Þjóðviljinn - 23.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.10.1970, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVISDiJINN — Föstudagiur 23. ciktóber 1970. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTrading Gompanyiif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Al/t á að seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmunum. í mörgum tilfellum með góðum greiðslusJdlmálum. Fomverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. Minningarkort ¥ Akraneskirkju. ¥ Krabbameinsfélags ¥ Borgarneskirkju. islands. ¥ Fríkirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar. ¥ Hallgrimskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ara ¥ Selfosskirkju. Jónssonar. kaupmanns. ¥ Slysavarnafélags Islands. ¥ Minningarsjóðs Steinars ¥ Barnaspítalasjóðs Kichards Eiíassonar. Hringsins. ¥ Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrimssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. a Akureyri. ¥ Blindravinafélags tslands ¥ Helgu ívarsdóttur. ¥ Sjálfsbjargar Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu ¥ Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj tslands. ¥ Liknarsjóðs Kvenfélags ¥ S.Í.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Mariu Jónsdóttur, ¥ Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ¥ Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. ¥ Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Sími 26725. Sýning Sigurðar Kristjánssonar 20J55 Knáleg tök. Kanadísk naynd um sundæfinigar og snmdkeippni. 21.10 Skelegg sköbuhiú. Hver er hver? Þýðandi Kristmann EiðBison. 22.00 Vinnustofa firiðarins. Myrnd um starfsemi Samein- uðu þjóðanna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Dagskrárlok. Bridge • Sýning á 30 málverkuim eftir Sigurð Kristjánsson er opin í Málverkasölu Kristjáns Fr. Gu ömu ndssonar að Týsigötu 3 daglega M. 1—6 út bessa viku. Á föstudöiguim er opið til klukk- an 7. Sigurður er fæddur 1897. Til Kaupmiannahaifnair fór hann 1918 og lærdi har teiikningu og húsgagnasmíði. Fyrsta sýning á myndum hans var í Bogasal í ágúst 1961. Síðan hafa verið halldnar sýningar á verkuim hans á Akureyri, Neskoupstað, Vestm.eyjum, Sdlfossi, Reykja- vfk og 1966 í Kaupmannahöín. rra útvarpið 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleiikar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. Tónleibar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Spjallað við bœndur. 9.00 Fnéttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagSbflaðannai. 9.15 Morg- •unstund bamamma: Geir Christensem les söguna „Enn- þá gerasit aevintýr“ eftir Ósk- ar Aðallstein (8). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Þdng- fréttir. 10.00 Fréttir. Tónfleik- ar. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fól'ksiins (endurt. þáttur/S.G.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónfleikar. Tilkynnimgar. 12.25 Fréttir og veðurfiregnir. Til- kynmingar. Tónleikar. 13.00 Húsmæðraþóttur. Dagrún Kristjánsdlðttir talar. 13.15 Lesin dagsikrá neestu viiku. ------------------------------------<S> Vorubifreida stjórar BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. 13.30 Eftir hádegið: Jón M.úii Ámason kynnir ýmiskionar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „Harpa miinninganna“. Ingtóflfur Krist- jánsson rithöfundur Jcs úr æviminningum Árna Thor- steinssonar tónslkállds (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fróttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Nýja Fílhannóníuhijómsveitin ieikur Sinfóníu í g-micfll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christian Bach; Raymond Leppard stj. Pierre Foumier og Sinfóníu- hljómsveitin í Vín leika Selló- konsert í h-mol!ll op. 104 eiftir Dvorák; Rafaefl Kuibelik sitj. Rena Kyriakou ieikur á píanó „Ljóð án orða“ eftir Mendels- sobn. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir les úr ferðabiókum sínum (7). 18.00 Fréttir á emsfou. Tónlei'kar. Tilikynningar. 18.45 Veðurfregnir Daigsikrá fovöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál: Magnús Finnbogason maigister tailar. 19.35 EfSt á baugi. Þáttur uim erlend máliefni. 20.05 Úr tónleikasal í Norræna húsinu 12. sept stfðastliðinn. Kammersiveit Vestur-Jótlands leikur Klarmettukvintett í A- dúr (K581) etftir Mozart. 20.40 Þáttur uppeitdis og menntamá.la í endurhæfingu. Kristinn Bjömsson sálfræð- ingiur fllytur erindi. 21.05 1 kvöfldhúminu. Danskir listaimienn flytja létta skemmti- tónlist. 21.30 tJtvairpssiaigan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ etftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leik- ari les þýðingu sína (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðunfregnir. Kvöldsaigan: „Saimimi á suðurfleið“ eftir W. H. Canaiway. Steinunn Siguröardóttir les (10). 22.35 Kvöldtónleikar. Columbíu- sinifóníuhljómsiveitin leikur Smfóníu nr. 5 í c-moll eftir Beathoven, Bruno Waiter stj. Guðmundur Gilsson fflytur formálsorð. 23.15 Fréttir í stuttu móli. Dag- slkráriliok. • Austur-þýzkur pennavinur • Austur-Þjóðverji að nafni Frank Kraimer viHl komiast í hréfasamband við íslenzka ung- liniga á aldrinum 14—1<; ára. Hann skrifer á þýzku og ensku. Utanáskrsft hans er: Krank Kramer 331 Calbe/Saale Postamt. D.D.B. • f sionvarp Föstudagur 23. október 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Úr borg og byggð — Lax- árdaJjur. Mynd, gerð af Sjón- varpinu, um 'Laxárdal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu, sem hefur verið mjög á dagskrá að und- anfömu, vegna fyrirhugaðrar stækkunar Laxárvirkjunar. Kvikmyndun Þrándur Thor- oddsen. Umsjón Magnús Bjamfreðsson. • Úrsht í tvímennings'beppni BÁK. 1. Hermann Lárusson- Rúnar Lárusson 380 sitig, 2. Hauikur Hannessson-Valdimar Þórðarson 367 stig, 3. Karl Stefiánsson-Páiljmi Gísiason 357 stig. Staðan í íinmakeppni BÁK: X. Blikksmiðjan Vogur 216 st. (spiiari: Sveinn A. Sasmiundss.). 2. Veralundn Matval 213 (Sverr- ir Ármiannsson), 3. Prentun Páls Bjamasonar 204 st. (Guð- mundur Oddsson), 4. Verzfunin Vogur 204 st. (Ólafur Júlíuss.), 5. Sundllaug Kópavogs 201 st. (Rúnar Lárusson), 6. Bílalöklkun Víðihvamimi 27 199 st. (Ari G. Þóirðarson), 7. Reyikiðijan 199 st. (Helgi Benónýsson), 8. Dúna 198 st. (Jón Andrésson), 9. Verzl. Kópavogur 197 st. (Viflhjáltmur Þórsson), 10. Bflómaskáflinn 196 st. (Oddur A. Siigurjónsson). Svedtakeppni hefst miðviku- daginn 28. okt. Þátttaka tifllkynn- ist til Jóras Hermannssonar, í stfrna 40346. • Viðurkenning • Neytendasaimitökin haifa beð- ið Þjóðvifljann að benda neyt- enduim á, að Raiflmagnsefitirlit ríkdsins fear til athugunar og umsagnar ölfl raflmaignstæki, sem inn í landdð eru flutt. Raf- maignseftirfliltið veitir raftmagns- vönuim (tegundumi) víðurikenn- ingarmerki, stand'ist þœr kröfiur stcnfnunairinnar. Viðuxtkennángar- merlkið er hrinigur mieð I-i inn- an í. Neytendasaimtöllán vilja hvetja allla kaupendur raf - maignstæfoja till að spyrja selj- endur um viðurkenningarmerk: Raifmaignseftirfliits ríkisdns. UNGUNGAR ÓSKAST til sendiferða hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól. Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar, VönduB vinna Upplýsingar í síma 18892. Viðgerðir á silfurborðbúnaði Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- amar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.