Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJI'NN — liaugardagur 24. október 1070. GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTraðíng Companyhf Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .1 73 73 A/lt á að se/jast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmuxtum, í mörgum tilfellum með góðum greiðsluskilmálum. Fomverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. Brúðkaup Minningarkoi 9 Akraneskirkju. rt 9 Krabbameinsfélags 9 Borgameskirkju. íslands. 9 Fríkirkjunnar. 9 Sigurðar Guðmundssonar, 9 Hallgxímskirkju. skólameistara. 9 Háteigskirkju 9 Minningarsjóðs Ara 9 Selfosskirkju. Jónssonar. kaupmanns. 9 Slysavarnafélags Islands. 9 Minningarsjóðs Steinars 9 Bamaspitalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. 9 Kapellusjóðs 9 Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrimssonar, 9 Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. 9 Blindravinafélags islands 9 Helgu tvarsdóttur. 9 Sjálfsbjargar Vorsabæ. 9 Minningarsjóðs Helgu 9 Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttnr skólastj íslands. 9 Líknarsjóðs Kvenfélags 9 S.Í.B.S. Keflavíkur. 9 Styrktarfélags 9 Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. 9 Maríu Jónsdóttur, 9 Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. 9 Sjúkráhússjóðs Iðnaðar- 9 Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Signrðssonar. Selfossi 9 Rauða kross tslands. Fást í Minningabúðinni Langavegi 56. — Sími 26725. • Hinn 19. sept. voru gefin saman í hjónaband í Laugar- nesíkirkju af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Kristín Péturs- dóttir og Haukur Gíslason ljós- myndari. Heimili þeirra er að Laugarteig 56. — Studio Guð- mundar Garðastræti 2. 6 • Hinn 26. sept. voru gefin saman í hjónaband í Neskinkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðmunda Kristinsdótt- ir og Börkur Karlsson. Heimili þeirra er að Lynghaga 28 Rvík. — Studio Guðmundar Garða- stræti 2. • Hinn 10. okt. voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Ósfcari J. Þor- lákssyni ungfrú Þóra R. Bjöms- dóttir og Jóhann Guðmundsson, stud. odont. Hedmil þeirra er í Freiburg í V-Þýzkalandi. — Studio Guðmundar, Garðastræti 2. SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veitd öryggi í snjó og háiku. Látíð okkur afhuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerom snjómunsfur í slifna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÖMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Sflónvarp Laugardagur 24. október 1970: 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumyndafl'okk- ur í sjö þáttum um myndir og notloun þeirra. 4. þáttur — Upphaf kvikmynda. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 16.00 Endurtekið efni. Síðasta Grænlandsferð Wegeners. Þýzk þíómynd um örlagarík- an leiðangur á Grænlands- jöfcul á árunum 1930—’31 undir stjórn þýzka vísinda- mannsins og landkönnuðarins Alfreds Wegeners. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.30 Enska knattspyrnan Co- ventry City — Nottingham Forest. 18.15 Iþróttir. M. a. mynd frá Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsaon. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 ísland ogSameinuðu þjóð- imar. Dagskrá í tilefni af 25 ára afmæli S.Þ. Ávörp flytja: Forseti Islands, dr. Kristján Eldj'árn, utanríkisláðherra Emil Jónsson, og dr. Gunnar G. Schram, formaður Félags S.Þ. á íslandi. 20.55 Dísa. Húsið handan göt- unnar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.20 I læknadeild. Læknadeild- arstúdentar kynna nám sitt. Litið er inn í kennslustundir, fylgzt með rannsóknarstörfum og námi stúdentanna í Land- spítalanum. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.55 Svart sólskin. (A Rasin in the Sun) Bandarísk bíó- mynd, gerð árið 1961. Leik- stjóri Daníel Petrie. Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Ru-by Dee og Claudia McNeil. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. — Blökk'Ukona nokkur hyggst nota tryggingafé, sem hún fær við dauða manns síns til þess að styðja son sinn og dóttur til náms og nýtra starfa. En sonur hennar lætur heillast af gyllivonum um skjóffenginn gróða og lífs- bæffindi 9 Laugardagur 24. okt. 1970: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir — Tónleifcar. 7.30 Fréttir — Tónleikar 7,55 Bsen: Séra Lárus Hattl- dórsson. 8,00 Morgiunleikfiimi: Valdimar ömólfsson fþróttaikeinnari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. — Tónfleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 9,00 Fréttaáigrip oig útdrátturúr forustugreinum dagþiaðánna. 9,15 Morgunstund barnanna: — Geir Ohristensen endar lest- ur sögunnar „Ennþá gerast ævintýr" eftir Öskar Aðal- sitein (9). 9.30 Tilkynninigar — Tónlcikar. 10,00 Fréttir — Tónleikar. 10,10 Veðunfregnir. 10.25 Óskailö'g sjúkfliniga: Krdstín Siveihbjörnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisiúitvairp. Daigskráin. Tónleifcar — Tilkynninigar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.— Tilkynningar 13,00 Þetta vil ég heyra. — Jón Stefánsson sinnir skrifileigum ósfcum tónlistarunnenda. 14,00 Háskóflahétíðin 1970: Ot- varp frá Háskóflabíói. Há- síkóflarektor, Maignús Már Lárusson prófesisor, flytur ræðu og áivarpar nýstúdeinta. Ennfremiur fluitt tónflist. 15,20 Fréttir. 15.30 Á mörfcuim sumairs og vetrar. ísfenzkir einsöngivarar og hl'jó'ðfæraleikairar flytja alþýðulög. 16,15 Á nótum æstounnar. Dóra Ingivadlóttir og Pébur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urflögin. 17,00 Salmtooma í hátíðasal hé- slkióilans á 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. Ávörp flytja: Gunnar G. Selirami, foimaður Félagis Sameinuðu þjóðanna á Isflamdi, fbrsetiís- lands, dr. Kristján Efldtjiám, og uta.nríikiisráðherra, Emiil Jónsson. 17,40 Or myndiabólk náttúmnn- ar. Ingimar Ósfcanisson nétt- úrufræðdnigur seigir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón. — Goflden Gaite tovartettinn í San Francisoo syngur. 18,25 Tilfcynninigar. 18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tiflkynndngar. 19.30 Vetrarvaka. — ai) Hug- leiðing við mtisseraskiptin. — Séra Stefán V. Snævarr próf. á Daflvík fllytur. — b) Að vékja upp draug. Krdstján Bersd Ólaf.sson teflcur saman þátt um uppvalkninga, 20.30 Hratt fllýgur stund. Jónas Jónasson, byrjar að mýju stjórn á hálfsmánaðarleguim • Án orða útvarpsþáttum með ledtoþétt- um, gamanvísium, spurndnga- keppni, sönig, hljóðfæraleik og sflnlkiu. Þessi flyrstt þátter er hfljóðritaður í Neskaupstað. 22,00 Fréttár. 22,15 Veðurfregnir. 22,20 Dansskemmtun útviairps- ins í vetrarbyrjun. Auik dans- lagaifllutninigs a£ pflötum Mlk- ur hljótmisveit Ásgeirs Sverr- issonar í háflfla kfluklkusitund. Söngkomai: Siigríður Maignús- dóttir. (23,55 Fréttir í stuittu máfl'i. 01,00 Veiðurflregnir frá Veðurstoflunni). • Gengið 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 Kanadadoll. 86,35 86.55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. flrank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. flrahk. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 GyUiná 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónux — vöruskJönd 99,86 100,14 1 ReikningsdoQ. — VöroskJönd 87,90 88,10 1 Reikningspund *— i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.