Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 7
Miövifoudiagur 2. septemibeir 1970 — ÞJÖÐVIiLJTINTí — SÍÐA J Breiðabtik Framhald af 2. síðu. nú orðinn. Hvað verður þá tek- ið til bragðs? Verðuim við að hverfa aftur í tímann og fara að leiha Islandsmótið á Mela- vellinum? Engin önnur lausn er í augsýn og má segja að það sé í samræmi við ann- að sem gert er fyrir íþrótt- imar í þessarj ágaetu höfuð- börg okkar — S.dór. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126. Simi 24631. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ I MÍMI 10004 SINNUM LENGRI LÝSING NEOEX 2500 klukkustunda lýsfng vi5 eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 Kurosawa i Hafnarbíói Skólarnir Fcnamihiáld aí 1. síðu. Áskelsson samdð kennslubaekur í ensfou, míðað við þetta aldurs- skeið. Sagði Ragnar að tungu- málakennsl a fyrir böm þaetti gefa góða raun, þetta væri krafa tímans — og má vænta þess að tungumálakennsla verði almennt hafin á bamaskólastiginu á næstu árum. Nýr skóli í Hafnarfirði Fræðslustjórj Hafnarfjarðarbæj- ar kvað töluverða aukningu vera á nemendafjölda í bamaskólum þar. 1 Lækjarskóla verða nem- endur 420, í öldutúnsskóla 620 og í nýjum bamaskóla, Vfðí- staðasfcóla verða rösklega 300 nemendur. Er það fyrsti áfangi Víðístaðaskóla sem nú er tekinn f notkun. Þar eru 11 almennar kennslustofur og 4 sérfoennsTu- stofur. Er nú veríð að Ieggia síðustu hönd á smíði bessa ný.ia sfoólahúsnæðis. Sfoólastióri Vfði- staðaskóla hefur verið ráðinn Hörður Zóþhóníasson. sem áður var yfirkennari við Flensborgar- skóla. Kennsla á gagnfræðastiíi f Hafnarfirði hefst um næstu mánaðamót. Fræðslu.stjórinn sagði að efcki yrði hafin kennsla 6 ára bama í bænum < vetur og hefði engin ákvörðun verið tekin um hvenær bún hæfist. Hafnarbíó sýniir nú japönsku myndina „Barnsránið“ („Háir og lágir" eða „Himnaríki og helvíti", mun vera nákvæm- ari þýðing á heiti myndar- innar) eftir Akira Kurosawa, einn mesta sniiling kvikmynd- anna. Myndin er óliemju spennandi og meistaralega gerð. Aðalhlutverkið leikur Thoshiro Mifune, en hann þekkja víst flestir frá Kuro- sawa-myndunum „Rashomon", „Machbeth'* og „Lífverðin- nm", sem hér hafa verið sýndar. Sennilega verður myndin aðeins sýnd í örfá skipti enn, og ættu menn þvi að bregða skjótt við. Það er ekki á hverjum degi sem hér gefst kostur á að sjá citthvað af hinni stórbrotnu japönsku kvikmyndalist. Ekki hærra raf- orkuverð til áburðareu áls Aðalfundur Stéttarsamþands bænda 1970 skoraðd á landbún- aðarráöherra að beita sér íyr- ir því að felldur yrði niður tollur og söluskattur af efini og vélum til stækkunar Áþurðar- verksmiðju rikisins. Jatfnframt skoraði fundiurinn á Jandbúnað- arráðherra að hilutast til um að ratforfcuverð til framHeiðslu á áburði yrði ekki hærra en til Álverksimiðjunnar og að raf- orka til áburðarframleiðslu yrði unidamþegín söllusfoatti. Tilkynning til viBskiptavina Frá og með 2. september verður afgreiðslu- tími Grensásútibús Iðnaðarbanka íslands h/f Háaleitisbraut 58-60 sem hér segir: Kl. 9.30 til 12.00 og kl. 13.00 til 16.00. Síðdegisafgreiðsla verður frá kl. 17.00 til 18,30. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H/F Grensásútibú, Háaleitisbraut 58-60. / fátækrahverfam Glasgow Dr. Ingimar ráðinn Framhald af 2. síðu. árangur af starfi hans. Hann er sérmenntaður í likamsþjálf- un og knattleiikir voru eitt af sérfögum hans í námi. Við þurtfum ekki að kvíða framtíðinni, sagði Einar, og höfum nógan efnivið. Þótt við næðum ekki því marki okikar að verða Islandsmeistarar í meistaraflofoki þá urðum við Islandsmeistarar í 1, flokki, 2. flokki og 3. flckki og lékum til úrslita í 4. filokki. ÓDÝRT#ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT#ÓDÝRT* w |—• Eh Eh 05 Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, pils og peysur. o; Q Smábamafatnaður og ýmsar smávörur í úrvali. •>• Q O Drengja- og karlmannanærföf og mikið af öðrum nýjum O • r , vöram. — Hjá okkur fáið þið mikið fyrir litla peninga. • r. t-i 05 KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. tr* ‘>i Q Rýmingarsalan á Laugavegi 48 Q ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT» v o lR />ezt Dagheimilin Framihald af 5. síðu. heimili almennt Þantf að leggja firam heilbrigðisvioittorð um lík- amlegt og andlegt heilbrigði heimilisfólks, auk þess sem kanna á aðstæður heimilisins mieð tílliti til hiisrýmis, bruina- liættu, aðstöðu til innilei'kja og möguleika til útíveru, þar sem aðgát sé höfð með slysaihætfcu vegna umferðar. Taka á tillit til fjölda heimilisfóiks og aldurs bama, sem fyrir eru á heimilinu og ákvarða æskilegan f jölda dag- vistunarbarna samkvæmt því. Dagvistunarheimilin eru siðan háð eftirlití bamavemdamefndar. Húshjálp — barnagæifa óskast fyrir há- degi. — Upplýs- ingax í síma 18898. JQNSSON |8 Þessi litla stúlka á heima í Glasgow á Bretlandi, en þar | borg eru einhver ömurlegustu fátækráhverfl í Vestur-Evrópu. Miljón- um saman iifa Bretar í niðurníddum verkamannahverfum iðn- aðarborganna og er talið að 6,5 miljónir íbúða séu ekkj mann- sæmandi. Stjóm Verkamannaflokksins nndir forystu Wilsons tíMcst aidrei að bæta verulega úr fátæktinni. Og óneitanlega eru ekkj miklar vonir bundnar við ihaldsstjóm Heaths í þessum efnum. Tllkynning frá fjármálaráðuneytinu til söluskatts- greiðenda. Athygli söluskat’tsgreiðenda er vakin á nýrri reglugerð um söluskatt, sem tekur gildi í dag, 1. september 1970. Samkvæmt henni verður næsti gjalddagi söluskatts 15. september n.k., en þá fell- ur í gjalddaga söluskattur fyrir júlí og ág- úst og er eíndagi hans 15. október n.k. Árituð skýrslueyðublöð verða send öllum söluskattsgreiðendum og ber að skila þeim útfylltum til skattstjóra fyrir gjalddaga. Þeir, sem af einhverjum ástæðum fá ekki send skýrslueyðublöð skulu engu að síð- ur skila skýrslu, en eyðublöð liggja frammi hjá skattstjórum og umboðsmönnum þeirra, svo og hjá innheimtumönnum rík- issjóðs. FJ ÁRMÁL ARÁÐUNE YTIÐ, 1. september 1970. Móðir jnín GUÐRÚN GESTSDÓTTIR frá Björnólfsstöðum Stóragerði 19, Reykjavik, andaðist sunriiudiaiginn 30. ágúst. — Jarðarfarin fer fraim frá Kópavogskirkju laugardaginn 5. sept. KL 10.30. Þeim sem vildra minnast hermar er bent á líknarsfcoifnanir. F. h. vandamanna Ásdis Eysteinsdóttir. Útför eiginmiamns mins, BJARNA SNÆBJÖRNSSONAR, læknis, Hafnarfirði, veröur gerð frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 4. sept- ernber kl. 2 e.h. Helga Jónasdóttir. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.