Þjóðviljinn - 21.10.1971, Side 5

Þjóðviljinn - 21.10.1971, Side 5
w Fimmtiudagiur 21. oktðber 1971 — ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA [J Vitneskjan um mið skortir ekki Athugasemdir við greinina: „Leit að skelfiskmiðum og kortlagning þeirra." Undirritaðiur vill koma með nokkrar athugaisemdir við gredn- ina „Leit að skelfiskmiðum og kortlagning þeirra“, eftir Jóhamn J. E. Kúld, sem birtist í Þjóð- viljanum 7. þ.m., þor eð þar gaetir viða mifcils ruglings og er greinilegt að höfundur hefur ekki kyntnt sér nrtólið til hlítar áður en hamn skrifaði greininai. í fyrsta lagi nefinir hann hum- ar, rasikju og bogfcrabba skel- dýr, en þetta eru alit krabba- dýr. Aftur á móti teljast þær skeljategundir, sem höfunidur nefnir, réttilega ti'l skeldýra. Þá talar höfundur mikið um bogkrabba og er vart annað að ----------------------------------------------------------«> Þörf fyrir fleiri íbúa Mikið byggt á Blaðið Austurland skýrir frá því, að nú sé mikill kraftur í byggingu íbúðarhúsa í Neskaup- stað. Yfir 30 íbúðir eru nú í stníðum á ýmsum byggingarstig- um og nýbyrjað að byggja 6 íbúða hús á vegum Stjórnar verkamannabústaða. Líkur eru á að hafin verði bygging fleiri Meirihluti Breta andvígur EBE LONDON 18/10 — Meirihluti Breta telur nú víst að Bret- land gerist aðili að Efnalhags- bandalaginu, en minnihiuti er hlynntur því. í skoðana- könnun sem Financial Times birti, kernur fram að 82% spurðra telja að Bretland gangi f EBE, en 35% eru þvi persónulega hlynntir, 52% eru andvigir og 13% eru ó- ákveðnir. Neskaupstað íbúðahúsa í haust, og allmargir ráðgera að byggja á næsta ári, segir blaðið. Áríðandi er fyrir Neskaupstað að íbúum fjölgi, því að þar vantar 'fólk til flestra starfa. í- búatalan þyrfti að tvöfialdast á næstu árum, en húsnæðisvand- ræðin eru nú mikil og stendur það bænum mjög fyrir þrifum. Lítið er um lóðir á hinu skipulagða bæjarstæði og aðkall- andi að skipuleggja ný svæði. færa bæjarstæðið út og hafa margir augastað á Bökkum fyrir nýtt byggðahverfi, en þar er mjög fallegt bæjarstæði og land- rými tiltölulega mikið. Skipulagsstjóri var nýlega á ferð á Neskaupstað og ráðgerir að lcoma aftur í haust og mun verða í vetur unnið að nýjum skipulagsuppdrætti og sækist sikipulagsstörfin vel má búast við að úthluta megi lóðum úti á Böktoum næsta sumar fallist bæjarstjórnin á að taka það svæði undir íbúðarhús. I sjá en að hinar ýmsu krabb.a- tegundir við Island og Noreg séu ýmist „stórir eða litlir bog- krabbar". Sá krabbi sem á ís- lenzku nefindst strand- eðabog- krabbi er mjög líklega algeng- ur við norðanverðan Faxaflóa á fjörum eftir langvárandi út- synning og brim eins og höifiumd- ur segir. Aftur á mióti, m. a. vegna smæðar tegundarimnár (ca. 6 cm), er ekki lfklegt að veiðar hefjist á honum hérlend- is ná næstumni, enda ekiki stundaðar í nágrammalöndunum, jafnvel ekki á Rarmeyju íNor- egi. Hins veigar er svonefndur töskuíkrabbi mdkið veiddur í Noregi og víðar í Evrópu emda stór (15-20 cm) og mikið lost- æti. Tel ég hér vera kominn hinn norstoa „boglkrabba” höf- undar. Sá er þó hængurinn á, að útlbreiðsiusvæði þessarar krabbategundar nær ekki til ís- lands og því um tómt mál að tala um veiiðar hér við land. Þá talar höfundur um að stór og falleigur kraWbi komi stund- uim upp á línu á Breiðafirði. Eina raunverulega stóra teg- undin á þessu svajði er gadd a- krafobinn, siem er mikið lostæti og kemur nýting þar vissulega til greina. Hims vegiar eru gadda- krabbaveiðar hvergi stundaðar; nú í daig, enda þótt líkar og yfirleitt stærri teigundir séu ■ veiddar bæði í Kyrrahaifi og Atlantshafi. önnur tegund er trjiónulkrabbinn og kemur hann miikið upp á línu £ Breiðafiirði þó varla geti hann talizt stí'r. Viðvíkjamdi rækjumiðunum við Eldey miá geta þess, að árið 1963 var gerð ýtarleg rækjuleit á þessu svæði á vegum Haf- rannsótonarstofmumarinnar og fékkst dágóður rækjuafli mdðað við þau veiðarflæri, sem þá voru í notkun hérlendis. Því miður var þó áhugi fyrir þessum veið- um þá ekiki fyrir hendi. Er því alveg út í hött hjá höfiundi. að ýmsir málsmetandi menn hafi fullyrt að rækju væri varla að finna á þessum slóðurn, a.m.k. hafa þeir ekki verið starfs- menn Hafrannsóknarstofnunar- innar. Hvað viðvíkur rætoju í Faxaflóa má geta þess, ?ð leit- að var þar að ræikju árin 1969, 1970 og nú í ár. Hefur nokk- urt magn af raskju fundizt í Jökuldjúpinu og er fiskiflræð- ingum því jafn ofarlega í huga að leita nánar á þessum slóð- um og það er beim fjarri að vera með fully-Vingar um eð rækju sé varla að finna í Faxa- flóa. Hvað viðvíkur skeljategund- um þeim, sem hiöfundur minnt- ist á, er óhætt að segja, að vitneskju um mið víðs vegar kringum landið skortir eikld, enda þótt nauðsyn sé auðvitað frekari athugana á þessu sviði sem og öðrum. Helzti Þrándur í Götu virðist aftur á mótivera í samibandd við vinnslu skeldýra og sölu þeirra á erlendum mörk- uðum. Eins cig bent hefur verið á hér er það mibið rétt sem höfundur segir í umræddri grein sinni, að fullyrðinigar manna sem halda sig vita hlutina betur en aðrir standast ekkí alltaf. Hrafnkcll Eiríksson. og ein vísa er eftir Stephan G. Stephansson, en þá vísu rakst ég á í leiðara Morgun- blaðsins og er hún svona: — Minn þótt komdst hugur heim... að hreyfa mærðar- formi... Ferst mér eins og fugli þeim ... sem flýgur á móti stonmi. — Hver gefiur út plötuna? — Fálkinn gefiur plötuna út, en ýmsir hljóðfæraleikarar að- stoða við undirleikinn. Það má ségja að Gunnar Þórðarson sá ÞJÓÐLA GASÖNGUR ÁRNA TEKINN UPP Á PLÖTU Ami Johnsen er ednn af þeim mönnum sem gefa sér tíma og gera hlutina, ef svo mætti að orði komast. Hann er ýmist við vinnu sína sem blaðamað- ur, syngjandi þjóðlög á skemmtunum eða klifrandi í úteyjum og er þá skemmst að minnast ferðar taans og fé- laga í Eldey, sem vakti ekki svo Iitla athygli. En hvað er þá nýjast að frétta af þessum eldhuga? Blaðamaður Þjóðviljans hitti Áma á förnum vegi og spurði hann tíðinda úr „þjóðliaga- bransanum“. Og það stóð ekki á svarinu né fréttunum: — Við erum að ljúba við 20 laga plötu, þar sem ég syng þjóðlög frá ýmsum löndum“, sagði Árni. „Textamir eru eft- ir ýmsa þjóðkunna menn, eða þá Stein Steinarr, Davíð Stef- ánsson, Matthías Jóhannessen, dr. Sturlu Friðrikssom, dr. Sig- urð Þórarinsson Jón Thorodd- sen og Ása í Bæ. Eitt laganna er á færeysku og hedtir það „Sloppin úr fangábúri". Svo eru tvær þjóðvísur úr Alþýðu- bókinni hans Halldórs Laxness góðkuinni tónlistarmaður stjómi upptötounni, en hann útsetur lögin að mestu, þó sumt af útsetningunum hafi farið fram sem samvinma í stúdíóiniu. — Hvaða stúdíód? — Ja — það er nokkuð sér- stakt stúdíó og var smíðað á klukfcuistund í óiímréttuðu hús. næði í Fálkahúsinu við Suður- landsbraut. Upptöteutækin legg- ur Pétur Steingrímsson til, en hann á einu stereóupptökutæk- in sem til enu hér á landi. Annars er það um stúdíóið að segja að það vferður rifið að þesisari upptöku lokinni. — Og hvenær er von á plöt- unmi? — Hún verður pressuð í Kaupmannahöfn og mun ég fara með tómböndin þangað efit- ir helgina. — Hefiurðu fledra á prjónunri um afi þessu tagi Ámi ? — Varla nokkuð sem orð er á hafandi. Þó mætti geta þess, að ég fékk upphringimgu frá þjófflagaáhugamönmum í Þórs- höfn í Færeyjum oig buðu iþeir Framhaid á 9. síðu. ÓSKA- STUND ÓSKA- STUND Gömul barnaþula Héma er ein gömul þula, sem þið tounnið að hafa gaman af: Heyrði ég í hamrinum hátt var þar látið og sárt var þar grátið. Búkonan dillaði bömunum öllum: fngunni Kíngunni, Jómnni. Þórunni. fsunni, Dísunni, Einkunni, Steinkunni. Sölkunni, Völkunni. Siggunni, Viggunni. Aðalvarði í Ormagarði, Eiríkj og Sveini og dillaði Steini. Ekki heiti eg Eiríkur þótt þú kallir mig það. Eg er sonur Sylgju, sem bar mig undan bylgju. Bylgjan og báran tær brutu mínar árar tvær langt fram á sjó. Hafði ég í hægri kló hornin bæði laung og mjó. Skipin skullu og árar, skail í hafi bára. Ekki fæ eg matinn minn á málum fyrir sjóarbámm. Eg sökti mér í sjó, eingym varð að grandi; tók eg sjtt í hvora kló og keipaði upp að landi. Hér eru fjórir strákar að veiða. Það hefur fiskur bitið á hjá einum þeirra. Nú skuluð þið dunda við að finna hjá hverjum þeirra fískurinn beit á. Leiðrétting Sagan um baðkerið sem fór að hlaupa birtist í síðustu Óskastund. Hún var eftir Bergþóru, sem er 9 ára görnul, en ekki eftir Bergljótu, eins og mis- prentaðist. Sagan um litlu rykhnoðrana „Þið verðið að syngja miklu hærra“! hrópaði hnoðrakóngurinn. „Látið mig heyra, einu sinni enn“. Og þeir sungu aftuir. svo hátt, að þe'ir flugu alla leið undir rúmið. „Þetta var fínt,“ sagði hnoðrakóng- urinn. „Svona á einmitt að syngja þetta, en hilustið nú vel á það sem ég segi. Ég hef búið til nýjan söng og hief æft hann með þeim af ry'khnoðrunum, sem músíkalskir eru. meðan hinir hnoðruðust um og óhreinkuðu gólfið.“ Framhiald á 2. síðú. 1 i i i i I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.