Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 3
Mðjudagwr 23. junf 1370 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA 3 SUMARNÁMSKEIÐ FYR/R BÖRN Síðara námskeiðið hefst mánudaginn 29. júní og lýkur föstudaginn 24. júlí. Námskeiðið er ætlað börnum, er voru í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna sl .vetur. Daglegur kennslutími hvers nemanda verður 3. klst. frá kl. 9-12 eða 13 -16. Kennt verð- ur 5 daga í viku. Kennslan fer fram í Laugarnes- skóla og Breiðagerðisskóla. Verkefni námskeiðanna verða: Föndur, íþróttir og leikir, kynnisferðir um borgina, heimsóknir í söfn og fleira. Námsskeiðsgjald er kr. 500,00 og greiðist við inn- ritun. Föndurefni innifalið. Innritun fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, dagana 23. og 24. júnf n.k. kl. 16 til 19. Fræðslustjórinn í Reykjavík. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK Heimilisiðnaður — Listahátíð Sýningin í Hafnarstræti 3 er opin daglega kl. 9-6. Tóvinna sýnd milli.kl.-2 og 4. íslenzkur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3. Úa — Helga Bachmann og Umbi — Þorsteinn Gunnarsson — í Kristnihaldi undir Jökli. Krístnihaldi einkar vel tekið — Helga Bachmann hiaut styrk úr Stefaníusjóði Leikfélag Reykjavíkur miðar fraimlag sitt til Listahátíðar fyrst og fremst við Kristnihald undir Jökli — sem sýnt var á Iaugardags- og sunnudagskvöld við góðar undirtektir. Við þetta tækifæri var í fyrsta sinn veitt- ur styrkur úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, og lilaut hann Helga Bachmann, sem einmitt fór með Idutverk Úu þetta kvöld. Eftir Kristnihialdi hafði ver- ið beðið með eftirvæntingu og ríktj g'óðuir andi yfir salnum meðan verkið vair fiuitt. Sýning- argestir eru, ef leitað er á þá, ósammála um miargt: einn telur ýmsar línur skýraist frá 'söigunni, annar telur verkið ekki nógiu dramiaitískf, en fiiedri en einn minnaist séirstaiklega á leiksigur Gísl.a Halldórsisioniar í hlutveirki Jóns Prímais, og sivo góða fram- göngu ýmissa leikara annarria. Leikáiri er nú lokið og því munu gágnrýnendur ekki fjalla um verkið fyrr en í haust. Á langardiag afhenti Þorsteinn O.. Stephensen j fyrsta sinn styrk úr Stefaníusjóði, sem fyrr segir. Gerðd hann grein fyrir stofnun sjóðsins. þeirri ræktarsemi Önnu Borg og annairra harha Stefaníu Guðmiuridsdóittur, sem birtist í stofnun hans, svo og hlutdeild Pouls Reumerts. Þorsteinn minnt- ist á hið rnik'la og merka biraut- ryðjendiastarf frú Stefaníu Guð- mundsdóttur í þágu leiklistar á íslandi. ,,Þeim fer fækkandi, siagði h-ann, sem sáu þessa góðu liistakonu á leiksviði. Eftir verð- ur það, siam ein kynslóð hefur siagt annariri, oig svo skráðar heimildir sem til eru frá starf- semj henmar við leikhúsið. En þetta nægir. Gamall maður rifj- ar uipp fyrir bar-ni sínu eða barniábarni minningar fré leiffr- ariait.'auigniabiikum eða listnautn heils; kyölds í gömlu Iðnó. Eða við íiettum upp í gömlum blöð- um og tímari'tum og lesum þar umsaignir margra trúverðugra gáfumanna þeinrar tíðair. Þetta nægir. Það tekur af öll tvímæli um það að frú , Stefianía verð- skuldaði þann sess þar sem sam- tíð hennar leiddi hana til sæt- is: fremst“. ★ Þorsteinn sagði að mismun- andi sjónarmið mundu ráða styrkveitingum. ef tir atvikum ■— þær gætu jafnt orðið til ungra og efnilegra leifcara sem hygðu á framhaidsnám sem til reyndra leikara sem vildu „draga að sér ferskt loft í listrænum skilningi og auka sér víðsýni". Að þessu sinni hlyti styrkinn — 120 þús- und krónur — Heiiga Bachmann. „Hún hefur, sagði Þorsteinn, á undanförnum árum leikið hvert stór.hlutverkió , af öðru' og ..stað- •fest æ betur með hyerju nýju verkefni miklia óg óúmdieilanlega hæfileika sína sem leikkona“. Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L • — Laugavegi 71 — sími 20141. Tilboð óskast í jarðýtu D-8 er verður sýnd miðvikud. 24. þ.m. Ytan hefur nýlega verið gerð upp. Úpplýsingar á skrifstofu nefndárinnar frá kl. 10-12 árdegis. Tilboðin verða opnuð fimmtud. 25. júní klukkan 11. Sölunefnd varnarliðseigna Lokað frá kl. 12 á hádegi í dag, þriðjud. 23. júní, vegna jarðarfarar Arnar Ingólfssonar, full- trúa. Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114. MINNISRENINGUR ÍÞRÓTTA- HATÍÐARIN NAR •«3r.*a Minnispeningur Iþróttahátíðarinnar kemur út 1. júií n. k. og ver'ða gefnar út af honum tvær útgáfur, þ. e. úr brenndum kopar og „sterling" silfri. VerS peningsins verSur sem hér segir: 1. Úr brenndum kopar í öskju m/áletrun kr. 375,00 2. Úr „slerling“-silfri í leðuröskju m/álelrun 3. Álefruð leðuraskja m/báðum peningunum kr. 1.000,00 kr. 1.450,00 Upplag minnispeningsins verSur takmarkað og liggja því pöntunarlistar hjá eftirtöidum aðilum: Skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugardal Stjómum héraðssambanda og bandalaga Bönkum og útibúum þeirra Frímerkjamiðstöðinni, Skólavörðustíg 21 A íþróttahátíðarnefndin áskilur sér rétt til að takmarka stærri pantanir,verði pantanirorðnar fieiri 1. júlí n. k. en upplagi nemur. Íþróttahátíðamefnd ÍSÍ, íþróttamiöstöðinni Laugardal, Reykjavik, sími 30955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.