Þjóðviljinn - 14.08.1970, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 14.08.1970, Qupperneq 10
■jjwy W.NSVJJXV'.VV. jg \\>^*’^\^\\\v ■;\v \v • ■ VjF "&V 'X \"'- íísscs ' s&gyrr^ .........................................................,imtm;>n^,„„wmtww ....... ■>.,,, ..W„ .»»................................................................ wýUwUwwW ■:S»»WM...nimttr:::;V»mwtttwHHf: ,t„w.Wu : W.UVXVÚú»m»íW.imWWW>W>.1iWiiW»»W.mm*i>WWVúVi ;\ú i^vi>yiy^v>S>i>w\nv» "S?|í&s liÉ s'' ■• Í;'. | ww;iM.|iww»!,yyww : ****** ••■■^SsskSs^ - -H I „♦HwvwvwvvV, »,,»vvwwvv» ..,»,»,. k^lL4.$vVv^ ........... ... iý»V.V»»VÍ»'»V, nt*winniw»ÉtuMiM, fftTJííSSífíOT wwwtwww^ Sa/tfisk- verkun og sa/a BÚR ■ Bæjarútgerð Reykjavífcur mun vera einhver stærsti framleiðandi á saltfiski til innanlandsneyzlu, a.m.k. hér á Reykjavíkursvæðinu, og fékk Þjóðviijinn þær upplýs- ingar hjá fyrirtækinij í gær, að BÚR framleiddi árlega til innanlandsneyzlu 50—80 tonn af saltfiski en auk þess flyt- ur fyrirtækig út allmikið af blautfiski til margra landa. .. • 's sx - \ ; v : ':: xty'; »»«■ ■Hni |i i v. . -u Föstudagur 14. ágúst 1970 — 35. árgangur — 181 tölublað Styrktarsjóður van- gefínna tapar íé é nýjum ölumbúBum Talið er, að Styrktarsjóður vangefinna, sem þiggur tekjur sínar af ákveðnum skatti á öl- og gosdrykkjaflöskum verði fyr- ir tekjurýrnun vegna þeirrar nýbreytni, sem tekin hefur ver- upp víða á matsölu- og veit- ingastöðum að selja drykkina úr geimum í stað 'flaskna. Styrktar- félag vangefinna hefur nú í hyggju að gera einhverjar ráð- stafanir til að koma í veg fyrir aukna tekjurýrnun. Með tappagjaldinu svonefnda hafa verið greiddar allar þær byggingar. sem risið hafa fyrir vangiefið fólk frá árinu 195.9. Hefur fé þetta numið tugmiljón- um króna, en gjaldið er nú 40 aurar á hverja flösku og hefux verið hækkað tvívegis. Með aukinni sölu á öli og gos- drykkjum úr þar til gerðum geimum dregst eðlilega saman sala á öl- og gosflöskum og þar með minnka tekjur Styrktar- sjóðsins. Hann má hins vegar ekki við því að verða fyrir tekjurýmun, vegna þess að enn- þá er margt ógert í málefnum vangefinna og ýmsar byigginga- framkvæmdir standa yfir eða eru fyrirhugaðar. Hjálmar Vilhjiálmsson for- maður Styrktarfélag vangefinna, en það félag hafði forgöngu um stofnun sjóðsins, sagði í viðtali við blaðið í gær, að srtjóm fé- laigsins væri nú að undirbúa drög að frumvarpi, sem lagt yrði fyrir Alþingi í haust, og yrði þar bent á leiðir til að koma { veg fyrir tekjumissj vegna sölu á ölf og gosdrykkj- um í nýjum umbúðum. Bílvelta í Flóanum Bílvelta varð nálægt Þing- borg á Flóavegi um miðjan dag í gær. Bóndi nokkur hafði ver- ið að ná í hjólbarða af hey- va-gni £ viðgerð og ætjaði sáð- an að fflýta sér heim til að nota þurrkinn. en rigning hefur verið á þessum slóðum í marga daga. Billinn, sem var Wiilys-jeppi hefur líklega lent í lausamöl og valt á miðjum veginum. Bónd- inn var einn { bílnum og var hann fluttur á sjúkrahúsið á Selfossi. Ekki er blaðinu kunn- ugt um hve mákið slasaður mað- urinn var en hann var ekki talinn í lifslheetbu- Nýbygglngar á Ióð HÍ Nú i yikunni voru opnuð tilboð í steypu og múrvinnu við byggingu húss fyrir laga- deild Háskóla íslands, en það verður reist á gömlu háskóla- lóðinni milli Nýja-Garðs og íþróttahússins sunnan megin skeifunnar fyrir framan há- skólann sjálfan. Hús þetta á að verða f jór- ar hæðir og kjallari, nær 40 metr,a langt og tæpir 13 metrar á breidd. Fjögur til- boð bárust í verkið og var hið lægsta frá Byggingáveri hf. kr. 21.3 milj. Ármannsfell bauð kr. 26.3 milj. og Gunn- ar Sv. Jónsson kir.' 28.9 milj. og Sveinbjörn Sigurðsson kr. 34.2 milj. Eru tilboðin nú í athugun. Á undanförnum árum hef- ur verið úthlutað allmöngum svæðum undir byggingar á háskólalóðinni fyrir hinar ýmsu deildir háskólans og stofnanir hans. Eru sum þessi hús þegar risin, önnur { smíðum og bygging sumra enn aðeins í undirbúningi. Teiknin.gin hér að neðan er úr nýútkomnum Vettvangi Stúdentaráðs og sýnir lóðir þær sem úthlutað heíur ver- ið á undanförnum árum: A Lóð fyrir hjónagarð. B Lóð 1 verkfræði- og raunvisinda- deildar. C Lóð Raunvísinda- stofnunarinnar. E Ámagarð- I ur. F Félagsheimili. G Hús lagadeildar. gerðn jafntefii við Skata I 6. urnferð á Heimsmeisitara- móti sitúdenta í skák tefldu ís- lendingar við Skota. Hlutu hvor- ir um sig 2 vinninga. Guðmund- ur Siigurjónsson gerði jafntefli, Haukur Angantýsson vann á 2. borði, Braigi gerði jafntefli á 3. borði en Jón Torfason tapaði á 4. borði. Eftir 6. umfeirðir eru Englend- ingar efstir með 20 vdnninga og Bandaríkjamenn næstir með 17% vinning, í 3.—4. sæti eru ís- lendingar og Svisslendingar með 11 vinninga og V-Þjóðverjar 5. með 10% vinning en þeir standa að því leyti betur að vigi en Islendingar og Svisslendingar að þéir eru búnir að sitja hjá en hinar tvær sveitirnar ekki. ■ Saltfiskurinn sem fer til innanlandsneyzlu er hins veg- ar allur þurrkaður og helzt allur sólþurrkaður, ef unnt reynist vegna veðurs, en slíkt getur verið örðugt. a.m.k. í sumrum eins og í fyrra. ■ Um s.l. áramót voru salt- fiskbirgðir BÚR af fiski verkuðum til innanlandssölu alveg á þrotum og mátti heita að saltfisklaust væri í vetur um þriggja mánaða skeið eða þar til þessa árs framleiðsla fór að koma á markaðinn. ■ BÚR selur mifcið af salt- fiski til fisksala í Reykjia- vík og nárenni en einnig hef- ur fyrirtækið sjálft saltfisk- sölu í húsakynnum sínum við Grandaveg Og Meistaravelli, þar sem menn geta fengið keyptan saltfisk, ef þeir kaupa minnst 5 bg. í ednu. ■ Á efri myndínni sam hér fyligir sést húsnæði saltfisk- sölu BÚR við Meistarajvelli og á hinni myndalegtur salt- fiskstaiffli. —> Ljósm. Þjóv. AX.). Notkun á íslenzkum ferða- tékkum færist mjög í vöxt — giroþjónustan er einnig mjög að aukast Notkun íslenzkra ferðaitékka færlst í vöxt en Útvegsbankinn hefur verið með þá s.l. tvö ár. Fékk blaðið þær upplýsingar í gjaldeyrisdeild bankans að margir notuðu ferðatékka, og þá sérstaklega yflr sumarmánuð- ina. Útifundur á Akureyri um leið íslands til sósíalisma Æsfculýðsfylkinigin, sam- band ungra sósíálista, mtm gangást Ifyrir útáífundi á Atoureyri á morgun (lauigar- dag) fcl. 3 e.h. Fundurinn verður haildinn á grasfflöt- inni sunnan við tjaldstæðið I við Þórunnargötu. Framsögumaður a£ hálBu Æskulýðsffiylkinigarinnar verður Raignar Stefánssan j arðskjáiftafi-æðingur, en síðan verða frjálsar um- ræður. Þessa sömui helgi verður efnt til ráðstefhu með ung- um sósíalistum á Norður- landi um vandamál uipp- byggingar sósíalískrar bar- áttuhreyfingar á landsmæli- kvarða. Akureyringar fjölmennið! 11 Miðstjóm Æskulýðsfylkingarinnar. Ferðatékkiarnir eru gefnir út { 500 kr. og 1.000 kr. upphæð- úm og þýkir fólk{ handhægara að ver,a með slíka tékka en á- vísanir með stórum upphæðum, sem ekki er allstaðar tekið við. Þá eru tékkiamir betri en á- vísaniahefti að því leyti að allt- af er innistæða fyrir hendi og ef þeir glataist geta eigendum- ir fenigið þá endiur.grei'dda. Giroþjónusta Útvesbankans er einnig í örum vexti. Hxin var fyrst reynd í Kópavogs-, Grens- ás- og Lauigavegsúitibúi bankans fyrrihluta ársins 1909 og síðan tefcin upp { aðalbankanum ',im áramótin 1969 og ’70. Giroreikn- ingar eru mikið notaðir í ná- granmlöndiuraim og þykja þeir eirmig haffia gefið igóða raun hér- lendis. Giroþjónustan er með þeim hætti iað fólk kemur í bankann Og opnar reikninig, útfyllir blöð eða svokallaða allsherjiarútborg- umarbeiðni. Setjr það þar upp próigramm, lætur bankann um að borg,a ýmsa reikninga á á- fcveðnum dögum t.d. rafmagns- reikninga, siímia, húsaleigtu. — Nokk'jir fyrirtæki borga laun inn á giroreikning og bafa þá laun- þegamir jáfnframt ávísana- rei-kning. f öðrum tWfellum ann- ast fólk sjálfit greiðsluna til bankans t.d. mánaðarlega. f inníheimtudei'ld bankans var blaðinu ennfremur sagt ' að giroþjónustan væri { auknum mæli veitt búsfélögum. Hin-gað til hefur gjaidkeri hú'sfélaiganna þurft að vera á eilífum þeyt- ingi en nú er það að aukiast að bankinn greiði öll gjöld fyr- l.ir hiúsfélögin, með fyir.mefndu giro-fyrirkomulagi og þarf þá gjaldkeri húsfélagsdns aðeins að fylgj.ast nieð giroreiknin-gn.um. í Útvegsbanifcanu.m er hægit að fá bæklinga um giroþjónustuna. Hún er kostnaðarlaus fyrir not- andann. Banikinn hefur þó heim- ild til að tak'a bréfa- og burðar- gj ald, en heffiur ekfci enn not- fært sór hana. Þá greiðir bank- inn hlaupaneikningayexiti af giroreikningnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.