Þjóðviljinn - 10.12.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1972, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. desember 1972 Vésteinn Lúövíksson Hagsmunir borgarastéttar og herstöövar imperíalismans Vésteinn Lúöviksson rithöfund- ur fjallaöi einkum um alþjóðamál i framsöguerindi sinu. Fyrri hlut- inn fjallaöi um heimsvaldasteínu auðvaldsrikja eöa imperialism- ann, einkum Bandarikjanna. í þvi sambandi minnti Vésteinn á Vietnam-striöiö, en varaði viö þvi aö menn litu á það sem eins- dæmi. Bandarikin hefðu þvingaö önnur riki til efnahagslegrar und- irgelni oftar en lölu verður á komið. Imperialisminn á sér alltaf fyrst og fremst efnahagslegaror- sakir, og verður þannig rakinn til kapitaliskra framleiösluhátta. Það var til kapitalismi án imperialisma, en imperialismi án1 kapitalisma er ekki og helur ekki veriö til. Vésteinn varaði viö þvi aö rugi- aö væri saman útþenslustelnu kapitaliskra landa og Sovétrikj- anna. Þaö ,var al hernaöarlegum ástæöum sem Sovétrikin her- námu og innlimuðu Eystrasalts- lönd, en inn i Tékkóslóvakiu réö- ust þau al' pólitiskum ástæðum fyrst og lremst. Þvi ef sósialiskt lýöra'öi heföi náö aö þróast i Tékkóslóvakiu, heföi þaö ógnaö skrifstoluveldinu i allri Sovét- blokkinni. Vésteinn rakti siöan nokkuö þá sögulegu þróun sem leiddi til nú- verandi drottnunarveldis Banda- rikjanna og herstöövakerlis þeirra um allan heim. Árekstrar milli kapitaliskra landa hafa ver- iö óverulegir siðan i striðslok, en þeim mun skarpari hafa andstæð- urnar verið milli imperiaiisma Bandarikjanna og svokallara sósialiskra rikja, ekki sizt eftir að byltingin sigraöi i Kina. Hefur imperialisminn notiö þess aö eiga fremur heppilegan andstæöing i sovézka skrifstofuveldinu. Siöan benti Vésteinn á þann vanda sem imperialisminn mætir i sivaxandi mæli vegna mót- spyrnu alþýðunnar og vegna árekstra viö önnur auðvaldslönd og -rikjasamsteypur. Þennan vanda reyna Bandarikin aö leysa i aukinni og æ friðsamlegri sam- vinnu viö Sovétrikin og jafnve! Kina lika. Vésleinn lagöi áherzlu á þaö, að gera mætti ráö fyrir bandarisk- um imperialisma sem ráðandi afli lengi enn. ()g auk þess væri ó- Vésteinn Lúðviksson hugsandi að losna við imperialisma nema þvi aðeins að forsendu hans, auövaldsskipulag- inu, væri útrýmt. Vésteinn vék siðan talinu að is- lenzkum aðstæðum og sagði að þaö væri augljós stundarhagur rikjandi stéttar á Islandi að ekki væri skorið á þau bönd sem tengdu hana við auðvalds- heiminn, þess vegna mundi hún berjast af alefli fyrir þrásetu hersins og áframhaldandi aðild að NATO. Borgarastéttin i land- inu sé ekki völt i sessi, og það eina sem verulega ógnar tilveru henn- ar er erlent auövald, en það elsk- ar hún mest Hún hefur tögl og hagldir i rikisvaldinu, og Sérhver rikisstjórn sem hér hefur setið hefur- fyrst og fremst þjónað hagsmunum hennar, stundar- hagsmunum eða framtiðahags- munum, eins og t.d. núverandi stjórn. Varðandi brottför hersins kvað Vésteinn valt að treysta borgara- legri, veikburða og hikandi vinstri stjórn, sem styðst við flokka er áður hafa svikið i mál- inu og einn sem er tengdur verzl- unarauðvaldinu ótal böndum. Við getum þvi á engan treyst nema okkur sjálf og fólkið i landinu. Þess vegna verðum við að efla samtök okkar og gera þau sjálf- stæð og óháð öllum öðrum en þeim sem af alhug vilja vinna að brottför hersins og úrsögn tslands úr NATO. Vésteinn Ólason Þurfum ekkiaðeinsaölosnaviö herinn, heldur herstöövarnar Vésteinn ólafson tók fram i upphafi, að hann teldi, að tslend- ingar ættu að segja sig úr NATÓ. En NATÓ lélli ekki við úrsögn okkar og bæði það og Varsjár- bandalagið yrðu álram við lýði og svokallaðar varnir Evrópu mið- ,aðar við sovézka árás. Þvi snerist umræða um mikilvægi eða fánýti herstöðvarinnar i Keflavik ekki sizt um likur á að Sovétrikin réð- ust á tslandi, þótt það væri fjar- stæðukennd hugmynd. Heilbrigð skynsemi og stjórn- málalegar aðgerðir sannfærðu mann um, að allsherjar átök milli stórveldanna væru óhugsandi og æ fjarlægari möguleiki, sagði hann og vitnaði til viðleitni þeirra lil viðræðu um öryggismál og samkomulags um lakmörkun vigbúnaðarkapphlaupsins. Hann minntist hræðslu mikils hluta mannkyns við nýja styrjöld Einar Karl Haraldsson sagði, að varnarkerfi smáþjóða á tim- um gjöreyðingarvopna væri fáránlegt. Smáþjóðir eins og Noregur og Danmörk verðu stór- fé i varnarmál, en ættu samt allt sitt undir bandamönnum sinum og sama máli gegndi um Sviþjóð, þótt hún ætti að heita hlutlaus. Bandarikjamenn hafa sannað, með striðsrekstri sinum i Vietnam, að hefðbundið strið er ekki lengur til, sagði hann og benti á hvernig hlutfall almennra borgara sem falla i striði hefur hækkað og aldrei verið meira en i Vietnam. Er hægt að verjast með öðru en vopnum? Oft getur siðferðis- styrkur ráðið úrslitum i baráttu, sagði hann og á þvi grundvallast hugmyndir um varnir án vopna, sem komið hafa upp á Norður- löndum á siðustu árum, eins og hugmyndir um almannaviðnám, sem ekki má rugla við almanna- varnir, er annað en heimavarnarrlið og einnig annað en pacifismi. Grundvöllurinn i hugmyndum um almannaviðnám er að i stað og hvernig stjórnmálamenn hefðu notað hana til að koma á fót i svonefndu varnarskyni ægileg- um hernarðarbáknum, sem gætu margdrepið alla jarðarbúa. Ýmislegt benti þó til að mönnum væri að verða ljóst, að það sem mesl ógnar tilveru mannsins á jörðinni sé ekki sjálfseyðing i slyrjöldum, heldur sjálfeyðing vegna rányrkju, röskunar lifkerf- is og lifrikis jarðarinnar og of- fjölgun. Þessar staðreyndir neyði stórveldi til að draga úr vigbún- aði og þvingi fram breytingar á skipulagi efnahagsmála og stjórnmála. Likur á að fsland gæti dregizt inn i styrjöld i fyrir- sjáanlegri lramtið væru m.ö.o. hér um bil eins hverlandi og lik- urnar á einangraðri innrás Sovét- rikjanna. En innrás er ekki óhugsandi, heldur staðreynd i dag, annars- hers eru landsmenn þjálfaðir i ýmsum andófs og viðnámsað- gerðum og siðferðisstyrkur þeirra aukinn með uppbyggingu i skólakerfi og eftir öðrum leiðum. Við árás á landið er ekki veitt við- nám með vopnum, heldur byggist viðnámið upp á eftir, annaðhvort á neikvæðri baráttuaðferð, þe. andófsaðgerðum, smávægilegum skæruhernaði og' fl., eö jákvæðri, sem byggist á að tala um fyrirí árásaraðilanum, eins og gerð var tilraun til i Tékkóslóvakiu. Einar minntist á hugmyndir um friðun NA-Atlanzhafs og taldi að það mál mundi koma fyrir Norðurlandaráðsfund i vetur og sennilega fyrir Sameinuðu þjóð- irnar siðar. Stórveldin gætu ekki á opinskáan hátt ráðizt gegn slik- um hugmyndum, þar sem þau vildu lita út fyrir að vera friðelsk- andi og réttsýnar þjóðir. t sambandi við athuganir á hernaðarstöðu Islands, sem ætti að fá herfræðinga til að gera, benti hann á, að á Norðurlöndum hefði risið upp rannsóknargrein i háskólum, sem köHuð. ■> er friðarrannsóknir. Þangað ættum vegar innrás Bandarikjanna i is- lenzkt menningarlif og hinsvegar innrás Breta og V-Þjóðverja i is- lenzka landhelgi. En bandariska NATO-herstöðin ver okkur ekki gegn slikum innrásum, heldur stendur að þeim eða horfir að- gerðarlaus á. Burt með hana. Við mættum samt ekki taka ákvörðun uin herstöðvarnar út frá þvi sjónarmiði einu, hvað okk- ur sjálfum kæmi bezt. Vitanlega ættum við einnig að lita á, hvort við getum með einhverju móti stuðlað að friði i heiminum, ekki bara friði, heldur auknu frelsi og velmegun. Hann vakti athygli á, að þótt þróunin i Evrópu hefði að vissu leyti dregið úr ófriðarhættu, stefndi hún samtimis að staðfest- ingu rikjandi ástands i Evrópu, staðfestingu á óskertum áhrifum Sovétrikjanna i Austur-Evrópu og við að leita með úttekt á hern- aðargildi lslands og möguleikum Islendinga að koma sér upp eigin varnarkerfi i framtiðinni. Þessar rannsóknir beinast ekki eins og herfræðirannsóknir að þvi að við- halda þvi ástandi sem er, heldur að þvi að koma á friði i heimin- um. Stjórnarstefnuna i varnarmál- um skortir markmið. Þótt herinn fari úr landi erum við eftir sem áður samábyrg Nató og höfum vissar skyldur gagnvart þvi ef á reynir og deiluástand kemur upp á NA-Atlanzhafi. Þýðing her- stöðva á Islandi hefur aukizt, taldi Einarogspurði: Hvað gerist þegar Eir.ar Ágústsson fer að semja við bandarisku stjórnina um brottför hersins og fær það svart á hvitu, að þýðing her- stöðvanna hafi aukizt? Það væri sterkt ef islenzka rikisstjórnin tæki upp ákveðnar hugmvndirum hlutleysisstööu Is- lands og lýsti yfir. að Island ætl- aði að verða hlutlaust á næstu 10 árum. Siðan gætum við gert ýmislegt, sem stefndi að þessu Vésteinn ólason efnahagskerfi nýkapitalismans i Vestur-Evrópu og Ameriku. Þvi væru það draumórar ef Islend- ingar héldu, að aulveldara vrði eftir nokkur ár að semja um að herstöðin i Keflavik yrði lögð nið- ur i sambandi við niðurskurð her- afla i Evrópu. Yfirstandandi samningar yrðu notaðir til að Kinar Karl Haraldsson markmiði, m a. friðlýsingar- hugmyndinni fylgi á alþjóðavett- vangi, komið fram með ákveðnar hugmyndir um hlutleysi íslands og friðlýsingu NA-Atlanzhafs á væntanlegri öryggisráðstefnu Evrópu og reynt að fá þar viður- kenningu stórveldanna á hlut- leysisstöðu Islands, sem yrði þá liöur i þvi heildaruppgjöri á varnarmálum Evrópu sem nú fer fram. Við og rikisstjórnin ættum að gefa gaum að hugmyndunum um almannaviðnám, en til að byggja telja okkur af að senda herinn heim til að veikja ekki samnings- aðstöðuna. Ýmislegt i þróun alþjóðamála benti til að verið væri að tak- marka athafnafrelsi smáþjóða, einkum frelsi til grundvallar- ákvarðana um hagkerfi sitt og pólitiskt kerfi. Allt sem veikir hernaðarkerfi Bandarikjanna og heimsvalda- stefnu þeirra er skerf i baráttunni fyrir frelsi þjóða heims og eina stefnan i herstöðvarmálinu sem vit er i er að rikisstjórnin standi við fyrirheit sin og sendi herinn úr landi á kjörtimabilinu. Við verð- um vist að horfast i augu við að ekki er þinglegur meirihluti fyrir úrsögn úr NATÓ, en herstöðva andstæðingar verða að þrýsta á stjórnina að standa við yfirlýs- ingar um herstöðina. óljósar hugmyndir um að tækjabúnaður yrði látinn eftir i umsjá Islend- inga er með öllu óraunhæfur. Það er að visu mikilvægt að losna við herinn og þar með menningarleg og efnahagsleg áhrif hans, sagði Vésteinn að lokum, en ég tel enn mikilvægara fyrir okkur að losna ekki aðeins við herinn, heldur og herstöðina og allt sem henni fylg- ir. það upp með órofa samstöðu verður þjóðin að standa saman og tekjujöfnuður innan þjóðfélagsins verður að stóraukast. Hugsum okkur, að Islendingar geti tryggt hlutleysisyfirlýsingar sinar á öryggisráðstefnu Evrópu, búið sé að koma á varnarkerfi byggt á almannaviðnámi, NA- Atlanzhaf hafi verið friölýst, jafn- vægi riki milli rikjabandalaga hvað utanrikisverzlun okkar snertir, aukið sé jafnræði og tekjuskipting á Islandi. Þá hefð- um við bæði mikilvægar trygg- ingar frá stórveldunum og að- stöðu til að mæta ógnunum og innrás. Þó við getum ekki varizt I striði, getum við forðað mannslif- um t.d. með skynsamlegri upp- byggingu landsins. Mikilsvert atriði i kenningum um almanna- viðnám er að landið sé ekki of iðn- vætt og tæknivætt og byggð þess svo jöfn, aö árásaraðili geti aldrei lamað það i heild sinni. Það er ekki rétt að ganga út frá þvi, að það verði um alla framtið tvö stórveldi, sem bitast um áhrif hér við NA-Atlanzhaf, sagði Ein- ar Karl að lokum. Friðarrann- sakandinn próf. Johan Galtung i Olsó hefur fært að þvi sterk rök, að EBE þróist i stjórnmálalegt og hernaðarlegt bandalag, og þar með aukist likur á styrjaldarátök um i Evrópu, þegar þar eru þrjár btokkir með andstæða hagsmuni. Þá er ekki lengur um tvo aðila að velja, heldur þrjá og þá fer nú að verða hyggilegt að halda sér utan við deilur þeirra. Einar Karl Haraldsson Vinna þarf að því að Island verði hlutlaust á næstu árum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.