Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 5
Maðvilfcudagiur 20. olkltólber 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Allir viröist sammála um að konnsla iðnnema á vinnustað sé ófullkomin. Rætt við SIGURÐ MAGNÚSSON, fulltrúa INSI í Iðnfræðsluráði Við byrjuðum á að minnast á ummæli Guðjóns Jónssonar formanns Félags jénniðnaðar- manna í viðtali við Þjóðviljann fyrir sfcömmu, þar sem hann taldi að vinnuaflsskorturinn í sumum iðngreinum nú, væri afleiðing þess að iðmnemar hefðu efcki verið teknir í nám á árunum 1966 til 1969 og spurðuan Sigurð hvort hann væri þessu sammála. — Jú þetta er alveg rétt, en það tók enginn efltir því á þess. Sigurður Maguússon argötunnar fyrir framan stjóm- arnáðið í surnar Þær fram- kvæmdir kosta víst um það bil 14 milj. Þetta var nú allt átak- ið til eflingar iðnmennfcunar á íslandi árið 1970. Á sama tima höfum við lög frá 1966 um að bafizt verði handa um uppbyggingu 10 verknámsskóla á landinu, en við þessi lög hefur alls ekki verið staðið. Eini staðurinn, sem eittihvað hefur verið gert í áittiria, er í Reykjiavík, en þó IÐNNÁM Á ISLANDI Efla fjarf eftirlit með iðnnámi tiL muna frá |jví sem nú er 4iÉÍ(l Með viðtali því sem hér birti&t við Sigurð Magnússon fulltrúa INSÍ í iðnfræðsluráði, fer af stað flokkur viðtala við iðnnema, iðnmeistara og fonmann iðnfræðsluráðs um IÐNNÁM Á ÍSLANÐI. Flestum sem í gegnum iðnnám hafa gengið er það ljóst að þar er miklu ábótavant, og segja má að hin síðari ár hafi ríkt ófremdar ástand í þessum málum. í viðtölunum við Sigurð Magnússon og iðnnemana kemur fram: 1. Iðnnemum fækkar ár frá ári. 2. Orsökin fyrir því er hið úrelta meistarakerfi. 3. Nemar fá ófullnægjandi kennslu á vinnu- stað jafnt sem í Iðnskólanum. 4. Nemar eru í mörgum tilfellum notaðir sem ódýrt vinnuafl við önnur störf en koma námi þeirra við. 5. Áhugi kennara Iðnskólans fyrir árangri nemenda er enginn og vanræktar kennslustundir margar. 6. Verknámsskóli er lausnin. 7. Fjárveitingar til iðnskólabygginga voru aðeins Í3 milj. árið 1970 en 60 milj. til menntaskóla. 8. Iðnfræðsluráð vanrækir eftirlit með jðnnámi. 9. Kjör iðnnema eru í algeru lágmarki. 10. Iðnnám er eina námið sem ungt fólk getur ekki farið í að eigin vild. SigurO Magnússon er óþarft aó kynna fyrir þeim, er fylgzt hafa með baráttu iðnnema á undanförnum árum fyrir bættri námstilhögun og bættum kjör- um. Sigurður hefur nú fyrir nokkru lokið námi, sem raf- vélavirki, en hann situr sem fulltrúi Iðnnemasambands ís- Iands í Iðnfræðsluráði og þekk- ir því cins vel og hægt er þau vandamál, sem iðnnemar eiga við að etja og þau eru efcki fá. * 'ý/'/ ■ ■■■).■ M«STAfcA*»Éf ' 'y.','' ' ■-'-'•••'• ‘ 'Wmmm wméMm < \ ' '*■ ' '■ ^ ' * :‘| % ýmm%. Löggilding ósóæans í iðnnáminu. um árum að medstarafyrir- komulagið eins og það er upp- byggt, lokaði þá dyrum Iðn- skólanna fyrir hundruðum ung- liniga er hug höfðu á iðnnámi. Á þessum árum starfaði ég hvað mest hjé INSÍ og gerði þá á þessu nókikra könnun. Samikvæmt henni þá hafa verið á árunum 1968 og 1969 svona um það bil 600 ungmenni á landinu er komust eikiki i iðn- nám, en hefðu gert það undir eðlilegum kriingumstæðum. • Flest af þessu fóltei lærir svo sennilega eklki neitt. og er þar með hrakið til að vinna aðna vinnu en þá er hugur iþess stóð til. Og mér er teunnugt um að margt af því fólíki, sem fór til Svíþjóðar á vegum Verika- mannafélagsins Dagsbrúnar á þessum árum, haföi ætlað sér að fara í iðnnám en etóki kom- izt það vegna atvinnuieysis. Að mínu áliti birtist þama stærsti galii hins úrelta medst- arafyrirteomuilags í íslenzku iðnnámi. Það kemur sem só fram, að mönaum er etekj í sjálfsvald sett að læra það sem hugur þeirra stendur til. Kerfið ræður þvi hversu marg- ir og í hvaða gneinium, fara í nám á hverjum tíma. Þessu tóik enginn eftir á þesisum árum, en á þessum sama tíma var dyrum héstoólans lotoalð á edna 20 lætonastúdenta og það fór eteki lágt í fjökniðlum. Þetta sýnir okteur glöiggt hvaða gildi iðnmenntun heflur í augum al- mennings, og ég hygg að þessi afstaða ráðamanna og almeninr ings til iðrmáms sé ein aðal orsötein fyrir þvi, að verte- menntun er á svo lágu stigi, sem raun ber vitni um hér á landi. Annað dasmi þessu til sönnunar mætti nefna. Það fé, sem veitt var til uppbyggingar iðmskóla á öBu ísiandi voru rúmar 13 miijónir króna árið 1970. En á sama tíma var veitt um 60 mdljónium til byggingar menntasjcóla en það mun vera nokkuð svipaður nemendafjöldi í iðnskólum og meruntaskólum. Ég er eteki að segja þetta vegna þess að mér finmist of mitelu varið til menntaskólanna, heldur sýnir þetta einkar glöggrt hrve litiu er varið tii uppbyggingar iðnskólanna í landinu. Og þessar 13 milj. sem veittar eru til aHra íðn- skólanna á landinu, er héldur minni upphæð en áætlaður kostnaðux við malbiteun Lækj- alltof Ktið, þvú að framtevaamd- ir við verknámsskólann þar eru langt á eftir áætlum. — Télur þú Sigurður að nú- verandi meistarakerfi korni í veg fyrir að hæfir og lærðir iðnaðarmenn séu á vinnumark- aðinum? — Þessu er nú dálítið erfitt að svara. Ég veit að við eigum mikið af góðum iðnaðarmönn- um, en núverandi meistarakerfi og kennslufyrirkomul’ag hreikur marga beztu einstatólingana frá og útá aðrar brautir. — En téLurðu þá. að hið úr- elta meistarákerfi komi í veg fyrir að við eiignumst betri iðnaðarmenm, en nú eru til á íslandi? — Ég er ékfci í notókrum vafá um iþað. Allir sem um þessi mél hiafia fjaMiag eru sammiáiia um, að bezti árangurinn fáist með því að menmta og þjélfa upp hæfa iðnaðarmenn í full. kommim verlknámssteólum iðn- aðarins. Ég hef oft sagt það um núverandi meiStarafyrir- komulag, að það sé einsi og happdrætti. 1 sumum tilfellum lenda menn inná góðum vinmu- stað, þar sem þeim er teennt eins vel og hægt er miðað við þetta kerfi, en það er alveg undir hælinn lagt. 1 öðrum til- féMum lendia menn svo á vinnu- stöðum, þar siem þeir fá nær enga kennslu og eru notaðir sem ódýrt vinnuafl við aBt amnað en það fag, sem þeir hafa ætlað sér að nema. — Eru miikil brögð að því Sigurður, að nemar séu notað- ir sem ódýrt vinnuafl, jafn- vél við allt annað en það fag, sem þeir eru skráðir í? — Það er því miður nokkuð um iþetta en misjafnt eftir iðn- greinum. Éjr get nefnt nokkrar iðmgreinar í þessu sambandi. Það er þó alveg sérstaklega ein iðngrein, sem þetta er áberandi í en það er við hárgreiðslu- nám. Mér er kunnugt um að nemar hafa verið notaðir jafn- vél við heimjlishald hjá við- komandi meisturum, ræstingu hárgreiðslustofunnar oe fleira í þeim dúr. Hafi þeir bent á lögin, sem banna þetta. er þeim einfaldlega sagt að þeir geti þá bara hætt, því að nóg sé af fólki, sem vilji læra hár- greiðslu. og því þora þeir ekki að rfsa upp gegn þessu. — Ert þú hlynntur því. að Framhald á 9. síðu. i í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.