Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.10.1971, Blaðsíða 12
Starfsemi sjónvarpsins lamaðist í gær: Skyndiveikindi og skæruhernaður Kaffistofurnar biðu þess að wrða tæmdar. Taldi Pétur að vafalaust mætti Vetrarstarf MFA að hefjast: Ýmsar ráistefnur og námskeiiahöld I>að var heldur en ekki snautlegt um að litast inni á bsekistöðvum sjónvarpsins, að Laugavegi 176, þegar blaðamaður og ljósmyndari frá Þjóðvirjanum áttu þar leið um í gær. Gangar bæki- stöðvanna voru allir mann- lausir, básair og vinnuher- bergi auð. Feibnarleg far- aldspest hafði gripið starfs- menn sjónvarpsins. eða svo almenn, að aðeins voru 8 tdnnukort stimpluð af 125. Mættir voru aðeins bríf yf- irmerm húsvörður og fjórar konur úr mötuneyti þeirra sjónvarpsmanna. Er vonandi að sjúfcdótnur þessi grípi ekfci eins skyndilega um sig meðal annarra aitvinnustétta, þó ekki sé hægt að fullyrða neitt. um b«3, baf oð sjúfc- dómurinn virðist bráðsmit- andi. Pétur Guðfinnsson, einn bei'r'ra brigffja yfir- manna sem mættu ósýktir, taldi sýnt að ekiki yrði úr s j ón varpsútsendíngu það kvöídið. Húsvörðtrr Sfji&nivarpsÉns t0k á Vnóti oklrur við innganginn að fréttastoÆunini og sagði að allJt vseri þarna mannlaust og aðgang- ur óiheimill. Féiklk! hann þó leyfi hjá Pétri Guðlfiinnssyni til að sýna okkur manmílausa fnóttastofuina, og má teilja ndklkuð víst, að sjaMan eða afldneá hafi verið jáfln. friðsiselt þar inni. Þó var þar eitt tæki, sem án afláits streittist við að vinnaí. Var það fjarriti sá sem færir erlendar fréttir til Sjónvarpsins. Hlóðust upp hjá homum óþýddar firóttir í metravís. Við gengum á fund Péturs Guðfinnssonar og spurðum hann frétta a£ þessum hörmunga veik- indum sem herjaði starfefólkið. Sagðlst hann lítið hafa um mál- ið að segja. Enginn laeknir hefði verið sendur frá stofinuninni til að kanna heilsufar sjúklinganna, en vonir stæðu til að þeim eln- i sóttin ffljótt, og kæmu til Vinnu í dag. setja veikándán í samband. við ,þá áánægju er ríkti hjá sjón- varpsmcrrvnum, möngum toverjum, rneð röðun þá í iaiunafflokika, sem gerð var á síðasta vetri að til- hlutem BSRjB og fjármiáiaráðu- neytisins. 1 þeim samningium er gert ráð fyrir því, að eiinstaikir starfstoópar hafi rétt til að flara f ram á endUirsíkoöim á starfsmati og niöunröðun í launaifflokka. Vegnai þessa haifii sterfsmannafé- lag sjónvarpsmanna sent aðfinmsl- ur sínar til BSRB og farið fra.m á endurskoðun samninganna. Þá hefði stoflnunin sem slík einnig sent mjög samhljóða bréf til fiármáleráðuneytisi'ns, otg þar flar- ið fram á að niðurröðun í launa- fiokka yrði endurskoðuð. Nú væri nokkuð um liðið og þætti starfsmönnum Sjónvarpsins seinnilegt að bið eftir því að eitt- hvað yrði gert í þeirra máílum, drægist úr toömliu. Þeitta sa@ði Pétur að sér iþætti seinniilegaista slkýrinig á veikind- unum, en að sjájlfisögðu væri ekk- ert hasgt að íulilyrða um það, þar eð læ'knásvottorð starfsmanna læigju ekfci fyrir enn. I matsainiun, á efetu hæð húss- ins, var engám hrœða, utan starfs- fcvemna í eldtoúsi. Þarna trjónuðu kaffflikömnurnar á borðumum og biðu þess að verða tæmdar. Disk- ar og bollapör þiðu ósnert og hreim í hilium og skápum og eldabuskumar áttu náðugan d'ag. Við spurðum þær að því hvort um mataireitrun hjá stairlflsflólki gæti verið að ræða af þeárra vöWum, em þœr töldu það ólík- legt. Vegna þess, að margt og margt á uipptök sín í matsölum við1 matarát og fcaffidrykkju, reyndum við að fiska upp úr þeiim hvaö sjónvarpsmönnum hefðl farið á milli. Ekkert varð upp úr þeim dregið. Ráð.skonan sagðí okkur að þær vissu hreint eikfci neitt, og ef þær þió' vissu eitthvað, þá lægi það aMs ekki á lausu, því það væri lítii- mennska að segljai frá sliUtu undir krim'gumstæðum sem þessum. Vlð urðum þvl að reyna aðrar leiðir. Hrinigdum við í nofckra starfsmenn Sjónvarpsins en náð- um ekfci sambamidli við neimn beirra. Ýmist voru þeir sagðir veifcir, eða þá ekfci heima, nema hvorttveggia værl. Vonir standa til að hér sé efcki um landfarsótt að ræða, heldur sé bér sfcærubemaður í frammi hafður til að leglgjai áherzlu á Ikröfur stairfeflólksins, en það eru BSRB og flj'áTTnáflaráðumeytið, sem hafla með launaimál sjónvarps- manna að gera, eins og reyndar allra opinberra storfemannai. Þá fór fyrirætlun þessi svo leynt, að starfemenn R'Msútvarpsins aðrir en þeir sem við sjónvai-pið viinna, vissu ©kfcert um það hvað til stóð. Þá kornu fjarvistir þessar einnig mjög flatt upp á þá, er til vinnu mættu og vissu þeir efcfcert um uppbaf né tilorðninigu ails þessa. Br það von mamma, að heilsu- far spjónivarpsmanna flari að batna og að þeir aðilar, sem um launamál þessa flólfcs eiiga að fást fairi að toristai tfiram úr emmámni eintoverjar þær úriausnir, sem viðumandi eru svo starfsfriður mogi haJdast. úþ Erlendar fréttír USA barmar sér Washington 19/10 — Banda- ríska utanríkisráðuneytið kvaðst í daig harmai þœr fyr- irætlanir dönsku stjórmarinn- ar, að taka upp stjómmáíla- samband við Norður-Viet- nam. Það var Charles Bray, taismaður ráðuneytisáns, sem las upp ályktumina, en í henni segir meðal annars: „Stjórn Bandarílkjanma harm- ar það að danska stjórnin hyggist viðurkenna stjómina í Norður-Vietnam, sem að reynir að steypa löglegri stjórn Suður-Vietnam með valdi, ryðst inn á landsvæði annarra þjóða Suðaustur Asíu og heyr vopmað stríð við bandaríska herinn‘‘. Danir eru önnur NATO- þjóðin, sem hyggur opinber- lega á stjómmálasamband við Norður-Vietnam, Norðmenn riðu fyrstir á vaðið með þá stefnu í vor. Engar viðræður við Pakistan Nýju Dehli 19/10 — For- sætisráðherra Indlands, firú Indira Gandhi kvað í dag fráleitt að eiga viðræður við forseta Pakistans með það fyrir augum að draga úr spennunni milli landanna. Herforingjastjómin £ Pakist- an á sök á ástandinu, og það er ekkert til sem heitir vandamál Indverja og Pakist- ana„ sagði frú Gandhi á fundi. „Hvað höfum við svo sem að ræða við Pakistana? Vandi þeirra verður aðeins leystur með samningum stjórnar Yahya Kjhan við fulltrúa Bangla Desh“. Frú Gandhi taldi að á- standið myndi iþá fyrst stoá'na, er her Paikistana í Austur- Pakistan léti af grimmdar- verlkum sínum og gerði hin- um níu miljónum fflótta- manna fært að snúa heim. Átök á Spáni Barcelona 19/10 — Stórri spánsikri bílaverksmiðju var lolkað í dag, efitir að átök urðu í gær milli lögreglu og verk£allsman.na. Ólgu hetfiur gætt meðal verkamannanna að undanförnu, og sauð upp úr í gær, en þá voru rúm- lega þrjátíu verkamenn tekn- ir höndum, og fjölmargir slösuðust. Lögreglan beitti táragasi til að dreifa mann- fjöldanum, og óstaðfestar fregnir herma. að hún hafi einnig gripið til skotvopna í hita þardagans. Vopnað lögreglulið hefur slegið hring um verksmáðiju- svæðið og gætir þess vandlega að engiinn fari þar irun. Drápu eigin hermenn Saigon 19/10 — Bandarísfc sprengjuflugvól varpaði af mistökum farmi sínum á fall- hlífahermenn Saigonsstjóm- arinnar í gær, með þeim af- leiðingum a<5 átján þeirra biðu bana og sjö særðust. Á- höfn vélarinnar fór í einu og öllu að leiðbeiningum her- stjómarinnar, flogið var eins og leið lá að lamdamærum Kambodja og þar var tveim- ur tvö toundruð og þrjátíu kílógramma sprengjum varp- að á sfcotmarkið, sem áður hafði verið kyrfilega merkt með reyksprengjum. önnur fluigvél, af sömu gerð ætlaði að flara að gera falllhlífaher- mönnunumi, svipuð skil þegar uppvíst varð um mistökin, og vélinni var snúið þrott á síðasta andartaki. Menningar- og fræðslusam- band alþýðu er nú að hefljia vetranstarf sitt, en það tók fyrst til starfa fyrir tæpum tveimur árum. Starfið fer fram að lang- mestu leyti í fræðslu- og sýn- ingarsal MFA og Listasafns ASÍ að Lau'gavegi 18, 3. hæð, og verður það fjölbreyttara en áð- ur. Tiiraunir verða gerðar með ýmsa nýja þætti. Má þar nefna ráðstefnur, sem einknm er ætl- að að marka viðhorf verfcalýðs- hreytfingarinnar til mákilvægra mála, opnir kvöldfundir um ein- stok mál, sem eru ofarlega á baugi, og stutt námsfceið eða ráðstefnur, sem haldin verða uf landið. Hefur MFA í því sam- bandi sent fjórðunigssamiböndum verkalýðisfélaganna bréf, þar sem ósfcað er eftir tillögum um umræðuefni Þess var getið hér í blaðinu fyrir skömrnu, að bílainnflutningur hefði verið övenjumikill til landísins það sem af er þessu ári. Til gamans skulu hér taldar upp þær 10 bílateigundir sem mest hefur verið flutt af til landsins frá janúar til september þetta árið Volkswagen —. 966 Ford 710 Fiat • •.-.. —...— 406 Voivo 330 S'aab 297 Mosfcvitch 295 Citroen 272 Toyota 237 Skoda 222 Lamd-Rover —. 220 Ásu Wríght fyrirlestur Dr. Joseph Raftery frá Þjóð- minjasafni írlands í Dublin mun flytja Ásu Wright fyrirlestur í Árnagarði fimmtudaginn 21. okt. ki. 20.30. ★ Dr. Raftery er þekktur fom- leifafræðingur og mun erindi bans fjalla um írskar fomminj- ar og list á þeim tínia er nor- rænir menn höfðu margvísieg samsikipti við íra og gagnkvæm áhrif miá rekja á ýmsan hátt. Á þeim tíma byggðist fsland, og er þetta þvií efni sem varðar foma sögu og menningu íslendinga. Ölium er frjálst að sækj'a fyr- irlesturinn. Dagana 29. og 30. ofct. n.k. verður haldin ráðstefna um heilbri'gði og öryggi á vinniu- stöðum. Vertður þar ræbt um ör- yggisHöggjöfina og starf örygg- isefitiriitsins, atvinnusjúfcdómia, framkvæmd heilbrigðiseftiriits á vinnustöðum, kröfur verka- fólkis til vinnuBitaðarins og á- stand ísdenzkra vinnustaða og leiðir ti'l úrbóta. í lok ráðstefn- unniar verður skipt í umræður; hópa og gerðar ályktanir. Eftir' þessa ráðstefnia verða haldnir umræðuflundir me0 einstafca vinnuihópum þar sem verða fyr- irlestrar og umræður um ásfland á fnaimkvæmd vinniuiLöiggjiaflar á vinnustöðum og hverju þarf að breyba í löggjöfinni og f»am- kvæmd henniar. Nánar verður vifcið að öðmm þáttuim vefrarstarfsint; siðax Volkswagen og Cortina Ems og sjá m*á af þessairi uipp- tainingiu þá er Volfcswagen í forystusætinu, einis og verið hef- uir urn miargra ára sfceið. í ár hiafa veriS ffluttar inn marigar bifreiðar af Ford gerð, en til þekriar tegiundar télsit eorfina en af henni hafia verið fiuttar inn 602 bifreiðar á árinx Datsun leigubílar Ein er sú bílategund sem mikla athygli hefur vakið á götum Reykjavíkur nú á þessu ári en það er leigubifreið af gerðinni Datsun 220 frá Japan og eru þeissar bifreiðir búnar diesel vélum. Leigubifreiðastjór- ar hatfia fflutt þessa bila inn sjálfir, þannig að þeir hafa etaki þurflt að borga umboðs- laun fyrir þá, en umbo’ðsmaður Datsun á íslandi. Ingvar Helga- son, hefur séð um pantanir á þeim Við náðum tali af Ingvari og sagði hann þessa tegund af Datsun vera sérstaklega fram- leidda með það í huga að hún væri notuð í atvinnuskyni og væri bíllinn sterkari en gengur og gerist um fólksbíla. Enn- fremur væru þeir afar spaiv neytnir. Gulllitaður Datsun Ingvar sagðist hatfa verið staddrjT hj á Datsun umboðinu í Danmörku um þaö leyti sem „sonur sódarinnar“, Hirohito Japanskeisari hefði verið vænt- anlegur þangað og höfðu verið pantaðir 10 Datsunbílar sérstak- lega til að fflytja keisarann og fylgdarlið á milli staða. Svo óheppilega hefði þó viljað til, að bíiamir hefðu ekiki fengiizt fil landsins í tima og hefði það vald- ið miklu uppnámi í lanöinu. Ingvar. siagði a'ð bílamir hefðu flestir verið svartir að lit, en þó hefði einn verið guillitaður og hefði hann keypt þann bíl sjálfur. Hefði hann vakið það mikla athygli hér að margir vildu panta þessa gerð af Dats- uns, sem væri sex manna bens- ínb'íll. Fjarritinn var sá eini, sem ekki lagði niður vinnu í fréttastofu siónvarpsins í gær, og hrúguðust upp hjá honum fréttatilkynning- ar frá útiendum fréttastofum. Síldveiðin glæðist Nokkur síldveiði var í fyrrinótt og fengu skip einkum veiði austur við Kvísker og Hrollaugseyjar. Vitað var um sjö skip í gærmorgun með veiði frá 8 til 60 tonnum. Þá fengu fáein skip veiði við Surtsey. Voru það svo til allt Eyjabátar. Síldin austur við Hrollaugseyjar var blönduð smákræðu og varð Jón Finnsson GK að sleppa 30 tonna kasti úr nótinni af smásíld. Þorsteinn RE fékk 60 tonn, Skinney SF 8 tonn, Keflvíkingur 25 tonn, Höfrungur III. 45 tonn, Jón Finnsson GK 35 tonn, Sigurpáli 40 tonn og Jón Garðar 40 tonn. í Norðursjó var lítil veiði hjá íslenzku bátunum vegna veðurs. Fóiksvagninn efstur eins og fyrrí daginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.