Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 4
4 JSÍÐA — EtföÐVT3LJlN!N — FitmmtudagUiP 9. júlí 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsls — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Vandfyllt skarð j^ærdómsríkt má það kallast fyrir stýrimenn, vél- stjóra, loftskevtamerin og bryta íslenzka flot- ans að sjá blöð Sjálfstæðisflokksins hælast um þvingunarlögin sem ríkisstjórn íhaldsins og Al- þýðuflokksins setti til að banna löglegt verkfall þessara starfsstétta og skipa fyrir um gerðardóm sem skammta á kjör þeirra, kaup og aðra starfs- aðstöðu. Þjóðviljinn hefur margsinnis bent á, að með endurteknum bráðabirgðalögum í kjara- deilum þessara starfsstétta sjómanna er verið í reynd að svipta þá eðlilegum og lögvernduðum samningsrétti um kaup sitt og kjör. r Qfyrirsjáanlegí er það tjón sem ráðherrar og flokksstjómir Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- 'flokksins ba'ka íslenzka flotanum og þjóðinni allri með þessum gerræðisfullu þvingunarlögum. Að sjálfsögðu er engin ástæða né líkindi til að stýri- menn, vélstjórar, loftskeytamenn og brytar ís^- lenzka skipaflotans láti bjóða sér þvingunarlög. og þaðhvað eftir annað. Þeir hafa langflestir svarað með því að segja upp starfi með þriggja mánaða f('^crwr -.--i zr-yrcti'-j w r,urr-r- fyrirvara, Einn trúnaðanmanna farmannasamtak- anna, Ingólfur Stefánsson, segir í blaðagrein í fyrradag, að ekki sé „séð fyrir afleiðingar þess að farmenn voru beittir þeim órétti sem nú var gert. Samstaða farmanna er algjör“, segir Ingólfur. „Fundir sem haldnir voru nú meðan til manna náðist, sýndu órofa samstöðu þessara manna. Á undanförnum árum hefur ekki verið hægt að gefa mönnum frí vegna mannaskorts. Ekki hefur batn- að ástandið í þessum imálum. Eftirspum er mik- il erlendis frá eftir vélstjórum. Skipafélögin hafa óskað eftir cMlum þeim vélstjórum og stýrimönn- um sem hægt er að ráða, svo að ekki þurfa menn að óttast atvinnuleysi. Á farskipunum eru úrvals yfirmenn og verður vandfyllt það skarð sem verð- ur á skipunum 10. október í haust. Ekki hefur út- gerð farskipanna orðið afskipt í góðærinu. Hafa þau sýnt góða afkomu og mörgum finnst að þeg- ar vel gengur ættu starfsimenn að njóta þess að einhverju leyti. En ekki þótti þessum góðu ráða- mönnum það eðlilegt viðhorf, órétti skal beitt og að baki þeim stendur sú stjórn, sem átt hefur í höggi við sjómenn svo þeim hlýtur að verða ljóst, að þeir eru ekki álitrtir með sömu mannréttindi og aðrir þjóðfélagsþegnar“, segir Ingólfur Stef- ánsson ennfremur í grein sinni. £nda mun svo reynast, að þvingunarlög íhalds og krata gegn farmönnum eigi eftir að koma þeim flokkum í koll; endalok bráðabirgða- laganna gætu vel orðið sviplík og þvingunarlag- anna gegn flugmönnum í fyrra, sem voru mán- uðum saman að þvælast fyrir Alþingi sem alls ómerkt pappírsgagn, sem enginn tók mark á. Ekki heldur faðir laganna, Ingólfur Jónsson ráðherra né þingmenn stjórnarflokkanna sem látnir voru kara þennan óburð og samþykkja sem íslenzk lög. — s. Verksvið sundlaugavarða. — Verða kosn- ingar í haust? — Biðlistinn hjá Reykja- lundi. — Snyrtiaðstaða í Sædýrasafninu. I dag ©r rablbað um sóða- stoaip í sundlauigum, pólitísk hjónaibönd, vistUn á Reykja- lundi, og lolks er salernisimienin- ing Sædýrasaínsins gerð að umitalsefni. ★ Til hvers eru sundlaugar- verðimir hjá sundllauigunum í ReykjavÆk? Eru þedr ekki til þess að reka menm úr sund- skýlunum og sjá til þess að þeir þvoi sér? Sundiauigarverð- imir sjést aldrei í baðMefun- um, en þegar þeir sjást þar, þá láta þedr það átöilulaust að menn þvoi sér í sundsikýlunuim Oþvod sér ekki) sem verður til þess að sundlaugargestimir bera á sér kynsjúkdlóma út í laugarvatnið og smiita aðra. Og það vantar cift sápu. Sundlaugagestur. ★ Bæjarpóstur góður Bkki ert þú svo fróður að þú getir flrætt mng um, hvort búizt er við ailþingiskosninigum í haust? Ég var sem sé að sjá það í Tímanuim, að Framsékn- arflokkurinn er þegar farinn að stilla upp til næstu kosn- inga og þendir það að minni hyggju til þess að eitthvað sé í aðsigi. Menn hafá mjög velt því fyrir sér að undanfömu, hvort kosnimgunum verðd flýtt. Heyrt hef ég, að Framséknar- flokkurinn sé þess mjög fýs- andi. Hann vill óð-ur og upp- vægur upp í hjónasængina með íháldinu, og telur, að bjnilega blási nú, begar ástir hinna hingað til samlyndu hjóna, ihalds og krata, virðast í þann veginn að kulna. Krötum má líkja við auð- mjúka og þæga eiginkonra, sem er talhlýðin sinum ekta- maka í hvívetna, Hún hefur bó orðið vör við, að almenn- ingi þvkir orðið nóg um und- anlátssemi hennar við eigin- manninn nú á tímum. þegar kven réttinda.h reyfi n gin heifur vaknað til nýs og betra lífs og vakið samúð ailmennings m.eð hiugsjón-um sínum. En tog- streitan í sálarltífinu er svo miikil, að hún getur ekki ráðið við sig, hvort hún á að vera kyrr í hjónasænginni eða slíta samvistuim við íhaldið. Kannski verður henni spa-rk- að, en hvort hað spark kernur innan frá eða útí frá, er ekki gott að segja. ■ En þótt Framsílknarmad- daman sé háværari og hvefsn- ari er mesti misskilningur að ætla, að hún búi yfir ftersk- um huigmyndum og atorku rauðsokikanna. Hún er fölsk og tækifærisirai'Uð fram úr hótfi, og jatfnskjótt Og hún kernst í hjónabandið með íhaldinu, hefur hún í hyggju, að skara eld að sinni köku einungis. en hirða lítt urn haig begna sinna. Þá hættir hún að segja já og nei á víxl. Hún segir aðeins já, en árangurinn veröur nei- kvæðuir hvarvetna í þióðlíf- inu. Sennilega verður þó hjónahandið farsælt inn á við. Ég vona, að fóir verði til þess aö lyfta maddömunni upp í þessa hjónasæng, sem hún þráir svo heitt, þvf að verra samkrull en fhald og fram- sókn er va-rt hægt að hugsa sér. ABK Fyrrverandi verkamaður hafði tal af Bæjarpóstinum og vildi bera fram há spuminigu hvort fódk þyrfti að eiga að ein- hverja heldri menn til að fá vist ó Reykjalundi. Maðurinn er 49 ára gamall og vann verkamannavinnu áður en hann varð fyrir bílslysi fyrir 10 ánum. Hann lá í sjúkrahúsi i nokkra mánuði en sótti síð- an ran að fá vist á Réykja- lundi, enda svotifl óvinnufær eftir slysið, bair sem hann hlaut höfuðkúpuhrot og mikil meiðsli önnur. Talaði hann við tvo lækna, en það bar engan áranigur — hann fékk til dæm- is það svar í eitt skiptið að hann væri efstur á biðlista hjá stofnuninni, en liðin eru tvö ár síðan hamn sótti fyrst utn að komast þar að. Segist hann nú hafa gefizt upp í þessari baráttu, enda þótt erfitt sé að lifa atf þeim 3.800 kr. á món- uði sem hann hetfur hingað til fengið úr Tryggingunum. Ég skoðaði sædýrasafnið urn daginn og þar var alflt til fyr- irmyndar, neima snyrtiaðstað- an. Þegar komið er í snyrti- herbergin gýs á móti manni óflotftið. Klósettin eru stn'fluð og har er ekkert vatn til að sturta niður. f>að er hvorki vatn í krönunum né sápa eða þurrka við vaskinn. Ég vil þessvegna beina þeim tilmælum til for- ráðamanna þessa áaæta satfns að þeir bæti ástandiö í salem- ismólumsm sem fyrst. Gestur. Þúsundir sjálfboialiða kenna Mahbúum að lesa og skrifa Yfir 2000 áhugasamir sjálf- boðaliðar úr öllum þjóðfélags- stcttum — ungt fólk, kennslu- konur, kaupsýslumenn, starfs- menn verka!ýðsfélaga o.s.frv. — hafa á undanfömum níu árum liáð linnulausa baráttu gegn 6- Jæsi í Malí. Reistar hafa verið 620 kennslustöðvar, sem rúma samtals 57.000 nemcndur, og eru þær helzta vopnið í baráttunni við hið útbreidda ólæsi í þessu vestur-afríska landi. Það var Menningar- og vis- indastofnun Saimeinuðu hjóö- anna (UNESCO) sem hratt þessu verkefni af stað í því skyni að gera tilraunir með starfræna lestriarkunnáttu, en ^ með þvi er átt við það að geng- ið er sikrefi lengra en að kenna fólki að iesa og sk/rilfa: því eir kcnnt að hagný'ta þessa kunn- áttu í sförfum sínuim. Tilgang- urinn er meðail annars só, að kenna mikluim fjölda bænda, og verkamanna að skilja betur prentað mál sem þeiim berst í hendur, eins og t.d. merkingar, leiðarvísa, verWýsingar o.s.frv. sem eru í teragslum viö dagfleg verketfni þoirra. Betri starfræn lestrarkunnátta er með öðrum orðum beint framlag tifl efna- hagsflegra og félagslegra íram- fapa í hverju landi, Verkefninu er skipt mdlli þéttbýlis og strjálibýlis, og rraarkimiðið er að auka fram- leiðsfluna í ríkisreknum iðn- greinum og afraksturinn í land- búnaði. Þess vegna er einnig reynt að finna þær kennsfluað- ferðir, sem bezt henta verka- fóllki f Maflí, þanni-g að það geti tekið virkan og raunhætf- an þátt í efnaiha-gslífi landsins. Úti í sveitum . . . Þeir sem að verkeifninu starfa áttu ekki í neinum erfiðleikum við að vinna traust bændanna a svæðunum þar sem þeir starfa. f Bagúíneda fá land- búnaðarverkamenn daglega tveggja tíma tilsögn í starf- rænni lestrarkunnáttu og hafa fullt gagn af því sem þeir iæra á eigin jörðum eða ríkisrekn- um búum. Starfsimaður í klæðaverk- smiðju í Segou segir: „Lestrar- kennsflan hefur hjálpað baðim- ullarræktendum til að skilja betur til hvers við ætlumst af þeim. Nú, þegar þeir geta lesið bamibara — útfbreiddasta tungu- málið í Mallí — geta þeir fylgzt rraeð þeiim tæknilegu leiðbein- ingum, sem við úthúum handa þeim.“ . . . og í verksmiðjunum. f iðnaðinum hefur árangur baráttunnar við ólæsið verið tifl- komuminni en úti í sveitunum. Þar hefuir aldur nemend-a verið frá 23 upp í 60 ár. Eikki er ó- algengt að eldri verkamenn hafi meira gaign af námskeiðun- um en ýngri sitarfsbræðuir þeirra — einkanlega þegar um er að ræða faglega menntun. Orsökin er senniflega sú. að eldri verkamenn hafa meiri reynslu og betri þekkingu á starfsgreininni. Yfirrraaður í verksmiðju held- ur því samt fram, að starfræn lestrarkunnátta hatfi stuðlað að þvi að auka framleiðnina og hrfsta verkamennina saiman, þar sem þeir hafi fengið ýtairiegar upplýsin-gar um hina ýmsu hætti framléiðslunnar og farið að líta á sdg sem hluta af sam- stæðum' hópi. Hann hætir við: — Fyrir einu ári var það svo, að í hvert skipti sem við send- uim flærling eftir veikfæri urð- uimi við að senda með honum annan, sem kunni að lesa, Nú geta þessir verkamenn geirt þetta hjáflpariaust. Þeir hafa lært að lesa og vita,llþY<Y'ár.a£,. þeim er krafizt. Sú þekkiingarþörf, sem gerir vart við sig aills staðar í Malí nú, er ekki aðeins affleiðing þess, að menn eigi von á betri vinnu og hærri launum. Einn ávöxtur baráttunnar gegn ólæsi og fáifræði er fóflginn í auðugra lffi hvers einstakflmgs ásamt hreyfcni yfir unnu afreki, Bamaihiálp Sameinuðu þjóð- anraa (UNICEF), sem varð fyrst til að veita framlög til menntamála í Malí árið 1964» leggur nú fram fræðslugögn, flutningatæki og námsstyrki til að styöja umbætur ríkisstjóm- arinnar á menntasviðinu. (Frá S.Þ.) Rúðstefna um markaðsleit og sölu á ísl. bú vörum erlendis Eftir ályktun síðasta Búnað- arþings gekkst Stétta-rsamband bænda fyrir róðstefnu um markaðsileit og sölu á íslenzk- um landbúnaðarafurðum, eink- um sauðfjárafurðum, á er- lendum mörkuðum. Ráðstefna þessi var haldin 2. júlí í Bændahöllinni í Reykjavík. Ráðstefnuna sátu Iragólfur Jónsson. landhúnaðarráðherra. Gunnlauigur Briem ráðuneytis- stjóri, Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytissstjóri, Tómas Tóm- asson deildarstjdri í utanríkis- róðuneytinu, stjóm Stéttax- sambands bændia og fram- kvæmdiastjóri. Framleiðsluráð landbúnaðarins og fram- kvæmdastjóri, stjóm Búnaðar- félags íslands og búnaðarmála- stjóri og stjórn Sláturfélags <uðu.rlands. Einnig fulltrúai efti.rtaldnna fyrirtækja: Sam- bands ísl. samvinnufélaga, Osta- og smjörsölunnar, Mjólk- ursamsölunnar i Reykjavík, Álafoss hi/f, Loðsfcinns b/f, Sútunar h/f, Garðars Gíslason- ax h/f. Híldu h/f, og íslenzks markaðar h/f. Framsöguerindi fluttu Þór- hallu.r Ásgeirsson ráðuneytis- stjóri og Agraar Tryggvason f ramkvæm öast j óri. í lok ráðstefnunnax var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Ráðstefna boðuð af Stétt- arsambandi hænda skv. álykt- un síðasta Búnaðarþings, tll umræðu um markaðsleit og sölu íslenzkra landbúnaðarvara erlendis haldin í Bændahöll- inni 2. júlí 1970 ályktar: 1. — Nauðsynlegt er að auk- in verði aðstoð utanríkisþjón- ustunnar við markaðsleit og sölustarfsemj erlendis, þar á meðal með því að ráða sér- stakan viðskiptafulltrúa er vinni eingöngu og sérstaklega á þessu sviði í samráði við sendiráðin og útflutningsaðila. 2. — Þá telur ráðstefnan nauðsynlegt að reynt verðj að fá aflétt tollum og innflutn- ingshömlum t.d. í Bandarikj- unum, Kanada o.fl. löndum, þar sem slikar hömlur eru nú. 3. — Kannaðar verði nýjar leiðir varðandi kjötverzlun t.d. með niðurbrytjun kjöts og pökkun þess og að reyna flutn- inga kælds kjöts j flugvélum til þeirra landa er greiða hærra verð fyrir kælt kjöt en fryst. Einnig verði leitað markaða i fleiri löndum en nú er. 4. — Lögð verði rík áherzla á að nýta markað fyrir ferða- menn með iðnaðarvörur úr ull og skinnum og jafnframt fagn- ar ráðstefnan stofnun fyrirtæk- isins „tslenzkur markaður". er starfa mun á Keflavíkurflug- velli. Þá verði einnig lögð enn meiri áherzla á að kynna þess- ar vörur á Norðurlöndum, í Bandaríkjunum og í Mið-Evr- ópulöndum. Sérstök áhrezla verðl lögð á Fra/mihaíld á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.