Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.07.1970, Blaðsíða 6
0 SfÐA — &JÓÐVILJTNN — Laugardagur 11. júli 1970. »11 X ÆÍiliíllltl! lill !!! Ilil III! 111 Frá Raznoexport, U.S.S.R. AogBgæðaflokkar SfESFioí ■ ( ingCompanyhf sfmi 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íeppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRE'lTl — HTIRDIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen I aUflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagstfyrirvara fyrir. ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 2098S. BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbífadekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vðrubífadekk: 825X 20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, aími 30501 Þar verður 14. landsmót UMFl háð ....................V '• ......................... >...................................•••:••■"•••;•••■'----------------- gréin um rarageygð böm og hjúkrun sjúklinga með laima- riðiu og fleira efnj er í blaðinu. I>essi mynd er frá Sauðár- króki, frá svæði Jrví er verður meginraniminn utan um næsta landsmót Ungmennafélags i's- lands á sumri komanda; þetta er m.ö.o. íþróttalcikvangssvæð- ið á Króknum. í baksýn sést sjúkrahúsið. Landsmót UMFÍ á Sauðár- króki verður hið fjórtánda í röðinni og fer fram í júlímán- uði næsta sumar. Sérstök landsmótsnefnd, skipuð 7 mönn- um, vinnur að undirbúningi við framkvæmd mótsins, ásamt stjórnum Ungmennafélags ís- lands og Ungmennasambands Skagafjarðar, en síðastnefnda sambandið sér um framkvæmd landsmótsins og ber á því fjár- hagslcga ábyrgð. Aðstaða til landsmótshalds á Sauðárkróki þykir mjög góð. Á þessu ári er háð forkeppni 14. landsmótsins í ýmsum keppnisgreinum og er þátltaka meiri en nokkru sinni áður. útvarplð Laugardagur 11. }úlí. 7.00 Mongunútvamp. Veðurfregn- ir. Tónlen'lkar. 7.30 Próttir. Tóníeálkar. 7.55 Bæn. 8.00 Moi'gunleikifiTni. Tónileikar. 8.30 Fréttir og veðojnfregnir. Tónleiikar. 9.00 Frétteágrip ag útdiráittur úr forustuigrcimim dagbtlaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Kristján Jónsson les söfluna „TriJilia og leiktBöngin hennairi* (2). 9.30 Tiikyraninig!ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tómieikar. 10.10 Vcðunfrognir. 10.25 Óslkailög fljúkiinga; Kristín Sveinbjömsdióittir kynnir: 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrain. Tónloikar. Tiikynningar. 12.25 Fréttir og voOuirfrognir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vft éig hoyra. Jón <$>■ ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT' ö tó Ke Höfum tekið upp mikið úrval af kápum, ts O O • peysum, pilsum og smávöru. H ö tó Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). Q *■ .iHAap^iRAap.xHAap.iHAag.iaAap'XHAap StefiánssQn sinnir skriiflleigum ósiouim tónlisterunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 I lággír. Jökuill Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitísk- ar bingmannaleiðir méð nokkrar plöbur í nestíð. Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æstountnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steinigríimsson kynna nýjustu dæguriögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Svon Hedin. Sigurður Ró- bortsison ísdenzkaði. Blías Mar les (10). 18.00 Fréttir á ensfcu. 19.05 Söngvar í léttum tón- Brúðkaup • Sunnudaginn 7. júraí voru geifin saman í hjónaiba/nd í Út- skálakirkju atf séra Guðmundi Guðmundssyni ungfirú Guðný Júlíusdóttir og Helmuth Guð- mundsson. Hoimiili iþoirra verö- <g> ur fyrsit uim sinn að DráipuHíð 43, R. (Ljósmyndastofa Gunmans Ingimiars) Kór danstoa útvarpsdns syngur lög eftir Reeke, Heiiborg o.ffl.; Svend Saaby stjómar. 18.25 Tilkynnánigar. 18.45 Veðurfirognir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningiar. 19.30 Daiglegt líf. Ámi Gunn- arsson og Vaildimar Jóhann- esson sjá um báttiran. 20.00 Hljómpflötusaf'niið. Þor- steinn Hannesson bregður plötum, á fóninn. 20.50 „Útlagar“, smásnga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Hötfundur fllytur. 21.10 Um litla stund. Jónas Jón- asson talar viö Bjöm Ólafs- soti konseirtmeisitaira. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfiregirair. Útvarp frá iþróttaihátíð. Jón Ásigeirsson iýsir lókum hútíðairinnar og hugfleiðir gairag hewnar. 22.40 Dansdög. 23.55 Fréltir í stuttu mád. Daig- storáiriok. • Tímarit Hjúkr- unarfél. Islands • f tilefnl af þingi norrænna hjúkrunartovenna hér á landi var gefið út sórstakt töluiblað af Tímariti 11júkruinarfélags Is-<S> lands. Efni blaðsins er mnrglvís- legt og hefst það á ávarpi eftir forseta Islands, dr. Kristj'án Eldjám, till þingsins. I ritirau er grein m. a. eftir Gerd Zetter- ström Lagervall, foirmann Saim- vinnu hjúkrunar á Norðuriönd- um, viðtal við Maríu Péturs- dóttur, flormann Hjúkirunarfé- lags Islands, greinar eftir nokfcra aðra þátttakendur á þiniginui, Ijóð eftir Hannes Pét- ursson, á þremur tunigumáilum, • Miðvifcudaginm 17. júní voru gefin samian í hjónalband í Ixaugamestoirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Blínborg Steinunn PáJsdóttir hárgreiðsilu- kona og ArhS Einairsson pípu- lagninigamaður. Heiihili þeirra veröur að Sólheiiraium 28, Rvík. (Ljósmyndastofa Gunnars Ingiimars) 65 gráður • Júníhiefti tímaritsins 65° Icelandic Life er nýkomið á markaðinn. Þetta hefti er átta blaðsíðum stærra en vanalega, og þar birtar grein'ar um ullar- framleiðsluna, m. a. eftir Stefán Aðalsteinsson og viðtöl við meðlimi Sláturfélags Suður- lands, SÍS Gefjunardeild, Ála- foss, og langt viðbal um rnark- aðsöfflun við Thomias Hölton. Icelandic Imports, Inc. Þá ér í heítinu grein um eldfjalláfræði eftir Kristján Sæmundssön, grein um auglýsingaþjóhustu eftir Ólaf Stephensen, um breytingu útiendra prða á ís- lenzku eftir Áma Böðvarsáon, um spámennsku á íslandd, og um erfðafræðirannsóknir á mönnum, sem verið er að fram- kvæma á íslanöj í diag. • Grein um al- mannatengsl í Hlyni • Hugtalkið „almannatengsl“ sem svo hefur verið nefnt á íslenzku, er tiltölulega nýlega tilkomið innan viðskiptalífsins. 1 nýútkomnum Hlyni, blaði urrt samvinnumál, er grein um al- mannatengsl, sem í enskumæl- andi löndum er nefnt „publie rélations“. 1 blaðinu er einnig fjallað um samvinnustarf á Norðuriöndum í tilefni af árs- fundi Norræna Samvinnusam- bandsins í Reykjavík, — og þýdd grein um tfátækrahverfi Rómaborgar er og í blaöinu. Hlynur er gefinn út af SlS, Starfsmannafélagi SÍS og Fé- lagi kaupfólagsstjóra. Ritstjórar eru Sigurður A. Magnússon og Eysteinn Sigurðsson. • Hreint land • Hugsum áður en vdð hend- um. Höflum í huga, að ferða- menn og gestir í landinu taka vel eftir því, sem miður fer í umgengni oðikar. Þeir taka mikið tiUit til þess, þegar þeir bera öktour söguna. Þrifin þjóð er exn af auðlindum ferða- mannalandsins. Hreint land er fagurt land. íbuð óskast! Lftil íbúð óskast til leigu helzt ínnan Hringbrautar. Uppiýsingar í síma 15807 milli kl. 18 og 21 BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILUNGAR HJÖLASTILLINGAB L J Ö S A S TIL LJNG A R Sjmi Látiö stilla i tima. Æ O <4 n Fljót og örugg þjónusta. | «J | U 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.