Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 10
Frá sviðsfundinum með lailkurum Þjóðleikhússins í gær — (Ljósm. Sovézkir sam- vinnumenn í heimsékn hár 22. ágúst sl. kom til landsins sendinefnd frá samvinnusam- bandi Sovétríkjanna og dvaldi hér á landí í boði Sambands ís- lenzkira samvinnufél aga til 30. f.m. Meðlimtr sendinefndarinn- ar voru hr. I. N. Supotnitsky, varaforseti samvinnusambandsins í Sovétríkj jnum, hr. Shelya, fyrsti varaforseti sambandsins í Georgíu ásamt túlki þeinra, frú Elenu Pölizheavu. Kynnisíerðir voru famiar til Egilsstaða, Norðfjairðar, Húsa- vdkur og Akureynar. Sendinefnd- in skoðaði bg kynnti sér hinajr ýmsu hliðar starfsemi kaupfé- laganna á þessum stöðum, enn- fremur voru verksmiðjur Sam- bandsins og KEA á Akureyri skoðaðar. Á Suðurlandx heim- sótti sendinefndin Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóa- mannia. Fundir voru haldnir um við- skiptamál og kom þar f-ram á- huigi begigja aðila að auika nú- verandi viðskipti og var ákveð- ið að stefna að framkvæmd þedtnra mála. Leikárið að hefjast hjá Þjóðleikhúsinu: Byrjað á 3 sígildum verkum, tvö íslenzk verk sýnd síðar Miðvilkudagiur 2. sieptemiber 1970 — 35. ángangur — 197. tolublað. Rækjuleitinni lokið: Veiði á djápmiðum ber ágætan árangur ■ Leikárið er a ðhefjast hjá Þjóðleikhúsinu með þrem sígildum frægðarverkum eftir Gogol, Ibsen og Goethe. Tvö ný íslenzk leikverk verða sýnd á vegum hússins í vet- ur, gamanleikur eftir Agnar Þórðarson og leikverk sem Örnólfur Árnason hefur gert um Svartfugl Gunnars Gunn- arssonar. Þjóðleikhússtjóri sa'gðj frá vetirarverkefnum á sviðsfundi í gær. Áðuir hafði reyndar verið sagt frá fyrsta verkefni hia-usts- ins, Eftirlitsmanninum eftdir Gogol, sem Brynjia Benediikts- dóttáir stjómar — en nú mun um ald arfjórðungur síðan þetita rússneska heimsádeiluverk var sýnt við góðan orðstír í Iðnó. Þá leikstýrÍT Gísli HiaHdórsson verki Ibsens, Sólnes byggingar- meistara, í þýðinigu. Ámia Guðma- so-nar, og fer Rúrik Hiairalds- son með titilhlutverkið. Um jólin verður, Fást Goethes sýndur und- ir stjóm þefckts Fásttúl'kaira, Karls Vibachs, leiik'hússtjória frá Lu- beck og eru áðalhilMitverkin í Námskeið hufið fyrir kennara 6 árabarna Um 1500 börn hefja nám j G ára bekkjum í Reykjavík um næstu mánaðamót (þar af 300 í einkagkólum). Væntanlegir kennarar þeirra sitja nú nám- skeið til undirbúnings kennslu- starfinu og var það sett í gær- morgun í Laugalækjarskóla af Jónasi B. Jónssyni, fræðslu- stjóra. Aðeins örfáir skólar á Reykjia- vikursvæðinu hafa áður byrjað Krefjast úrbóta þjónustunni Á aðalfúndi Stéttars arnbamds bænda 29.—31. ágúst vair m.a. rætt uim heilbrigðisþjónustu dreifbýlisins og hún harðlega gagnrýnd. Var samþylkkt um málið eftirfarandl áiyktun: „Aðalfundur Stéttarsamlbands bænda 1970 telur, að þjóðfélaigið gegní ekki skyidum sínum við þau héruð sem fara á mis við almenna heilbriigðisþjónustu langtimum saman. Verði ekki hraðað raunha&fum endurbótum, er víða vá fyrir dyrum um viðhald byggðar. Gerir tfundurinn þær kröfur trl Alþingis og ríkisstjórnar, að sikjótar úrbætur vea-ði gerðar á þesswn mákla vanda". kennslu 6 ára barn'a, en nú verð- ur hún almenn. Enda þótt böxn á þessum aldri séu ekfci skóla- skyld haifa nú þegar flest 6 ára böm í Reykjiavík verið inmrituð í skóla. Þorsteinn Sigurðsson er for- stöðumaður námskeiðsins og sækja það 34 kennarar og 10 fóstrur. Fer námskeiðið fram á degi hverjum ú,t septembeirmán- uð. Kennd eru undirstöðuiatriði í barnasálíræði, og er fjallað um þroska barna. Einniig verð- ur kennsla um föndur og mót- un, og svo um hljómlisit og átt- hagafræði. Mikil áherzla verð- ur löigð á að kennanaimir undir- búi bömin fyrir lestrar- og reikningsinám. höndum Gunnars Eyjólfssonair, Róberts Amfinnssonar og Siig- ríðar Þor v aldsdóttur. Fjórða nýjia verkefnið fyrir leikárið er sönglei'kurinn „Ég vil, ég vil“ eftir Tom Jones og Harvey Schmddt, en hann er saminn upp úr leikritinu Rekkj- an sem hér varð vinsælt í eina tíð. Þýðandi er Tómias Guð- mundsson en leikstjóri er Erik Bidsted. sem einniig verður ballettmeiistarí Þjóðleikhússins í vetur, þótt bann muni þuirfa að bregða sér frá vegna annarra verkefna erlendis. Frá fyrra leikári verða tek- in upp Malcohn ldtlá og Piltur og stúlka. Tveir gestaleikiir eru boðaðir. Skozka óperan kemur í heim- sókn um næstu mánaðamót og sýnir tvær óperur (alls fjórar sýninigar) eftir íremsta tónskáld Breta, Benjiamin Britten — Al- bert Herring og Tbe Tum of the Screw, en þessi verk hefur óperan skozka sýnt víða við góðar undirtektir. Rúmlega 30 manns eru í hópnum. Ennfrem- ur kemur hingað mexíkanskur ballett sem hefur ferðazt um Evrópu á vegum mexíkanskr'a yfirvaida — eru í þeim flokki um 50 manns. Er hér um lit- ríkan flokk að ræða sem bygg- ir á þjóðlegri hefð. Kemur hann í nóvemfoer. Eftir jól verður sýnt barna- leikritið Litli Kláus og Stóri Kláus og er Klemenz Jónsson leikstjóri. Víxlarnir heitir gam- anleikrit eftir Agniar Þórðarson, sern er byggt að nokkru leyti á útvarpsleikritinu Víxlar með affölljm. Annað nýtt íslenzkt verkefni er Svartfugl, sem Örn- ó'lfur Árnason (sem hefur m.a. fengizt við leiklistangagnrýni) hefur samið í samvinnu við höfund samnefndrar skáldsögu Gunniar Gunnarsson. Með vorinu er svo búizt við sön-gleiknum Zorba sem gerður er eftir skáldsögu Kazantzakis- ar — er textinn eftir Joseph Stein, höfund „Fiðliarans á þak- inu“ og tónlistin eftir John Kander. Með titilhLutverkið fer Róbert Amfinnsson. Miðaverð mun hækka nokkuð í haust, sagði þjóðleikhússtjóri m.a., en reynt verður að hafa hækkiunina minni en svarar tii kauphækkana starf'sfólks. Ýmis- leg fjárihagsvandiræði er við að glíma í rekstri bússins, og stafa þau m.a. af örum breytingum á veiðlagi Húsið er nú að háHfu leytd rekið fyirir opinber fram- lög. Framfoald á 3. síðu. Isafirði, 31/8. — Bátur sá, Ásgeir Kristjón, sem héðan helfur stund- að rækjuleit um tveggja mánaða skeið á vegum Björgvins Bjama- sonar á Langeyri er nú hættur. Báturinn hefur fengið 50 tonn af rækju á þessu tímabili, aðallega norður af Eldey, og kom hann hingað úr síðasta túmum eftir vilku úthald með 10 tonn af fal- legri rækju. Eru um 160 stykki í kílóinu af þessari rækju og hafa fengizt 600 til 1000 kg í tveggja tíma togi. Þrír bátar frá Grundarfirði em nú byrjaðir rækjuveiðar á Eld- eyjarmiðunum og leggja þeir upp á Akranesi og einnig er bátur frá Keflavík byrjaður þama rækjuveiðar. Ásgeir Kristján varð eimnig var við rækju á Jökuldjúpimu og sömuleiðis fanm hann nokkurt magn af rækju við Kolbeinsey. Var það mjög stór og góð rækja eða aðeins um 100 stykki í káló- inu. ★ Með þessari rækjuleit í sumar er búið að sanna, að það er hægt að veiða rækju á djúp- •miðum en það helfur ekki verið talið fært til þessa. Þá reyndi Ásgeir Kristján fjórar gerðir a£ troílli og 5 gerðir af hlerum. Reyndist bezta trollið, það sem skipstjóri bátsins, Baldur Sigur- baldursson, hafði sjálfur útbúið. Rækjan sem Ásgedr Kristján veiddi, var öll unnin hjá Björg- vin Bjamasyni á Langeyri, en hann kostaði leitina úr eigin vasa og var hún mjög kostnaðar- söm en líka árangursrík. — G. H. Nýjar reglur um söluskatt, innheimtur 6 sinnum á ári Stéttarsamband bænda: Alþingi tryggi verndun Mý- vatns og Laxár með löggjöf Fjármálaráðuneytið hefur gef- ið út nýja reglugerð um sölu- skaitt, sem tók gildi í gær. Gjalddiagar verða nú 6 á ári í stað fjögurra og ber nú að skila söluskattsskýrslu til síka-tt- stjóra fyrir hverja tivo mánuði. Fyrsti gjalddiagi skv. reglugerð- inni er 15. september n.k. og fellur þá í gjalddiaga söl'Jsk'att- ur fyrir júlí og ágúst, en ein- dagi hans er 15. október^ Ýmis nýmæli eru í reglugerð- inni um bókhald og skiráninigu á sölu. Öll skráning ; bækur skal vera studd árituðum fylgi- skjölum úr lokuðum sjóðvélum eða öðmrn dagsöluuppgDÖrum. Þeim kröfum, sem regluigerð- in garir í þessu efnd, svipar mjög tii sams konar reglna í n ágrannalöndunum. Tekin verða í notkun ný skýrsiueyðU'blöð og verða þau send árituð tij söluskattsgreið- enda um aRt land, en þeim ber að skila útfylltum til skaitbstjóira fyrir gjaiddiaiga, eins og verið hefur. Við ári.tun söiuskatts- skýrslna hefur í fyirsta sikipti verið notuð fyrirtækjiaskrá Hag- stofu ísliands. Þeir söiuekattsskyldir aðiiar, sem af einhverjum ástæðum fá ekki send skýrsiueyðuiblöð, skulu en.gu að síður skila skýrsiu. Eyðublöð liggja frammi hjá skattstjórum og umboðs- mönnum þeirra, svo og inn- heimitumönnum ríkissjóðs. Atvinnumálm mikið rædd á fjórðungsjtingi Norðlendinga Á aðalfundi Stéttarsamibands bændia, er haidinn vair um si. helgi að Varmialandi í Borgar- firði, var eftirfarandi tiiiaga samþykkt varðandi náttúru- vernd og þá sérstaklega vemdun náttúrufars Mývatns- og Laxár- svæðisins: „Aðaífundur Stéttarsambands 500 þás. til kalrannsókna og 100 þás. tíl iandverndar Aðaifundur Stétitarsaimibands bændia var baldiinn að Viarmia- landi í Borigarfiirði 29.-31. áigúst og var þar m.a. samþykkit að minnast 25 ára afmælis sam- bandsius með þvi „að gefa kr. 500.000,00 til rannsókna á or- sökum kais og úrbótum á því“. Segir í samiþykkt fundiarins um þetta efni, að fé þessu skuli var- ið tii dreiíðra tilrauna efitir til- lögum kalnefndar unddr stjórn Rannsö'knarstofnunair liandlbún- aðarins. Þá samþyklkti fiundurdnn og að gefa Landvemd, lundigræöslu- og náttúruvernd'arsamtökum fs- lands, kr. 100 þúsjnd í tiiefni afmælisins en fundurdnn sam- þykkti, að Stéttarsamband bænda skyldi gerast aðili að samtökunum. bænda 1970 leggur ríka áherzlu á að náttúru landsins verði ekki spilll við mannvirkjagerð af hálfu einstaklinga, félagssam- taka eða opinberra aðila. Fundurinn gerir þá kröfu að opinberir aðilar ákveði ekki breytingu á rennsli fallvatna, stíflugerðir eða önnur mann- virki, er áhrif hafa á umhverfi sitt, nema fyrir liggi samþykki hlutaðeigandi bænda, sveitarfé- laga og náttúruverndarráðs.. Fundurinn leggur álierzlu. á aukna verndun islenzkra veiði- vatna til .fjölbreyttari atvinnu- hátta í sveitum landsins og þjóuustu við ferðamenn. Að gefnu tilefni vill fundur- inn vekja sérstaka atliygli á einstæðu náttúrufari Mývatns- og Laxársvæðisins. Fundurinn lýsir fullum stuðningi við þau sjónarmið, að þetta svæði beri að verja um aldur og ævj gegn hvers konar náttúruspjöllum af mannavöldum og skorar á Al- þingi og rikisstjórn að tryggja vcrnduu þess með löggjöf“. Fjórðungssamband Norðlend- inga (FSN) — samband sýslu- og sveitarfélaga á Norðurlandi — hélt hið árlega f jórðungsþing sitt á Blönduósi dagana 27. og 28. ágúst. Á þinginu fengu mörg norðlenzk sveitarfélög beina að- ild að samtökunum, gem áður höfðu óbeina aðild gegnum sýslufélögin. Var það í sam- ræmi við lagabreytingar, er gerðar vora á síðasta þingi. ' Á þingiinu vora möirg mál rædd. Mikið var fjallað um at- vinnumál og einkum þau sér- stæðu vandiamál sem steðja að landbúnaði á Norðurlandi nú sö'kum grasieysis og öskufal'ls. Sambandið fylgdst með fram- kvæmdum Norðurlandsáætlun ar i a'tvinnumálum og vora gerðar ályktnir ; siambandi við þau mál. Þingið ræddi samgöngumál Norðlendinga, og voru lögð fram frumdrög að samgöngum álaáætl- un fyrir Norðurland, sem gerð voru af sérstafcr; mdlliþinga- nefnd sambandsins. Er þar einkum fjall.að um siamigönigur milli byggða Norðurlands, sem þingið taldi grandvalliaraitriði í almenniri uppbyggingu lands- hlu'tans. Á þinginu flutti Maignús E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Snmbands ísl, sveitarfélaga, er- indi. Fjóirðungissamband Norðlend- iniga hefur skrifstofu fyrir starf- semi sánia að Glerárgötu 24 á Akureyri. Framkvæmdastjóri þess er Lárus Jónsson, við- ski'ptafræðingur. Formaður Fjórðungssambands- ins næsta ár var kjörinn Jón ísberg, sýslumaður, Blönduósi, og auk hans vora kosnir í Fjórð- ungsrað Óskar Levý, Marteinn Framfoald á 3. síðu. Alþýðubanda- lagið Kópavogi Félagsfundur verður haldinn í Þinghól á morgun, fimmtudag- inn 3. september kl. 20/50. Rætt um byggingu félagsheim- ilis. — Félagar fjölmennið. Stjórnin. Þjóðviljann vantar blaðbera í nokkur borgarhverfi. Hringið í síma 17-500. Afgreiðslan. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.