Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.06.1970, Blaðsíða 12
Bætur almannatrygginga hækka loksins um 20% ■ Baráttan fyrir hæfckun á hinum smánarlega lágu bótum almannatrygginga hefur nú loksins borið þann árangur að elli- og örorkulífeyrir og aðrar hliðstæðar bætur hækka um 20% frá og með næstu mánaðamótum. Eins og kunnugt er urðu veru- leg átök uim t>etta mál á síðasta þingi. Stjórnarliðið lagði þar til að bæturnair hækikuðu aðeins um 5.2%, enda þótt staðreyndir sýndu að kaupmétttir bótanna haífði rýrnað mairgfalt meira. Til- laga sem þingimenn stjómarand- stöðuflokkanna fluttu um 15% hæktoum á toótunum var felld að viðhöfðu nafnakallli af öJlum þingmönnuim Alþýðufllofcksins og Sjálfstæðisiflokksins. Vaikti þessi afigreiðsla mitola athygdi, og var m.a. mdkið um hana fjalttað hér í. Þjó'ðviljanum fyrir sveitar- stjómarkosninigamar og við- skiptamömnum almiannatiygiginga bent á að þeir ættu þess kost að launa fyrir ság. Vafailaust hef- ur Alíþýðufllokfcurinn í Eeykja- víto tailið sig flá noktour móla- gjöld í toosimingurMjm. Hins vegar þurfti kjarabaráttu verkalýðsfé- laganna til að brjóta ísinn end- anlega; sú hækkun sem nú hef- ur loks verið ákveðin er afieið- ing af þeim kjarasamningum sem gerðir voru fyrir helgi. Fréttatilkynning ríkisstjórnar- innar um þessa hækkun á bót- um aimannatrygginga er svo- hljióöandi: „Vegna almiennra la'Unabreyt- inga hefir rífcisstjórnin ákveðið að hækka elli- og örorkul ífeyri og aðrar hliðstæðar bætur ail- mannatrygginga um 20% flrá og með 1. júlí að telja. Mun rík- issjóður jafnóð'um og greiðslur failla, leggja fraim sinn hluta af viðtoótarútgjölduim lífeyrístiygg- inganna aif þessum sökum, en framHög annarra aðila verða krafin eftir því sem aðstæður leyifa. Puiilnaðarákvarðanir um bótagreiðslur verða teknar þegar fyrir liggja endanlegar tillögur nefndar þeirrar, sem nú vinnur að endursikoðun tryggingalöggjaf- arinnar“. Hvalvertíðin hófst um helgina Hvalvertíðin hófst nú um síð- ustu helgi þegar Hvalur 6, 7, 8 og 9 lögðu af stað frá Reykjavík. Venjulega hefur hvalvertíðin byrjað síðustu vikuna í maí og staðið fram í septemberiok, en vegna verkfallsins hefst hún nú nær mánuði seinna en venjulega. Hvalur h.f. hefuir nú keypt frystihús Jóns Gíslasonar- í Hafn- arfirði. og verður hvalkjötið fryst þar, en lýsið verður brætt í hvaistöðinni í Hvalfirði eins og hingað til. Yfirmenn á hvialveiðibátunum eru allir þeir sömu og áður og lítil breyting á áhöfn skipanna. Sumarferð AB í HúsafeUsskóg Mangiir ba£a reynt við stein- ana á Húsafelli, en fáir þar um slóðir hiafa sýnt þvílíka knafta í kögglum, sem yngis- mærin. dóttir séra Snorra á Húsafelli, sem sveiflaði sér léttilega í þrjá hringi, með stærðar blágrýtisbjarg í fanig- inu fyrir framan Jón kjarna- karlinn Hreggviðsison. Fannst honum þá auðmýking sin svo stór, að hann kvaddi í skyndi og geystist norður Tvídægru, eftir þvi sem íslandsklukkan segir. Við gerum að vísu ekiki ráð fyrir þvlíkum viðburðuipi sumarferð AÍþýðubandalags- ins að Húsafelli 5. júli, næst- komandi, en það er auðvitað aldrei að vita. Hinu þorum við að lofa, að ekiki mun vera völ á skemmtilegri né ódýrari ferð þessa daga. Úrvals farar- stjórar verða i hverjum bíl og baldia uppi margs kyns firæðslu og skemmtan á leið- inni og ýmislegt verður sér til gamans gert. Hér er um að ræða einstætt tækifæiri fyrir fjölskylduna ekki sízt vegna þess. að verði er mjög i hóf stillt. Þátttökuigjald fyrir fullorðna er kir. 250 og fyrir börn innan 10 ára aldiurs kr. 150. Þar sem þátttaka verður tvímælalaust mjöig mikil, er fólki eindregið ráðlagt að panta miða í tíma á skirif- stofu Alþýðubanidalaigsins í síma 18081. Islenzkar kvikmynd- ir á Ustahátíðinni Einn Iiður í Listahátíðinni er sýningar á íslenzkum kvik- myndum í Gamla bíói á miðviku- vikudag og fimmtudag. Þar verð- ur meðal annars frumsýnd kvik- myndin Reykjavík — ung borg á gömlum grunni, sem Gísli Gests- son tók fyrir Reykjavíkurborg. Félag kvi'kmynd'a'gerðarmianna sýniir fyrri daginn kl. 5 og 7 kvikmyndina Með svigalævi, sem er. endurbætt og breytt útgáfa á Surtseyjairmynd Ósvaldar Knudsen, Heyrið vella, sém einn- ig er gerð af Ósvaldi og Búirfells- virkjun. 45 mínútna langa kvik- mynd er Ásgeir Long gerði og lauk við um það leyti sem virkj- unin var vígð. Kluktoan 9 siama daig, þ.e. á miðvitoudagskvöldið. verða sýndar kvikmyndimar Stef úr Þórsmörk; ný mynd eftir Ós- vald, Lax í Laxá eftir Ásgeir Long og Reykjavíkurmynd Gísla, sem er 40 mínútur að lengd. Er sú mynd frá 1968. Á fimmtudaginn verður sýn- ing kl. 7 á Lax í Laxá, Reykja- víkurmyndinni og Stefi úr Þórs- mörk. Klukkan 9 sam.a kvöld verða hinar myndirnar þrjár sýndar: Með svigalævi. Búrfells- virkjun og Heyrið vella. Um mynd sína Lax í Laxá Fraimhaild á 9. síðu. Aðalfundur ÆFIt verður haldinn miðvikudaginn 24. júní í Tjarnargötu 20 kl. 20,3o e.h. Á dugskrá: 1. Endurskipulagning ÆFR. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Jónsmessusýning á Skólavörðuholtinu Útisýning á höggmyndum var sett upp á Skólavörðuholti við Myndlistarskólann í Reykjavík nú fyrir helgina, og eru sýnd þar 25 Iistaverk eftir 20 listamenn. Þetta er í þriðja sinn aðhögg- myndir eru settair iupp á Slkóliia- vörðuholti við Myndlistarskólann um Jónsmessiuleytið, og hefur miifcill fjöldn fóltos komið þarum helgina bæði að degi til og í bja.rtri nóttinni. Aðganigur er ó- keypis en sýniinigarsk'rá til sölu á tor. 2 5. Þrír nýir listamenn hafiabætzt i hópinn flrá í fynra. Gesttir Þor- grímisson, Snorri Sveinn Friðritos- son og Sigrún Guðmundsdöttír, sem er nýkomin heim frá námi í Noregi, þar sem hún fétotoverð- laun við lokapróf hjá listaeka- demíunni. Margt forvitnilegt verka er á þessari sýningiu, en tvö verk vetoja eifilaust mesta athyglli. Risa- stór flluga eftir Maignús Tólmiasson gearð úr poflyester, trefljaglleiri og stálrömm og blaikta vængimir í golunind. Og verk efltór Kristján Guðmundsson sem hann hetfur geflið nalfnið Vörðubrot og er reyndar hlaðdð úr heilhvedtibrauð- um flrá San dholtsb akaríi, og kostuðu briauðin 1300 kr. Ednn- ig er athyghsvert @ð Þorbjörg Páilsdóttir hiesflur vaxið í verk- um sínum sem hún vinnur í astoest og trefljaipllBst, og, ,©r„þor til sýnis dansledtour á paílli. Kop- airstytta Gesits Þorgrímssonar; I- þróttamaður ársdns dregur einn- ig að sér aithyigli flóflks. Að eteki sé taflað um Gretti Sigurjóns Ól- afissonar, höggmiynd úr grásteini og er gíirpurinn þar mieð sverð í báðum höndum. í fyrra var útísiýhinig á Skóla- vörðuholti send til Neskaiuipsitað- ar, en nú hafla flomsivarsmienn sýndngariinnar huig á að fá Vest- mannaieyimga til að taka við verk- unum, enda era þetta einu toaup- staðimir uitan Reytojaivíkur þar sem mömdlistarstoóllar eru srtarf- andi. Myndimar á sýningunni á Skólavörðuholti eru allar til sölu, en í (fýnra seldust þrjú listaverk á siýningunni, og keypti Reyteja- vitourborg tvö þeirra; Stóðhesta Raignars Kjartans.sona3' og Vörðu Jóihanns Eyfells. Frakkland — Island 1:0 — Áhorfendur 4900 íslenzka landsliðið sízt lakara - en glataði marktækifærum Röng leikaðferð kostaði það sigurinn Hvers vegna er lagt upp í leik og það venj'ulegan vin- á'ttuieik með varnarleikaðferð? Sú vizka er mér og sjálf- sagt mörgum fieirum óskiljanleg. Óhætt er að fullyrða, að íslenzka liðið hefði ekki þurft að tapa þessum leik ef því hefði ekki verið uppá lagt að draga sig aftur og leika varn- arleik allan tímann eins og gert var, og gera þar með framlínuna bitlausa. Eins og í ljós kom og íyrirfram var búizt við, er þetta als ekki okkar sterkasta lið. SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Gallar ísflenzfca liðsins voru einkum þedr að það vantaði betri tengilið og flljótari og harðari miðlherja, þegar sóknarlotur v'oru reyndar setn raunar var allt ofl sjalldan. Það er sor'gleigt til þess að vita að okkar bezti miðherji, Hermiann Gunnarsson, skuli hafa þurtft að sitja heima í þessum leik og að Stoúli Ágústsson hinn fróibæri tengiiliður IBA-Iiðsins skuli hafla þurft þess sömuledð- is. Hvort tilkoma þessara tveggja ma-nna hefði dugað tii sigui-s með þessari leikaðfei’ð skal ó- sa'gt lótið, en sú leikaðferð hefði verið óþörf hefði þeirra notið við og því er auigljóst hver höfuð- söikina ber á þessu tapi. IsHenzka vö'rnin meö Þorberg Atlason miartovörð sem bezta mann stóð sig ógætlega dyggilega studd af nær ödlum hinum leik- mönnunum. Ef við lítum á minn- isb'laðið frá leiknum sést að á 10. miínútu átti Matóihías Hall- grímsson ágætt færi við mark- teigshorn, en svo stoakkt varskot hens að boltimn fór út fyrir hlið- arlínu, en ektoi aftur fyrir mark- ið. Á 16. mínútu varði Þorberg- ur meistarallega skot af örstuttu færi, á 20. miínútu áttust þeir Eyledfuir og flranski miðvörður- inn við innan vítateigs og hrökk þá boltimn í hendi Frakkans og vildu menn halda þiví fram, að þarna hefði dómarínn, semann- ars dæmidi mrjög vel, sleppt víta- spyrnu á Fraktoana. Á 24. mín- útu var Matthías í dauðalfæri, en skaut í fang miankvarðarins þar sem hann lá í miarkteignum. Sannaricga óheppni það. Á 28. miínútu komst Guðmundur Þóirð- arson innfyrír frönsku vömina, en skaut framhjá. Svo á 30. . miínútu stooraði mdðheirji Frakikiannai, Viala (9) markið eftir að Þorbergur hafðd varið hörku- skot, en hélt eklki boltanum, sem hröfck til miðherjans oig átti hann auðvelt mieð að sikora. Strax á 1. miínútu siíðari hálf- Ieitos, varði Þorbergur af hrednni snilld svo að varla hefur betra sézt, þegar stoot Di Caro (8) fór í flót Bllerts, en við það bireytti boltinn stefnu og stefndi efst í markhornið, en Þorbergur flaug upp og fékik slegið boltann yfir. Á 9. mínútu varði fransiki miark- vörðurinn Delhumieau glæsilegt stoot frá Eyleifi og að'edns 6 mín. síðar varði Þorbengur aftur af snillld sfcot af vítateiigshomi. Á 21. mín. varði flranski markvörð- urinn mjög vel flast skot frá Hall- dóri Bjömssyni. Bezta marktækifæri leiksins átti Matthías Hallgrímsson á 33. mínútu þegar hann komst aleinn innfyrir frönsku vörnina fyrir miðju marki, en skot hans strauk stöngina innanverða. Það liggur við að meiri vandi sé að gera ekki mark úr svona færi en að skora. Bezti maður íslenzka liðsins var Þorbergur Atlason malrkvörð- ur og hefiur hann sennileiga aldr- ei varið betur. Hann lireinllega bjargaði íslenzka ldðinu frá enn stæma tapi. Þá komust þeir Ell- ert. Guðni og Einar Gunnars- son ágætlega frá leiknum. Sá eini sem hægt er að hæla í fraimlínunni er Matthías Haill- grímisson, þrátt fyrir að hann Fraimhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.