Þjóðviljinn - 29.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.03.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. marz 1973. Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröft- ugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum ÍSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Marc-briand, Marilu-tolo. Endursýnd ki. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Eiturlyf í Harlem Cotton Comes to Harlem Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Ilavis Aðalhlutverk: Codfrey Cambridge, Raymond St. Jacuqes, Calvin Lockhart Sýnd kl. 5, 7, og 9 ISL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Mitt fyrra líf (On a clear day you can see forever.) Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision; gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 Allra siðasta sýning Tónieikar kl. 8,30 MATUR Í HÁDEGINU ÓDALfi VID AUSTURVÖLL ÞJÓÐLEIKHÚSID Sjö stelpur eftir Erik Thorstensson Frumsýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Indiánar sýning laugardag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15 Sjö stelpur önnursýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200 Leikför: Furðuverkið sýning i Bióhöllinni á Akranesi laugardag kl. 15 Sýning Hlégarði i Mosfells- sveit sunnudag ki. 15 Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30 2. sýning. Fló á skinni föstudag Uppselt Alómstöðin laugardag kl. 20.30. Orfáar sýn. eftir Fló á skinni sunnudag kl. 15. Uppselt. Pélur og Rúna sunnudag kl. 20.30 Fló á skinni þriðjudag Uppselt. Fló á skinni miðvikudag Gestaleikur frá Lilla Teatern i Helsingfors i samvinnu við Norræna húsið Kyss sjalv kabarettsýning eftir ýmsa höfunda. Sýning mánudag kl. 20.30 Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.Sími 16620 Austurbæjarbíó: Súperstar Sýning föstudag kl. 21. Uppselt Næsta sýn. sunnud. kl. 15 Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 Simi 11384 Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. ! Leikstjóri: Lee H. Katzin islenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS diary of a ir t 'iisici housewife F0R HER STARRING PERF0RMANCE IN "DIARY 0F A MAO H0USEWIFE" Úrvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Pcrry. Aðalhlutverk Carrie Sned- gress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni HÁRGKEIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó l.augav. 18 III. hæð (lyftai Sími 24-6-16 RKllMA llárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Simi 33-9-68. Auglýsingasiminn er 17500 Með köldu blóði ÍSLENZKUR TEXTI. og sannsöguleg risk kvikmynd um glæpamenn sem svifast einsk- is. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capot sem komið hefur út á islenzku. Aðalhlutverk: Itobert Blake, Scott Wilson. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum Sonarvíg Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Sinemascope úr villta vestrinu. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Frá styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra — kvennadeild Föndurfundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 i kvöld kl. 20.30. STJÓRNIN Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 2. apríl kl. 8.30. Skemmtiatriði, happdrætti, öl og brauð. Stjórnin Aðalfundur Fuqlavernd- arfélags íslands verður i Norræna Húsinu föstudaginn 30. marz 1973 kl. 8.30. A undan verður sýnd kvikmynd um ameriska strandfugla. Stjórnin ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N t á Ritari — afleysingar Ritari óskast til starfa við Blóðbankann við Barónsstig, i um fjögurra mánaða skeið, helst frá næstu mánaðarmótum að telja. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Blóðbankans. Reykjavik, 26. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. ®LÁN Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingarsjóði Reykjavikurborgar. Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum og stofnunum til byggingar nýrra íbúða og kaupa á eldri íbúðum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þegar um er að ræða einstakling, skal umsækjandi hafa verið búsettur í Reykja- vík s.l. 5 ár. Viö úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi reglum um stærð íbúða: Fjölsk. með 1—2 meðl., alltað 70ml hámarksst. Fjölsk. með 3—4 meðl., allt að 95mx hámarksst. Fjölsk. með 5—6 meðl., allt að I20mx hámarksst. Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt að íasm1. Úthlutun láns er bundin því skilyrði, að íbúð sé fokheld. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá hús- næðisfulltrúa i Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar, Vonarstræti 4, 1. hæð, sími 25500, sem gefur allar nánari upplýsingar. Skulu umsóknir hafa borizt eigi síðar en 16. apríl, n.k. Reykjavík, 29. marz 1973. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.