Þjóðviljinn - 21.10.1971, Side 11

Þjóðviljinn - 21.10.1971, Side 11
Frmmtudagwr 21. ofctóber 1971 — ÞJÓÐVTUINN — SlÐA J J Spakvizka út úr leiðindum Fréttamönnum þáttarins hefur ekkert dottið í hug sem er nægilega léttvægt fyr- ir hann í dag — verður því skammt öfganna á milli og leitað á náðir spakvizkunnar í staðinn. Höfundur spak- maela dagsins er Albaníumað- ur, Sami Frasheri, sem fædd- ur var fyrir daga Maós og Hoxa, eða 1850. Hann skrif- aði 50 bækur eða svona álíka og Guðmundur Hagalin hef- ur þegar skrifað. ☆ Enginn hlær að orðum manns sem hlær miikið sjálf- ur. ☆ Ekki þomar sá dropi sem í sjóinn ícllur. ☆ Allir vilja lifa lengi en enginn vill eldast. ☆ Treystu þeim aidrei' sem er hvorki á með né móti. ☆ Ef þú bí’ður þangað til réttur timi er kominn til að gerg eitthvað fyrir mann- fóíkið, þá verður það aldrei gert. ☆ Sá sem býst við góðu af siæmum manni er jafnvel verri en hann. ☆ Tengdamóðirm man aidrei þá tíð þegar hún var brúður. ☆ Maður getur þá aðeins met- ið hugsun aS verðleikum þeg- ar maður taiar við fífl. ☆ Sá sem elur urpp hrafn fær áreiðanlega kroppuð úr sér augun. ☆ I>að er aðeins til ein sól, en hún eyðir miijónum sfcugga. ☆ Tungan leitar alitaf á þá tönn sem verkurinn er í. | ☆ Þjáningar öfundsjúkra manna eru meiri en alira annarra, Hann þjáist efcki að- eins vegna eigin vandræða heldur og velgengni annarra. DÝR MUNDI HAFLIÐI ALLUR Það nýjasta er naflafegnm, því að eftir að japansfcar konur fóru að ganga í bikini hafa sumar þeirra komizi að raun um, að það skiptir mifclu máli að bafa sem feg- urstan nafla. NafLi, sem stendur út í loftið, er ljótur að þeirra dómi. Læknir einn hefu rgert um þrjú þúsund naflaaðgerðir á síðustu tíu árum og hann er aðeins fimrn mánútur að þessu og tekur frá sex þús- und og upp í tíu þúsund krónur fyrir. Morgunblaðið. SEFUR EFTIR MARIA LANG — Hvemig dó Ihiún? — Hún kafnaði. — Þú átt auðvitað við að hún hafi verið kyrkt? — AIls efcki. Hún kafnaði. — Hvernig þá? — Það veit enginn. Lögreglu- læknirinn hefur leitað álits margra starfsbræðra. Þeir geta enga skýringu gefið. — Koddi? — Það halda þeir ekki. — Teppið — brúna gólfteppið? — Nei, hún lá ekki á grúfu. Engir aðskotahlutir finnast í koki hennar eða öndunarfærum — hvorki ullarló, ryk né neitt annað sem gæti bent á morð- vopn eða morðingjana. — Engin merki á hálsinum? — Ekkl á bálsinum. Bara á... — Bara á... talaðu út. — Á bandleggjunum. — Báðum? — Já. Báðum upphandleggj- uxn hennar. 12. HEIMSÓKN A MORÐSTAÐ Það er orðið skuggsýnt úti þagar Sylvia Mark fær tíma til að filetta dagblaðinu. Hún er bú- in að kveikja ljósin, hæði inni í húðinmi og í litlu sýningar- gluggunum tvelmur. Hún sezt stundaricorn inn í geymsluna bakvið græna fortjáldið — það er upplitað og gamaldags, Eva Mari hafði haft rétt fyrir sér í því, en það hefur hanigið þama síðan hún man eftir sér og það þarf framtakssemi, sem hún hef- ur ekki yfir að ráða, til að finma upp á annarri og nýtízkuiegri til- högun. Lesturinn er efcki uppörvandi. Meira að segja dagsetningin er dapurleg. Föstudagur þrettándi. Greinarnar á forsíðunni snúast aðeins um tvennt. Kuldann og morðið. „Skíðakeppni skólanna fellur niður vegna veðurs.“ „Tiihögun íþróttavikunnar breytt." „Mesta frost sem mælzt hef- ur.“ „Kaldasta vika vetrarins.‘‘ Með hrolli lítur hún á fimm- daga spána frá veðurstofuinni. „Frost og snjókoma... Víða hvasst. Kuldinn heldur áfram í næstu viku. Hitastig töluvert lægra en í meðallagi... “ Hún vefur peysunni þéttar að sér. Og eins og fjarlægt herg- mál heyrir hún fjörlega og al- úðlega rödd: — Þér sýnist vera kalt. Hef- urðu kveikt á rafmagnsofninum? Hún saknar Evu Mari meira en hún hefði haldið að hún myndi gera. Það er ekki aðeins meira að gera í búðinni, næst- um ómögulegt fyrir hana að taka sér matarhlé, skjótast yfir götuna eftir brauði eða pylsu. Það var lílía tómlegt. Þrátt fyrir viðskiptavinina sem líta inn, er ógnandi tómt og einmanalegt. — Það var morð, stendur í blaðinu næstum sigri hrósandi Hvernig kafnaði hún? er öskr- að í næstu dálkium. Ríkismorðdeildin aðstoðar hér- aðslögregluna ... Christer Wijk í Skógum á föstudag. glettan Já. Vissulega saknar Sylvia hinnar látnu. En eiginlega syrgir hún hana ekki. Ennþá er eins og hún fyllist eins konar gieði í hvert sinn sem hugur hennar hvarflar að málinu. — Hún. Það var hún sem dó. Ekki ég. Ég þarf ekki lengur að vera hrædd við þessi andstyggi- legu bréf. Símahringingar. Þær eru úr sögunni. Allt er úr sög- unini. Sem snöggvast dettur henni i hug, að hún ætti að tala um þetta við lögregluna, en hún veit að hún lætur aldrei verða af því. Ætti hún að filetta ofanaf skelfingu sinni? Svara þúsund spurniinigum? Sjá kannski lýs- ingu á öllu saman í Skóga-tíðind- um? Aldrei, aldrei. Ef Christer Wijk er jafnslyng- ur og flestir álíta, ætti honum að vera í. lófa lagið að leysa þetta mál líka. Það er líka at- vinna hans ... Sumir mannanna sem nokkr- um tímum síðar grandskoða í- búð Hesserhjónanna í húsinu við Blikfcsmiðsgötu, gera sér Mka vel Ijóst að þetta ev.atvipna þeirrg. Áð mestar vonir eru bundnar við Chrlster stafar af að hann hefur meista reynsluna og einnig því að nokkurs vonleysis gætir, eins og Anders Löving segir hreinskilnislega. — Okfcur miðar ekkert, Christ- er. Við erum með beztu menn okkar í þessu og Berggren lög- reglulþjónn, sem er fcunnwgri bæjarbúum en við, hefiur ekki dregið af sér. En samt veit ég elcki hvort við erum nolkkru nær en við vorum á sunnudaginn þegar við byrjuðum. Wijfc lögregluíoringi lítur af pípunni sem hann er að troða í og horfir í staðinn á ljósa bartana og ljósgrá, tvíhneppt fötin héraðslögreglustjórams. Hann veit mætavei að Löving er álíka slyngur og duglegur. og hann er fínn í tauinu, og hann segir með semingi. — O, eitthvað hefur ykfcur trúlega miðað. — Þú hefur aiuðvitað séð krufningarskýrsluna. — Já. Og ótal myndir. Hún lá þama, var ekki svo? Rétt við guia stólinn. Hann virðir vandlega fyrir sér okburgulan hægindastólinin sem er af dönsfcum uppruna, með háu, mjóu baki og arma í oln- bogahæð. Ljósmyndirnar hafa sýnt hvítklæddan kvenlikama á súldkulaðibrúnu teppinú og það er næstum edns og hann hafi séð það með eigin augum. — Sjónvarpið var í gangi? — Já, staðfestir Erik Berggren. Það var enn í gangi þegar ég kom hingað upp. Homið hjá Hyland stóð til miðnættis. Og hafi hún verið að horfa á sjón- varpið þegar ráðizt var á hama, hlýtur það að hafa gerzt fyrir þann tíma. — Það kemur heim við álit Severins læknis. Ohrister virð- ist viðutan. Og auk þess haf ég rætt þaö við Alrik Ahlgren. — Réttarlæknimn? Brk virðiist lotningarfullur. Prófessorinn og réttarlaeknirinn er orðiftn hálfgerð þjóðsagna- persóna. — Uhm. Hann ruddi úr sér heilu skýi af grískum og latn- eskum hedtum en þegar mökk- útvarpið - Fimmtudagur 21. okt. 1971: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir M. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Margumbæn kl. 7,45. — Morgunstund baunanna kl. 8,45: Anna Brynjúlfsdlóittir les framhald sagna sinna um Bangsabömin (2). — Utdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynning- ar kl. 9,30. Þingfnéttir kl. 9,45. Síðan leifcin létt lög ög ednn- ig áður milli liða. — Viðsjó- inn kil. 10,25: Ingólfur Stef- ánsson sér um þáttinn. Sjó- mannalög. Fréttir kl. 11,00. — Tónledkar: Axs 'Viva hljóm- sveitin leifcur Konsert-sinfón- íu fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Cimarosa; Hermann Scherchen stjómar. Kammerhljómsveit led'kur Con- certi girossi op. 6 eftir Corelli; Bohdan Warchal stj. Konung- lega fílharmoníusveitin 1 Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 93 í D-dúr etftár Haydn; Sir Thomas Beetíham stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. — Tilkynningar. — 12,25 Fréttir og veðurfretgnir. — Tilkynningar. — 13,00 Á frívaktinmi. Éydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalögsjó- manna. 14,30 Síðdegissagan: „Hjé frönsk- um stríðsföniguim í Weingart- en“. Séra Jón Sveinsson (Nonni) segir frá ferð sirnni í fyrri heimsstyrjöld. Haraldur Hannesson hagfræðingur lýlc- ur flutningi þýðingar sinnar. 15,00 Fróttir. — Tilkynmimgiar. 15.15 Klassísk tónlist FelixAyo og I Musici leika FiðHjukon- sert í E-dÚr efltir Batíh. Diet- ritíh Fistíher-Dieskau syngur lög eftir Beethoven. Moaark hljómsiveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 41 í C- dúr „Júpiter-hljónikviðuna“ (K-551) efltir Mozart; Harry Blech stj. 16.15 Veðurfregnir. — Létt lög. 17,00 Fiéttir. — Tónleikar. — 18,00 Fréttir á enslkiu. 18,10 Tómleifcar. — TOkynningar 18,45 Veðurfiregnir. — Dagskrá krvöldsins. 19,00 Fréttiy. — TiHkynningar. 19,30 Félagslegit uppeldi í skól- um. Jóhamm S. Hannesson flytur erindi. 20,00 Útvarp frá AJlþdngi. Fyrsta umræða um fmnwarp til fjár- laga fýrir árið 1972. Halldór E. Sigurðsson fjármálanáð- herra flytur framsöguræðu.. Á eftir ræðu hans eiga fulltrú- ar annarra þingflokka rétttil hálfrar stumdar ræðu hver. Fréttir. — Veðunfregnir. — Dagskrá miorgundagsins. Dag- skrárlok um eða efitir kl. 23,30. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen t allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmunðssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. RÚSKINNSLÍKI Rúskinnslíki i sjö litum á kr. 640,00 pr. meter. Krumplakk i 15 litum, verð kr. 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR SnorrpbrPlut.22 — Simi 25644. Indversk undraveröld Ávallt mikið úrval af sérkennilegum aust- urlenzkum skraut og listmunum til tæki- færisgjaÆa. — Nýjar vörur feomnar, m.a. Bali-styttur, útskorin borð, vegghill-jr, vörur úr messing og margt fleira. Einn- ig margar tegundir af reykelsi og reyk- elsiskerjum. Gjöíina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. » ðAflfHflAfllllSl flft VEITINGAHUSIÐ VID AUSTURVÖLL l.júfffngirrcriir og -þrugunijfiSur: I ramrcili trá kl II ,10 15,00 »g kl. 1S -23.30 Borðpaniiirir hjá yfirframreiikslumanni Sinii 11322 ■ii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.