Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJÖÐVILJÍNN — Eliimmtudagur 18. marz 1971, * jO Vönduð vinna Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Upplýsingar í síma 18892. Volkswageneigendur Höfum fyrírliggjandi BRETTl — HURÐIR VÍXAI.OR og GEYMSLULOK á Volkswagen I alinesturo litum - Skiptum á einum degl með dagsfyrirvara fyrtr ákveðið verð - REYNIÐ VTÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 26 - Simi 19099 og 20988 útvarpið 7,00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir — Tónleiilcar. 7.30 Frétttr. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleiikifimii — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. — 9,00 Fréttaégrip og útdrátturúr forustugreinum dagbiaðianna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Hugrún endiar sögu sína aif Lottu (17). 9.30 Tilkynningar — Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir — Tónleilkar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Við srjóinn: Páll Péturs- son niðnrsiuðuifiræðin'gur talair um niðursuðu sjávarafrurða. 11,00 Fréttir — Tónleikar. 12,00 Dagslkrá — Tónleiikair. — Tilkynningar. 12.25 Dagskráin. — Tónleikar Tilíkynningar. — 13,00 Á frivaktinni Eydís By- bórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brotasilfur. Hrafn Qunn- laugsson sér um þáttinn. 15,00 Fréttir — Tiikynningar. — Kilass'ísk tónlist: Jacqueis Abram og hljómsrveitin Phil- harmionia í Lundúnum leika Píanókonsert nr. 1 í D-dúr op. 13 eftir Benjamiin Britten; Herbert Menges stjómar. Jo- an Sutherland syngur aríur efitir Ame, Handel og Bell- ini. 16.15 Veðurifregnir — Létt lög. 17,00 Fréttir — Tónleikar. — 17.15 Fraimburðairkennsla í frönslku og sipaansku 17,40 Tónlisitartími barnapna. Sigriður Siguirðairdóttir sér um tíimann. 18,00 Iðnaðafmálalhótiuir ' (end- urtekinn firá fiyrra þriðjud.): Sveinn Bjömsson,, verlkfiriæð- ingur raeðir við Þorvarð Alf- onsson framkvstj. um fjár- mál iðnaðarins. 18.15 Tónileikar — Tilkynningar 18.45 Veðuirffiregnir — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tiikynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Ámi Gunnairsson fréttam. stjómar iþœttinum. 20,05 Leikrit: „Grettis-saga“, — endursögð í samtallsiþáttumi af Gunnari Þóirðarsyni. Áður útv. fyrir rúmum sjö árum. Leikstjóri: Ævar R. Kvauan. Tónlisit úr Sögusinfómunni eftir Jón Ledfiis. Persónur og leikendur: — Grettir: Helgi Skúlason, Ásdís á Bjarrtgi: Hel'ga Valtýsdóttir, Ásmund- ur á Bjargi: Valur Gísllason, niugi: Gunnar Byjól&son, Ölafflur loonungur: Rótoert Amlfinnssion, Siveiinn jiairfl: Brynjólfur Jóhannesson, Þor- bjöm önguill: Haraldur Bjöms- ----------------------------------- BRIDGESTONE Japöiisku NYLON SNJÓHJÖLBARÐARNIR fásf h|á okkur. Allar sfærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkiröfu um land allt VerkstæðiS opiS allá daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 • Allt þetta og himininn líka • Allt þetta og himininn Iíka nefnist bandarísk kvikmynd frá árinu 1940 sem sýnd vorður i sjónivarpinu á laugardagskvöldið. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Rachel Fiold og segir flrá þvi, er ensk stúlíka er ráðin barnfóstra á lieimili fransks hertoga um miðja síðustu öld. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim Bctte Davis og Charles Boyer. Á myndinni hér fyrir ofan sést Bctte Davís (til vinstri) í hlutverki sinu i kvikmyndinni. son Þorfinnur bóndi: Jón Sigurtojömsson, Kona Þor- finns: In-ga Þórðardóttir. Þoa-- kéll bóndi: Valdimar Lárus- son, Þorb.iörg digra: Þóra - Borg, Þuríður kerling: Anna Guðmundsdióttir, Glámur: Sigurður Krisitinsson. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir — Lestur Passíusáilma (32). 22,45 Létt músfk á síðkvöldi: — Næturljóð. — a) Tékkneskir söngvarar og hiljóðfæraleik- arar íilytja Næturljóð fyrir fjórar raddir op 42 efitir Le- opcád Kozeluih. — b) Musici Praigiensis leika Næturlijóð í D-diúr fyrir flautui, fið'lu, vi- ólu, siellló og tivö horn eftir Frantisök Antonín Rösstler- Rosettí; Líbor Hlaivócek stj. c) Þrír söngvarar og Bar- okk'hljómsveit Lundúna flytja Sex næturljóð fýrir sömgradd- ir og trétollásara eiftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Karl Haas stj. — d) Rudöllf Pirk- usny leikur á píanó tvö næt- urljóð eftir Chopin. 23,30 Fréttir í sttittu máli — Daigskrórlok. — • Nemendamót á sunnudaginn • Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri heifiur sent Þjóðvilj- anum til birtingar eftirflarandi fréttatoróf tril fyrrverandi nem- enda, sem divalið haifa á Löngu- mýri ag Staðarfielili hjó Xngi- björgu Jóhannsdóttur: „Ksbtu fomvinir mínir. Bcátu þakfcir fiyrir öll góð og skemimiliileg kynni. — Stjórn nemiendasambands húsmæðra- skóllans frá Löngumýri, er diveil- ur hér syðra, hefiur beðið mig að seigja þá sögu. að ákveðið er að hafia nemendamót £ Lind- arbæ í Reyfcjaivík sunnudaginn 21. marz n.k. Hefst fiundurinn kll. 20.30. Þar verða rædd finamtíðarstörfi fé- lagsins, m.a. um hvert skuli stefina væntanlegri skemmti- ferð. Á fiund'i þessuim verður um fræðslu- og Skemmtiatriði að ræða: Leiðbeiningar um daig- og kvöldsnyrtingu kvenna. Einnig rifijuð upp meðfierð pressugers og rætt um haignýta og hoilla matargerð. Almennur og glaður söng- mun hljóma þaðan þetta kvöld og skeimmitilegar skuggamyndir verða siýndar þar. Kafæiisalla er þar á boðstól- um. Eru það vinsamleg tilmæli mín til yfckar allra, kæru nem- endur mínir frá Löngumýri, er dveljið hér syðra, að þið fjöl- menniið til þessa nemandamó'ts. Ykkur kæru hollvinir mínir frá Staðarfelli er vinsamlega boðin þátttaka í þessari kivöld- stund. — Gjörið mér, gömlurn vel- unnara ykkar, þá glleði að hitta yklkur í Lindairtoæ 21/3 kl. 20.30. Vinsamlleg kveðja og beztu óskir til ykkar allra. Lngibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumrýri.“ • Nýtt blað, tán- ingablaðið Nútíð • Nýtt mánaðarrit hetfur haf- ið göngu sína, táningabHaðið Nútíð. Elfni þess er einkum ætl- að ungu fólki, en þó er það ekki þess eðlis, að unga fólkið þurtfi að fela bllaðið, srvo að & fullorðið fólk, foroldrar og aðr- ir, geti ekki lesið þaö, segir í fréttatilkynningu frá útgefi- endum. Þeir leggja áiherzlu ó að siýna „góðu Miðarnar" á unga fólkinu, en Mta efni eins og eituiriyfjagreinar og kMm eiga sig. Er efini fyrsta tölu- blaðsins í samræmi við þessa stefnu: íþróttafólk kynnt, rætt við ungt fólk í athafinalífinu, tízíkumyndir, ferðaspjaBII, kvik- myndir og að sjálfifeögðu popp- tónlisitarefni, m.a. viðtöH. plötu- Préttir og greoinar um hljióm- sveitir. Blaðinu fjdigir vegg- spjald (plakat) með mynd af bekktum Mjómlistarmanni og er ætlunxn að láta slík vegg- spjöld fylgja hverju tölutoiaði I Blaðið er ofifsetprentað í Litho- I prent, ritstjóri er Stefián Hall j dórsscn, framlkvæmdastjóri er , Svelnibjiöm S. Raignairsson og ' T Kristinn Benediktssion er ljós- myndari. Bllaðið verður selt í bókaverzíhmum oglMaðsölutum- um úti um allt land. Verð þess er 45 krónur. • Árni Gests- son kjörinn for- x r* í f ■ ■ maour F.I.5. • Aðalfundur Féllags íslenzkra stótrkaupmanna var halddnn sl. Mugardag, 13. marz, og var fiundurinn fijölsóttur. Formaður var kjörinn Ámi Gesitsson, Globus h.f Björgvin Schram, fráíaramdi formaður félagsins, hefur verið formaður undanfiar- , in tvö kjörtímiaibil, en sam- -kvæmt lögium félagsins má elkki kjósa sama íbrmann ofitar en tvö kjörtímalbill í röð. Á fiundinum var Björgvin þakkað fyrir framúrskarandi störf í þágu féMigsins á u-ndanfömum áruim. Meðstjómendur voru kjömir þeir Jóhann J. Ölafisson, Kristj- án Þorvaldsson, Aðaísteinn Egg- ertsson og Gunnar Kvaran, en fyrir í stjórn voru þeir: Ingi- rnundur Sigfússon og Sverrir Norland. Pétur O. NikuMsson gekk úr stjóm félagsins og gaf ekki kost á sér til ednurkiörs og voru honum þökkuð prýði- leg störf í þágu félagsins. VIPPU - BltSKÖRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar siærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 » I t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.