Þjóðviljinn - 09.01.1973, Page 3

Þjóðviljinn - 09.01.1973, Page 3
Þriðjudagur 9. janúar 1973 PJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Atvinnulaus- um fjölgar um nær 200 1 desember fjölgaöi atvinnu- lausum úr 519 i 699 á öllu landinu. Þar af eru 305 atvinnulausir i kaupstöðum á móti 264 frá fyrra mánuði. Tilfinnanlegast atvinnuleysi er á Vopnafirði. Þar eru skráðir eitt hundrað atvinnulausir á móti 75 atvinnulausum frá fyrra mánuði. Þareru nú aðeins til opnir vélbát- ar, litlir að stærð. Hamla vetrar- veður sjósókn svo litilla báta. Næsta vor er væntanlegur skut- togari i plássið. Þá hefur atvinnulausum fjölgað úr 21 i 24 i Stykkishólmi, 24 i 38 á Dalvik, 15 i 27 i Grundarfirði, 1 i 16 á Skagaströnd, 8 i 13 i Árskógs- hreppi, 5 i 24 á Raufarhöfn, 0 i 10 á Þórshöfn. Hins vegar hefur at- vinnulausum fækkað úr 16 i 14 á Hofsósi. Mörgum sýnist atvinnuleysi furðulegt i Grundarfirði. Eru þetta eingöngu konur er hafa unn- ið við skel eða i frystihúsinu. Bæði er, að frystihúsið hefur verið i endurbyggingu og hörpudisks- veiðar voru bannaðar við Breiða- fjörð. Karlmenn hafa haft þarna fulla atvinnu. Þá hefur atvinnulausum f jölgað úr 20 i 23 á Fáskrúðsfirði, 25 i 34 á Eyrarbakka, en fækkað hefur úr 29 i 27 i Hveragerði. 1 kauptúnum með 1000 ibúa hefur atvinnulausum fjölgað úr 21 i 24 i Borgarnesi. Dalvik er áður talin. í Reykjavik hefur atvinnulaus- um fækkað úr 56 i 38. Fylgir engin skilgreining i hvaða atvinnugrein 27 af þessum atvinnuleysingjum eru. t öðrum kaupstöðum hefur at- vinnulausum fjölgað úr 46 i 48 á Sauðárkróki, 12 i 43 i Siglufirði, 54 • i 58 i Ólafsfirði, 5 i 30 i Húsavik, 0 i 9 i Seyðisfirði, 0 i 32 i Neskaup- stað. Hins vegar hefur atvinnu- lausum fækkað úr 43 i 10 i Vest- mannaeyjum og 42 i 22 i Hafnar- firði. 1 Eyjum voru það einkum konur úr frystihúsum, sem voru skráðar atvinnulausar i nóvem- ber. Sigldu þá báter með ufsa á Þýzkaiandsmarkað. Alþýöubanda- lagiö Reykjavík Kjartan Ólafsson. Baráttan gegn herstöðvunum Fyrsti fundurinn i fyrirhugaðri 18 funda seriu Alþýðubandalags- ins i Reykjavik verður haldinn á fimmtudagskvöld að Grettisgötu 3, og hefst klukkan 20:20. Fundarefnið er: Baráttan gegn herstöðvum á tslandi fyrr og nú. Málshefjandi verður Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóðviljans. Fundurinn er öllum opinn. Traðarkotssund hverfur Gatan Traðarkotssund milli Hverfisgötu og l.augavegs i Reykjavik hefur verið orfin af aðiluin scni eru að byggja stórhýsi á vegum Otto Miehel- sens við l.augaveg 9. Ilefur uniferðarnefnd Itcykjavikur eða aðrir þar til bærir aðilar hjá borgary firvöldum leyft það að götunni sé lokað uin slundarsakir, eða hefur það e.t.v. verið ákveðið að gatan verði alveg afnumin? Gatnamálastjóri Ingi O. Magnússon svaraði þvi til, að samkvæmt skipulagi borgar- innar ætti að leggja Traðar- kotssund undir lóðir við Laugaveg. Stórhýsi það sem lesandi nelnir mun nýta helm- ing götunnar, en siðar mun svo risa annað hús vestan við það og húsið Laugavegur 5 hverfa. Enn hefur þó ekki ver- ið ákveðið hvers kyns hús það muni verða né hver hljóti þá lóð. —ÞII Víða nokkrar vega- skemmdir vegna flóða í ám og lækjum Allviða urðu nokkrar minni- valla og Hvitárvallaskálans alveg vik. Þar var fólksbilum ekki l'ært, Allviða urðu nokkrar miniii- liáttar vegaskemmdir á landinu um siðustu helgi vcgna vatna- vaxta i ám og lækjuni. Kinna mestar urðu skeiiimdirnar á veg- inum lijá llvitá i Borgarfirði og við sikisbruna vestan Ferjukots. Kins urðu vegaskemmdir i Kyja- firði. Á föstudagskvöld tóku menn eftir þvi, að vöxtur var að færast i Hvitá i Borgarfirði, og á laugar- dag var ílóðið orðið það mikið, að flæddi yfir veginn milli Hvitár- valla og Hvitárvallaskálans alveg við brúna. Eins flæddi yfir veginr rétt vestan við sikisbrúna, sem er steinsnar vestan viö Hvitárbrú. Á báðum þessum stöðum urðu all- nokkrar skemmdir á veginum, en nú er búið að lagfæra þær. Um tima var smábilum ekki fært þarna yfir og urðu menn þvi að fara Bogarfjarðarbraut, leiðina um Bæjarsveit. Þá urðu skemmdir á vegum i Eyjafirði, þar sem Svarfaðar- dalsá flæddi yfir veginn hjá Dal- vik. Þar var íólksbilum ekki fært en aðeins var flóöið farið að sjatna i gær. Eins urðu vegaskemmdir frammi i Eyjafirði á Eyjafjarð- arbraut vegna þess að lækir flæddu ylir veginn, þegar ræsi tóku ekki lengur við. Mestar urðu skemmdirnar við Höskuldsstaði i öngulsstaðarhreppi. Gert verður við þessar skemmdir um leiö og vatn sjatnar og verða þær fljót- unnar, enda ekki alvarlegar. —S.dór Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri: Afkoma bœnda góð á liðnu ári Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri flutti erindi um landbúnaðinn árið 1972 i rikis- útvarpinu i fyrradag. Hann kom viða við og upplýsti að ár- ið 1972 hefði verið eitthvert hagstæðasta ár á þessari öld fyrir landbúnaðinn. Halldór sagði að árið 1971 hefði samkvæmt búreikning- um verið bændum mun hag- stæðara en árin 1967—-’70. Meðalfjölskyldutekjur 116 bú- reikningabænda, sem höfðu nautgripa- og sauðfjárrækt að aðalatvinnu, af vinnu við bú og vöxtum af eigin fé, voru kr. 326 þús. árið 1971, en meðal- tekjur þessara bænda af öðru en landbúnaði voru rúm kr. 40 þúsund. Heildarfjölskyldu- tekjur þessara bænda urðu þvi um 367 þúsund krónur. Afkoma bænda á árinu 1972 liggur enn ekki fyrir, en allt bendir þó til þess, að tekjur þeirra hækki verulega og af- koma þeirra miðað viö við- miðunarstéttirnar verði betri en á árinu 1971. Það byggist á betra árferði og á ákvæðinu um styttingu vinnuvikunnar. Samkomulag varð um að bændur gætu ekki stytt vinnu- dag sinn og fengu þeir þvi hækkaö verð á framleiðslu sinni sem varaði vinnutima- styttingunni. Alvarlegt umferðar- slys í gcer Alvarlegt umferðarslys varð i gær á Vesturlandsvegi við af- leggjarann að Gufunesi. Smábil var þar ekið um veginn, og lenti þá bifreið sem var á leið til Reykjavikur á honum með þeim afleiðingum að litla bifreiðin kastaðist út af veginum og öku- maður hennar, sem er aldraður maður, kastaðist út úr henni og slasaðist alvarlega. Þó var ekki talið að hann hefði slasazt lifs- hættulega. Nokkuð var um umferðarslys um siðustu helgi i Reykjavik. Maður varð fyrir bifreið á Snorrabraut á móts við Austur- bæjarbió og slasaðist alvarlega. Þá rákust tvær bifreiðar saman á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar i Reykjavik, og slösuðust tvær kon- ur i annarri bifreiðinni mikið. —S.dór Geysihátt verð á ís- uðum fiski í Bretlandi Geysihátt verð er á fiski i Bret- landi þessa slundina, eða hærra en nokkru sinni liefur þekkz.t áð- ur. Verð á þorski er 100 krónur fvrir kilóið, en ýsan fer yfir 180 krónur livert kiló. Verð þetta er á isuðuni fiski. Sumar- blíða á Héraði Kgilsstöðum, (í/l — Hér er 10 stiga hiti og auð jörð og svellalög horlin. Er hér fært um allt hérað og niður á firöi. Snjór er þó enn i fjöllum og ekið á hjarni niður á Seyðisfjörð með vörur. Einnig var farið til Borgarfjarðar. Alltaf er öðru hverju verið að aka vör- um til dótturlelaganna niður á fjörðunum. Fjölmenni var hér mikið á ára- mótadansleik i Valaskjálf. Sótti fólk bæði af Héraði og neðan af fjörðum þennan dansleik, enda skotfæri. Auð jörð var komin hér fyrir jól. llins vegar kyngdi niður snjó i nóvember og byrjun descmber. ■Siðast var steypuvinna rétt fyrúr jól við byggingarfram- kvæmdir. Upp úr næstu helgi byrja framkvæmdir aftur við Lagarfossvirkjun. Hafa þær legið niðri um jólin. S.A. Listakonur á ferð á Akureyri Tvær ungar listakonur, sem nýverið héldu myndlistarsýn- ingu i Reykjavik, voru á ferð norðurá Akureyri um helgina, sem undir venjulegum kring- unistæðum hefði ekki þótt i frásögur færandi. En svo gerðist þaö, að þær rákust á stóran Ijósan húsvegg á Sjálfstæöishúsinu þar nyrðra. Þessa freistingu stóð- ust þær ekki og tóku til við að skreyta vegginn. Ekki voru norðanmenn á sama máli og listakonurnar. Var lögregla kölluð til og henni skipaö að stöðva listsköpunina, og var það gert. Var von á listakonunum til Reykjavikur i gærkveldi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.