Þjóðviljinn - 21.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.10.1969, Blaðsíða 8
 g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Þrddjudagur 21. október 1969. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Companyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Buxur - Skyrtur ■ Peysur - Úlpur - o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 Svefnbekkir — svefnsófur fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. BÍLLINN Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sírni 16227. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborðá. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Siml 30135. Volkswageneigendur Höfum fyTirliggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok ■— Geymslulok á Volkswagen i alinestum litum. Sldptum á emiuna degi með dagsfyrtrvaira fyrir ékveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílaspraufun Garðars Sigmundssonar, Sldpbolti 25. — Simi 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skulagötu 32. — Sími 13100. Nýr sendiherra Pólverja hér • Nýskipaður sendiherra Póliands, Przemyslaw Ogrodzinski, am- bassador, aíhenti 15. þ.m. forscta Islands trúnaðarbréf sitt í skrif- stofu forseta í Alþingishúsinu, að viðstöddum utanríkisráðherra. Síðdegis þá sendiherrann heimboð forsetahjónanna að Bessastöð- um ásamt nokkrum fleiri gestum. Myndin er frá athöfninni í skrif- stofu forscta. — (Ljósm. P. Thomsen). Þriðjudagur 21. október. 1969. 7.30 Préttir. — Tánleitoar. 8-15 Fræösluþáttur Tannlætona- félags Islands (áður útv. í febr. s.l.): Hrafn G- Jobnisen tann- læknir talar um vamir gegn tannskemmdum. — Tónleikar. 8-30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8- 55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: — Ingibjörg Jónsdóttir les sögu sína af „Hörpudiskinum, sem ekki vildi spila á íhörpu“ (2). Tónleikar. 9- 50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir- 10.10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 12-25 Fréttir og veðurfregnir. 12 50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ragnar Jólhannesson cand. mag. les „Ríku konuna frá Ameríku" (6). eftir Louis Bromfield. 15.00 Miðdegisútvarp- Fréttir. — Létt lög: ' Sænsk lúðrasveit leikur göngu- lög, Anita Harris syngur, Fred Skrýtlur mmrn. — Mér finnst við endilega hafa sézt einhversstgðar áður, frú... wmÆWÆmmmrn. —. Nú fer ég að skilja, hvers- vegna þér miðar svona lítið á- fram. Hofman og hljómsveit leika, Lennon-systur syngja, Bud Shanik og hljómsveit leika, Frank Sinatra syngur og Joihn Molinari leitour lokkur lög á harmonibu. 16.15 Veðurtfregnir. e Óperutónlist: „Periukafaram-^ ir“ etftir Bizet. Janine Midheu,^ Nicolai Gedda og fleiri syngja atriði úr óperunni með toór og hljómsveit óperunnar í París; Pierre Dervaux stjórnar. 17.00 Fréttir. Stofutónlist. Roger Bourdin, Colette Le- quien og Annie Ohallen leika Sónötu fyrir flaubu, láglfiðlu og hörpu eftir Debussy- Evelyn Crochet leikur á píanó Stef og tilbrigði op. 73 og Barca- roliie nr. 2 í G-dúr op. 41 eftir Fauré, Fernand Dufréne, Paui Taillefer og hljómsveit franska útvarpsins leika Kammerkons- ert fyrir flautu, enskt horn og strengjaisiveit eftir Honegger; George Tzipine stjómar. 18.00 Þjóðlög. 18-45 Veðurfregnir. — Daigsikrá kvöldsins- 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finribogason magist- er talar- 19.35 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlust- enda um Áfengismálafélag ís- lands og veðdeildarián. 20.00 Lög unga fólksins- Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 A Amarhóli. Ámi G- Eylands flytur erindi. 21.15 Kórsönigur. Karlakór Reykjavíkor syngur íslenzk lö-g; Sigurður Þórðar- son stjómar. 21.30 I sjónhending- Svein Sæmundsson ræðir við Hans ólafsson um Flatey og útglerð við Breiðafjörð; — sið- ari hluti. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðottfregnir. „Suður A!pafjöllll“, hl.fómsveit- arsvfta eftir Ernest Fischer- Sintfónííuhljómsveitin í Prag leiku-r; Daiibor Brázda stjóm- ar. , 22.30 A hljóðtoergi. „Ævintýri æsku mi-nnar“ etft- ir Gerhard Hauptmann- Emst Legal les á frumtmiállinu. 23.15 Fréttir í stu-ttu máli. Dagskráriok. • Styðja Þing- eyinga héima í héraði • Frá Fél-agi Þingeyinga i Reyikjavík hefur Þjóðviljanum borizt svofelld ályktun: „Fundur fulltrúaráðs Félagis Þinigieyinga í Reykjavfk, hald- inn 11/10 1969, lýs-ir yfir ein- dregnum stuðningi sínum við baráttu Þingeyinga heima íhér- aði tfyrir -því að etoki verði hagaö svo virkjun Laxár, að búskapar- aðstöðu í héraðinu tng náttúru- fari é vatnasvaeði Laxár og Skjélfandafljóts verði spillt. Pundrarinn benidir á að hér er um prófflmiál fyrir hénuð lands- ins að ræða, um það Ihvort leyffla eigi einum eða öðnum aðila í þjóðfélaginra, sem helDur einhliða verkeffni eða markmið, sjólffl- dæmi um það Ihvemig auölindir héraðanna enu hagnýttar, og ó- bætanlegum náttúrraverðmætum spiilt, þegar svo ber ran-dír. Þvi telrar fundurinn þetta mál al- þjóðar og skiorar á alla þó, sem vemda vilja niáttúrrafar lanids- ins, að leggja því Kð. Hér er sérstök ástæða til að vera vel á verði — ásókn effltir landi eytost og ágan-gur tækmiimenning- ar við náttúruna vex með de-gi hverjum, jafflnlframt aukast með ári hverju þau beinu verðmæti, sem eru í því fflóiligin að eiga land og náttúm óspiMta affl mannavöldum. Ógernin-gur er því að meta n-ú allan þann skaða, sem Þinigeyjarsýsia íkamn í fram- tíðinni að ííða, aí fyririiuguð- um virkjunaraðgerðum-, effl íram- k-væmdar yrðu, þó að verðmæti raío-rtounnar me-gi m-eta í fcrón- um og aumm. Fundurinn skorar því á Al- þin-gi, í fyrsta lagi að sjá til þ-ess að við kröfflum Þingeyin-ga verði orðið í þ-esisu móli og í öðm lagi að setja sem fyrst löggjöf er vernidi beitur rétt héraðanna í byggðar- oig náttúmvemdar- málum og tryggi það, að slíkar áætlanir sem heildaráætlun Gljúfurversvirkjun, verði ekki gerðar o-g því síður átovarðanir um fflramkvæmdir teknar, mema að undan-gengnum allhliða at- huigumium á því hverju er sfefnt í hættu Pg hvað vinnst með fyrirhraguðum fraimíkvæmdum". • Þriðjudagur 21. otktóber 1969. 20,00 Fréttir. 20,30 Lúðrasveit Hafflnarfjarðar. Stjómandi Hans Ploder. 20,50 Á filiótta. Lausnargjaldið. — Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21,40 Stoáldaþdng. Sednni þáttur. Umræður um efnið „Rithöf- undiurinn og þjóðfélagið“ — ejónivairpaö beint úr Sjón- viairpssal. Þátttatoendur eru rithöffltmdamir Agnar Þórðar- son, Guðmundur G. Hagalín, Jóhann Hjálimarssion, Jón Óskar og Svaivai Jaitoobsdóttir. Umi-iæöum sitýxa Eiríkur Hreinn Finnlbogason og Ól- afflur Jlónssion. Dagskrárlok óákveðin. SÓLÓ-eldavéiar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mðrgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar jyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusía. Viljum sérstaklega benda á nýja gerö einhélfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sínd 33069. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICH-AŒtD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi<y. Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin)'. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerðar og við- haldsþjónustu á öllu tréverlú húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SIMI 41055.' Klapparstíg 26 Símr 19800 BUÐfN Condor l I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.