Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 9
Etoiimitiutdlaigur 18. maairz 1971 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA 0 Stjórn Karjahinens í Finniandi faiiin HELSINKI 17/3 — Eins og vi» hafði verið búizt greiddi Lýð- ræðisbandalaigið atkvæði gegn frumvarpi ríkisstjórnarihnar finnsku um afnám verðlagseftir- lits með 15 verðflokkum í at- kvæðagreiðslu i dag. Síðar um daginn baðst Ahti Karjalainen lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt, sem myndað var í júlí 9.1. Verðlagsfrumvarpið var sam- þyMkit með 131 aösyæði gegn 51, þ.e fulltrúum Lýðræðlsihanda- lagsins og Landsbyggðafloikíksins. Áður en atkivaeðaigreiðsila tfór fram, ræddd Uíhro Keikkonen for- seti við leiðtoga Lýðræðisbanda- lagisins og fór þess á leit, að stjómarsamvinniuinni yrði elciki slitið. Sögðu þeir hinsvegar að afstaða sín væri óibreytt, og • greiddu atkvæði eins og viðihafði verið búizt. Stj'ólm Karjaiainens var sam- steypustjórn 5 fHofkkia, Mið- fSokksins, Sasnsika þjóðarfloikks- ins, Frjálslynda þjóðairtfOokfksins, Sólsíaldemiólkrata og Lýðræðis- toandalagsins. Höfðu þessir fiWak- ar 140 saeti af 200 í fLnnska þing- inu. Lýðrœðisbandallaigið átti 3 ráð'herra í stjóirn Karjailainens. Vinnudeilan éSvíþjóð hefur bakað stjórninni óvinsældir STOKKJHÖLMiI 16.3. — Vinnu- brögð sænsfcu rikissitjóœnarinnar í vinnudeilunum í landinu að undianfömu hatfa greinilega toak- að henni óvinsiældir, og sikoðana- könnum, sem sænsfca útvarpið fframikivaamdi dagana 25. febrúar tii 6. marz leiddi í Ijós, að fýlg- istap stjómarflokfcanna frá síð- ustu kosningum nemur 8%. — Sáimkvaemt þessum úrslitum fengju stjómarfilokkamiir 155 þingsæti, ef efnt vtæri til kosn- ingai núna, en stjómarandtstaðan 195. Vinsældir Olofis Palmie fórtsæt- isráðtoerm hafa dlvínað talstvert, ef marka má niðurstöður könn- unarinnar og nýtur hann nú minni vinsælda en Gunnar Hei- en leiðtogi Þjóðaríllokiksins. 5% kjóisenda Miðfldkksins lýstu yfir óánaegju með flokfcsfformanndnn, Gunnar Hedlund, en ytfMeitthef- ur Miðfliolkkurinn aukdð flyiligi sitt eftir könnuninni að dæma, og skýnir Hedlund það á þann veg, að filokkiurinn hafi jafnan látið í ljlólsi þá skoðun, að rifcisstjóm- in ætti að skerast í leikinn í vinnudeilunum í tæka tíð. Könnunin var gerð meðan vinnudeilurnar stóðu sem hæstf, en áður en ríkisistjómin galf út bráðabiiirgðalög sínu um emlbætt- isskiylldu. Alls tóku þátt í henni 1.300 manns. Svartfugl frumsýndur i kvöld Í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið Svartfugl eftir Gunnar Gunn- arsson, en Ömólfur Ámason hefur samið leikritið eftir hinni þekktu skáldsögu Gunnars. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Að- alhlutverkin, Bjarna og Steinunni á Sjöundá, eru leikin af Rúrik Haraldssyni og Kristbjörgu Kjeld. Um 25 hlutverk em í leikn- um og koma þar fram allir af helztu leikurum Þjóðleikhússins. Tónlistin sem flutt er með Ieiknum er samin af Leifi Þórarins- syni, en Haukur Guðlaugsson leikur tónlistina, sem flutt er milli atriða í leiknum. Myndin er af Rúrik og Gisla Alfreðssyni í hlutverkum sínum í leiknum. Alvarlegt um- ferðarslys í Keflavík Ftótgiangandi maður siasaðist mtjög iila á Hringbraiuit í Kefla- vík í fyrrinótt. Varð hann fyrir bfl og iærtorotnadi á báðum fiót- um, leggtorotnaði, riiflbrotnaði og skaiddaðist á höfði. Hann var filiuttur á Landakotssipítala í Reiykjaivik. Maðurinn heitir Karl Kristóiflerisson og er nú búsettur í Keflavík. Við uppskipun úr Goðafossi í Keflavík í gær varð vinnUislys. Maður klemmdist á hendi f gafli sem notaður er við upp- skipun, Meiðsli hans voru þó eikki alvarleg. Fullvinnslð Framtoafld af 1. síðu. þvi stefnt að hiún gæti haidið uppi tilraunastairfseimi og mairk- aSsöflun. Lúðvík beniti á að með firum- varpi þessu sem Alþýðuibanda- iaigsmenn hefðu flutt hivað efitir annað á alþimgtt, væri mikiu rrueira ætLað en að bjairga rekistri edmnair venkismiðju. Hér væri gerð tilraun til að veita nýgræð- ingi íslenzkra atvinnuvega, fiull- vinnsluiðnaðinum úrr sjáiviairaifla, verulegan situðning af rífciisins hálfu. íslendingar standa langt að baki flestum fiskveiðiþjóðum í fullvinnslu sjávarafla. Niðursuða og niðurlagning er komin hér skammt á veg. í landinu er eng- in verksmiðja sem framleiðir tilbúna matarrétti úr fiski til útflutnings. Sárálítil líkindi enu til að úr þessu rasitist nernai með álimyndarlegri fongömgu itíkis- ins. Koima þarf upp söluskipu- laigi fyirir fiuiHunnair vörur úr sj ávairafla og vinma nýja mairk- aði fyrir þœr, en slfkt væri ó- hiuigsandi nema með æmum iil- kostnaði. Lúðvík minnti 4, að eimmitt þetita hefiði gerzt með frystiiðniað fsiendinga; þar hefði forganga ríkisfns, með sbairfi Fiskimáia- nefndiar, unnið mikið brautryðj- endastarf þar til frysitiiðnaði landsmanna hafði vaxið svo fisk- ur um hrygg að hann gart bygigrt upp eigin sölusamtök og kerfi til mairkaðsöfilunar. Og Eyjólfur K. Jónsson og aðrir postular einkatoagsmuna þyrftu ekki að órttaœrt að ekki væri nóg rúm fyirir þá til þátttöku í þeissum iðnaði, rétt eams og í öðrum greinum þar sem ríkisfyrirtæki haifla stairfað, svo sem Síldarverk- smiðjur ríkisins Afisrtaða manna tíl þessa máls hlyti að mótast af því hvort þeir teldu þörf á öflugri forgöngu ríkisins til að hefja fullvinuslu- iðnað sjávarafurða á hærra stig, eða hvort áfram eigi að mlða af- skipti ríkisins við eina litla verk- smiðju á einum stað. Jónas Árnason taldi það nokk- ur tíðindi að andstæðingiar þessa máls í sjávairúitvegsnefnd toefðu nú mannað sig upp í að leggja til að frumvairpið yrði fellrt, því hingað til hefðu þeir svæflt það í nefnd Gortt væri að heyra enn fyrirheit um að réttur verði hag- ur Nið'jrlagningarverksmdðju ríkisins á Siglufirði. Því hefði að vísu ofit áðuri verið loifiað, og fólkið þar krafizt þesa lönigum. Ef nú yrði loks rumskað, væri það sjálfsagt ekki sízt fýrir flutning þessa frumvairps sem Ragnar Amalds hefði flutt þing efltir þing, og viðleitni Alþýfu- bandalagsims til að halda málinu vakandi. Umræöu iauk en aitkivæða- greiðslu var frestað. Fylkingin Opdnn stiarfstoópur um Neisrta í kvöld kl. 8,30 að Laugavegi 53 B. IR Framhaild af 5. síðu. Ölína Ágústsdóttir 3,49 Stúlkur í. '61: Ásta Breiðfljörð GunnlLd. 3,51 Miargiriét Agústsdóttir 3^55 Stúlkur f. '62: Sólveig Pálsdóttir 4,02 Stúlkur f. '63: Aldís Guðmundsdlórttir 3,49 Stúlkur f. '64: Bára Jónsdlótftir 4,30 Svanhildiur Guðlaugsdlóttir 4,36 Stúlkur f. '65: Valla Oddsdótftir 5J>2 Bótaskylda Það ótrúlega Skovbaikfkfin 18 312:343 9 AGF 18 289:266 7 Framhald af 7. síðu. Einnig vil ég benda á, að hugsanlegt er að láta ldfleyrls- Sjóði bœtfa þessd tjön mieð líf- eyrisgreiðslum. Felldar vaaru burt þær tryggingar, sem þá yrðu óþarflar, og iðgjöld flyrir þær hyrfu, en atvinnurekfifndur greiddu þeirn miun meira tál sjóðanna. Lílfleyrissjóðtiimir sitæðu þá e.tv undir naiflni. Nú er allt kerflð svo filiófcið, þungt í vöflum oig kostnaðar- samt, að fæsrtir gera sér nokfcra grein fyrir, hver er rétrtur þeirra eða byrði. Þörfin á einföldun og sattn- ræmingu er brýn. Reykjávflr, 15. marz 19T1, ÞÓRIR BERGSSON. Laos Flamhald af 1 síðu. Hemaðarástand í Panom Pehn Á momgun, 18. marz, er ár lið- ið síðan Síanúk flunstfa varstfeypt af stfódd í Kambodju, og af ótta við upptreisn og óspektir fyrir- sfcipaði stjómin útgöngutoann frá M. 10 í kvöid tíl kL 5 í fyirra- máiið. Skriðdrekum var ekið um götur í höfiuðborginni og ortr- ustuiþotur siveimuöu lágt yfir henni. Heimavarniarliðið tók sér sitöðu við skóda og kinverska sjúkiriahúsdð í borginni. Framtoald af 5. síðu. inná að vild sinni, engan veik- an hlekfc var að flinna i ldði Eftersllægten. 1 leifctoléi var srtaðan 9:6 Bfterslægten í vil; og vítakiast, sem mistóikstf hjá HG í byrjun síðari hádfileiks og marfcsem Efrterslaagten skonaði uppúr næsrtu sófcn, gerðu útum leikinn að sögn Politifcen. Leik- menn Efterslægten toilióimstruðu, en allt geikfc niður á við hjá HG. Helsingör varð í 3ja sæti í dedldiinni með því að sigra Bodfono 15:14 í síðasta leifcnum cg Stadian varð í 4ða sæti, því að þaö tapaðd fyrir Artous®- KFUM. Annars. varð lokastaðan í mótinu þessi: BBterslægten 18 367:315 26 HG 18 332:295 26 Helsingör 18 323:29il 25 Stadion 18 363:311 22 Artous KFUM 18 352:321 22 Freder KFUM 18 363:400 17 Bodibiro 18 286:335 14 Stjeimen 18 307:320 12 Það em þvtf ÁGF og Sfcov- baklken sem fladla nlður í 2. deidd, sem í fýrsrta sinn á nœsrta keppnistímabili verður leikin í rtveim riðlum, en upp í l. dedld koma Tarup/Pamp, sem varð eflst í 2. deild með 27 stig og Ajax sem hlaut 24 stig. Hið kunna lið MK31 varð í 3. sæti í 2. dedld meö 24 stiig, en varra marfcatolutflallll en Ajaix. I kvennahandlfcnaittieifc vairð FIF Danmerkuirmeisrtari, hilaut 36 stig, HG vtairð I 2. sæti með 31 stig. HG var Danmerfcur- meistári firá síðasta ári. úr og skartgripir KORNELlUS JðNSSON skálavöráustig 8 Hvers vegna ekki að spara 33,3% á Hraðskákkeppnin háð í gærkvöld I gær lauk Skólkkeppnisitofln- ana 1971 með hraðsikákfceppni í Tónabæ. Var lceppninni efcfcilok- ið er Þjóðviijinn fiór í pnentun, en siíðar verður sagt iflró úrsldt- um hennar í blaðinu. Er sagt var fró úrsditfum í aðadkeppn- inni hér í ÞJóðviljanum, var vegriQ rangra upplýsinga, er blaðið fékfc, sagt, að svedt Borg- arverkiiræðmgs hetfði hlotið 10 vinninga og lent í 14.-16. sæti í A-fllokká, en háð nétffca er, að sveitin Mkik 124A vinning og sikipaði 9.-11. saeiti í flloikknumi. Ljósastillingu F.Í.B. vil vekja athygli bifreiðaeigeoida á eftir- farandi: Bílaiv. Friðriks Þórtol'lssonair, Árrnúla 7, sími 81225, og Spindill h/f, Suðurlandsibraut 32, sími 83900 veita félagsonönnum F.Í.B. 33,3% afslátit af ljósastillingum. ENNFREMUR: Þaæ sem samningar við Lúkas verkstæðið hafa ekki tekizt, falla öll afs'láttarviðskipti niður við Lúkas verkstæðið frá og með 1. marz 1971. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. BIFREIÐ ARSTJÓRI óskum að ráðia bifreiðaxstjóra nú þegar, eðia sem fyrst. Meirapróf æskilegt eða próf á bifreiðar í flokki D. — Frekari upp- lýsingar gefur yfirverkstjórinn. LANDSSMIÐJAN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.