Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Ijaugardagur 13. |úní 1970, Landskeppnin Skotland — ísland ' sigraði Igíu með 1:0 - ísrael, Búlgaría - Marokkó gerðu jafnatfli i Mexíkó tryggði sér í fyrsta Íinn sæti í 8 liða úrslitum leimsmeistarakeppni i knatt- ^pyrnu með sigri yfir Belgiu 1:0 j>- eg var markið skorað úr mjög ' tafasamri vítaspymu, sem að áögn fréttamanna var alveg eins dæmd fyrir þrýsting 107 þúsund trylltra áhorfenda á jlzteka leikvanginum. Eftir markið, sem var skorað á 16. inínútu leiksins, drógu Mexí- Íanar lið sitt í vöm og tókst ð halda forskotinu þrátt fyrir þunga sókn Belgíumanna það sem eftir var leiksins. Italir náðu aðeins -jafntefli við Israelsimenn og mieð því sæti í 8 liða úrslitunuim, en ít- ailska liðið hefur valdið von- brigðum, ]wí bað hefur aðeins Framhald á 3. sáðu. Heppnir heimsmeistarar Einhver mcsti hcppnissigur þessarar heimsmeistarakeppni, var sigur núverandi heims- meistara, Englendinga yfir Tékk- um í fyrrakvöM.. Sigurinn vannst á vafasamri vítaspyrnu er dæmd var á Tékka, á 3ju minútu síðari hálfieiks og úr henni skoraði Alan Clark, er að þessu sinni lék sinn fyrsta Þetta er landsliö Mexíkó I knattspymu sem í fyrsta sinn náöi, mcð sigri yfir Belgíu, að komast í 8 liða úrslit HM. landsleik fyrir England. Þrátt fyrir látlausa sókn Télklka nær aillan leikinn tókst þeiim aldrei að rjúfa vamar- múr Englendinganna og sikora. -ft> Vegna iélegrar frammistöðu framilínu og miðjuimanna Eng- lands í leiknum, reyndi milkið á vömina, sem heifur verið talin sú bezta í keppnirmi og sann- arlega sýndi hún í leiknum að bað er ekki orðum auikið. Mikl- ar breytingar voru gterðar á enska liðinu frá leiknum gegn Brasih'u. Tíl að mynda var skiipt uim þrjá menn í fraimíín- unni og komu Alan Clark, Coil- in Bell og Jeff Astle í stað Lee, Ball og Hurst, og virtust þessir menn ekiki jafnokar þeima, er urðu að vfkja úr liðinu ognáðu alldrei tölkum á leiknum. Tékkamir voru eins og áður segir alls ráðandi á vellinum og heifur liði þeirra farið fram með hveirjum leik og má ségja að þeir hafi verið óheppnir að lenda í þessurn sterkasta riðii keppninnar, því að segja má að Öll liðin sem þar lentu, hefðu sómt sér í 8 liða úrslitunum. Þulir BBC, er lýstu leiknum, vom mjög óánægðir meðenska liðið og sögðust varla hafa séð það Heika jaifn illa og í þéssum leik. Eini maðurinn sem fékk hrós frá þedm. var Gordon Bank® markvörður og áttu þeir varla nógu sterk orð til aðlýsa hriíningu á markvörzlu hans, sem hreinlega bjargaði enska liðinu frá stórtapi. Þá má geta' þess að Bobby Charlton lék að þessu sinni siinn 105. landsileik fyrir England og jafnaði þar með leikjamet Billy Wright og vissulega er það stórt afrek að leika 105 iandsleiki fyrir jafn mikla knattspymuiþjóð og Eng- lendingar eru. Landskeppnin í sundj gegn Skotum hefst í dag, laugar- dag, kl. 17 j sundlauginnj í Laugardal. Eins og áður hefur verið sagt frá í Þjóðviljanum, þá háðu íslendingar og Skot- ar landskeppni í sundi fyrir ári og unnu þá Skotar með fárra stiga mun. Síðan hefur islenzka sundfólkinu farið mjög fram, enda æfir fátt ef nokkurt íslenzkt íþróttafólk jafn mikið og vel og sundfólk- ið. íslendingar og Danir háðu einnig landskeppni í sundi fyrir ári og unnu íslendingar þá og kom sá sigur mjög á óvart. Þessi mynd er tekin af íslenzka landsliðinu er sigr- aði Dani í fyrra og landslið okkar nú er að mestu leyti skipað sama fólki. r r Minmspeningur 151 kemur út 7. júií nk. Eins og áður hefur verið sagt frá gefur íþróttahátíðanefnd ISÍ út minnispening í tilefni af af Iþróttahátíðinni 1970. Pen- ingurinn er sleginn hér á Iandi, og mun hann koma út 1. júlí nk. Upplag verður takmarkað og eru menn hvattir til að leggja inn pöntun sem fyrst. •ó.t.tnhra i *:-i Útgáfur verða tvær, þe. úr bréhndium kopar og „sterling" silfri. Verð peningsins verður sem hér segir: 1. úr brenndum kopar í öskju með áletrun kr- 375. 2. úr „sterling" silfri í leð- uröskju með áletrun kr. 1.000. Framhald á 3. síðu. Með Bahamabros á vör Á miðvikudaglrm var birti Vísir á fórsíðu viðtal við Sig* uxð Magnússon, áróðursstjóra Loftleiða. Þar lýsti hann mjög alvairlegum aifileiðiniguim bess ef fluig féillli niður, jafnt íýr- ir félagið sem þjóðarbúið. Á- byrgð lýsti Sigurður á hend- ur verkfallsmönnum ,,sem hafa nú í hyggju að stöðva flugrekstur Loftleiða annað kvöld vegna innanlandsdeilu okkar um það, hve dýrtfðin eigi að aukast milkið og hver næsta krónuiækkun eigi að vera.“ Hann taldi þannig Dég- launafólkið vera að vinna hið versta óhæfuverk og það í þeiim ti'lgangi einum að stuðla að verðbólgu og gen.gislækkun, bótt Sigurður léti þess að vísu ekki getið hvort þar kæmi þeldur tiil heimska verkafólks eða illigimi. í örstuttri at- hugasemd benti Þjióðviljinn á að það væru ráðamenn Loft- leiða einir sem ábyrgð bæru á hugsanlegri stöðvun félags- ins með því að neítá að ganga að kröífuim láglaunafólks, enda þótt þær séu aðeins brot af því seon félagáð gireiðir mögl- unarlaust fyrir söimu stórf í Bandaríkjunuim, og jafnfriaimt var Sigurði Magnússyni ráð- laigt að feHla niður hraikyrði um verkafóffik. Sígurður ber sig í gær upp undan því í Þjóðviljanum að vera boiinn slikaim sökum og kveðist ekki hafa haft uppi nein hrakyrði. Veit Sigurður það þó ekkd síð- ur en aðrir, að þau ókivæðis- orð eru verst sem túlka hrak- legia huigisun, eins og sú ívitn- un sem birt var hér að fram- an, jafnvel þótt þau séu sögð með sætu Bahamabrosi á vör- uim. Hag- stjórnaraðferðir Sú kenndng að kjaraibætur lágflaunafólks ledði óhjá- kvæmilega til verðbölgu og gengislækkana er algengasta áróðursbragð atvinnurekenda og erindireka þeirra og raun- ar sá áróður sem bezt bítur vegna þess að menn þykjast hafa langa renyslu af slíkri þróun, Ep það saimhengi sem menn þykjast sjé er sannar- lega ekkert náttúrulögmél. Það má til að myndia marka atf þróuninni á undanfömu hádlfa þriðja ári. A því tfima- bili hefur verkafóík sannair- lega eklki Sótt kjarabætur til atvinnurekenda og stjómar- vallda, heldur hafa algengustu verkamannalaun lækkað að kaupcmiættl um 20-30%. Sam- kvæmt kenningunnl hefði því verðdag étt að vera fjanska stöðugt á þessú tfmaþili og fara lækkandi. Raunin er hins vegjar sú að aldrei heifiur verð- bólgan aukizt hraðair; síðan f septemiber 1967 hefur verðiag f aandinu hælklkað um nálega 63%, en hliðstæð verðhólga mun óvíða finnanleg. Jafn- fráimt hefur gengið verið lækkaö tvívegis á bessu tfma- bili og það svo mjög að verðlag á erlenduim. gjaldeyri heiflur meira en tvöMdazt. Ástæðan er sú að hér á Islandi eru verðlagsþróun og gengisllækk- anir heJztu hagstjómarað- ferðir valdaimanna tif! þess að breyta tekiju* og eignaskipt- ingunni launafólki í ðhag. Þessurn aðferðum er beitt al- veg án tiliits til þess hverj- um árangri verkiýðssamtök hafa náð; standi alþýðusam- tökin hölluim fæti eru þessar aðtferðir engiu að síður notaðar — vegna þess að gróðahyggju- men,n eins og eigendur Loft- leiða og áróðúrsstj'óri þeárra telja sér hag af því að ísland sé iáglaunasvæði, ekki síður en Bahamaeyjar- Raun- verulegir samningar Sigurður Maignússon segir í réttlætingairgrein sinni í gær: ,,Bf þið Þjóðviljamenn trúið því hinsvegar að unnt sé að greiða fullatr vísitölubætur og hælkka kaup, án þess að til komd hækikun vöruverðs og síðair mieir krónuiækkun, þá væri óskandi að sá draumur yrðl að veruileika. Ég trúi því hins vegair ekkd.“ Hér er ekki uim neitt trúairatriði að ræða, heldur grundvailiarviðhorf í efnafhagsmiáílum. Þiað skiptir meginimiáli um kjairasamninga að þeir séu raunverullegir, þ.e. að atvinnurekendur talki í verid að sér að greiða þaðkaupsem þeir somja um. Ef aitvinnurek- endtr gera það, fela kjara- samninigarnir í sértilfærslu á fjármunum í þióðfélaginu, og slldk tillÆærsla er hvorki rök- sernd fyrir verðhækkunum né lækkuðu gengí. Tökum til að mynda diæmi af Lotffileiðum. Ef það fólag semur við verka- fóilk, þairf verðlag í landinu ekkí að hælklka um eyrisvirði af þeim sökum né heidur haiggast gengi krónunnar vit- undarögn —• féTagið þarf að- eins að skerða örfítið þann gróða sem nú er notaður til þess að Maða upp dígrum sjóðum eða til þess að gleðja eigendur félagsins og áróðurs- stjóra þess. Sama méli gegnír um önnur gróðaíyrirtæfci, Eimskipafélagið, olíuféHögin, hermangsfyrirtækin, Sam- bandíð, tryggdngafélögin, að ógleymdri útflutniögsfram- leiðslunni sem sjálf ríkis- stjómin telur geta misst 10% af árstekjum sínurn, og risið saimt undir „Vmulegum kjara- bótum.“ Tölur um þjóðar- tekjur á mann sanna á óve- fengjanlegan hátt að hægt er að fflytja til næga fjármuni til þess að rétta hlut láglauna* manna að fullu, án þess að verðlag og gengi þuirfi nókkuð að haggast- Gervi- samningar Séu hinsvegar gerðir gervi* samningar vita menn geria hver þróunin verður. Þá byrja atvi nnu rekendu r að svfkja samninga um leið óg blekið bomar á undirskriftunum. Þeir reyna að komast hjá því að greiða þær kauphækkanir seim þeir sernja um með því að velita þeim í staðinn út i verðlaigið; þá hefst verðbólgu- þróun og ný kö’ilsteypa. En þetta er engin efnahaigsleg nauðsyn, eíkkert náttúrulög- mál, helduir tiltekin stjómar- stefna, og með henni eru valdamenn að hefna þess í stj'ótmarráðinu og á aliþingi sem hallaðist í étökunum við verklýðsfélögin. Og sú stjóm- arsteftia er framkvæmd í þágu fárra fésýslumanna, m, a. þeirra sem hafa ráðið Sigurð Maignússon til áróðursstarfa fyrir sdg. Grát- konutilburðir Atvinnurekendur hafa að undanfömu borið sig iiffla, eins og þedr hafa alltaf gert frá upphafi verklýðshreyf- ingar á Islandi, en engir vola jafn átafcanlega og eigendur Loftledða — þeir grátkonutil- burðir hafa lenigi verið sér- grein Sigurðar Ma,gnússonair. Loftleiðir eru öflugasta auð- fyrirtæki á Islandi, og hafa notið til þess vélvildar og fyrírgreiðslu landsmanna ailra. Engu að síður hegðar félaigið sér asvinlega eins og það sé vanburða brjóstmylkingur, sem þurfti að njióta sérstóðu fram yfir alla aðra, og það > er látið komast upp með slík forréttindi. Lendi félaigið I kjaradeilu við ffuigmenn sína eða annað fast stairfslið, breyt- ast ráðherramir í vikapilta og seimija bráðaibirgðalög á færi- bandi- í þeirri vinnudeilu sem nú stendur hefur félaigið aftur og aftur reynzt hafa einhver mjög annarieg tök á Alþýöu- fflokksmönnunum sem stjóma Verkiýðsfélagi Keffla,vdkur, en þeir hafa nú í annað sinn leyst tekjuhæstu mienn á Is- landi undan því að taka um það ákvörðun hvort þeir vidji semja við þá tekjulægstu. Vera má að ráðamenn Loft- leiða ímyndi sér að þeir séu að styrkja stöðu sfnameðhinu árangursrika betli um und- anþáignr og fvilnanir. En skyldu ekiki ae fleiri fara að fé ctfnæmi fyrir þessum fométtindamönnuim sem ævinlega reyna að skjóta sér undan þeirri manndóms- skyldu að tafca ákvarðanlr og bera ábyrgð á þeim? — Austri. i I 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.