Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fiistudagur 22. dcsember 1972 Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiöruðum viðskiptavinum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. Verzlunin GELLIR Garöastræti 11 sími 20080 f 1 * CD PIERPONT-ÚRIN handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákvæmni ogfallegt útlit. Kven- og karl- manns úr af mörgum gerðum og verð- um. HERMANN JÓNSSON, úrsmrður, Lækjargötu 2 — Sími 19056 DEUTSCHE WEIHNACHTSGOTTESDIENSTE Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Keykjavik ein cvangelischerl Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Dompropst Jón Auöuns predigt. Am 2. Weihnachtstag um 17 Uhr zelebriert Bischof Dr. II. Frohen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. BOTSCHAFT DER BUNDES- GERMANIA IIEPUBLIK DEUTSCHLAND Islandisch-deutsche Kulturgesellschaft Ný Þjóðfrelsis hreyfing Þær tillögur, sem samþykktar voru á Umhverfismálaráöstefnu Sameinuðu þjóðanna i Stokkhólmi i sumar, voru nýlega lagðar fram i annarri nefnd alls- herjarþingsins, en hún fjallar um efnahags- og fjárhagsmál. Maurice Strong, sem var forseti ráðstefnunnar, lét svo um mælt við það tækifæri, að allsherjar- þinginu bæri að styðja hina nýju þjóðlrelsishreyfingu, sem hefði kviknað á ráðstefnunni. Hann bætti þvi við, að takmark þeirrar hreyfingar væri að Irelsa manninn i'rá hinum eyðandi öfl- um, sem hann hefði sjálíur leyst ur læðingi, og tryggja þar með vöxt og viðgang alls lifs á jörðinni. (Frá Sþ.) Hætta varð við uppskipun Borgarncsi, 21/12 — Hér var mikið aftakaveður i gær. Varð að hætla uppskipun úr Mælifelli. Fór skipið frá bryggju með slatta af fóðurvörum. Engar ralmagnsbilanir urðu hér i kauptúninu. Hins vegar skekktust tveir til þrir simastaur- ar við Borg. Hefur það verið lag- lært. S Æmrn k 1- ;f ';F (i ^llfe | b) I ' -4 j- S i .. . s4 A'-.P TILKYNNING FRÁ SEÐLABANKANUM Seðlabankinn vill að gefnu tilefni benda á, að samkvæmt 1. gr. sbr. 3. gr. laga nr. 71/1966, er óheimilt að stofna til f járskuld- bindinga i islenzkum krónum eða öðrum verðmæli með ákvæðum þess efnis, að greiðslur, þar með taldir vextir, skuli breytast i hlutfalli við breytingu á visitöl- um, vöruverði, verðmæti gulls, silfurs eða annars verðmælis, nema að fengnu leyfi bankans. Sérstaklega skal á það bent, að óheimilt er að miða greiðslur við verðmæti gulls eða annarra góðmálma. Þá er óheimilt, skv. 2. gr. nefndra laga, að stofna til fjárskuldbindinga með endur- greiðslu miðað við gengi erlends gjald- eyris, nema um endurlán erlends lánfjárs sé að ræða, og að hin erlenda lántaka sé- heimiluð lögum samkvæmt. Reykjavik , 20. desember 1972. SEDLABANKI ÍSLANDS HÞ—Dregið eftir 2 daga Hættu ad reykja strax í da þú vaknar hressari f fyrramálið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.