Þjóðviljinn - 03.04.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.04.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. apríl 1973. KÓPAVOGSBÍÓ Hvernig bregztu viö berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Bim i 31182 Nýtt eintak af Vitskertri veröld CONTINUOUS PERFORMANCESI POPULAR PRICESI m m BKUS7 vmmmon na JO ROCK THl OCKCH WTH UHKHTW. EMCTIY AS SHOWN IH RESÍHVSD-5ÍAI SHOWIHOS AI AOVAHCÍD AIIICÍS! T H E A T R E Ovenju fjörug og h'Jægileg gamanmynd. I þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer í myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy llackett, Ethcl Merman, Mickey Koon- ey, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thomas, Jonathan Winters og fl. Sýnd kl. 6 og 9. ATH. sama verð á öllum sýn- ingum. NÝJA BÍÓ Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ÞJÓDLEIKHÚSID Lýsistrata syning miðvikudag kl. 20. Sjö stelpur Þriðja sýning fimmtudag kl 20. Indíánar sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. FIó á skinni i kvöld. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Pétur og Kúna fimmtud. kl. 20.30. 4. sýn. Rauð kort gilda. Atómstöðin laugard. kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar Sýn. miðvikudag kl. 21. Sýn. föstudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Slmi 18936 Á barmi glötunar I walk fhe line ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- rik ný amerisk kvikmynd i lit- um byggð á sögu Madison Jones» An Exile . Leikstjóri John Frankenheimer. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Tuesday Weld, Estelle Par- sons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ Rosemary's Baby Frægasta hrollvekja snillingins Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmynda- handritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tonlistin er eftir Krzysztof Komeda. tslenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SNODGRESS F0R HER STARRING PERF0RMANCE IN "DIARY 0F A MAD HOUSEWIFE" diary of housewife Úrvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carric Sned- gress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Til sölu á gjafverði kjólföt á meðalmann og hjónarúm, notað. Simi 84423. \ Tónleikar 1 Iláskólabfói fimmtudaginn 22. marz kl. 20.30. Stjórnandi Antonio de Almeida. Einleikari Garrick Ohlsson. Flutt verður Fást-forleikur eftir Wagner, pianókonsert nr. 2 eftir Kachmaninoff. Aðgöngumiðar I bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2,og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun Bókabúð Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar Skólavörðustig og Vesturveri Austurstræti 18 Simar: 15650 — 19822 Simi: 13135 sinfOníh ilió.msn eif íslands HÍMSl IWRI’ID í fundarsal Norræna hússins í dag ÞRIÐJUDAGINN 3. april kl. 20,30: JÖRGEN BRUUN HANSEN, kennari við Listaháskólann i Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur með skuggamyndum um list- ina i hversdagsleikanum og hlutverk lista- mannsins. Á morgun, MIÐVIKUDAGINN 4. april kl. 21.00: FINN ZETTERHOLM, sænskur vísna- söngvari, syngur eigin ljóð og lög og leikur sjálfur undir á gitar. Miðasala við innganginn. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ. NORRÆNA HÚSIÐ TILKYNNING frá Hjúkrunarskóla íslands til umsækjenda Umsóknareyðublöð skólans verða afhent i aprilmánuði. Undirbúningsmenntun skal helzt vera 2 vetur i framhaldsdeild Gagn- fræðaskólanna á hjúkrunarkjörsviði, hlið- stæð menntun eða meiri. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15/6. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir, þurfa að hafa samband við skólann fyrir 15/6, ef þeir vilja hefja nám i haust. Skólinn hefst 1. október. SKÓLASTJÓRI. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.