Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.07.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 2L júli 1970. Islandsmótið 2. deild Þróttur — ísafjörður 1-1 Ármann vann Völsunga 5-2 Ármenningar léku gegn Völsungum frá Húsavík f 2. deildar- keppninni sl. sunnudag á Melavellinum í Reykjavík og unnu stór-sigur 5:2. Völsungum hefur gengið heldur illa í keppninni það sem af er og með sama áframhaldj blasir botninn í deild- inni við þeim. Ármenningar eru nú í miðri deildinni og ekki liklegt að þeir blandi sér í toppbaráttuna, til þess er lið þeirra varla nógu stöðugt að getu. — S.dór. Þróttur og ísfirðingar téku í 2. deildarkeppni íslandsmótsins í knattspyrnu sl. laugardag og fór leikurinn fram á Isafirði, lauk honum með jafntefli 1:1. Helgi Þorvaldsson skoraði mark Þróttar þegar um það bil 30 mínútur voru liðnar af leik en Björn Helgason jafnaðj fyrir ísfirðinga beint úr aukaspyrnu nærri vítateigslinu þegar um það bil ein mínúta var eftir af leiknum, sem Ieikmenn Þróttar segja að hafi farið rúmum þremur mín- útum fram úr venjulegum leiktima. Valur Benediktsson áttj að dæma leikinn en mætti ekki og lét ekki vita að hann myndi ekki mæta og því var dómari frá ísafirði fenginn til að dæma leikinn og voru Þróttarar mjög óánægðir með suma dóma hans. Það er að sjálfsögðu algerlega óviðunandi að láta heimadómara dæma leiki f 2. deild og verða að gilda sömu siðir fyrir bæði 1. og 2. deild, en heimadómarar dæma aldrei í 1. deildinni. — S.dór. ÍBR gefur hikar til minn- ingar um forsætisráðherra Á fundi sitjómar íþrótta- bandalags Reykjavíkur s. 1. fimmtudiagskvöjd vax minnz dr. Bjama Benediktssonar, forsaet- isráðberra, konu hans og dótt- ursonar. ★ 1 borgarstjórastarfi sínu beitti dr. Bjarni Benediktsson sér fyrir stofnun samtaka íþróttafélaganna í Reykjavík 1944, og var bæði fyrr og síð- ar emdregmn stuðningsmaður íþróttahireyfingarinniar í borg- inni. í samráði við aðstandendur hinna látnu hefur stjóm banda- lagsdns ákveðið að gefa bikar til mmningar um dr. Bjama Benediktsson, frú Sigríði Bjömsdóttur og Benedikt Vil- mundarson. Um bikarinn sfcal keppt á Sundmeisfaramóti Reykjavíkur og mun Sundráð Reykjavíkur ganga frá reglu- gerð fyrir bikarinn. Stærðfræðinámskeið á vegum fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur efnir til námskeiðs í stærðfræði fyrir kennara 10. til 21. ágúst n.k. Námskeiðið er ætlað kennurum, sem hafa áður haft nokkur kynni af svonefndri nýstærðfræði, en óska að auka þar nokkru við. Leiðbeinendur á nám- skeiðinu verða Agnete Bundgaard frá Kaupmanna- höfn, sem leiðbeinir um kennsluaðferðir og vneð- ferð námsefnisins fyrir böm, og Anna Kristjáns- dóttir sem kennir stærðfræðina. Námskeiðið verð- ur haldið í Melaskólanum og hefst mánudaginn 10. ágúst kl. 9 árdegis. Auk þessa námskeiðs á fræðsluskrifstofan hlut að námskeiðum í samvinnu við fræðslumálaskrifstof- una eins og undanfarin ár. Þar er um að ræða þrjú stærðfræðinámskeið, sem miða öll að þvi að búa kennarana undir að taka nýtt námsefni til meðferðar við reikningskennslu og hagnýta sér ný- breytni í kennsluháttu’m í þeirri grein. — Eftir- talin námskeið verða haldin: A. Námsikeið fyrir byrjendur, sem haldið verður dagana 28. ágúst til 4. sept. B. Framhaldsnámskeið fyrir kennara, sem hafa áður lokið byrjendanámskeiði, verður haldið diagana 26. ágúst til 4. sept. C. Námskeið fyrir kennara eldri bama (10 til 12 ára), sem haldið verður 26. ágúst til 4. sept. Kennarar setn hafa áður notað nýtt námsefni við reikningsikennslu, geta komið inn á þetta námskeið 28. ágúst. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur tekur við umsóknum um öll þessi námskeið. Sigfús Guðmundsson markvörður Víkings stóð sig mjög vel j leiknum gegn ÍBV og bjargaði liði sínu frá stórtapi. — Hér á myndinni sést hann verja faliega, en Vestmannaeyingar fylgja fast eftir. — (Ljósm. Gylfi Gunnarsson). 1. deild: ÍBV — Víkingur 2-0 Markvörður Víkinga bjarg- aði þeim frá stærra tapi Vestmannaeyingar hafa held- ur betur bætt stöðu sína í Is- landsmótinu I tvcim síðustu leikjum, og eftir sigurinn yfir Víkingi sl. laugardag eru þeir komnir með 4 stig eftir fjóra leiki. En þennan leik unnu þeir með 2 mörkum gegn engu og höfðu alla yfirburði í leiknum, , og bjargaði markvörður Vík- ings þeim frá stærra tapi. Leikurinn fór fram í ljóim- andi góðu veðri, sterku sólskini en noWkurri golu sem þó hafði lítil áhrif á leikinn, og yoru áhorfendur margir. Fyrri hálfleikur í fyrri hélfledk léku Vest- mannaeyingar undan golunm og 3á strax miklu meira á Vík- ingi. Á 4. mínútu skaut Sig- mar Pálsson hörkusikoti á mark en Sigfús markvörður Víkings varði mjög vel, og 5 mín. síðar átti öm Öslkarsson gott sfcot*3' sem srnaug rétt yfir þverslá Víkingsmarksins. Þannig áttu Vestmannaeyingar hvert tæki- færið af öðru sem nýttust þó elkki. Segja mó að allain fyrri hálf- leik lægi boltinn á vallarhelm- ingi Víkinga, en þeir gerðu þó eitt og eitt upphlaup, sem reyndar voru aldrei hættuleg og náðu ekki náílægt marki Vestmannaeyinga. En óheppnin elti Vestmannaeyinga við Vfk- ingsmarkið, og það var engu lfkara en boltinn forðaðist markið og smaug framhjá markstöngunum sitt á hvað. Þar á ofan var markvörður Vfkmgs mjög snjaill og er ó- hætt að segja að Vi’kingar eigi mikið honum að þakka að þeir fengu ekki verri útreið í ledkn- um. Tvívegis vörðu Víkinigar á , marMínu í þessuim hálfleik. Að- edns tvisivar áttu Víkingar slkot að marki og var það beint úr frísiparki í bæði skiptin. Á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks komust Vestmannaeyingar inn fyrir vamarmenn Víkings og einn leikmanna IBV aetlaði að renna bóltainum í opiðmark- ið, en þá kom einn Víkinigur aðvifandi og hrinti ólöglega. Dómari dæmdi að sjálfsögðu vítaspymu og skoraði Sigmar örugglega úr henni. Lauk hálf- leiknum þannig 1:0 IBV i hag. Síðari hálfleikur Strax á 1. mín. síðari hálf- leiks hófu Vestmannaeyingar sókn og markvörður Víkings hlióp út á móti knettinum. en Sævar Trvggvason var fliótan og skaut framihiá marVverðin- um og skoraði annað mar’n Vestmannaeyinga. Vestrruan naeyingar sóttu meira fyrri hluta háliffleiíksins, en er á leið jafnadist leifcurinn og var mest þóf á miðjum velli. Vikingair náðu þó noikkrum upphlaupum og áttu tvö hættu- leg skot að rnarki og rnáttu Vestmannaeyinigar teljast heppn- ir að ekki varð miairk úr síðari skotinu. Liðin Páll lék í marki IBV en lítið reyndi á hann í leiknum. Fram- línan átti í heifld góðan leik en markskotin voru ailltof mis- heppnuð. Haraldur lék efcki með vegna meiðsla, og voru þedr Sigmar, öm og Siguringi einna beztir í liðinu. 1 Víkingsliðinu bar af Sigfús markvörður og var hann bezti maður vallarins, enda fékk hann óspart tækifæri til að sýna snilli sína í Oeiknum. Að öðru leyti vap liðið nokkuð jaifnt og skar sdtg enginn úr. Dómari var Guðmundur Har- aldsson og dasmdi mjög vel. enda var leikiurinn mjög prúð- mannlega leikdnn:— GG+H Ársþing Glímu- sambands Islands Ársþing Glímusambands Is- lands verður haldið í Reykja- vík sunnudaginn 25. október n.k. og hefst kL. 10 árdegis á Hótel Sögu. Tillögur frá sambandsaðilum, sem óskast lagðar fyrir ársþing- ið, þurfa að hafa borizt til Glímusamibandsins þrem vikum fyrir. Útboð Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang eftirtal- inna húsa: 1. Póst- og símahús á EGILSSTÖÐUM, seinni áfangi. 2. Hús pósts- og síma og Landsbanka íslands í GRINDAVÍK. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu SíVnatækni- deildar, á 4. hæð í Landssímahúsinu í Reykjavík, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 11. ágúst 1970, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastjórnin. Frá fræðsiuskrifstofu Reykjavíkur Kennaranámskeið i stærðfræði verður haldið í Melaskólanum 10. til 21. ágúst. Kynntar verða ýmsar nýjungar j stærðfræðikennslu (mengja- fræði o.fl.). Námskeiðið er ætlað kennurum, sem hafa áður sótt a.m.k eitt námskeið í þessu efni. Umsóknum er veitt viðtaka í fræðsluskrifstofunni. Fræðslustjóri. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Staðan i l deiid Nú er lokið 20 leikjum af 56 í 1. deild íslands- mótsins og hafa átta leik- ir endað á jafntefli, en samtals hafa verið skoruð 54 mörk. — Staðan er nú þessi: KR 6 3 3 0 7:1 9 ÍA 6 3 2 1 10:7 8 Fram 5 3 0 2 8:7 6 ÍBK 5 2 1 2 8:7 5 ÍBV 4 2 0 2 6:8 4 Víkingur 6 2 0 4 7:10 4 Valur 5 113 5:8 3 ÍBA 3 0 1 2 3:6 1 Vilborg setti met í Finnlaedi Vilborg Júlíusdóttir setti ís- landsmet í 400 m bringusundi á Noröur 1 and ameistaramóti ung- linga sem fram fór í Helsing- fors um helgina. Hún varð fjórða i sundinu og synti á 5:04,4 min. Haíþór B. Guð- miundsson varrð 4. í 100 m bak- sundi á 1:07,6 mín. og 5. í 200 m fjórsundi á 2:35,0 man. Helga Gunnarsdóttir varð 4. í 200 m bringusundi á 3:01,0 mín. Svíar fengiu 7 meistaratitla í keppninni, en Norðmenn fengu 5 og Finnar 4 meistaratitla, en Danir og Islendingar engan. Elías Sveinsson Elías sigraSi í 5 greinum stökk 1,95 í hástökki BMa® Sveinsson ÍR setti nýtt drengjamet í hástökki, 1.95 m, á drengja- og stúlknameástara- móti íslands sem fram flór á Akiureyri um helgina. Elías sigraði einnig í kúluivari 14.22 m, spjótkast 50.65 m, kringlu- kasiti 41.74 m og sleggjukasti 38.92 m. Hann varð þannig fimmfaldur drengjameistari og er Elías tvímœlalaust, fjölhæf- asti og efnilegasti frjálsíþrótta- rnaður oikkar nú. Milli 70 og 80 keppendur voru í mótinu og hlaut KR 8 meist- aratitla, IR 7, KA 4. UMSE 3, Ármann 2, UMSK 2 og Crifljót- ur 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.