Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.10.1970, Blaðsíða 9
Lau'gardagur 24. október 1970 — bJÓÐVTLJINN — SÍÐA 0 BLÁÐ- DREIFIN6 Þjóðviljann vantar ;laðbera í eftirtalin borgarhverfi: HÁTEIGSHyERFI ÁSVALLAGÖTU HVERFISGÖTU KLEPPSVEG HRINGBRAUT HÁSKÓLAHVERFI TJARNARGÖTU Sími 17500. Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi ályktun frá Félagi járniön- aðarmanna. „í tilefni þeirra viðræðna, sem fram fara milli fulltrúa Alþýðu- sambands Islands, atvinnurek- enda og rílcisstjómarinnar um aðgerðir til stöðvunar verðlags- hækkana, ályktar félagsfundur í Félagi jámiðnaðarmanna, hald- inn 22. október 1970 eftirfarandi: Kjarabætur þær er verkalýðs- félögin náðu með kjarasamning- unum í júní og júlí s.l. vom aðeins nauðsynlegar leiðrétting- ar á þeim kjörum er launafólk hafði búið við og almennt var viðurkennt að launfólik átti rétt- mæta kröfu til. Þrátt fyrir þetta Pressuleikur Fraimhald af 2. síðu. Aðrir lieikmenn: Sigurður Jóakiarusson Haukum, Ólafur Ólafsson Hauikum, Þórarinn Tyrfingjsson IR, Magnús Sigurðssan Víkingi, Guðjón Magnússom Víkingi, Einar Magnússon Víkingi, Arnar Guðiauigsson Fram, Björgvin Björgvinsson Fraim, Sigurbergur Sigsteinsson Friaim, Bergur Guðnason Vai (fyrirl.). Stjómandi utan vallar: Pót- ur Bjamason. Dómiarar veirða Reynir Ólafs- son og Óli Olsen. Afmæli SÞ Framhald af 7. siðu. í trúmóium talið tffli dyggða. Á sama hátt yrð: mannkynið að temja sér friðsamlega samlbúð, þrátt fýrir ágredninig umstjóm- mái og 'fræðikenningar. I þessari næðu sinni sagði fJ Þant að tvær skoðanir væru uppi um stairfshætti Samednuðu þjóðanna, önnur að þær ættu aðeins að vera umræðuþing, hin að þær ættu að vera tæki til að framkvæma huigsj óni r stoifn - síkirárinnar. Hann kivaðst að- hyllast síðairi stefnuna sem leið til að tryggja sívaxandi sam- runa og einingu mannkynsins ails. Þannig filutti O Þaint boðskap sdnn í hátíðasal HáskóHans fyr- ■ir fjórum árum — enda þótt hans orð sóu sönn og rétt, er jafnsatt og jafnrétt að hann er vandrataöur meðalvegurinn mifflli umburðarlyndis og að gerða, siem aðaHiritarinn pródik- ar. — sv. Samþykkt Félags járniðnaðarmanna KaipmáttHr lana verði óskertur fram með noldcurra vikna fóm- frekum verkföllum. Verðhækkanir á vömm og þjónustu sem orðið hafa frá því síðustu kjarasamningar voru gerðir hafa rýrt kaupmátt launa frá því hann var eftir samnings- gerðina. Aðgerðir í efnahagsmál- um verða þvi að miðast við það meginatriði að launfólk fái full- ar verðlagsuppbætur á laun eins og kveðið er á um í kjarasamn- ingum eða, að verðlag vöru og þjónustu verði lækkað er nemur verðhækkunum. Launafólki og fulltrúum þess ber að standa fast á því að kaupmáttur launa verði ekld lakari en hann var eftir kjara- Æsufeíl þurfti að knýja kjarabætur samningana í júní-júli s.l. Flokksráðsfundur AB Framhald af 1. síðu. foirustuhlutverk Alþýðubanda- lagsins. Illvíg og erfið kjarabar- átta minnti menn á nauðsyn þess að standa saiman gegn sundr-ung- aröflunum í verjíalýðshreyfing- unni. I baráttunni gegn NATO og bandarískum herstöðvum var Al- þýðubandalagið forustuaflið inn- an þings og uitan. Auk þess hef- ur Allþýðubandalaigiið notið þess á liðnu ári, að ungt fölk er nú rót- tækara og sókndjarfaira en það áður var. Að sjálfsögðu höfðu svo sveitarstjómarkosningiamar úr- slitaáhirif á margia. Þá loksins varð ýmsiuim ljóst að Mofninigs- þrotin á báðum köntum ihöfðu ekki boilmiagn til þess að koma fram listum nema á örfáum stöðum á landinu, þ.e. samanlagt 4 fram- boðslistum. Úrsdit kosninganna sýndu mönnum einnig svart á Jivítu að Alþýðuibandalaigið hafði raunveruilega aíldrei Mofnað: Að- eins á ednum stað á landinu, á Akureyri, varð Alþýðubandalagið fyrir teljandi tapi, en annars staðar urðu littair hreytingiar." Ragnar Amalds fllutti svo að- airæðu sína í gærkvöíld efltir kvöldmataiihilé, og verður nénar greint firá ihenni og ræðu Lúðvíks Jósepssonar í btlaöinu síðar. Er Ragnair hafði sett fundinn voru þeir Snorri Sigfinnsson, Sed- fiossi, Ólafur Jónsson. Kópavogi og Jón Ingimairsson, Akureyri, skipaöir í kjörbréfanefnd og beir Kjartan Ólafsson, Rvfk, Guðjón Jónsson, Rviik og Skúli Alexand- ersson, Hellissandi skipaðir í nefndanefnd. Þá samþykkti fiund- urinn að kjörnair skyttdu fjórar aðalnefndir þinigsins: Stjómmála- nefnd, ailllsherjamiefnd, flottdcs- starfsnefnd og kjörnefhd. Fyrir maifcaiihlé í gærkvöld haifði verið kosið í þrjár þessara nefnda. Forsetar, ritarar og nefndir Formaður fildkiksins lagði til að Guðmundur Vigflússion, Rvik, yrði forseti fundarins og var hann einróma kjörinn, en síðan vora þau Svandís Skúladóttir Kópaivogi og Haukur Hafstað, Skaigafirði ikosin varaforsetar. Þeir Jón Snorri Þorleifsson, Rvik og Úlfar Þonmó'ðsson, Rvík voru kostnir ritarar flundarins. Nefndanefhd gerði síðan tilllö'g- ur um menn í neffndir og skipa þessir nefndimar: Stjórnmálanefnd: Lúðvík Jós- epsson, Magnús Kjartansson, Eð- varð Siguirðsson, Hulda Sigur björndóttir, Óiafiur Jónsson, Stykkishólmi, Ólafur Einarsson, Hvolsvelli, Karl Sigurbergsison, Keflavík. Flokksstarfsnefnd: Ragnar Am- alds, Si'gurður Magnússon, Guð- rún Guðvarðardóttir, Sigurjón Þorbergsson, Hailldór Ólafsson, ísofirði, Hjörleifur Guttormsson, Neskaupstað, Eriingur Viggósson, Stykkishóimi. Allsherjametfnd: Adda Bára Sigifúsdóttir, Kjartan Ólafsson, Ásdís Skúladóttir, Jún Xngimars- son, Akureyri, Hafsteinn Sigur- bjömsson, Akranesi, Gísii Hjart- arson, Isafirði, Hallvarður Guð- laugsson, Kópavogi. Áður en nefndirnar vom kjöm- ar gerði Olafur Jóinsson grein fyrir áliti kjörbrófanefndar. — Punduim flokiksráðsins verður frambaldið í dag. M. 13.30. en fundinum lýkur annað kvöld. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR KL. 13.45 í dag, laugardag 24. okt. leika KR : Breiðablik MÓTANEFND. Framhald af 12. sáðu. þær í sölu hjá flastei'gnasalla. Að- aiástæðan er sú að með því að hatfa sérstakan söluimann á veg- um fyrirtasMsins er unnt að afla uppttýsinga um markaðinn og vilja íbúðákaupenda, en hér á landi hefur akkert rannsóknar- starf verið unnið til þess að kanna hver er vilji fólks í sam- bandi við íbúðir; hvemig þiað vill hafa íbúðirnar og hver er þörf- in fyrir þessa eða hina stærð í- búðar. Stjómarfonmaðurinn fulttyrti að framkvæmdir FB í Breiðholti hefðu haldið byggingakostnaðin- um niðri og söluverð íbúða raun- ar svo til óbreytt í tvö ár þnátt fyrir tvær gengisfdfflingar. Þeir Hrafnkell Tlhorlaeíus, arki- tekt, Ríkharður Steinibergsson, byggingarverkfræðingur, Rafn Jensson, vélaverkfnæðingur, Ótt- ar Haillldórsson byggingaverk- frasðingur og Sigurður Halldórs- son unnu að teiikningum og á- ætlunum ium smíði hússins Æsu- fell 2-6, auk Bjöms Emilssonar byggingaitæknifræðinigs, sem fyrr var nefndur. Breiðhoit h.f. virmur nú að ■byggingu 4.000 tonna vatnsgeyrm- is fyrir Reykjavfkurborg, stækk- un Áburðarverlksmiðju ríkisins og bygigingu 160 fbúða fyrir Framkvæmdanefnd byggingará- ætlunar. Saimtatts eru um 160 manns í vinnu á vogum fyrirtæk- isins eins og stendur. Jafnréttindi Framhald af 1 síðu. Af þeim voru 325 konur eða 23%. Af þeim, sem stunduðu ném við Háslkóla ísilands í fyrra, féngu 716 lán úr ttánasjóði námsmanna, samkvæmit þeim lágmarkskröf- um, sem hann hefur sett. Af þeim voru 96 konur eða 13% Nýlega haía tvær konur, Edda Svavarsdóttir og Sigurbjörg Að- alsteinsdóttir, gert í Bankablað- in,u grein fyrir skipan karia og kvenna í launafiloíkka í öfflum bönkium landsáns. Þar reyndust vera 979 starfismenn, 525 konur og 454 karilar. I fimm kaup- læigstu fllokkunum reyndust kon- ur vera í yfirgnastfandi meiri hluta, en í efiri flokkunum voru1 kariar í þeim mun stærri meiri faluta sem ofar dró, unz þeir voru einir í þeim eflsta. Saumt var meðalstarfisaldur Jcvenna í bönk- unum hærri en meðallstairfsald- ur karia. Alkunnar era þær staðreyndir að á Alþingi Istt. situr aðeáns ein kona og tiltölulega mjög fáar í sveitarstjómum, að eJdd eru liðnar nema noklcrar vikiur síðan kona var í fyrsta sikipti skipuð ráðherra á íslandi, að fyxsta kon- an var skipuð prófessor við Há- skólla Islands á síðasta ári, að engin kona gegnir sendiherra- starfi eða öðrum æðstu emibætt- isstörfum í bjóðfélaiginu. Þessi atriði, sem1 hér hafa verið rakin, gefa vísbendingu um, að mikið skortir á um raunveru- leigt jafnrétti karia og kvemna í þjóðfiólaigi oiklkar. Hins vegar væri firéðllegt, að þetta viðfanigs- etfni yrði kannað gaumgætfilega, m.a. væri þarflegt að fá heild- arvitnesikju um launalkjör kvenna og hvemig þeim er skipað í floltika í þvf starfsmiati, sean kaupsaimningar bera með sér. Því er þessi tillaiga fllutt. Við fram- kvæmd hennar væri hægt að hafa gagn af hliðstæðum könn- unum, sem firamlkivæimdar hafa verið annars staðar á Norður- löndum, og raunar væri athygtt- isvert að fiá nokkra vitneskju um það, hvar við erurn á vegi stadd- iir í samanburði við þau þjóðfé- lög, sem era okkur skyldust. Málverkasýning Framhald af 12. síðu. Signe Rönne annazt fyrir Ás- grímssafn. Hún er sérfræðdngur í viðgerðum mynda sem málaðar eru á pappír eða pappa og hefur starfað í áratugi hjá danska safninu. Fyrir 10 árum gerði Ásgríms- satfn tilraun með útgáfu lista- verkakorta og tókst hún svo vei að hún hefur að öllu leyti staðið undir kostnaði á viðgerðum myndanna. Ásigrímssafni þykir viðeigamdi á 10 ára afmælinu, að sögn Bjaraveiigar Bjarnadóttur, forstöðukonu safnsins, að gefa al- menningi kóst á að sjá þessar myndir, og þá ekttd sízt þeitm, sem greitt hafa viðgerðarkostn- aðinn, en það hafia þeir gert sem keypt hafa listaveikakortin und- anfarin ár, í stærri eða mdnni mætti. Sýninigin er opnuð í dag fyrir boðsgesti en er síðan opin frá M. 2-10 dagllega í vikutíma og er aðgangur ólkieypis. A sýning- unni eru 22 myndir. VS CR^ 1x2—1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (31. leikvika — leikir 17. okt. 1970). Úrslitaröðin: lxl — 121 — xlx — xlx 11. réttir: Vinningsupphæð kr. 104.000,00 nr. 32143 (Reýkjiavík) nr. 33554 (Rvik) nafnlaus 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 2.800,00 nr. 2934 (Borgarnes) — 3056 (Borgarnes) — 6158 (Hafnarfjöirður) — 8453 (Kefilavik) — 8801 (Kópavogur) — 9582 (KefLavik) — 11193 (Seyðisfjörður) — 14311 (Reykjavík) — 15495 (Rvík) nafnlaus — 17306 (Reykjavík) — 17759 (Reykjavik) — 21990 (Reykjavík) — 22652 (Reykjawík) — 24231 (Reykj'avik) — 24704 (Kópavogur) nr. 25296 (Kópavogur) — 25553 (Reykjavik) — 25815 (Reykjavík) — 26145 (Rejykjaivík) — 26632 (Rvík) nafnlaus — 28258 (Reykjavík) — 30141 (Reykjavík) — 31917 (Reykjiavík) — 32807 (Rvík) nafnlaius — 32827 (Reykjavík) — 33548 nafnlaus — 33557 nafnlaus — 36518 (Reykjavík) — 38121 (Reykjavík) — 38391 (Reykjavík) — 25048 (Reykjavík) Kæruf restur er til 9. nóv. Vinningsupphæðir getá lækk- að, ef kaarur reynast á rökum reistar. Vinninigar fyrir 31. leikviku verða sendir út eftir 10. nóv. Handhiafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsinjgar um nafn. og heimilisflang tál Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR Reykjavík. íþróttamiðstöðin Laust starf UMFERÐARRÁÐ óskar eftir að ráða starfsmann til að annast upplýsöniga- og fræðslustörf á skríf- stofu ráðsins. Umsóknir sendist til skrifstofu U'mferðarráðs nýju lögreglustöðinni, Hverfisgötu 113, Reykja- vík fyrir 7. nóvember n.k. Unga röska menn vantar til afgreiðslu og gjaldkerastarfa, Verzlun- ar, eða Samvinnuskólamenntun áskilin. Umsóknir sendist starfsmannasitjóra fyrir 28. þ.m. Búnaðarbanki íslands. Vé/ritunarstú/ka óskasit til, starfa. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyxri störf, sendist fyrir 1. nóvember n.k. Rannsóknadeild ríkisskattstjóra, Reykjamesbraut 6. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÖNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.