Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. júlí 1970 — ÞJÓÐVHJTINN — SÍÐA g Þegar bændur í Sanrizuka skildu samhengið í tilverunni Mótniælaluiulur bænda. Það er gott að liafa stuð ning stúdenta, en það er bara svo erfitt að styðja Sanrizuka er þorp á miðri Honsjú, stærstu eyju Japans. Hér hefur verið gott undir bú og landið þaulrsektað — frið- samileg sveitasaeila allt þar til fyrir fjórum árum. Síðan hefur geisað hér hörð barátta milli yfiirvaldamma og bænda beirra sem landið eiga, Árið 1966 ákvað japansika stjómin að bændum í Sanriz- uka forspurðum að giera flug- völl þar á staðnum. Landið var tekið eignamámii og skömmu síðar komu embættismenn ríkis- stjómarinnar á vettvang og til- kynntu íbúunum að mólið vaeri klappað og klárt, að þeim yrðu greiddar skaðabœtur og að þeir yrðu að flytja uimsvifalaust. Stjórninni finnst það einflalt mál að efla efnahaigslegán mátt sdnn, en bændur fyfllgja öðrum rökum, og settu sig strax í and- stöðu, yfirvöldunum til miikiilar undnunar. Baráttunefnd I júlí 1966 hóldu bændúr fund, þair sem, mættir voiru full- trúar boirra 1500 fjölskyldna sem búa í Sanrizuika. >ar urðu menn samlméla um að láta eikiki undan krölfum stjómarinnar, grundvöHIur til samninga væri þá fyrst fengin,n ef þeir fengju ýtarlegri upplýsingar og nýjian frest. Á saima fundi var stofnuð baróttunefnd og framkvæmda- nefnd, sem átti að annast hags- nrúlif' bændanna í Sanrizuka. Á fundi sem síðar var haild- inn kornp fulltrúar saimiglönigu- mlálaráðuneytisins, sýsluráðsins og fyrirtækisins sem átti að gera fluigvöllinn. Fundurinn var áfonmiaður í mótmælaskyni við eiigniaimámið, en emibættis- fflönnunum, sem meettir voru, tókst frá upplhafi að kljúfa rað- ir baenda. Byggimgarfólagið út- hilutaði farmiðum með lest til Kyoto, en þar var bændum boðið að búa á dýrum lúxus- hótelum til „aið menn geti rætt málin í skemmtilegu umihverfi.“ Sjálfsmorðs- tilraunir Helmdngur bænda lét narrast af þessu gHæsilega tilboðd. Síðan gátu þeir sagt nágrönnuim sín- um, sem ekki voru eins bama- legir, frá því, hvemiig þeir voru keyptir með „samkvæmis- dömiuim" og hielllltir fullir á geisuhúsuim og lnvernig það var siðan brýnt fyrir þeim,, að hætta fyrri lifnaöairháttum því að „þið munuð lifla miikilu betra lífi“. Það er ekfci hægt að komast hjá því, að flluigivöllurinn verði gierð- ur, en þegar honum er ioikið verður risin þarna nýtízku þorg með ailiþjóðleguim gistiihúsum og veitinigiahúsum, og þið fáið tæki- færi til að vinina ykkur inn mikla peninga“. Næst sendu yfirvöidin fuill- trúa frá þönkuim þeim, sem fjánmögnuðu fyrirtækið og létu þé bjóða háar upphæðir, allt á borðið. Bændumir í Sanrizuka, sem aildrei' höfðu haift peninga á miilli handanma, áttu erfitt með að stamdast slíka freist- ingu, og niðurstaðan varð sú að meira en helimingur boirra sefldi. Þeir siem selt höfðu land sitt byrj-uðu nú nýtt líf. IlHgresdð spratt á jörðum þairra og hús þeirra féllu í niðurníðslu. Mairg- ir tóku að veðja á hesta, sumir keyptu bíl, litasjónvairp eða þessiháttar. Sm,ám saimian hrundi tiilvera þeirra saiman, og nokkr- a-r áberandi sjálifsmorðstilraunir í viðkomiandi f jödskyldum sýndu greimilega, hvað hafði komið fyrir þessar mamneskjur, seim kynslóðum saman höfðu byggt upp tilveru sína í nánu sam- bandi við það land sem þær ræktuðu, sem hlekkur í langri fjölskyldukeðju. Bændur, sem höfðu látið hart mœta hörðu, tókiu að skdlja að- ferð yfirvaldanna, sem einn for- irigi uppreisnar þeirra hefur orðað ,syo;; ;,.Fyrst áttí. að ...íeggje* líf okkar í rúst, síðan yrði auð- velt. að hrekja oikkur af landi okkar“. Stríðið harðnar En í febrúar 1967 tóku bænd- ur upp baráttu á nýjum girund- vefii, Til liðis við þá komu fuill- trúar hinna ýmnsu flakka innam stúdemtasaimtakanna Zengakur- en og umigir byltingarsinnaðir verkamemn. Þegar bændur hóldu sina fyrstu meiriháttar kröfugöngu, var hún barin niður af óeirða- lögneglunni sem hafði verið kvödd frá Tokio. Eftir það tólku ýmsir bæmda að hugsa sitt um stjóm Satos, sem þeir höfðu^ margir áður kosdð. Hugsunar- háttur þeirra varð pólitiskari — þeir vissu n-ú hver kúgari þeirra var og þeir urðu stéttvis- ir. Bæmdur hötfðu nú fengið nýjan skilninig á kapítallískumn einkaeignarrétti — eða eins og einn þeárra sagði: „Okkur varð ljóst, að ef við óttum að vinna baráttuna fyrir tilveru okkar urðum við að breyta sijálfri bygginigu saimfélagsims“. Vígorð bænda var fyrst: „Við skuílum berjast fyrir landi okk- ar upp á líf og dauða“ — nú er það: „Við skulum endurheimta það lamd sem rænt hefur ver- ið af okkur.“. Þessi rök standa bændum nær og b®u skilja þeir vol. Barátta þeárra hefur verið mjög hörð, enigu síður en hinma þekktu æskumanna úr Zengakuren, eins og sagan af þeim þekfcta öldumgi, Sugasawa, sýnir. Sagt er að þegar landakaup- endur komu til Suigasawas und- ir lögregluvemd, hafi hann hót- að að ausa þá sfcít ef þeir kæmu nær. Aðvörun hans var efcki hlýtt, en hann stóð samnairlega við orð sín. Þeirri viðureign lauk ó því, að lögreglumenn börðu bennan 78 ára gamla manm niður með kylfum sínuim. Síðan var hann handtekinn. Hann fór bá í hungurverkfall, neitaði að svara spumingum við yfirheyrslu og hafnaði móla- færslumanni. Síðan skýrði Sugasawa lög- reglustjóra frá því, að hann hefði hafnað lögfræðingi vegna þess, að hann vildi ékki að sér yrði sleppt úr flangel'si. Han.n sagði að sér fyndist að aillt gaim- alt flóflfc ætti að láta handtafca sig og fýlla fangelsin til að ekki væri hægt að stinga inn unga fólfcinu sem berst gegn hemað- arstefnu stjómarinnar. Honum var því alveg saima um það, hve lengi hann ætti að sitja í fang- eflsi. Sugasawa var svo sleppt en síðan hefur hamn verið i fararþroddi hvenær sem mifcið hefur legið við. Hann hefur hvað eftir annað laigzt niður fyrir framan jarðýtur sem eru eð ryðja jarðir þær sem séldar hafa verið. Hin pólitíska barótta hefur komið bændum í Saimrizuka í sfcilndng um alla þá sam- Hvað gera bændur, þegar stjórnarvöldin koma með fullar hendur fjár og vilja kaupa land þeirra og gera mikinn flugvöll fyrir þarfir alþjóðlegs túrisma og (í laumi þó) bandariska flughersins? Eru þeir ekki glaðir yf- ir því að fá sand af pen- ingum, litasjónvarp og létt störf á væntanlegum glæsihótelum? Sú saga gerist sjálfsagt á ófáum stöðum — en ekki í þorpi þvi i Japan, sem nú seg- ir lítillega frá. Bæði er þetta lærdómsrík saga frá pólitísku sjónarmiði og það er einnig tilbreyt- ing að þvi að fá eitthvað að lesa frá Japan heims- sýningarárið annað en tölur um það efnahags- tmdur, þann hagvöxt, sem gerir Rússa og Bandaríkjamenn jafn hissa. steypu sem þeir mæta og að í henni er innifalinn AMPO, öryggissáttmáli Bandaríkjamna og Japans, Stjómin hefur lagt sig fram við að útskiýra það fyr- ir bændum, að væntamfegur fluigivölllur sé aðéins fyrir borg- amafegt fllug, og komi öryggis- sáttmólamum ekki við. En bændur vita bétur. Yfir miðri Honsju til Tokio er loftbraut, sem aðeins er ætluð japönskum og bandaríslíum herflugvélum. Flugvélar sem fara frá Hameda (núveramdi flughöfn Toikio) til Osaka verða að tafca á sig krók út á haf til að smeiða hjá þess- ari loftbraut. Sanrizuka er því valið að flluigivallarstæði vegna þess, að það er í hæfilegri fjai- lægð frá bannsvæðinu. Stjórnin segir að aðalástæðam fyrir því að gera þurfi hinn nýja filugiVöll (Kamata á hann að heita) sé sú, að Haneda sé orðdnn of lítill fýrir umferðina. Bændur svara með því, að með- an að heflmingurinn af umflerð- inni um Haneda er á veigum bandaríska hersins geti stjómin ekki affsannað að það séu tengsli milli öryggássáttmálans APMO og stríðsins í Víetnam. Þaö er vegna APMO og Víetnamstríðs- ins að nýr flugvöllur er talinn nauðsynlegur. Frá sjónaríhóli bænda þýðdr þetta að flhigvelli í Sanrizuka sé stefnt gegn Víetnömum. Fyrír tveim árum játaði samgöngu- Framhald á 7. síðu. Hljómsveitin leikur á Torginu í Þrándheimi. Hljómsveitin gengur um Karl Johaun í Osló í fylgd riddaraliðs. Skólahljómsveit Kópavogs hlaut góða dóma í Noregi Skólahlj ómsveit Kópavogs er fyrir nokkru komiin heim úr hljóimleikaför til Noregs en þar lék hún við ágætar undirtekt- ir á þrem stöðum og hlaut á- gæta blaðadónrua fyrir leik sinn. Er stjórnandi sveitarinnar Bjöm Guðjónssom og hefur hann verið með hana fró stofnun hennar fyrír tæpum 4 árum. Hllijómsrveitin flór héðan til Osló 18. júní en þar lék hún daginn eftir á útitónleikum í Studentlunden. Frá Osló var förinni haldið áfram til Þrónd- heims, sem er vinabær Kópa- vogs, og kom hfljiótmsiveitin þar tvívegis fram á tónleikum og var í umsögnuim blaða jafnað við beztu skólailúðrasveitír Þróndheims, er standa á göml- um merg hvað tónldstarhefð snertir. 23. júní tdk Wjómsveitm þátt í Jónsmiessumóti í Steiriker þair sem sjö aðrair lúðrasveitir léku og hlaut þá dóma fyrir leiik sinn að hún hefði spilað bezt. Er þetta mikdl viðurfcenning fyrir hljómsveitina. 1 Skóllaihljómsveit Kópavogs eru 29 drengár og 12 stúlkur á aildrinum 12-16 ára úr staólun- um í Kópaivogi en á sfl. hausti var stofnuð ný hljómsveit yngri bama, 10-12 ára, ear á að leysa hina éldri af hólmi síðar. Voru alls um 80 börn í báðum sveit- unum á sl. vetri. ★ Fararstjórar í Noregsferðinni voru Ölafur Guðmundsson bamavemdarfulltrúi, Karl Guð- jónsson, fræðslufultttrúi, og Guð- rún Helgadóttir kennari. Þá var húsvörður Kársnesskóla, Oskar Eggertsscm, með í förinnd í boði hHjómyeitarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.