Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. nóvember 1973.i|>JÓDVILJINN :— SIÐA 3 báðum MALEFM LÆKNADEILDAR: Fyrirspurnir í þingdeildum Læknanemar fjölmenntu á þingpalla Alþingis i gær. (Ljósm. S.J.) 1 efri deild spurði Oddur Olafsson (S) um byggingamál læknadeildar með sérstakri tilvisun til fjárveitinga úr Happ- drætti Háskólans. Þá spurði hann um hvort ekki ætti að gripa til ráðstafana til að koma i veg fyrir að gripa þyrfti til fjöldatak- markana i deildinni og að lokum hvaða ráðstafanir yröu gerðar til úrbóta varðandi kennslu i fram- tiðinni. Magnús Torfi ólafsson mennta- málaráðherra svaraði þvi til að hans grundvallarafstaða væri sú að hann væri andvigur fjöldatak- mörkunum. einnig lýsti hann sig sammála þeim ummælum Odds að læknadeildin væri hornreka innan Háskólans. fúst til að kanna hvort hægt væri að koma upp verksmiöjufram- leiddum húsum til kennslu á lóð Landspitalans. Væri sú tillaga i fullu samræmi viö hugmyndir heilbrigðisráöuneytisins um þau mál. bá rakti hann það hvernig brugðist hefði verið við óskum læknadeildar og háskólayfirvalda um stöðuveitingar við deildina og verða þær ekki tiundaðar hér. Hver sem er get- ur gert það sama segir fulltrúi borgarfógeta um lögbann á útvarpsefni „Kennsluspítali eina lausnin” sagði mennta- málaráðherra í gær voru bornar fram fyrirspurnir fil menntamálaráðherra utan dagskrár i báðum deildum og fjölluðu báðar um málefni læknadeildar. Lækna- nemar fjölmenntu á þingpallana til að fylgjast með um- ræðunum. Þá vék hann að þvi sem gert hefði verið og gera þyrfti og ætti til að ráða fram úr húsnæðis- vanda deildarinnar. Hann sagði að haustið 1971 hefði verið gerður samningur um leigu á húsnaéði á tveimur stöðum, samtals um 1500 ferm. að stærð, fyrir kennslu á vegum læknadeildar. Var talið að þetta húsnæði myndi duga deild- inni þar til bráðabirgðahúsnæði kæmi til. 1 ár var sýnt að þaö dygði hvergi til og kom þar ma. til mikil aukning á innritun nema I deildina haustið 1972. Þessu næst tók ráðherra fyrir tillögur Háskólaráös um úrbætur. Kvaö hann ráðuneyti sitt vera A mánudaginn opnaði Gunnar Hjaltason gullsmiður úr Hafnar- firði máiverkasýningu á Mokka- kaffi við Skólavörðustig. A sýningunni eru 34 myndir. Flestar myndanna eru unnar með pastellitum, þrjár eru málaöar á gler, ein er silfuruppsetning og nokkrar eru málaðar með vatns- litum og tússi. Gunnar hefur haldið 9 einka- sýningar, og þá siðustu i Hafnar- firði i haust er leið. Fyrsta sýning Gunnars var árið 1964. Gunnar, sem starfar sem gull- smiður i Hafnarfiröi,hefur stundað nám i Teikniskóla Björns Björnssonar og Marteins Guð- mundssonar og tekið þátt i nám- skeiöum á vegum Handiða- og myndlistaskólans i teikningu og grafik, tréristu og tréskurði. Myndina tók -sj. af Gunnari á Mokka, en i baksýn eru tvær myndir Gunnars sem málaðar eru á gler. -úþ Sjónvarpið, og reyndar hljóð- varpið Hka, má sveimér fara að vara sig, þvi úr þessu má það hvenær sem er búast við að fyrir- fram auglýst dagskrárefni þess verði stöðvað á siöustu stundu með lögbanni. Amk. sagði Jón P. Emils, sá er setti lögbanniö á viðtaisþáttinn Um tillögu Háskólaráðs um aö ganga nú þegar frá byggingar- áætlun um geödeildina viö Land- spitalann sagði ráðherra að hún væri óraunhæf, þar sem mikill ágreiningur hefði risið um stjórnunarmál hennar. Verður ekki rakiö meira úr svörum ráð- herra. Oddur Ólafsson þakkaði ráö- herra fyrir svörin og kvaðst sér- staklega fagna viðhorfi hans til fjöldatakmarkana. Hann gagn- við Sverri Kristjánsson sagn- fræðing fyrir heigina, að hver sem væri, gæti fengiö slikt lög- bann sett. 1 viðtali við Þjóðviljann i gær sagði Jón P. Emils, sem setti lög- bannið að kröfu þriggja dætra próf. Arna Pálssonar, að þær yröu nú að höfða mál fyrir rýndi það að stöðuveitingar hefðu ekki verið fullnægjandi. Hann taldi að betur mætti nýta kennslu- aðstöðu á sjúkrahúsum borgar- innar, og að geðdeildin ætti ekki að sinu viti að tefja fyrir úr- bótum. Þá kvað hann mikla nauðsyn á að Happdrætti Háskólans sem hefði 50-70 miljónir króna i nettótekjur á ári færi að veita einhverju fé til læknadeildar. Aö lokum hvatti hann til að þegar i stað yröi hafist handa um hönnun húsnæðis fyrir deildina upp á nýtt og að hefja byggingu hennar sem fyrst. 1 neðri deild bar Bjarni Guðnason fram fyrirspurnir mjög áþekkar þeim sem Oddur bar fram. t máli hans kom fram aö sú ákvörðun læknadeildar að gripa til takmörkunar þegar hún sæi fram á aöekkiværi unnt að veita eölilega kennslu væri hárrétt. Það væri pólitisk ákvörðun sem þyrfti til að koma málum svo fyrir að ekki þyrfti að gripa til hennar. Menntamálaráöherra kvaðst nokkuð undrandi á þeim vinnu- brögðum sem viöhöföhefðu verið, að bera fram sömu fyrirspurn- irnar á svo til sömu minútu, og gæti hann þvi litið annaö gert en að endurtaka fyrri svör sin, hvað hann og geröi. Við þau bætti hann þó þvi að hann myndi ef lækna- deild sýndi óbilgirni i beitingu takmarkana hiklaust felia ákvæði um þær úr reglugerö. Einnig kvaðst hann vera þeirrar skoöunar að eina fullnaðar- lausnin sem hann eygöi i hús- næðismálum læknadeildar væri kennsluspitali. Fyrir 15 árum hefði verið teiknað hús undir hann en siöan hefði ekkert verið gert. Kvað hann mikla nauösyn að taka það mál upp að nýju. Þá tóku til máls Stefán Gunn- laugsson og Bjarni Guðnason og var umræðum siðan lokið. -ÞH borgardómi innan viku, annars félli lögbannið niður og Sjónvarp- inu yrði leyfilegt að sýna þáttinn, en tryggingarupphæðin, 30 þúsund krónur, rynni þá til rikis- útvarpsins. Að visu verður út- varpið þá aö höfða mál og getur þá einnig fariö fram á skaða- bætur, telji það sig hafa beðið tjón vegna bannsins. Fógetafulltrúinn viöurkenndi, að upphæðin til höfuðs þættinum hefði að visu veriö fremur lág, hinsvegar fannst honum ekki hafa veriö ástæða til að kynna sér innihald sjónvarpsviðtalsins, það væri verk borgardómara aö gera það. Spurningunni um, hvort blm. Þjóðv. td. gæti reitt ifram tryggingarfé og krafist lögbanns á tiltekið efni fjölmiöils af þvi að hann teldi ástæðu til aö ætla, að talað yröi niðrandi um sjálfan sig eöa einhvern sér nákominn, svaraði Jón P. Emils játandi. Hver sem væri gæti gert slikt, sagði hann. Það væri að visu betra að geta nefnt til einhverjar ástæður, en enganveginn skilyrði. Eins og fram kom i frétt Þjóð- viljans um þetta mál fyrir helgina, hugðist Sverrir Kristj- ansson höfða mál á hendur systr- unum fyrir atvinnuróg, en auk þess má vænta málshöfðunar af hálfu rikisútvarösins, þó ekki sé nema til að verjast svipuðum áföllum I framtiðinni. Enginn málsaðila hafði þó enn snúið sér meö stefnu til borgar- dómaraígær. -vh Gullsmiður sýnir á Mokka Strœtisvagnar fteykjavíkur ingar Nokkrar breytingar eru fyrirhugaðar á leiðum og akstursáætlunum Strætis- vagna Reykjavikur hinn 10. nóvember. Það kerfi sem nú er i gangi hefur verið i gildi siðan 11. april 1970 en eins og forráðamenn SVR bentu á, á blaðamannafundi I gær, er kerfi SVlt ekkert sem getur staðið óhaggað árum saman, borgin er alltaf að breytast, fjölgun fólks I einu hverfi og fækkun I öðru. Þess vegna þarf alltaf öðru hvoru að endurskoða kcrfið. Ein megin breytingin er fólgin i þvi að strætis- vagnarnir hefja akstur 5 minútum fyrr á morgnanna eftir 10. nóv. en verið hefur og þess vegna flytjastallartima- áætlanir þeirra fram um 5 min. fyrir daginn. Gefin hefur verið út ný leiöabók sem leysir bókina frá 1970 af hólmi og eins hefur verið gert nýtt leiðarkort fyrir SVR og er þetta til sölu á Hlemmi og i þeim SVR-skýl- um þar sem greiðasala er i. Breytingarnar á leiðum og akstri SVR frá 10. nóv. eru þessar: Þjóðviljinn Breyting Bls 3 8,5 cis 2.hluti Anna Frá og með 10. nóv. 1973 hefst akstur á strætisvagna- leiðum um kl. 06 45 i stað 06-! áður. Fyrstu ferðir á morgnana færast þvi fram á flestum leiðum, en mis- munandi mikið eftir atvikum. Leið I breytist þannig, að ekið veröur um Rauðarárstig, Miklubraut, og Snorrabraut i stað Gunnarsbrautar og Flókagötu áður. Leiö 3er þegar breytt á Sel- tjarnarnesi vegna breytinga á gatnakerfi. Þar er ekið um Norðurströnd i stað þess kafla á Nesvegi, sem lagður hefur verið niður. Milli klukkan 13 og 19 á virk- um dögum verður ferðum fjölgaö þannig að 12 minútur verði milli ferða i stað 15 áöur. Leið 4. Ferðum er fjölgað milli kl 13 og 19 á virkum dög- um og verða.nú með 12 min millibili i stað 15 minútna áður. Leiö 6 er breytt vegna aukinnar byggðar við austur- enda Sogavegs og Bústaöa- vegs. Endastöö verður á mót- um Bústaðavegs og Óslands. Leiðir. liggur þá Sogaveg á enda og siöan spölkorn vestur Bústaðaveg aö Óslandi. Þar er snúið við og sama leið ekin til baka. Leiö 8 beygir nú af Lauga- vegi norður Kringlumýrar- braut i stað Laugarnesvegar, sem búið er að slita sundur. Leið 9liggur á sama hátt um Kringlumýrarbraut upp á Laugaveg. Leið 7.Ferðum er fjölgaö á kvöldin og á helgidögum, þannig aö millibil milli ferða verður þá 20 minútur i stað 30 minútna nú. Leiö I2verður breytt þannig að frá Grensásstöð veröur ekið austur Miklubraut og nýja veginn i átt aö Breiðholti i stað Grensásvegs og Bústaðavegs áður. Ferðum verður fjölgað á þessari leið, þannig að nú verða 15 min milli feröa á virkum dögum en 20 min á kvöldin og á helgi- dögum i stað 30 minútna nú. Nýtt nafn: HLEMMUR- VESTURBERG.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.