Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.09.1970, Blaðsíða 3
ti-iðjudagur 20. sept«mb«r 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 m ■ '^SKÓ''' Hagkvæmt er heimanám Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður kennslu í 40 námsgreinum. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni: I. Atvinnulífið 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfræðikandi- dat. Námsgjald kr. 720,00. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 930,00. Mótorfræði I. 6 bréf um bensínvélar. Kennari Andrés Guð- jónsson tæknifræðingur. Námsgjald kr. 930,00. Mótorfræði II. 6 bréf um dísilvélar. Sami kennari. Náms- gjald kr. 930,00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. og II. 7 bréf í fyrra fl. og 6 í síðara fl. Kennari er ÞorleiÆur Þórðarson ftorstjóri F. R. Fræðsiubækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 930,00 í hvorum fltokki. Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsynlegum áhöldum. Kennari Hörður Haraldsson, viðskiptafræðingur. Náms- gjald kr. 500,00 Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spumingabréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson, framkvæmdastjóri. Námsgjald kr. 575,00. Kjörbúðin. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinssön. Námsgjald kr. 500,00. Betri verzlunarstjórn I. og II. 8 bréf í hvorúm flokiki. Kenn- ari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgjald kr. 860,00 i hvorum fflokki. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 350,00. n. Erlend mál Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sig- urðsson, cand. mag. Námsgjald kr. 720.00. Danska II. 8 bréf óg Kennslubök í dönsku I. Sami kennari. Námsgjald kr. 860,00. Danska III. 7 brðf tog Kennslubók í dönsku III., lesbók, orðabók og sifcíiiahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 1000,00. Enska I. og II. 7 bréf í hvorum fflokki og lesbækur, orðabók og málfrœði. Kennarj Eysteinn Sigurðsson eand, mag. Námsgjaid kr. 930,00 í hvorum flokki, Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Námsgjald kr. 1000,00. Þýzka 5 bréf. Kennari Ingvar G. Bi-ynjólfssOn yfirkennari. Námsgjald kr. 930,00. Franska 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms- gjald kr. 1000,00. Spænska. 10 bréf, og sagnahefti. Sami kennari og. í frön&ku. Námsgjald kr 1000,00. Esperanto. 8 bréf, lesbdk og framburðarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Orðabækur fyrirliggjandi. Námsgjald kr. 575,00. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendu málunum. in. Almenn fræði Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J. Á. B. Kennari Sigurður Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 720,00. Islenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H. H. Kennari Heim- ir Pálsson cand. mag. Námsgjald kr. 930.00. Islcnzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók Kennari Svein- bjöm Sigurjónsson mag. art. Námsgjald kr. 500,00. Islenzk réttritun. 6 bréf. Sami kennarj og í bragfr. Náms- gjald kr. 930,00. Reikningur. 10 bréf. Má skipta i tvö námskeið Kennari Þorleifur Þórðarson ftorstjóri F. R. Námsgjald kr. 1000,00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson, yfii-kennari. Námsgjald kr. 780,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðublöðum Ólafur Gunnarsson sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeinir um stöðuval. Gjald kr. 400,00. IV. Félagsfræði Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf Kennari Valborg Sigurðar- dóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 575,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og brjár fræðslubæk- ur. Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 600,00. Áfengismál I. 3 bróf um áfengismál frá fræðilegu s.iónarmiði. Kénnari Baldur Jöbnsen læknir. Námsgjald kr 350,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Páls- son lögfræðingur. Námsgjald kr 575,00. Bókbald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum ogeyðu- blöðum. Kennari Guðmundur Ágústsson skrifstofustjóri. Námsgjald kr. 500.00. Staða kvenna i heimili og þjóðfélagi. 4 bréf Kennari Sig- rfður Thorlacius ritstjóri. Námsgjald kr. 575,00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um nímstækni. Kennari Hrafn Magnússcvn. Námsgjald kr. 575,00. Undirritaður óekar að gera&t nemandi i eftirtöldum námsgr. □ Vinsamlega sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............. Nafn Heimjlisfang Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ, Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu, Reykjavík. Hagræðing og vinnurannsóknir. 4 bréf að minnsta kosti. Hagræðingardeild ASl leiðbeinir. Námsgjald kr. 575,00. V. Tómstundastörf SKÁK I. og II. 5 bréf í hinu fyrra og 4 í því síðara. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 575,00 í hvorum flokki. Gítarskólinn. 8 bréf <?g lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur hljómlistarmaður. Námsgjald kr. 650,00. TAKIÐ EFTIR: Brðfaskóli SlS og ASl veitir öllum tækifæri til að afla sér í frístundum fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið bér aukið á möguleika yðar til að komast áfram í lífinu og m. a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráðið námshraða að mestu leyti sjálf. Skólinn starfar allt árið Bréfaskódi SlS og ASl býður yður velkomin. Nasser bráðkvaddur Prófkjörið hefst í dag hjá Verðandi til stjórnarkjörs Flýtt sé framkvæmd staðgreiðslu skatta Prófkjör Verðandi til kosninga í stjórn Stúdcntafclags HáskóHa Islands hefst í dag, þriðjudag, og stcndur í þrjá daga kl. 10-12 og 14-17 í a-nddyri Hl. Auk þess verður Itjörfundur opnaður á ný fimmtudagskvöldið kl. 20,30 í Tjarnarbúð og lýkur kl. 22. Þegar kjö'riundi hetfiur verið lokað á hátíðinni í Tjarna.rbúð kl. 22 verða birtar fyrstu tölur í prófkjörinu, en öll tailning fer fraim bar. CTrslitin verða síðan kynnt strax og tallningu lýkur. Á hátíðinni verða góð skemmti- atriði og hljómsveitin Roof Tons leikur fyrir dansi. Prófikjör miðast við 7 efstu sætin á lista af boim 14 sem verða skulu. Skal hver kjósandi merkja við mest 5 menn á próf- kjörslistanum með töiustöfunum 1 til 5. Verða síðan reiknuð stig, þannig að fyrsti maður fær 5 EKIÐ Á KONU I gærkvöld var ekið é konu sem var að fara yfir merkta gang- braut á Hringbraut við Hofsvallla- götu. Slasaðist konan á höfði og var flutt í slysavarðstofuna. Umferðarslys eru mjög tíð að þessum gatnamótum, edcki sízt eftir að umiferðarljós voru sett þar upp. stig, annar rnaður 4 stig, o.s.firv. Úrslit prófkjörsins verða bind- andi fyrir 7 efstu sætin, en komi fram óskir um það frá a/m.k. 5 félagsmönnum Verðandi fyrirhá- degi föstudaiginn 2. október mun haldinn framkvæmdanefndar- fundur þann sama dag kl. 14 og tetour hann þá endanlega áikivöi’ð- un um skipan listans. Kjörnefnd gerir tifflögur um skipan 8. til 14. sætis listans. Prófkjörslistinn lít- ur þamnig út: (nöfnum raðað í stafrófsröð): Berg'ljót Kristjánsdóttir, Einar Ólafsson, Eiríkur Tómasson, Gest- ur Jónsson, Gísli Pálsson, Guð- laugur Þorbergsson, Guðmundur Benediktsson, Guðríður Þorsteins- dóttir, Gunnar Hallsson. Gunn- laugur Ástgeirsson, Hilmir Jó- hannesson, Högni Óskarsson, In.gi- mundur T. Maignússon, Jón A. Baldvinsson, Jón Hjartarsou. Kolbeinn Árnason, María Jó- hanna Lárusdóttir, Óilafur Einars- son, Ólafur Kjairtanssioin, Ólafur Stephensen, Pétur Þorsteimsson, Raignar Ámason, Ragnhilduir A1 f reðsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Sigurður Lúðvíksson, Sigurður Tómasson, Skúli Thoroddsen, Við- ar K. Toreid. Allir srtúdentar inmritaðir við H.í. hafa atkvæðisrétt í próf- kjörinu. Framhald af 1. síðu. Þáttaskilin urðu þegar Banda- ríkin svikust um að standa við gerða samninga um fjárveitingu til Assúan-stíflunnar c»g þess mikla raforkuvers sem nú hefur risið á bökikum Nílar fyrir að- stoð Sovétríkjanna sem þá og reyndar jafnan síðan hlupu undir bagga með Egyptum þegar syrti í álinn, ein og eftir sigur og landvinninga Israelsmanna í leifturstríði þeirra gegn hinum arabísku nágrannaríkjum sínum í júní árið 1967. Bauð afsögn Sá ósigur varð honum sllfkt e- faill að hann bauðst þó til að draga sig í hlé, en svo að segja gervöll egypzka þjóðin krafðist þess að hamn sæti áfram í emb- ætti forseta. Hann varð fyrir ýmsurn öðrum óföllum í viðleitni sinni til að sameina „hina arab- ísku þjóð“, ölil þau þjóðarbrot sem snenmma ó miðölduim mynd- uðu eitt voldU'gasta og háþ'róað- asta ríkii veralldar. Byltingin í Egyptalandi 1952 var áreiðamilega upphaf að sameiningu araba frá Persafllóa til Atlamzhafs, þótthún kunni að gamga skrykfcjófct. Það kann að vera að sagam eigi eiftir að fella þann dóm að Nasser hafi einmátt íallið frá þeg- ar veldi hans og virðing varhvað mest. önnur og enn róttækari öfl en hanm var fulltrúi fyrir láta stöðuigt meii-a till sín taka í þjóðernishreyfingiu araba og saimningur hans við Isiraell um vopnaihlé sem varð vafalaust fyr- ir miMigöntgu risaveldanna tveggja, Soovétrfkjamna og Bandaríkjanna, mæltist víða illa fyrir. Þeirri róttæku hreyfingu hefur einnig vaxið fiskur um hrygg í Egypta- landi þair sem æskufótlk varflest orðið þeirrar skoðunar að Nasser væri um of hægfara og leiði- tamur í stjórnarathöfnum sínum, bæði heimafyrir og gagnvartum- heiminum og þá auðvitað sér&tak- lega Israel. Eftirmaður Menn reyna nú að geta sér þess til hver verði eftirmaður Nassers. Sumir telja Ali Sabry, náinn vopnabróður hans ogfram- kvasmdastjóra Sósíalistabandailags araba, eina stjórnmálaiflokksins í Egyptalandi, líklegam til að skipa þamn sesis sem nú hefur losmað, en einnig eru uppi tilgátur um aðra menn, eins og t.d. Hedkal, hinm áhrifamiíklla ritstjóra „A1 Ahrams“, sem fyrr á þessu ári tók við nýstofnuðu embætti „róð- herra leiðsagnar þjóðarinnar". — Hver sem við embættinu tekur mun þó verða að halda áfraim stefnu Nassers í meginatriðum og hans mun lengi minnzt sem eins aí mikilhæfustu þjóðskörungum á síðari hluta þessarar aldar. ■ Félagsfundur í Félagi járniðnaðai-manna, haldinn 24. sept., samþykkti áskorun til stjómarvalda um að láta löggjöf um staðgreiðslukerfi skatta komast sem , allra fyrst til framkvæmda. Hér fer á eftir fréttatilkynning Félags jái-niðnaðarmanna um mélið: Eftirfarandi samþykkt var gerð á félagsfundi í Félagi jámiðnað- armanna vegna ummæla fjár- mólaráðherra á aðalfundi Sam- bands sveitarfélaga, sem hald- inn var í september, um að enn mundi dragast að staðgreiðslu- kei-fi skatta verði tekið upp: „Félagsfundur í Félagi jám- iðnaðarmanna, haldinn 24. sept. 1970, samþykkir að beina því eindregið til stjórnvalda að lög- gjöf um staðgreiðslu skatta verði sem fyrst samþykkt og látin koma til framkvæmda. Félag járniðnaðarmanna telur að staðgreiðslukerfi skatta sé sérstaklega nauðsynlegt hérlendis, vegna mismunandi heildartekna launþega frá ári til árs“. Tveir handteknir á innbrotsstað Mörg innbrot voru fratmdin. um helgina og enn ffleiri innbrotstil- raunir gerðar. Aðfaranótt laug- ardagsins var stolið 5 þúsund kr., tékkhefti og stdmpli úr Ofna- smiðjunni á Háteigsvegi. I bið- skýli við Sogaveg var stodið vindlum og ca. 20 karionum af sígarettum. Maður vair handtekinn á i.nn- brotsstað síðdegis á sunnudag, viar þetta í Endurpi-enti á Gunn- arsbraut. Einnig var lögreglunni tilkynnt um innbrot í tóbaks- verzlun í Búðargerði, verzlunina Vaðnes á Klapparstíg, þar sem náðist í innbrotsþjófin-n og brot- izt var inn í fiskbúð við Laugar læk og Verðlistann við sömu götu. Ennfremiur var gerð ina- brotstiínaun í húsdð að Grensós- vegi 12. TVeimur bifreiðum var stolið um helgina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.