Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.08.1970, Blaðsíða 2
2— WÓÐVTLJXNN' — Föstuida-gua* 14. áigúst 1070 Meistaramót unglinga í frjálsíþróttum: Ágætur árangur hjá unglingum □ Unglinga'meisíaramót íslands í frjálsíþróttum fór fram sl. mánudag og þriðjudag á Melavellin- um í Reykjavík. Keppendur voru 47 frá 10 fé- lögum og héraðssaimböndum. Ágætur árangur náðist í flestum greinum og um ótvíræðar fram- farir er að ræða hjá unglingunum frá fyrri mót- um. — Árangur í einstökum greinum varð sem hér segir: V., Borglþór, Bjairni) 45,4 (46,3) 2. Sveit ÍR (Skúli, Elliías, Friö- rik Þ., Sigfiús) 46,8 3. Svedt HSK (Ámi í>„ Val- miundiur, Finnbogi J., Mar- inó). SEINNI DAGUR: 400 m. grindahlaup. 1. Borglþór Magnússon, KR 56,5 (Drengjamet) (61,1) 2. G'uöni Sigfússon, Á 35,30 3. Stefán Jóhannsson, Á 31,64 200 m. hlaup. 1. Bjami Stefánsson, KR 21,9 (22,9) 2. Vilm. Vfliijátaiss., KR. 24,2 3. Mari-nó Eánarsson, HSK 24,3 Þrístökk. 1. Friöirik í>. Úskairsis., IR 13,81 (13,29) 2. Valm. GfsHason, HSK 12,73 FYRRI DAGUR: (Iranan sviga er ánanguir frá Unglí.mijmótiniu 1969). 100. m. hlaup. 1. Bjami SteÆánsson, KR 10,8 (11,5) 2. Mairinó Einarsson, HSK 11,3 3. Vilrn. Villhjáilimss., KR 11,7 Kúluvarp. 1. Guðni SigiBússon, Á 13,05 (10,24) 2. Grétaæ Guömundss., KR 12,18 3. Elías Sveinsson, lR 12,10 Spjótkast. 1. Stefán Jóhanmsson, Á 49,62 (50,68) 2. Ásgeir Raignarsson, IR, 48,30 3. Elías Sveinsson, IR 47,90 Hástökk. 1. Elías Svednsson, ÍR 1,90 (1,85) 2. Friðrik X>. Ósfcarss., ÍR 1,85 3. Borglþór Maignússon, KR 1,80 110 m. grindahlaup. 1. Borgþór Magnúss., KR 15,5 (17J)) 2. Hafst. Jóihanness., UMSK 17,2 1500 m. hlaup. 1. Sigv. Júlíuss., UMSE 4:15,3 (4:18,0) 2. Ágúst Ásgeirsson, IR 4:27,5 3. Hél'gi Signrjónss., UMSK 4:28,1 Langstökk, '<•1. iFriðrik I>. Óskarss., ÍR . 6,87 (6,42) .v.v, Vf."/ > '^.'^•.•x' '.NVwjMíí.'. •. ^ <• Elías Sveinsson stekkur yfir rána. 2. Viton. Vilíhjáilimsis., KR 6,15 3. Valm. Gíslason, HSK 5,87 400 m. hlaup. 1. Bjarni Steiflánsson, KR 49,9 (52,4) 2. Böðvar Siigurjónss., UMSK 54,4 3. Sigfús Jónsson, IR 55,5 4x100 m. boðhlaup. 1. Sveit KR (örn, Vlmundur 2. Hafst. Jlólh.n.s., UMSK 62,1 3. Erlendur Jóns., UMSK 12,48 800 m. hlaup. 1. Siigv. Júlíuss., IJMSE 1:58,8 (2:03,2) 2. Heligi Sigurj.s., UMSK.- 2:06,8 3. Böövar Siigurj.s., UMSK 2:08,6 Kringlukast. 1. Elías Sveinsson, ÍR 37,00 (32,78) Fram í 3. sæti í deildinni eftir 2:0 sigur yfír ÍBV Hæpið að Vestmannaeyingar blandi sér í toppbaráttuna héðan af Fraim sótti tvð dýrmæt stig til Vestmannaeyja í fyrrakvöld með því að sigra heimamcnn 2:0. Var þessi sigur Fram fylli- lega verðskuldaður, því allur leikur þess var mun heilsteypt- ari og betri en Eyjamanna. Leikur ÍBV var sundurlaus og einstaklingsbundinn og náði framlínan aldrei saman, þar af leiðandi var ekki um mark- tækifæri hjá þeim að ræða, að neinu ráði, jafnvel í síðari hálf- leiknum er liðið hafði vindinn með sér. Fram fékk sannkallliajða ósika- -byrjun í leiknum. Einar Áma- son, himn markhieppni útherji Fram, skoraði gílæsdleigt mark straix á 2. mínútu og eftir það var uim látlausa sókn af hállfu Fraan að ræða og annað mark --------------------------------------$ Handknattleiksstúlkur úr 2. //. Ármanns i Færeyja-ferð Handknattleiksstúlkur úr 2. flckki Armanns voru nýlega á keppnisferðalagi í Færeyjum. ÞjóðvUjanum er kiunnugt um þessi úrslit í leikjum Ármanns- stúlknanna: Hinn 22. júli keppti Ánmann tvívegis við lið Sóljans i Sanda- vogi. Fyrri leikinn vann Sóljan 7-3, en Ármann seinni ledkinn 7-6. Daginn eftir var keppt við EB frá Eiði á Austurey og vann Ármann með 7 mörkum gegn engu. Hinn 25. júlí léku Ármanns- stúlkumar við sameinað lið frá félögunum Teman og Sóljan, og sigruðu Ármannstúlfcurnar með 8 mörfcum gegn einu. Þá léku Ármenningamir við meistaraflokkslið Stjömunnar frá Klakksvík hinn 28. júlí. Leikurinn var háður í Þórshöfn og lauk mieð sdgri Ármianns 7-6. Stúlfcumar sem léku í Ár- mannsliðinu voru: Guðrún Sig- urðardóttir, Ságríður Sverris- dóttir, Sigríður Brynjólfsdóttir, Erla Sverrisdóttir, Ásdis Har- aldsdóttir, Sdgirún Sigfúsdóttir, Heiðbrá Sæmundsdóttir, Auður Rafnsdóttir og Margrét Bjöms- dóttir. hlaut að koma. Þiað var Sigur- bergur Sigsteinsson, sem það skoraði á 22. miínútu og þar með má segija að úrsllitin hafi verið ráðin svo dauft var ÍBV- liðið. Veður var hið fegursta, ndkk- ur gola en hlýtt. IBV hafði þessa golu mieð sér í sóðari hálfleiiknum, en þrátt fyrir það tókst liöinu aldrei að skapa sér verulegt marktaekifæri. Fraim- anar drógu ság af eðlilegium ástæðum héldur í vöm, til að faalda fengnu forskoti. og það tólkst með prýðd og nú eru þeár í 3. seeti í 1. deiid. með 10 stig, aðeins tveim stigum á eftir Skagamönnum, semleiða keppnina. Möguleikar ÍBV til sdgurs í deildinni em að hedta má úr sögunni og eru menn í Vest- mannaeyjum mjög óánægðir með frammiisitöðu liðsins, það sem af er sumrínu. Ldðið er skipað ágsetum ednsitaiklingium en þeir ná ékki saman og með- an svo er, mun tæpilega von um sdgur gegn liðum er lleika vel saman edns og Fram-Iið- ið gerði í þesnum ledk. Beztur IBV-Iedkmannanna var Saavar Tryggvason, en Siigmar Páíma- son átti ednnig ágaetan leik. Hjá Fk-am bar landiliðsmaður- inn Ásgeir Elíasson a£ að vanda. — G.S./S.dór. 3000 m. hlaup. 1. Sdgflús Jónsson, ÍR 9:14,6 (9:11,6) 2. Ágúst Ásigeírsson, ÍR 9:33,1 3. Jóhamn Garðairsson, Á 9:36,0 Sleggjukast. L Elías Sveinsson, ÍR 41j37 (36,09) 2. Stelfán Jóhannsson, Á 40,37 3. Guðni Sigfússon, Á 32,72 Stangarstökk. 1. Sfcarpih. ólason, USÚ 3,30 (3,00) ETaimlh. á 7. síðu. Óvæntur ágóia- hlutur Vals Fær óvænt 150 þús. kr. ágóðahlut fyrir þátttökuna í borgarkeppninni Valur var sem kunnugt er meðal þátttakenda í Evrópu- keppni sýningarborga í fyrra, þeirri keppni, sem nú er dcilt hvað mest um hvort lA eða KR hefðu átt rétt til þátt- töku í, en eins og áður hefur verið sagt frá hlaut lA hnossið. Valur lék í fyrra gegn belgiiska liðinu Ander- lecht og fóru báðir leikirnir fram á heimavelli belgíska liðsins. Valur samdi þannig við Belgíumenn, að félagið fékk ákveðinn hluta af inn- gangseyri, eins og önnur ís- Ienzk félög hafa gert, þegar báðir leikirnir hafa verið leíknir úti. Valsmenn vissu ckki annað cn að það væri allur sá ágóði er þeir gætu fengið úr keppninni. / Nú hefur hinsvegar komið á daginn að þegar keppninni var lokið og hún endanlega gerð upp, varð ágóði af henni, og mun hlutur Vals vera 6000 svissneskir frankar cða um 150 þús. íslenzkar kr. Þessi keppni er að því Ieyti frá- brugðin Evrópukeppni meist- araliða og bikarmeistara, að hún hefur ekfci verið undir yfirstjóm knattspyrnusam- bands Evrópu, heldur eins- konar einkafyrírtæki, þannig, að ákveðin lið em talin fé- lagar í keppnínni. Þannig er Vaiur talinn meðal félaga í þessu ,,fyrirtækt‘', eftir að hafa fengið að taka þátt í keppninni og meðal annars era 7 Iið í Englandi talin fé- lagar, þótt svo að einungis 4 taki þátt í keppninni í ár. I Evrópukeppni meistaraliða og bikarhafa, scm er undir yfirstjóm Evrópusambandsins, fá þátttökuliðin ekki neinn slíkan ágóða af kepninni, að henni lokinni, heldur fá félög- in það sem kemur inn af hverjum heimaleik en viss prósenta af honum fer til sambandsins, sem það síðan hefur fyrir sig. Vaiismenn munu ekki hafa vitað að fyrirkomulagið var öðruvdsi í Evrópukeppni kaup- stefnuborga og því koma þessir peningar eins og happ- drættisvinningur fyrir félag- ið. Þessi upphæð er meiri en tekjur féiagsins af 1. deild- arkeppninni, scm þó er aðal- tekjulind knattspymufélag- anna. Nú mun hafa verið ákveðið í vor að þessi keppni falli héðan af undir Knatt- spymusamband Evrópn, eans og keppni meistaraliða og bikarhafa og því verður sennilega sama snið 'fiaft a hennl héðan í frá og hinum keppnunum, svo að varia geta Skagamenn, er fara í kcppn- ina í ár, vænzt þess að fá stíkan ágóðahlut sem Valur off er það slæmt, vegna þess að 150 þús. kr. er enginn smápeningur fyrir íslenzk í- þróttafélög. — S.dór. Hér sést Renata Meizner, frá A-Þýzkalandi koma í mark I 100 m. hlaupinu, er hún jafnaði heims- metið, hljóp á 11,0 sek.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.