Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 3
MifSvflmdafrur 8. júli 1070 — ÞJÖÐVTLJTNN — KlÐA 3 Tjaldstæiin í Laugardal eru mikið notuð - rabbað við tjaldbúa m.a. brezka stúdenta sem eru í rannsóknarferð Erlcndír fcrðamenn setja svip sinn á bæjarlífið þessa dagana; mriiR hundruð hjúkrunar- kvenna, jarðfraeðingaleiðangr- ar, fuglaskoðarar . . . og svo mætti lengi telja. Á tjaldsvæð- inu í Laugardal eru óvenju- miirg tjöld og meira að segja cinn íbúðarbíll. Jan.et Moody sat rett við brezkan fána cg gerði við tjald- ið sitt begar Þjóðvil.jamenn komtu við og ræddu við noikikra tjald'búana í Laugai-dailnum. Hún er hér með rannnsóknar- leiðangri frá háskólanum í Newcastie í Bretlandi. Konnu 7 beirra fyrir tveimur dögum og tveir í viðbót eru væntanlegir í næstu viku. Fararsitjóri beirra er Michaefl Burnford og sagði hann að í hópnuim væru stúd- entar í jarðfræði, jöklafræði og tveir fugilaifi-æðingar. Fimm af beim níu sem koma hingað hafa lokið háskólaprófi og gera hér rannsólknir í sambandi við Þau sögðust hafa komiið meö Gullfossi og verða hér í tæpar ellefiu vikur. Komu bau með stærðar fjailllajeppa — og í-eynd- ar Volkswagen i'íka — en á jeppanuim ætla bau að aka á Kaldadal, stunda rannsóknir við Langjökul oog Þórisjökul. Þau kváðust hafa lcomið með birgð- ir aí niðursoðnum mat frá Eng- landi — og töldu að bær dygðu fyrir ailllan tíman n sem b®u dveHdusit hér. í gær var golan svöl, brátt fyrir sólarglennur — en bau voru eiklki á sama máli um hvox-t kalt væx-i að búa í tjöldunum. Janet fannst kaflt, en fararstjórinn bar sig manna- lega, enda ástæða tiil bar sem hau ætila að búa í tjöldum ft-am í september. Einn íslendingur stundar nám við háskóHann í Newcastle, Ingvar Karlsson og er hann hér með leiðangrihum. Hann saÓSS að brezku stúdentarnir hei'ðu mikinn hug á að komast i samband við ísienzka stúd- enta, en heldur hafa tilraunir í b® átt gengið treglega, t.d. var bréfi sem beir sendu hingað í vetur aldrei svarað. Hafa Bret- amir áhuga á að koma á nem- endaskáptum, og segjast vera reiðubúnir að veita íslenzkum stúdentum, sem heimsækija vill'ja háslkóla boirt-a, fyrirgreiðislhi. Oft áður haifla korniið hingað rannsóknalleiðangrar frá háskól- anum í Newcastle og Durban. Einn kennari við skólann, dr. Lister, sem er jöklaifræðingur hefur oft komið til íslands og kemur hingað síðar í sumar. Hefur hann unnið nokkuð nneð dr. Sigui-ði Þórai-inssyni og skrifað greinar í blaðið Jökuil. Hópar brezkra vísindiamanna korttögðu svæðið í kiringuim Haigaivatn og hafa einnig stai-f- að við Mýrdalsjökul. Sagði Ingvar að fúrðuilegt væri hve litla fyrirgreiðslu hópurinn frá Newcastle hefði fengið hér. jafnvel bó-tt ekki væri miinnzt á að starf beirra gæti e.t.v. komið íslendimgum að góðu. Nefndi hann t.d. að beir fá engan afsilátt á fargiöldum. hvorki hjá skipafélögum né flugfélöffum. en íslenzkir stúd- entar fá í mörgum tilfell- um aifslátt á fargjöldum er- lendis. Hann sagði Bretana vera orðna nokkuð undi-andi á áhuigaleysi íslenzki-a stúdenta á kynnuim við erienda stúdenta. Sliíik kynni myndu m.a. aukn áhuga hériendra stúdenta á ýmsum gx-einum háskólas'tarfs ei-lendis; vera eins konar starfs- kynning. Ingvar bjóst bó við að beir gætu hitt einhverja ís- lenzka stúdenta að méli i gær- kvöld. Margir tjaldbúanna höfðu greinilega brugðið sér fi-á í gær, os munu beir vera hrifnir af að skireppa í sundlaugarnar. Tveir Svíar voru bó að elda sér mat á pn'mus við eitt tjald- ið. Þau heita Jon Andersson og Barbro Boger. Hamn starfar i skipasmdðastöð og hún er kenn- ari. Kvéðust bau búa í Ulrice- lxamin, sem er bær um 10 miíl- ur frá Gautafooi-g. Jon er mikillll áhugamaður um fugla og ætla bau að kynna sér fuglalíf m.a. við Mývatn. Bar- bro saigði að bau heifðu farið til Fæx-eyja fyrir fjó'rum árum, einnig með bað séi-staklega í huga að skoða fugila. Þótti beim dvölin bar ánægjuleg og ákváðu bá strax að ferðast síðar til norðurs, en ekfci til Suðux-landa eins og flestir Tand^ar be'rra stunda bó í fx-íum. ------------------------------- Sækja þing- mannafund í Rostock Hinn ái-legi bingmannafundur vex-ður haldinn í Rostock í Aust- ur-Þýzkalandi í næstu \dku. Fundinn sækja bingmenn úr flestum flokkum á Norðux-lönd- um; ennfi-emur fulltrúar frá Sovétríkjunum, Póllandi, Austur- Þýzkalandi og Vestux--Þýzka- landi. Á fundum bessum er rætt um öryggismál Evx-ópu og eink- anlega vandamál sem tengd eru þýzku ríkjunum báðum. Þrír Is- lendingar sækja fundinn að bessu sinni, Magnús Kjartarts- son ritstjóri, Sigurður E. Guð- mundsson framkvæmdastjóri Húshæðismálastjórnar og Þórar- inn Þórarinsson ritstjóri. Sýning í Unuhúsi fii-amlhaldsnám. Janet Moody og Miclxael Burnford frá Newcastle: vilja aukin sam- skipti við íslenzka stúdenta (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Jon Anderson og Barbro Boger frá Svíþjóð: komu m.a. til að skoða fugla. Við þökkum innilega auðsýnda vináttu á sjötugs- ajmœli okkar hinn 21. júní. Þóra Þórðardóttir, Skúii Þórðarson. Þessa daga stendur yfiir í Unuhúsi sýning á málverkum og vatnslitamyndum eftir franska konu, Claude Lesuir. Claude Lesur hefur tekið bátt í sautján sýningum frá árinu 1951, hún nam við listaskól>a í Marseille og París og vann um tima á stofu Femands Lég- ers. Á sýningunni, sem er op- in til tíundia júlí, eru fimmtán nxálverk og tíu vatnslitamynd- ir. meöal annarra oröa Það hefur verið striðug ólga á Ítalíu undanfarið og margir fundir heldnir á borð við þennan fjöldafund við Colosscum. IFYRRADAG, nákvæm- lega 80 dögum etftir að fulltrúadeild ítalska þingsiins hafði samþykkt myndun sam- steypustjómar Marianos Rumors með allverulegum og traust.um meirihluita, 348 gegn 249, baðst Rumor skynddlega lausnar fyrir ráðuneyti sitt og kom sú ákrvörðun á óvart endia þótt menn séu orðnir ýmsu vandr úr ítölskum stjómmálum. Rurnor myndaði samsiteypusitjórn sína í apríl á sama gmndivelli og fyrri stjóm hans hvíldi á, sú sem hafði fallið í fyinrasumar eftir ósigur sósíalistannia í PSI (sem venjulega voru kenndir við Nenni) í þingkosningun- um um vorið og klofning þeirra, sem af ósigrinum leiddi. en hægrikratar klufu sig úr PSI og stofnuðu sósíal- demókrataiflokkinn PSU. Nýja samsteypustjómin hafði þanixig einum flokki fleiri að baki sér en sú fyrri, en fjand- skiapurinn sem fór sívax'andi milli hinna gömlu — að vísu aðeins tímabundnu — flokks- félaga í PSI og PSU gerði stjóm Rumors þó miklu veik- ari en hina fyrri og hafði hún þó ekki reynzt ráða við neitt af þeim miklu vandamálum sem blasa við öllum auðvalds- þjóðfélögum Evrópu. en eru sennilega hvergi erfiðari vdð- fangs en einmitt á ítaliu. Enda stafaði það aí fjand- skapnum milli vinstrimanna í PSI og svartasta íhaldsins í PSU — sem vel að merkja er enn lengra til hægri en margir af fylgjendum og leið- togum borgaraflokkanna og þarf nú ekki að sækja dæmi til Ítalíu um slíkt — það voru hinar ósættanlegu and- stæður milli þessara fyrrver- andi flokksbrota sem Rumor hafðj að átyllu þegar hann skýrði frá því að hann myndi bið.jast lausnar. SJÖUNDA JÚNÍ fóru fram kosningiar til héraðs- og fylk- isst.iórna á ítalíu, en þær 'vorú táldar skiþta nijög miklu máli, þar sem Rumor hafði í stefnuskrárræðu sinni á þingi heitið því að láta loks undan þrófelld'Um kröfum vinstri- sósíalista — og að sjálfsögðu annarra vinstriflokka — um framkvæmd ákvæða sem sett voru í sitjó.m'arskró ítalska lýðveldisins um tveim áratu.g- um áður xxm mjög mikla sj álfsitjórn einstak.ra fylkja á ítailíu og minnkun miðstjórn- arvaldsins í Róm að sama skapi. Þessi ákvæði voru ekki sett í stjómarskrána af neinni tilviljun, heldur voru þau í fyllsta samræmi við alla sögu og þróun hinna ílölsku héraða og landshluta. Allir vinstri- flokkairnir, allt frá Lýðveldis- sinnum til sósíalistaflokksins PSIUP sem a.m.k. að sumu leyti má telja til vinstri við kommúnista, hafa því tuttugu ár barizt fyrir .iafneinföldum hlut sem það mætti virðast að framkvæmd yrðu ákvæði 9tjóma'rskrárinnar. KOMMÚNISTAR HAFA löng- um verið mjög öflugir í sum- um af helztu fylkjum ítalíu, þ. e. í rauða beltinu svo- nefnda, sem segja má að liggi þvert yfir Ítalíu norðan við Rómaboi'g. í þessum fylkj- um hafa kommúnistar haft nærri því hreinan meirihluta sæta á fydkisþingunum, t.d. eft- ir kosningarnar síðustu 24 af 50 í Emilíu, 23 af 50 í Toscana og 13 af 30 í Umbríu. Þó hef- ur aðeins skort herzlumuninn að þeir hefðu meirihlutann en hann hafa þeir myndað í samstarfi við vinstrisósxalista bæði í PSIUP og PSI. Inxian stjórnar Rumors og þá sér- 9taklega af hægrikrötunum í PSU var lögð megináherzla á að PSI sliti öllu samstarfi við kommúnista í fylkisstjórnun- um Því það er talið önxggt mál að eftir því sem vald fylkisstjórnanna verður meira munj kommúnistar enn bæta stöðu sína þar sem þeir hafa nú völdin. vegna frábærrar stjórnsemi og heiðarleika í fjármálum sem annars má heita óþekkt fyrirbaerj á Ital- íu. Óttinn við að vaxandi samstarf kommúnista og vinstri sósíalista muni leiða til enn aukins fylgis þeirra (kommúnistar og vinstrisósí- alistar hafa samtals rúmlega 40 prósent þingsæta í ítalska ’þinginu), mun hafa orðið til þess að bæði hægri menn í Kristilega demókrataflokkn- um og hægrikratar allir með tölu hafa kosið að rjúfa frem- u.r stjórnarsamst'arfið heldur en standa við gefin fyrirheit um aukin völd fylkjanna þar sem víðasthvar ríkir hinn mesti einhugur milli komm- únista. PSI og PSIUP. REYNDAR KEMUR þarna ýmislegt annað við sögu. svo sem eðlilegt er, t.d. sú upp- ljóstrun Lombardis, leiðtoga vinstrisinna í PSI á þing- fundi. að til væri áætlun á vegum NATO á borð við Prómeþeifs-áætlunina sem hleypti grísku herforingja- stjórninni til valda þegar aug- ljóst þótti að lýðræðisöflin myndu vinna fullan sigur i þingkosningum. Það er ekkert launungarmál á Ítalíu að leið- togar hægrikrata sækja hug- myndir sínar fremur til CIA og Pentagonar en t.d. Karls Marx (svo að Gramscj sc nú ekki nefndur), enda er miklu meira upp úr því að hafa í þeim verðmætum sem mölur og ryð geta grandað. en eru þó óneitanlega nokkurs virði í „neyzluþjóðfélaginu‘‘. Þetta samband ítalskra hægrikrata við herforingja Bandaríkj- anna hefur verið svo opin- skátt að þeir hafa ekki reynt að fara í felur með það; hafa þanrxig hvað eft- ir annað lagt leið sína til W ashington einmitt þegar einhverjir stórviðfourðir hafa verið að gerast í ítölskum stjórnmálum. NÚ MÆTTI SPYRJA hvað við tekur, en enginn er vist reiðubúinn að svara því. Sam- starf Kristilegra demókrata við hægriflokkana, nýfasista, konungssinna, „frjálslynda“ og hægrikratana í PSU er að vísu hugsanlegt, þar sem þess- ir flokkar hafa meirihluta á þin.gi, en það myndi áreiðan- lega leiða til þess að Kristi- legir denxókratar splundruð- ust. Rumor sagði í stefnu- skrárræðu sinni að hægri stjómarsamvinna væri óhugs- anleg og samvinna vjð komm- únista kæmj heldur ekki til greina þvi væx*i eini mögu- leikinn til myndunar meiri- hlutastjórnar að hinir svo- nefndu miðflokkar tækju Mariano Rumor gcfst cun upp höndum saman. Það samstarf hefur alltaf verið brösótt og nú virðist endanlega upp úr þvj slitnað. Rumor og ráðherr- ar hans munu gegna embætt- um til haustsins, en þá má telja allar líkur á að ný.iar kosningar fari fram á ítalíu. Það skal ósagt látið hvort þær munu leysa Gordions- hnút ítalski-a stjórnmála — kannski verða endalokin þau að á hann verður höggvið af þeim erindrekum Atlanz- bandalagsins sem tel.ia sig vafalaust vera „staðráðnir i því að varðveita frelsi þjóða sinna, sameiginlega arfleifð og menningu, er hvílir á meg- inreglum lýðræðis. einstak- lingsfrelsjs og rétti“, eins og komizt er að orði j irmgarigs- orðum NATO-sáttmálans og þá með valdaráni herforingja sem eru í náðinni í Washing- ton. — ás. Sögukvæði eftir Þorvald Steinason Út er komin ljóðabók eftir Þorvald Steinason. sem nefnist „Sindur af söguslóðum". Geymir hún sex kvæðaflokka, sem allir ei*u ortir út af Islendingasögum eða atvikunx sem hafa orðið al- kunn j skýrslum og frásögnum. í áva-i'pi sínu til lesandans segir höfundur m. a. „I þessum kvæðaflokkum er litið á nokkur einstök atriði Islandssögunnar 1 öði*u og skærara ljósi en þú hefur átt að venjast hingað til“. Lýsir Þoi"valdur stríðj á hendur söguskoðun „vísi-a sagnaþói’a" og heitir þvi að svipta hetjur eins og Njál, Bergþóru, Skarphéðin, Gunnar og fleiri „glæsihjúpnum". Flokkamir nefnast: Þræfar Ingólfs. Njálssaga, Frá söguöld- um. Við Brúai'á (um Jóp Ger- reksson). Á Barnafossbi-únni, Sjö- undármál“ Bókin er 118 bls. fjöli’ituð í Letri. Þetta er fyi-sta bók Þoi’valds Steinasonar, sem Ixefur skrifað rnax'gt í blöð um ýmisleg málefni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.