Þjóðviljinn - 13.03.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.03.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. marz 1974. ^NÖÐLEIKHÚSIÐ ' - BRÚÐUHEIMILI i kvöld kl. 20 LEÐURBLAKAN 30. sýning föstudag kl. 20. BRÚDUHEIMILI laugardag kl. 20 Miðasala 13,15-20 Simi 11200 eikféiag: YKJAVÍKUlO SVÖRT KÓMEDÍA í KVöLD KL 20,30 FLÓ A SKINNI fimmtudag. — Uppselt KERTALOG föstudag kl. 20,30 — 6. sýning Gul kort gilda. VOLPONE laugardag kl. 20,30 SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. Allra siðasta sýning. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. — 175 sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00 Simi 16620. Kynskiptingurinn -FOX Prescms MAE JOHN WEST HUSTON AND RAQUEL WELCH —----i«GORE VIDAL’S- MYRA ÍRECKINRIDGE PANAVISION* Coior by DE LUXE* Ein mest umtalaða mynd frá árinu 1970. Allt sem þið hafið i heyrt sagt um Myrnu Breckenridge er satt. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐS ÍSLENSKRAR ALÞÝÐU UM Sigfús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. BIBLÍAN er BÓKIN Fæst nú f nýju, fallegu bandi i vasaúlgáfu hjá: — bókaverzlunum — kristilegu félögunum — Biblíufélaginu HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkólavörSuhæð Rvik (SfUÖOvanóootofu Sími 17805 Martröð mniKL LIKE MY MOTHER a thriller Sérlega spennandi og vel leik- in, bandarisk kvikmynd i lit- um með íslenskum texta. Aðalhlutverk: Patty Duke og Richard Thomas. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bráðskemmtileg, amerisk mynd i litum og Cinemascope. Ein sú besta, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Alan Arkin Endursýnd kl. 5.15 og 9. Clouseau lögreglufulltrúi WILLIAM holdef: ernest borgnine WOODV STRODE SUSAN HAYWARD THE REVENGERS Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, bandarisk Panavision- litmynd um æsilegan hefndar- leiðangur. Leikstjóri: Daniel Mann. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11,15 Aukatónleikar i Háskólabiói WARRENOATES- MICHELLE PHILLIPS C°'movielab „„CLORISLEACHMAN-H Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um hinn alræmda glæpamann JOHN DILLINGER. Myndin er leikstýrð af hinum unga og efnilega leikstjóra John Mikius Hlutverk: WARREN OATES, BEN JOHNSON, Michelle Phililips, Cloris Leachman. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. ...he was the gangster's gangster. SAMUEL 2 ARKOFF presenls Sími 22140 Holdsins lystisemdir Carnal Knowledge Opinská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Candice Bergen. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Siðasta sinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30 Stjórnandi RICHARD KAPP Einsöngvarar: NANCY DEERING OG ROBERT MOSLEY Flutt verður: Kúbanskur forleikur eftir Gershwin, Nætur í hitabeltinu eftir Gottschalk, Landnámið mikla eftir Virgil Thomson og þættir úr söngleiknum „Porgy og Bess” eftir Gershwin. Aðgöngumiðar seldir i bókabúð Lárusar Blöndal Skóla- vörðjistig 2 og bókavcrslun Sigfúsar Eymundssonar Aust- urstræti 18. Áskriftarskirteini gilda ekki að þessum tónleikum. SINFONÍI HLJOMSYEIT ÍSLANDS |||H RÍKISl TYARPIÐ ° Bókhaldsaðstoð með tékkafærskmi fjFBÚNAÐARBANKINN \2i/ REYKJAVÍK Lóðir á Seltjarnarnesi Til sölu eru 35 einbýlishúsalóðir og 3 lóðir fyrir raðhúsablokkir á Melshúsatúni á Seltjarnarnesi. Óskað er eftir tilboðum og er tilboðsfrestur til 4. april n.k. Allar nánari upplýsingar gefa lög- fræðingar bankans, Stefán Pétursson og Reinhold Kristjánsson, sem jafnframt veita tilboðum móttöku. Landsbanki íslands . . . & SKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik þriðju- daginn 19. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ölafsf jarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgar- fjarðar. sewtBÍLAsröm Hf Duglegir bílstjórar Blcuklreijing Blaðberar óskast i eftirtalin hverfi: Seltjarnarnes Melahverfi Grimsstaðaholt Háskólahverfi Miðbæ Þingholt Sólheima Álfheima Fossvog 2 UOÐVIUINN stjórar BARÐINNHF. ÁRM0LA 7. REYKJAVlK. SÍMI 30501.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.