Þjóðviljinn - 23.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.10.1970, Blaðsíða 6
g SlBA — Þ.JÖÐVILJXNN — Fösitudagluir 23. cflcfcólbar 1970. Isvestia segir frá íslandsferð sovézku þingmannanna Á hrjóstrugri grund íslands Sendinefnd frá sovézka ’þjóð- þinginu, Æðsta ráði Sovétrílkj- anna dvaldist sem kunnugt er fyrir skömimu á íslandi í boði Alþingis til þess að endur- gjaida heimsókn sendinefndar fré Alþdngi. Fréttamiaður frá Moslkuiblaö- inu „Isvestia“, Kalnin, haifði tal af formanni sendinefndarinnar, V. P. Ruben, en hann er einn af varaforsetum Æðsta ráðs Sovétríkjanna og forseti Æðsta ráðs Lettlands, og bað hann að segja frá ferðinni. — Vilduð þér vera svo vin- samlegur að segja lesendum, hivemig dagskrá heimsóknar- innar var og hverja sendinefnd- in hitti á IsiLandi? — Dagsíkré oKkar var ákaí- lega fjölbreytt Meðan á dvöl okkar í þessu harðbýla, sér- kennilega landi stóð, heimsiátt- um við fyrir utan hafuðboirgina, Reykjaivík, næst stærsta bæ ís- Sainds, Aikureyri, raforkuverið við Búrfell, áiverksmiðjuna við Straumsvík, fiskiðjuver í Hafn- arfirði og ýmsa aðra staði. Sendinefndin fékk vinsamflegt heimlboð frá forseta landsins og hlýjar mióittökur bæði hjá hon- um og forsetom Alþingis. Auk þess hittum við mienntarpáto- ráðherra og forystumenn MlR. Okkur var kynnt sitarfsemi Bfnahagsstofnunar ríkisins og Háskólans. Okkur var hvarvetna telkið af hinni mestu alúð. Gagnkvæmar heimsóknir senddnefinda sem skipaðar eru þingmönnum frá Islandi og Sovétmkjunum eru orðnar gleði- iegur, árviss viðtourður og eru tvímælailaust til 'þess faillnar að efla vinsarmileg samskdpti land- anna. — Munduð þér vilja segja okkur hvemig siaimskiptuim þess- ara ríkja er háttað í daig? — Eftir því sem ég fæ bezt séð eru samisikipti Islands og Sovétríkjanna á allan hátt mjög vinsaimlleg. Á meðan á heimsókn okkar stóð var miairg- oft lögð áherzla á þýðingu slilkra gagnikvæmira hedttnsókna þingmianna. Þetta kom fram bæði við opinberar móttökur, svo og í einkaviðræðum er við áttum v:ð forseta Allþingis, þá Biirgi Finnsson og Jónas Rafn- ar, svo og í viðræðum viðfuill- trúa rfkdsstjómar og félaga- siamitaka Þeár álitu síðustu heimsókn íslenzlkra þdmgmanna til Sovétríkjanna haffa verið til góðs, tóku á móti meðdiimum sendineffndarinnar af mdkilllli kurteisd og lögðu áherzlu á nauðsyn aukinna samskipta og gagnkvæmra kynna Allþmgis og Æðsta ráðs Sovétríkjanna . ísienzk stjómvöld meta við- skiptasamband við Sovótrík- in rojöig mikiXs. Þeir mdnntust þess með þakklæti að Sovét- rikin væru langBtærsti kaup- andi aö íslenzkum sjávaraf- urðum niðursoðnum og jaffn- framt að mdklum hiluta is- lenzkrar ulliarflramleiðsJu, sem er þýðinganmdkilll þátfcur íefna- haigslífi landsdns. Annars voru fulltrúar Sentrosojús á Islandi um sarna leyti og við, en þeir unnu ásamt íslenzkum aðilum að áætlun um viðskipti land- anna i framtíðinni. Saimskinti á sviði menningar- mála milli landanna haffa flar- ið vaxandi. I viðræðum við ýmsa forystumenn á Mandi komumsifc við ókkur til mikillar ánægju að raun uim að Mend- ingar hiaifla umtaJIsverða þekk- ingu á menningarlífi í Sovét- ríkjunum, á vísiindum ogtækni landis okfcar, sérstaklegai á þeim sviðum sem _eru mdkilsiverð fyrir efnahag fsiands, svo sem virkjun vatnsíalia til raílmiaigns- framleiðslu og ræktun nytja- Sovézka þingmannanefndin, ásamt nokkrum fylgdarmannanna. Formaður sendinefndariuuar, V. P. Ruben, er á miftri myndinni. sktógar, einkum í norðlæigium héruðum. Slfk þekkimg er rneðall annars MlR að þakka, sem vimnur mikið upplýsingasfcarff. Til dæm- is heffur Reykjavítourdeildþessa félaigs vikiulegar sýningar á sov- ézíkum kvi'ktmyndum og heldur Idstsiýningar með reglulegu millibilM. Á vegum MlR heffur starfað námstfttokkur í rússn- esku. Og á þessu ári heliguðu íslenzkir vinir dkkiur hátiðar- viku á humdmað ára affmœli L>eníns. — Hvað álítið þér um áfram- haldandi þxóun fslenzk-sovézkra samskipta? — Islendingar em vinnusöm og friðelskandri þjlóð, sem virð- ir Sovétrfkin vegna þeirrar friðsömu utanrfkisstefnu, sem þau fylgja og ffyrir þátt þeirra í baráttunni gegn ógnun nýrr- ar hedmssfcyrjalldar. I hedmsókn oklkar urðum við grednileiga Framhald á 9. siíðu. MYNDIR FRÁ NORÐUR-VÍETNAM Akur hús strfb yrkjubúinu Hanh Phuc á leið til birgðageymslanna — flytja birgðirnar á reiðhjólum í langri lest. 3. Þarna sjást hlið við hlið nútimi og gamall: Fólk við störf á akrinum og í baksýn mikilvirkar dráttarvélar. 4. En það er ekki nóg að rækta vel akur sinn jafnvel þótt notuð séu nýtizku tæki: I»að þarf lika vistarverur, að búa í og hér sjáum við ný í- búðarhús í Hanoi. Hér á siðunni birtum við nokkrar myndir frá Norður- Vietnam. sem sýna í senn upp- byggingarstarf þjóðarinnar og harða baráttu hennar gegn út- sendurum heimsvaldastefnunn- ar. 1. Á þessari mynd er forsæt- isráðherra Alþýðulýðveldisins Norður-Vietnams, Pham Van Dong úti á akri við eitt sam- yrkjubúanna, sem hefur náð sérstaklega góðum árangri á síðasta nppskerutímabili. 2. Þegar baendur samyrkju- búanna hafa fyllt hlöður sínar flytja þeir þann hiuta uppsker- unnar, sem ekki kemst í hlöð- urnar í hinar sameiginlegu birgðageymslur rikisins. Á myndinni eru bændur frá sam- i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.