Þjóðviljinn - 21.06.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 21.06.1970, Side 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVIL.JINN — Sunnudagur 21. júní 1970. HLUTVERK HVERS LISTAMANNS ER í HANS EIGIN TÍMA Staða og hlutverfe listaimianns- ins í þ.jóðfélaginu getur verið ýmis eftir eðli listar hans, sann- færingu hans eða lifsskoðun og á hvaða stigi viðkomandi 'þjóð- fdlag er statt. Þó td ég að listanraður verði ætíð að finna að einhvers konar þöirf sé fyrir listsköpun hans, og einnig tel ég mikilvægt að listamenn reyni að lifa samkvæmt þvi 'lifstformi sem þeim finnst aðrir ha,fa rétt á, og sem þeir e.t.v. túlka í verkuim sínum. Eðli og leiðir sjálfrar list- áköpunarinnar geta verið ó- hemju margþættar á hverjum tíma, og má þair neifna annars 'vegár' listsköpun er byggir á hughrifum eða tilfinningum og hins vegar vísindallegri eða skipúlegri vinnubrögðum. Þetta rennur að sjálfsögðu cft saman og- einnig getur sami listamað- ur aðhyllzt báðar leiðir á mis- mlunandi tímuim. Þó tal ég að yfirleitt sé annaö hvort við- horfið ríkjandi hjá flestuim, og mun ég reyna að sunduirliða þessa flokka að einhver.ju leyti: Fyrir þeim fyrrnefndu er listin notokurs konar’ lífsmáti. Tilllfinmingasvið þeirra og lífs- viðhorf renna saman :við list- sköpun þeirra, og kannski ýmis konar samikennd þeirra aðai- einkenni. Þarna má finna þá frjóu mianneskju sem finnur hjá sér þörf tifl að miiðia öðr- um af Ufsskitaiingi sínum og gleði, og einnig má þar finna hinn þunglynda listamann, sem skynjar miargs konar érfið'ledka mannsins og cft máttleysi gagn- va,rt óvinnandi náttúru eða hin- um defekri hiiðuim borgarlífs- ins. Einnig miá hér telja með þá, sem finna hjá sér þörf tiíl að gágnrýna ríkjaindi þjóðskipulaig, einhverja þætti þess eða stéttir. Eins og þeir koma fyrir í dag, virðdst myndlist eða önnur form túlkunar etoki vera þeim nein heilög kýr; fyrir þeim er hún verkfæri fremur en tak- mark. Veito af þessuim toga eru stundum köliuð „péJitískur á- róður“, en ég tel mikiið af þeittn vera staðfestingu ó samkennd með fólki og mólefnum sem þarfnast aðstoðar eða umihugs- unar á einhvem hátt. Að fóiki finnist þvi koma hlutirnir við er ekki svo breytt frá bví sam áður var, við vitum aðeins meira um það sem er að ske í kiringum okkiur. Fjarlæg heimshom eru komin inn á gafl hjá félki gegmum sjóin- varp og aðra fjölmiðla, og það er eins og hver annar skoiUa- leikur að látast ekki sjá þetta eða finnast það ekki koma sér við. Lisitamenn fyrri tíma hafa í síðasta mánuði var efnt til sýningar í Varsjá á „plakötum" eða auglýsingaspjiildum, eins og þau eru stundum nefnd á íslenzku. Öll voru þessi myndaspjiild helguð frelsisbaráttu Vietnama, en til sýningarinnar var stofnað að lokinnj samkeppni meðal nemenda listaháskólanna í Póllandi. Hér fyrir ofan sést ein sýningarmyndanna, en höfundarnir eru þeir Lucjan Sadus og Tomasz Holuj, sem báðir stunöa nám við Listaakademíuna í Kraków. effliausit haiflt sömu samkennd mieð fólllkii sem þeir þekktu til, án þess að það sé kennt við „pólitík“. Auk þess hiýtur það sem kallað er pólitfk að renna saman við aimenn lífsviðhorf mianna. Mér virðist hinn flokltourinn setja vitsmumi og foirm í önd- vegi. Þeir eru fremiar hedm- spetoilega sinnaðir og afsitætt þentojandi. Surnurn þeirra má lítoja við gullgerðarmennina, vinnubrögð þedrra eru vísinda- leg. þeir ledta sannleitoa opnir fyrir öllum mögufledtoum og miargdr þeirna hafa unnið sig- nr á sínum fbrmum og „gert gull“. En um slíka listamenn sem aðra gilddr, að séu þeir geflnir fyrir sfejalll er hætta á að þeir flalii fyrir fredstimgu og framieiðd skreytinigar ifyrir veggi glóðborgara, sem harnpa þedm að launum. Það má að sjálfsögðu skipta Histamönnum á margian hátt, og mörg þversnið eru hugsanleg gagnuim þessa tvo fiokka. T. d. má í þáðum fllcktoum finna annars vegar menn seim eru hlynntir minnismerkja (monu- miental) lisitstoöpun og hins veg- ar þá, sem eingömgu lifa í og fyrir sína samtíð. Þaö fyrra er e.t.v. mdkiis virði, en mérvirð- ist það þó aðailega vera stað- festing á snilligáfu einstakra manna, þó almenn menning á viðkomandi tímiaibilii spiid að sjálfeögðu inn í líka. Ég tel dýrkun þessaira hluta ekki að öllu leyti heppilega. E.t.v. vær- um við komin lengra, el£ við værum algerlega frjáls, hefðum ékki allltaf áranigur annarra tímabila í huga, heldur þyrftum sjálf að toryfja vandaimálin til mergjar hverju sinni. Ég tel etoki að arfleifð otokar felist að- allega í hlutum sem hægt er að festa hönd á, heildur þróun vitsmuna, hugsunar, víðsýni og samkenndar, og tel ég hílutverk hvers listaimianns vera í hans eigin tíma. Að sjálfsögðu ber hverjum mianni að þroska sniiiliigáflu, sé hún fyrir hendi, og snilldngar geta skynjað ýmislegt á undan öðrum. Þeir skynja yfdrleitt þarfir þjóðfélaigsins og gera sér grein fyrir þróun sem þaðþarf að gamga í gegnum,. Sú stað- reynd, að þeir hafa sumir haft meiri áhrif á seinni tírna en sinn. eigdnn, held óg sé vegna þess að fóllk hefur etoki getað tekið við áíhrilfum þedrra, ékki verið reiðubúið, en þau hafa verið þeiim lætluð enigu að siíður. Efiaiust hafa þeir einnig haft áhrif á aðra listamenn síns tímia. Allavega finnst mér mdkil- vægaira að giæða sköpunarþörf mianna á lifandi hátt en að safna mii.nnismerkjum, og finni iistamiaður ekki hjá sér sterka þörf til að tjá reynsiu sína eða sjónarmdð, tel ég nytjalist hvers konar og listiðnað æskilegri en beina myndiist. Það gæti ein- miitt þiioskað listasmekk fló'lks, að þeir hlutir sem það nctar daglega séu unnir mieð list- rænu hugarfairi, vitsimunum og tilfinninigu fyrir miö'guiledtoum efnis, lita og fortms. Það vantar milkið á, að list- in sé sá hluti af hinum daiglega kosti sem æsikdlegt væri. En það er iistamiannsins að sjá þjóðfélaiginu fyrir þeirri fæðu, en þjóðfólagsins, eða þeirra sem þar fara með floraáð hverju sinni, oð skapa Idstamönnum viðunandi starfsaðstæður. Oft verða listamienn að sinna verkefnum sem ganga í frekar lélegan smekk fóliks, tii að afla tekna til listrænna tilrauna. Einikennandi eru hin „comm- erciellu“ leiklhús, sem sýna ié- leg verk, en það sem marga dreymdr efllaust um er aðsinna verðugri verkefnum, þegair hið fyrmefnda héfur gefið af sér arð. Einniig eru léttimetis-vikublöö surns staðar sikattlögð og renna þær tekjur þá tii æðri bók- mennta. Etoki veit ég hversu gott þetta er, æskilegra væri að auka gæðd vikuiþlaðanna og gefa leikhúsinu meira list- rænt gildi, eða endurskoða hiut- verk þess. Brauðstrit og miáiamiiðiun hlýtur að sflaka á sjállfsaga lista- miannsins, en emniþá er hvorki Höfundur þessarar grein- ar um stöðu og hlutvcrk myndlistarmannsins íþjóð- félaginu er Messína Tóm- asdóttir, nemandl í Myno- lista- og handíðaskólanum. Birtist greinin í nýút- ’ komnu Eintaki. riti sem gefið er út af nemendafé- lagi Myndlista- og hand- íðaskólans, í samvinnu við skólastjórnina. Er greinjn birt liér með leyfi höfundar. þjlóðfélag né listafólk ntígu þroskað til að fuli listamiamna- laun geti leyst vandann. Fyrir þan-n tíma þarf að koma til jöfn sikipting þjóðartekna, enda er erfitt að meta virði hinna miismunandi starffsgreina einsog er. Oflt eru það tízkufyrirbrigðd og manniegur ófulllkomileiki som veldur því hvaða stairfs- greinar gefa af sér mestan arð. Mór finnst óþarfi að miða allla hluti við pening, enda er ósennilegt að svo verði, ef við- toomiandi kynisióðum tekst að sjá öllum fyrir öruggri afkomu og mat í kviðdnn. Hvers vegna í óstoöpunuim á till dæmiis að greiða menntuðum mianni hærtri laun fyr' - að' sdnna sínu skemmtilega starfi en vertoamanni sem stritar allt sitt líf? En námislán þyrftu að koima á mióti og mióraiidnn að breyt- ast til muna, þamnig að ekki sé allt unmið vegna^áyinnin^s eða metniaðar. Þár^aaSéaT sktíí- arnir mikilvægu hlutverki að gegna. Mættu þeir stuðla meira •að sjáifstæði, siairtíSþ'ýrgðm'-'rÖg fróðleiksflýsn niemenda. Eins og er virðast þeir ekiki veita næg- an félagsiþroska með ednkunna- kapphllaupi og mannaimun. Stundum er eins og nemendur sóu tii vegna skólamna en ekki öfugt, enda sýður víða upp úr vegna þessa fáránieika. En rætur sjúkdómsins liggja djúpt. Við erum alin upp við furðulegustu bábiljur, og hver á að rjúffia þennan vítaihring? Annars vegiar er það hlutveirk kennara og ammarra uppalenda, með því að gæða kennsiluna meira lífi, hvetja nemendur til skapamdi sitarfs, eftta samkennd þedrra gegnum leik og starf og veita þeim þrosika tifl að taka afstöðu. Hins vegar er það hlutverk hsteimanna að svara þörfum þjóöfélaigsins um næringu, benda á meins'emidir og e.t.V. ledðir til úrbóta. Meðan stjóirnmélamenn og aðrir „sérfræðingar“ verða þrengri og einhæfari, verður meiri þörf fyrir víðsýna „siam- fræðinga“, sem tettja sér ekk- ert miamnnlegt óviðkomandi. Þar tei ég listafólk ekki „stikk- frí“. Það hefur einmitt aiia miöguleika á að víkka sjóm- deittdairhring annairaa og auka skdlning manna á ýimsu sem méli skiptir, og mynda þannig jafnvægi við sfcoðanakúgun stjómmálamanna og fjölmdðll- una,rtækja. Einnig hlýtur listamiaður að endurskoða vamdilega ráðamdi afstöðu gaignvart miikiivægustu undirstöðuatriðum þjóðlífsins. Viðteknar huigmryndir úreidast hraöar og hraðar, og ekki þýð- ir að eltast við tízkustefnur, heldur verður að taika sjálf- stæða afstöðu ti'! þess á hvern hátt mannkyn geti átt sérfram- ttfðairvon og e.t.v. þroskazt og göffigazt að auki. I I I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.