Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVIUIMN — Þiriðjudiagiuir 29. septemibeir 1970. Ályktun Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra: Ekki aðeins með hagstæðum sammngum — einnig yfírráðum yfír ríkisvaldinu n 1 Þjóðviljanum hefur birzt ályktun kjördæmisráðs Alþýðu- bandalagsins á Norðurlandi eystra um landbúnaðarmál. Hér fer á eftir ályktun kjördæmis- ráðsins um atvinnumál og kjaramál verkafólks, þar sem segir m. a. í lokin: „Sósíalistar innan verkalýðshreyfingarinnar verða að taka forystu fyrir verkalýðsstéttinni í áframhald- andi sókn hennar. Lokatakmark verkalýðshreyfingarinnar verð- ur að vera að ná ekki eingöngu hagstæðum samningum við at- vinnurekendur, heldur og að ná fullum yfirráðum yfir ríkis- valdinu". Ályktun kjördsemisráðsins um atvinnumál er svoihljóðandi: „Fúndur kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins í Norður- landskjördæmd eystra vekur athygli á þeim ummælum ráða- manna að nú sé verið að gera athuganir hér á landi um. að koma upp olíuihreinsunarstöð í eigu erlendra aðila. Fundurinn bendir einnig á, að nú standi yfir margvísleg samvinna við erlend auðfélög um hönnun á auðlindum landsins. AUt virðist benda til þess að rfkisstjómin huigsi sér að gefa útlendingum enn aukin tækifæri til gróða- söfnunar í landinu. Sérstaklega skal varað við þessari stefnu, þar eð hún leiðdr til aukins ósjálfstæðis íslenzks atvinnulífs og stórkostlegrar hættu fyrir efnaihagslífið allt. Það er nú meginverkefni Is- lendinga að koima föstu skipu- lagi á atvinnuvegina og tryggja sér full og óskoruð yfirráð yfir öllum auðlindum landsins. Endurskipulagning atvinnu- lifsins verður að byggjast á fé- lagslegum grundvelli. Óhugs- andi er að tryggja launamönn- um samfellt batnandi lífskjör með öðrum hætti. Tryggja verður að sá arður sem fæst af vinnu og tækjum í landinu og ekki fer til launþega í formi launa, renni eingöngu til hvers konar fdlaigslegra fraimkvæmda. Fundurinn lýsir þeirri sfcoðun sinni að sanwinnuhreyfangin, verkálýðslhreyfingin og samtök bænda eigi að bindast sam- tökurn um að hrinda þessari stefnu í framkvæmd. Öhugs- andi er að sMkt megi takast nema samvinnusamtökin slíti samstarfi því sem hefu-r verið með þeim og Vinnuveitenda- sambandi Islands. Það er verk- efni Alþýðubandalagsins áem sósáalistísks flokks að vinna slíkri stelfnu fylgi innan sam- vinnuhreyfingarinnar. Hagsmunir launafólks og bænda eru svo samtvinnaðir að óhugsandi er að tryggja þess- um aðilum viðunandi lífskjör nema mieð þeim takist fuillt samstarf þar um. Samþykkt fundar vestfirzkra kvenna: Læknamiðstöð verði opnuð á ísafirði innan tveggja ára A milli 400 og 500 vestfirzkar konur sóttu almennan fiund, sem haldinn var í Alþýðuhús- inu á Isafirði miðvikudaginn 23. sept. s. 1. Efni fundarins var að ræða heilbrigðismél og iæknaþjónustu Vestfjarða. ★ Gestur fundarins var: Jón R. Árnason, læknir, sem jafnframt var frummælandi, en síðan töl- uðu eftirtaldar konur hver fyrir sitt byggðarlag: Ingunn Eiríksdóttir fyrir ísa- fjörð, Hildur Einarsdóttir, fyrir Hólshrepp, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, fyrir Eyrarhrepp, Sigrún Sturludóttir fyrir Suð- ureyrarhrepp, Gunnhildur Guð- mundsdóttir fyrir Flateyrar- hrepp, Huida Engilbertsdóttir fyrir Súðavfkurhrepp og Guðrún Sigurðardóttir fyrir Þingeyrar- hrepp. Allar þessar konur tótou und- ir orð læknisins um hina miklu nauðsyn fyrir læknamáðstöð á Isafirði, og töidu óviðunandi það ástand er VestSrðingar hafa orðið að búa við árum saman í heilbrigðismálum og læknaþjónustu. Eru konumar ákveðnar í að hér sitji ekki við orðin tóm. I lok fundarins var þessi til- laiga samþykkt. „Almennur fundur vestfirzkra kvenna, haldinn á lsafirðí 23. sept. 1970, samþykkir að skora á yfirstjórn heilbrigðismála í landinu, að komið verði upp læknamiðstöð á ísafirði, sam- kvæmt hínum nýju lögum um Iæknamiðstöðvar. Læknamiðstöðin verði stað- sett þar sem nóg landrými er — og hún fullbúin innan tveggja ára“. Verkialýðshreyfingin markaði tímamót í sögu sinni með samningunum í vor þar sem tókst að snúa mairgra ára vam- arstöðu hennar í sókn. Sósíalist- ar innan verkalýðshreyfingar- innar verða að tafca fomstu fyrir verkalýðsstéttinni í áfram- haldandi sókn hennar. Lokatakmark verkalýðsh reyf- ingarinnar verður að vera, að ná efciki eingöngu hagstæðum samniragum við atvinnurekend- ur, heldur og að ná fullum yf- irráðum yfir rikisivaldinu“. Sovétríkin sigruðu í tíunda sinn í röð á OL-skákmótinu ■ 19. Olympmskákmótinu lauk í Siegen í V-Þýzka- landi sl. laugardag og sigr- aði sovézka sveitin í 10. sinn í röð, en sigurinn varð þó naumari en nokkru sinmi fyrr því aðeins munaði ein- um vinningi á henni og 18%, 11. Kanada n*/2, 12. Spánn 16. I B-flokkj sigraði sveit ísraels roeð 26Vs vinning og átti auk þess biðskák við Ástraiíu. Pól- verjar og Svíar hlutu 25 vinn- iniga og Ástralíumenn 24. og 1 biðskák og áttu því möguleika á að ná Pólverjum og Svíum. Finnar urðu í 7. sæti með 21% viraning og Danir í 8. sæti með Svip- ar saman Gistivinua’ ríkisstjótmarinn- ar, búlgarski forsætisráðherr- ann Todor Zhi.vkov, sagöi á blaðamannafundi fyrir helgi að innrásin í Tókkósllóvakíu hefði verið hið ágætasta freandar- verk. Ekki fcoima þau ummiæli á óvart, því að öruggarheim- ildir vom áður fyrir því að forsætisráðherra þessi hefðd orðið öðrum fyrri til aðhvetja til vaidbeátingarinnar. Hins vegar er fróðlegt að athuga röksemddr hans fyrir þessari kenningu. Hann taldi að inn- rásin í Tékkósióvakíu væri forsenda þeirrar friðsamlegu þróunar sem síðan hefði gerzt í Evrópu og nefndi í þvfsam- bandi griðarsamning Sovét- rfkjanna og Vestur-Þýzka- lands og umtallið um evrópsllra öry ggisráðstefnu. Hér birtist sú kenning að áhrifasvæði stórveldanna og valdajatfnvægi séu forsendur friðsamlegrar þróunar, aðhin- ir kjamorkuvæddu risar eigi að vera einskonar alþjóðalög- regla. Sjálfsákvörðunarréttur Tékka og Slóvaka var brotinn á bak aftur vegna þess að talið var að hann gæti skert áhrifasvæði Sovétríkjanna í Evrópu, rasfcað valdajafnvæg- inu. Þegar Sovétríkin höfðu síýnt vald sitt í verki og tryggt þannig hið margfræga jatfn- vægi voru á nýjan leik koann- ar forsendur fyrir friðsamlegri þróun. Þessi kenning þúfligarskai for- sastisráðherrans er á engan hátt nýstárleg. Binnig hið vesturheimska risaveldi fram- fylgdr henni jafnt í onði sem verid; telji það í hættu verð- maeitin miklu, áhrifasvæði og valdajatfnvægi, er ekki hikað við að beáta siðlausasta ofbeldi og miúgmorðum, eins og styrj- öldin í Suðaustur-Asíu minnir memn á dag hvem. Þessi kenn- ing hetfur einnig verið boðuð Islendingum, einmitt atf þeim tignanmönnum, sem voru gest- gjatfar búlgarslka forsœtisráð- herraais. Okkur er sagt aðvið séum aðeins hlekkur í fceðju og megum ekfci rjúfa sam- heldnina, og ekfci eru ýíkja- rnargir dagar síðan því var haídið fram bllygðunarlaust í Morgunblaðinu að bandaríski herinn á IsJandi ætti aðhalda stöðvum sínum með vaHdi, þótt hérlend stjómarvötd bœðu hann aö hypja sig. Ýmsuim hefúr þótt kynlegt síðustu dagana að sjá leiðtoga austræns fcommiúnistaflokks í boði fonmanns Sjálfsteðis- flokksins. En það er ekkiöld- unigis vfst að skoðanir þeirra séu jatfn ólíkar og nöfn fliókk- anna giefa til kynna. — Austri. næstu sveit, þeirri ung- verslku. íslenzka sveitin gerði jafntefli í síðustu um- ferð við sveit Filipseyinga og hafnaði í 3. sæti í C- flokki. Urðu fslendingar því 27. í röðinni af þeim 60 þjöð- u’m er tóku þátt í mótinu. Ldkastaðan í A-flokki varð þessi: 1. Sovétríkin 27JA v., 2. Ungverjaland 26%, 3. Júgóslavia 26, 4. Bandaríkin 24*/2, 5. Tékkó- slóvaikía 23%, 6. V-Þýzkaland 22, 7.-8. Argenitína og Búlgaiiia 21%, 9. A.-Þýzkal. 19, 10. Rúmenia 21 vinning. 1 C-fllokki varð lokastaðan þessi: 1. Englendingar 30 v., 2. Filipseyingar 27%, 3. Islendingar 26, 4. Brasilíumienn 25V2, 5. Norð- menn 24, 6. Italir 22%, 7. Grikkir 20V2, 8- Iranar 19, 9.—10. Stootar og Belgar 18%, 11. Túnisbúar I7V2, 12. Puerto Rico-búar 14%. Svisslendingar urðu efstir í D- flokki með 29% vinning og Ný- sjálendingar etfstir í E-fflokki með 36 vinninga. Alls voru tdfldar 2400 skákir á mótinu sem er fjöilmennasta Olympiuskókmót sem haldið hef- ur verið og leikmir munu hafa verið um 150 þúsund leikir. Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLCiKAR 1. tónleikar 1 Háskólabíói fimmtiudaginn 1. októ- ber kl. 21,00. Stjómandi: Uri Segal. Einleikari: Joseph Kaliehstein. Viðfangsefni: Sinfónía nr. 34 eftir Mozart, Píanó- konsert í g-moll eftir Mendelssohn og sinfónía nr. 4 eftir Sibelius. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18. : Tízkufatnaður frá Hoechst ■ Kynning á fatnaði úr Tre- vira-þræði frá Hoechst-verk- smiðjunum í Vestur-Þýzka- Iandi Og Danmöku og fór fram í Reykjavík í fyrri viku, eins og sagt var frá hér í blaðinu. ■ Þessar myndir eru frá tízkusýningunni og eru stúlk- urnar allar frá Tízkuþjónust- unni. Þær sýna skrautlegan kjól í midi, stúlkan með vefj- ^ i^ ^ arhöttinn er í jakkakjól í maxí og ein þeirra er í bað- fötum úr Trevira — og buxnadragt á annarri mynd. Gefur þetta nokkra mynd af því hversu fjölbreytt fata- framleiðslan úr Trevira er orðin, en á sýningunni mátti líka sjá glæsilega samkvæm- iskjóla úr þunnu, svörtu efni og hálfsíðar pokabuxur, sem eru nú mjög vinsælar hjá ungum stúlkum. Márarar óskast Löng vinna. • • • ( Upplýsingar í síma 81550. Breiðholt hf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.