Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 10
lii SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnuaagur lð. september 1971. frœðslumál Nám og líf manna Frarafeld aff 7. síðu. — f/æri æskilegt að sérstakar stofnanir annist fullorðimna- menntun? — Því má haga á marga vegu. Það er ekkert því til fyr- irstöðu, að skólinn sé miðstöð fyrir slíka starfsemi, og láti sig þá fleira varða en þann undirbúning undir lífið, sem nú er hans viðfangsefni. En það þarf lika að taka það til greina, að fiullorðinnanám má eikiki verða um of þundið fastmótaðri stofnun. Þvi eitt marfamið full- orðinnafræðslu er það, að halda fólfainu lifandi fyrir sínum þörf- um, auka framtak einstaiklmgs- ins að því er varðar það sem hann þarf að sækja út fyrir sjálfan sig. Þá er ef til vill spurt að því, hvort hugmymd um fræðslu sem sé mjög frjáls- leg sé ekki í andstæðu við kveðnar kröfur efnahagslífsins um starfsréttindi. Ég held að við séum að burðast með ýmsar tilbúnar mótsagnir í lífi okkar, við höldumað þjóðfélagiðkrefj- ist þessara mótsagna, en það er alls ekki víst. Þarfir manna til að læra í samþandi við starf sitt á að vera hægt að tengja við viðleitni manna til að breyta sér og bæta við sig. En það er algjört skilyrði að skól- um sé þanmig háttað, að nem- endum finnist ekki, að skólinn og námið séu aðskilin frá lífinu. heldur eðlilegur þáttur þess. En á það vantar mikið eins og er. — TT’n eins og ég sagði áðan J-i eru praktískar Miðar þessa máls erfiðar í fram- kvæmd, og úrræði eru ekki sízt tengd frumtovæði af hélfu almennings. Við þyrftum að -0 ÞETTA ERU HAUSER KÚLUPENNAR NÝTÍZKULEGIR Á ÁGÆTU VERÐI No. 123E 39». 44 SEBRA w No. 51 Urri'boðsmaður: AGNAR K. HREINSSON Umboðs- og heiMverzlun, Bankastrætt 10, sími: 16382. Góð greiðslukjör og verð mjög hagstætt Dagstofu-húsgögn Borðstofu-húsgögn Svefnherbergishúsgögn HNOTAN húsgagnaveTzlun, Þórsgötu T. Sími 20820. _______________________ hafa menn til að snuðra upp hvvaða hreyfingu sem er. Og óneitanlega verðum vdð varir viö það öðru hvoru að fólk teitour sig fram um sínar nauð- syna'ar, ber fram gagmýni á stofnanir. Ég var t.d. feginn því, að lotosins kom fram kvöirtun um stundaskrár í barruaskólum, ég vona að hún verði til þess að erfiðledkar skólanna í þessum efnum komi upp á yfirborðið, því það er hægt að ráða fram úr þeim. Það er alltaf eitthvað hug- hreystandi að geirast ef að er gáð. Ég var að frétta um hús- eigendur í Kópavogi, sem tóku sig samtan. og báru olíumöl á vegarspotta á eigin kostnaö. Og ef menn \geta komið sér saman um kostnað, þá geta þeir kom- ið sér saman um allt. Og hvað sem skólum líður, þá er almenn in gsmenmtu n á það háu stigi hér ennþá að það er auðvGídara að fá menn með í ómarksverða hreyf ingu hér en í nokkru öðru sambærilegu landi sem ég þekki til, koma á framfæri upplýsingum og þar fram eftir götunum. Og hreyf- ing um æviném ætti svo sann- arlega að vera ómaksverð — það er ekki eingöngu efnahags- leg nauðsyn tækniþjóðfélagsins heldur engu síður persónulcg nauðsyn hvers einstaklings — „þó ekki væri nema til að stamida betur að vígi í vöm sinni gegn vaxandi ágangi ó- persónulegra þjóðféla@safla“, ef ég mætti vitna í greinina mína í Menntamá'lum. A.B. Alhliða menntmn Framihaild af 9. siðu. sínum tíma hlutverki að gegna en hún hefur það ekki lengur. Allur hugsunarháttur samfé- lagsins er gegnsýrður af því að halda toonunni á bás sínum, það eru ékki aðeins skólabækumar sem ganga þeirra erinda heldur allar bókmenntir okkar, staða konunnar er mikluð og það er sagt að hún sé drottning á heimiili sínu, eins og gælt hefur verið við' enstaklingshyggiu bóndans með því að telja bon- um trú um að hann sé kóngur í ríki sínu. Lcifur. HEILSUVERND Námskeið í tauga- og vöðvaslökun, öndunar- og léttum þjálfunarœfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 4. olctóber. Sími 12240. Vignir Andrésson. **v"T*t*T*T***t*twl*T*T*T,fty'Vf Prentmyndastofa o vt§)tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur.. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 Menntaskóla- og Kennnraskólabækurnar BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstræti 9. Gagnfræðaskólabækumar skólayörurnar og ritföng. BOKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstræti 4. FÉLAG ÍSLEIVZKRA HUðMUSTAHMANNA utvegar ybur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Þið fáið allar SKÓLAVÖRURNAR hjá okkur. — Fljót og góð afgreiðsla.. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR, Austurstræti 8. RITFÖNGIN sam þið þarfnizt fáið þið öll í RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR Bankastræti 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.