða er til að ætla að loftfari, flugimannvirkjum á jörðu eða rekstri þeirra sé eða hafi verið áfátt til muna. í þeim lögum er einnig gert ráð fyrir, að niður- stöður rannsókna skuli nýttar til tryggingar ör- yggi framvegis, því mælt er svo fyrir í lögunun? að skýrslu rannsóknamefndar skuli senda flug- málaráðherra, saksóknara og dómsmálaráðherra. Segir orðrétt í lögunum: „í skýrslunni skal gerð grein fyrir orsök slyssins, auk þess sem þar skulu gerðar tillögur um þær varúðarráðstafanir, sem gera má til að afstýra áframhaldandi slysum af sömu eða líkum orsökum“. Engin skyn.smleg á- stæða virðist til þess að minna sé lagt 1 rannsókn- ir sjóslysa. Einnig þar þarf að halda til haga allri reynslu sam að gagni má koma til slysavarna. — s. Bikarkeppni KR-ÍBV 2:2 HARKAIFYRIRRUMI Leiðinleg framkoma tveggja góðra liða Einum harðasta leik sumars- ins, milli KR og IBV, þar sem hrindingar, spörk í andstæðing- inn og slagsmál voru í öndvegi, lauk með jafntefli 2:2, eftir framlengingu. Það verður að telja það afrek hjá KR-ingum, að ná þessu jafntefli við Vest- mannaeyinga, þar sem þeir urðu að Ieika 10 allan síðari, hálfleikinn og framlenginguna, eftir að Baldvini Baldvinssyni var vísað af leikvelli fyrir að sparka í Val Andersen liggj- andi. í>að fer 1 ekki milli mála, að þetta er einhver grófasti leikur suimarsins, og fraimkoma sunrua KR-inganna við dóanarann, Ey- stein Guðmundsson, þegar hann réttilega vísaði Baidvini Bald- vinssyní af ledkveili fyrir aö sparka í Vai Andersen, þarseim hiann ló etftir samstuð við Bald- vin, er fyrir neðan ailar heliur. Eysteinn hefði til að imiynda hiklaust átt að víkja Haildóri Bjömssyni af leikivelli og á- mdnna Ellert Schrarn. Það er miannlegt að reiðast í Xeik, en þegar tnenn ganga lemjandi oe siparkandi, þæði í andstæðinga sána og dómaramn, þá er of langt gengið. JVIöiikin komu þainnig: Á 1. min- var háum bolta spymt í áttina að KR-amarkinu ogGuð- mundur Pétursson stökk upptil að handsama knöttinn og Har- aldur Júlíusson m©ð honum. Guðmundur Jiafði liendur á boltanum, en missiti hann aftur fyrir sig inn í markið. Á 43. miínútu jafnaði Ellert Schram með skalla eftir sendingu frá Þórólfi Beck, sem nú lók afitur með KR-liðinu. Á 10, miínútu síðari hálfleiks skoraði Vaiur Andersen beint úr aukaspymu, af í þaö minnsta 30. m færi. Á 21. mín. jafnaði svo Eyleifúr Hafsteinssion fyxir KR, þegar Pá.n Pálmason missiti boltann frá sér eftir að hiafa varið skot og knötturinn hrökk til Eyleifs sem átti auðveit með að skora- Þannig lauk þessu þráteíli þrátt fyrir framlengingu og verða liðin því að leika aftur um næsiu heigi. Það var heldur risiág knatt- spyma sem þarna var leikin og jaffntefli sanngjörnustu úrsiitin, Beztu menn IBV liösdns voru Valur Andersen, Öskar Vaitýs- son Ólafur Sigurvinsson og Friðfinnur Finnbogason, enda voru þessir menn að leika knattspymu, en ékki að siást eins og suimár félaigar þeirra. Hjá KR vom það Eyleifur Hafsteinsson og Bllert sem bám af. Haildór Björnsson, sem er einn okkar bezti leikmaður, hafði lítinn tfma til að ledka knattspymU, hann var allan leikinn í pústr- um og slagsmáium. Nokkuð sem hann ættd að venja sig af. Dómari var Eysteinn Guð- miundsson og skilaði erfiðu hlutverki með sérstafcri prýði. — S.dór. 1 IBV, Islandsmeistarar í 2. flokki. Ingvar N. PáJjsson varaform. KSl afhendir fyrirliöa liðsins signr- launin. — (Ljósm. Friðþjófur Helgason). ÍBV varð tslands- meistarí í 2. fíokki Það væri synd að segja, að Vestmannaeyingar þyrftu að kvíða framtíðinni á knatt- spyrnusviðinu. Þeir liafa nú orðið lslandsmeistarar í 2., 4. og 5. flokki ög vom í úrslitum í 3. fl. Þetta er með eindæmum góð frammistaða, og sýnir, að vel er að knattspymunni hlúð I Eyjum. Það voru Skagairpenn sem maettu Vestmannaeyingunum í úrslitaleik s.l. laugardag á Mela- véllinium og því er skemmst frá að segja, að Vestmannaey- ingar sigruðu auðveldilega 3:1. í leikhiéi var staðan 1:1, en í siðari hálfledk tóku Eyjamenn leikinn í sínar hendiur ogskor- uðu 2 mörk, en Skagamenn ekkert. 1 þessu 2.-flokks liði Vest- mannaeyinga eru nokfcrir ledk- tnienii, sem leika einnig í meist- araflokki félagsins, svo sem Friðfinnur Finnbogason,1 ÓS&ar Valtýsson og Ólafur Sigurvins- son og það vill svo til, aðþetta eru einmitt bezbu menn -meist- araifllokiks hvað þá 2—flokfcs. — Eins og áður segir, ættu Eyja- menn ékfci að þurfa að kivíða framtíðinni, þvi bær meðsvona marga góða flokfca er ékki á flæðiskeri staddiur. ÍBA-Víkingur 4:3 Urslit sambandskeppni USU og UÍA að Eiðum í sumar Sambandskeppni milli Ung- mennasamb. Clfljóts (USU) og Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UlA) fór fram á Eiðum sunnudaginn 17. ágúst s.I., og urðu úrslit í stigakeppni sambandanna þaiu að UlA sigr- aði með 102 stigum gegn 86. 8 héraðismet voru sett á mótinu. Skarphéðinn Lairsen USÚ 1,65 Svanbjöm Stefánsson UÍA 1,55 Þrístökk: Stafán Hallgrimsson UlA 13,01 Baldur Gíslason USÚ 12,89 Magniús Pétursson UlA 12,42 Fjölnir ToaÆason USU 12,07 Stangarstökk: AKUREYRINCAR í UNDANÚRSUT Víkingur og Akureyringar háðu mikla baráttu í Bikax- keppninni s.l. laugardag á Mela- vellinum og eftir framlcngdan leik lauk þessari baráttu með sigri norðanmanna 4:3. Það var aillt útflát fyírir auð- véldan sigur Akureyringia eftir fyrri hálfleik, því að þá höfðu þeir átt undirtöikin í leilknum og skonuöu 2 mörk gegn engu. En knattspyrna er óútreiknan- leg. Þegar 8 minútur voru liðnar af síðari hálfledk höfðu Vikinigar jaffnað og sýndiu á þessum fyrstu minútum ótrú- legan keppnisvilja og ágætan leik- Við þennan mikla sitorm var sem Akureyringamir vökn- uðu af dvafla og tóku að ssekja aftur, en tóksit ékki að skora og það tókst Víkingimium raun- ar ékki heldur, svo að þegar venjuflegum ledktíma lauk var , jafnt, 2:2. ★ Að sjálísögðu var framlengt eins og lög gera ráð fyrir í Bi'karkeppninni og þá tóku Akureyringarnir af allan vafa um það hvort liðið var betra og skoruðu 2 mörk gegn 1 hjá Vfkingi og sdgruðu 4:3. Atour- eyringar eru þar með kornnir í undanúrsflit ásamt Skagamönn- um og Selfyssinigum og sdgiur- vegaranum úr leik IBV og KR, en vonandi fæst úr því skorið hvort liðið héldur áfram uim næstu heflgi. — S.dór. Úrslit í ednstöfcum greinum urðu sany hér segir. KARLAGREINAR: 100 m. hlaup Albert Eymundsson USÚ 11,4 Hafþór Róbertsson UÍA 11,7 Magnús Pótursson UlA 11,7 Einar Þóróflfsson USÚ 12,1 400 m. hlaup: Stefán Haililigrímsson UlA 56,8 Ailibert Eymiunidsson USÚ 57,0 Skúli Ósikarsson UlA 59,2 Karl E. Rafnsson USU 61,0 1500 m. hlaup: Þórir Bjamason UlA 4:46,5 Karl E. Rafnsson USÚ 4:54,8 Alibert Eymundsson USÚ 5:10,4 Stoúli Óskarsson UÍA 5:11,4 4x100 m. boðhlaup: Sveiit U- 1. A. 49,4 sek. Svedt USO (héraðsmet) 49,7 sek. Langstökk: Stefán Hallgrimsson UlA 6,50 Steinþór Torfason USÚ 6,30 Magnús Pétursson UlÁ 6,11 Baldur Gísdason USÚ 5,81 Hástökk: Stefán Hallgrfmssion UlA 1,70 Fjöflmir Torfason USÚ 1,65 Þóróflfur Þórmundsson UlA 3,33 (héraðsmet). , Skarphéðinn Larsen USO 3,33 (ihéraðsimet). Guðbrandur Jóhannss. USO 2,93 Haflþór Róbertsson UlA 2,83 Kúluvarp: Hreinn Eiríksson USU 11,57 Chéraðsmet). Jón Ólafisson UÍA 11,29 Þórólfur Þórmundss- UlA 10,37 Fjöinir Torfason USÚ 10,19 Kringlukast: Jón Ólafsson UÍA 35:82 Þórólfur Þórmundss. UlA 34,44 Þórbergiur Bjartmarss. USÚ 32,19 Kristján Benediktss. USÚ 29,94 Spjótkast: Svaivar Björnsson UÍA 47:35 Þórólfur Þórmundss. UlA 41:75 Albert Eymundsson USU 39,12 Einar Þórólfsson USU 34,85 KVENNAGREINAR: 100 metra hlaup: Kristín EgUsdóttir USU 13,9 Guðrún Bjömsdóttir UlA 14,2 Jóhanna Magnúsdóttir UlA 14,2 Sigrún Benediktsdióttir USÚ 14,5 Frambald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.