Þjóðviljinn - 21.06.1970, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 21.06.1970, Qupperneq 12
Tiu íslenzkir málarar á tuttugustu öld Árieg Prestastefna á þriðjudag Kristin fræðsla í skólum aðalmálið Sunnudagur 21. júní 1970 — 35. árgangur — 136. töluiblað. Myndlist fyrri alda sýnd í Bogasalnum á Listahátíðinni Kristin fræðsla í skólum verð- ur aðaltnál Prestastefnunnar Jxetta ár, en hún verður haldin í Reykjavík dagana 23.-25. júní. í sambandi við Prestastefnuna verða flutt tvö synoduserindi í útvarpi og haldinn verður aðal- fundur Prestakvennafélags Is- lands. Prestastefman h-efist með messu í Dómkirkjunni þriðjudaginn 23. júnf M. 10,30. Séra Pétur Sigur- geirsson vígsiubiskup prédikar, en altarisþjónustu annast séra Sigurður Kristjánsson, prófastur og séra Erlendur Sigmundsson, btskupsritairi. Kl. 14 samia diag verðuir Prestastefnian sett í safn- aðarsal HallgTÍmskirkju og flyt- ur þá biskiupinn ávairp og yfir- litsskýrslu. Kl. 15 þann dag vetrða prestskonur og ekkjur presta boðnar í biskupsgairð að Bergistaðastræti 75. Kl. 16 verðuir tekið fyrir aðahniál Prestasitefn- unnar, Kristin fræðsla í skólum. Framsögumenn verða: Ólafur Haukur Árnason, deildiarstjóri, sr. Leó Júlíusson, prófastur, sr. Guðmundur Þorsteinsson sókn- arprestur og sr. Helgx Tryggva- son, nám'sstjóri. Þetta mál verð- ur síðan rætt í umræðuhópum. Um kvöldið flytur dir. Bjöm Bjöirnsson, prófessor, synoduser- indi í útvarpi: Trú og þjóðfélag. Lík stúlkunnar fannst 15 km neðar við fljótið Sncmma í fyrrakvöld fannst lík Guðrúnar Bjamadóttur í svo- ncfndum Grænahyl undir Uliar- fossi í Skjálfandafljóti, en það er um 15 km. neðan við Foss- hól, en þar er talið að stúlkan hafi fallið í fljótið síðdcgis á fimmtudag við brúna. Yfirlögregluþjóninn á Aknr- eyri skýrði Þjóðviljanum svo fró í gær að stúlkan hefði farið þarna niður í hvamm við brúna til þess að skola úr blússu eða peysu og hafi hún þá sanni- lega hrasað og dottið i fljót- ið. Mikill vöxtur er nú í fljót- inu og vatnagangur með meira móti á þessum árstíma. Þá skýrði yfirlögregluþjónninn frá þvi, að þrír ferðafélaganna hefðu verið undir áihrifum áfemgis, en só er ók bílnum hefði ekki verið und- ir áhrifum víns Þarna hafi fjór- ir sjómenn verið á ferð í einka- bfl. Það voru menn úr Flugbjörg- unarsveit Akureyra-r og fólfc í nágrenninu er fundu lx'k stúlk- unnar á sandeyri við fljótið. Miðvikudaiginn 24. júní munu umræðuhópar starfa. Kl. 16 þann diag flytur sr. Helge Fæhn, dr. theol., fná Osió, erindi: En visjon om den liturgiske revisjon og um kvöldið flytur sr. Jónais Gíslason srynodusieirindii í útva-rpi: Á éjr að gæta bróður mins? Fimmtudaiginn 25. jún; fer fram afgreiðsla roála og lögð verður fram skýrsla Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Presta- stefnunni lýkur með bæn-argjörð biskups. Um kvöldið veirða prestar í boði heima hjá biskupi. Byggimgarnefmd: Hilmar Guð- laugsson, Hilmiar Ölaf&son, Guð- mundur G. ÞórarinssiDn. — Vara- menn: Páll Flygenring, Ingólfiur Firanbogason, Orrnar Þór Guð- mundsson. Haf narstjórn: Alhert Guð- mundsison, Ölafuir B. Tlhors, Har- aldur Ágústsson, Einar Ágxísts- son, Guðmundur J. Guðmunds- son. — Varamenm: Geir Hall- grímsson, Markús öm Antoms- son, Gunnar Helgason, Guð- mundur G. Þórarinsson, Guðjón Jónsson. Stjóm Innkau-paistofnunar R eykj aví ku rböi'gar: Albert G-uð- mundisson, Ölafúr Jónsson, Guð- mundur G. Þórarinsson, Sigurjón Pétursson. — Varamenn: Magn- ús L. Svéinssón, Sveinn Bjöms- son,. Kristján Benediktsson, Svav- ar Gestsson. Stjórn Lífeyrissjóðs starfs- manna Reykjavíkurborgar: Birg- ir ísleifur Gunnarsson, Ólafur B. 'Rhors, Sigurjón Pétursson. — Varamenn: Kristján Gunnarsson, Markús öm Antonssttn, Adda Bára Sigfúsdóttir. F'erðamiálanefnd: Markiús Öm Antonsson, Elín Pálmadóttir, Baldvin Tryggvason, Magnús L. „Tíu íslenzkir málarar á tuttugustu öld“ nefnist sýn- ing sem opnuð var í Lista- safni ríkisins í gær og haldin er í tilefni Listahá- bíðarinnar. A sýningunni eru á annað hundrað myndir og gefur hún gott yfirlit um framlag viðkom- andi máJlara til íslenzkrar myndlistar, en auk meist- aranna tíu emx sýndar myndir eftir yngri málara í hliðarsölum safnsins. Myndin hér að ofan var tekin er sýningin var kynnt ( blaðamönnum og sjást á x henni frá vinstri: Jóliann- J es Jóhannesson listmálari, \ frú Selma Jónsdóttir for- stjóri Listasafnsinis og Steinþór Sigurðsson list- málari, sem völdu myndir á sýninguna, Gunnllaugur Scheving Iistmálari, sem á Ítólf ný málverk á sýning- unni, sem ekki hafa verið sýnd áður, og Karla, ritari dr. Selmu. (Ljm. Þjv. A.K.) Sveinsson, örlygur HálTdánar- son, Jón Snorrj Þorleifsson, Árni Gunnai'sson. Utgerðarráð: Sveinn Benedikts- son, Einar Thoroddsen, Harald- ur Ágústsson, Hörður Helgason, Guðmundur Vigfússon. — Vara- Vegna Listahátíðarinnar efnir Þjóðminjasafnið tii yfirlitssýn- ingar á myndlist fyrri alda í Bogasalnum. Elztu myndirnar eru frá 17. öld, en þær yngstu frá því um aldamótin. Þesisi sýning gefur góða mynd af því, hvernig Islendingar fyrr á öldum tileinkuðu sér myndlist- arstefnur. Þessir ménn voru yf- irleitt sjálfmenntaðir og höfðu oft úr léleguim efniviði að moða, enda er árangurinn misjaifn, í sumum tilvikum prýðilegur, en aðrar myndir em ærið frum- stæðar. Talsvert ber á altaris- Eftir helgina koma í verzlanir tvö ný íslandskort frá Ferða- félagi fslands, 12. útgáfa ferða- kortsins í litum, sem ófáanlegt hefur verið um hríð, og nýtt, fullkomið vegakort. Perðaifélaigið var frumfcvöðull að útgáfu ferðakorta af Islandi, gaf út hið fýrsta 1928 og hefur gefið þau út endurbætt reigluleigia síðan, að því er ftonmaður fé- lagsdns, Sig. Jóhannsson vega- miálastjóri stoýrðd frá á bOaða- mannafundii á föstudag. Fýrsita veigakortið var hins vegar gefið út af Vegagerð ríkisins 1949, en síðan tóku olíufélöigin við o-g gáfiu út vegakort noktorum sinn- menn: Pétur Sigurðsson, Jónas Jónsison, Kristinn Bjarnason, Stoúli Þorleifsson, Jóhann J. E. Kúld. Heilbrigðisráð: Birgir Isiedfiur Guinnarsson, Ulfar Þórðarson, Herdís Bíering, Gunmlaugur Snædal, Árni Björnsson, Margrét Guðnadóttir. Halldór Steinsen. — Vax-amenn: Ólafur B. Thoris, Alda Halldórsdóttir, Arinbjöm Kolbeinsson, Ottó A. Michelsen, Jónatan Þórmundsison, Öiafur Jensson, Bjöm Guðmundsson. Framihald á 2. síðu. töflum, og þedr, sem máluðu þær vom oft jafnframt kirkju- smiðir. Elztu miálararnir etm frá 17. öld, þeir Guðmundur Guðmunds- son smiður, sem á altaristöflu frá 1682, sem ekki hefur verið til sýnis fyrr og Hjalti Þor- steinsson í Vatnsfirðd. Nýjustu myndirnar eru eftir Arngrím Gíslason úr Þingeyjarsýslu og Sveinunga Sveinungason, sem lézt árið 1915 Upp úr aldamót- um fara menntaðir málarar að koma heim og eftir það ber minna á sjálfmenntuðum í list- inni. um, hvert með merkinigum eig- in benzínsiala, að sjáifsögðu. Mjög stórt upplag Þar sem gefla þarf slík kort út í mijög sitóm uppiaigd tdl að svara kositnaði, en hins vegiar jafnfraimit nauðsyn að gefa þau út nokltouö ört til að fylgjast mieð nýjustu breytingum og mæiimgum, reyndisit heldiur ó- heppileigt, að swo margir aðilar væm með útgáfur, og varð í fyma að samkomulagi miHi oMu- félagaena, Landmælinga íslands og Ferðafélagsins að hið síðast- nefnda tæki að sér útgiáfuna. Er nú fyrsita vegakort a£ þess hálfu korndð út, bæði semi sjálf- stætt kort og jafhframit ‘prentað á bakhiið ferðajkortsdns. Em merfctar á vegaltoortið ailar vega- lengdir sambvæmit riýjustu méel- iragum, svo og allir nýir vegir og allar henzínsöliur. Ný flokkun Em vegir fflokfcaðir á annan hátt en verið hefur, þ.e. venju- leg merking áðalvega og al- miennra þjóðvega, en fjallavegir aðgreindir, annarsvegar siem mddir fjallvegir, færir að sum- arlagi, hinsvegar fjadlaslóðir með ólbrúuðum ám og ekki öðmm færir en bílum með drifi á öll- um hjólfuu, en nokkuð hefur borið á því undanfarin ár, að ferðamenn á óhæfum bílum hatfi lagt á slí'kar slóðir efltár bort- um. Landmælingar tciknuðu Bæði ferðakórtið og vegakort- ið em teifcnuð hjá Landmældng- um íslands og prentuð í prent- smiðjunni Odda í 15 þúsund stk. upplagi, Verð vegakortsins verð- ur um 50 kr. með söluskatti, en ferðakortsinis með vegákortinu á bakhlið kr. 139,00. NÝJAR SENDINGAR AF r'' ' ., i kvenskóm frá Italíu, Frakklandi og Þýzkalandi SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 os: Laugavegi 103. JI,33æaaÉæá3&i£ Kosið í helztu nefndir og ráð borgarstjórnar ■ Á fkn’mtudaiginn var kjörið í nefndir borgarstjómar. Við kosninguna höfðu borgarfulltrúar Alþýðubandalags- ins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins samstarf, en borgarfulltrúi hannibalista neitaði að eiga samstöðu með öðrum fulltrúum mmnihlutaftokkanna. Hér verður greint frá mannaskipan í nefndir þær sem kosið hefur verið í. 12. útgófa Ferðafélagskorts' ins og fullkomið vegakort

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.