Þjóðviljinn - 10.12.1974, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.12.1974, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Bandalag háskólamanna: Stefnt að mikilli kj araskerðingu Kertalog í siðasta sinn Síðasta sýning á verðlaunaleikriti Jökuls Jakobssonar, Kertalogi, verður annað kvöld i Iðnó. Verkið hefur nd verið sýnt yfir 40 sinnum og hlotið mjög góðar viðtökur, ekki síst meðai yngri kynslóðarinnar, enda fjallar Kertalog um ungt fólk, drauma þess og auönuleit i heillumfirrtu umhverfi. — Myndin er af þeim Árna Blandon og önnu Kristinu Arn- grimsdóttur i hlutverkum Kalla og Láru. Stjórn LÍN N ámsmönnum ekki „refsað” Blaðinu hefur borist ályktun 1. þings BHM um kjaramál, og fer hún hér á eftir: A s.l. ári náöist mikilvægur áfangi er Bandalag háskóla- manna fékk viðurkenndan samn- ingsrétt um launakjör rikisstarfs- manna innan sinna vébanda. I Leikfélag Akureyrar frumsýndi „Matthias skáid” á sunnudags- kvöldiö þrátt fyrir aftakaveður á Akureyri og slæma færö. Sýning- in átti að hefjast kl. 20:30 en hófst ekki fyrr en kl. 21 vegna raf- magnsleysis. Akureyringar fjöl- menntu i leikhúsið þrátt fyrir þetta og var góður rómur gerður að sýningunni sem lauk ekki fyrr en 11.45. Þegar klukkustund var eftir af sýningartimanum fór rafmagnið London 9/12 reuter — 1 dag hófst I London fundur fulltrúa fjögurra bandariskra oliufélaga og Ya- mani oliumálaráöherra Saudi- Arabiu,en á honum er ætlunin að semja um skilmála að algerri yfirtöku Saudi-Arablu á oliufé- laginu Aramco, stærsta ollufram- leiðanda heimsins. Aramco er aö 60 hundraöshlut- um I eigu Saudi-Arabiu en af- gangurinn er I eigu bandarisku oliuauöhringanna Exxon (Esso), Texaco, Mobil Oil og Standard Oil of California. fyrstu samningaumleitunum sin- um við rikisvaldiö lagöi Bandalag háskólamanna fram vandlega undirbúnar og vel rökstuddar kröfur. Ber aö harma,aö ekki tókst að fá samninganefnd rikis- ins til að ræöa kröfurnar á mál- efnalegum grundvelli og fóru þær á ný. Leikararnir héldu ótrauöir áfram þótt birtan væri af skorn- um skammti. Rafmagn kom svo aftur á i sýningarlok þegar veriö var aö syngja fyrsta erindiö af þjóösöng Matthiasar, 0, guös vors lands. Lýstist þá upp myndin af Matthiasi á senunni og var mikil stemning I húsinu. Sýningin er nokkuð óvenjuleg, leikararnir eru yfirleitt allir inni á senunni I einu og fremur er um aö ræöa skýrslu um ævi Matthias- ar en eiginlegt leikrit. — Steinar, Félögin fjögur hafa fallist á aö Saudi-Arabfa yfirtaki Aramco en þau vilja tryggja sér næga oliu á hagstæöu veröi svo ekki veröi hróflað viö einokun þeirra á heimsmarkaönum. Saudi-Arabia er hins vegar staöráöin i aö tryggja yfirráö sin yfir verö- mynduninni á oliunni. Annaö oliuriki, Sameinuöu arabisku furstadæmin, tilkynnti um helgina að það hyggðist yfir- taka alla oliuvinnslu innan landa- mæra sinna. svo til óræddar i kjaradóm. BHM mun sem fyrr styöja kröfur sinar efnislegum rökum. Skilningur aðila á almennum vinnumarkaöi á kjaramálum háskólamanna virtist betri og náðust þar á sum- um sviðum hagstæðari kjara- samningar. Háskólamenn njóta ekki og óska ekki aö njóta forrétt- inda um launakjör. En eigi kjör háskólamanna aö vera sambæri- leg viö kjör annarra launþega, veröur þó aö taka tillit til hinnar löngu skólagöngu þeirra áður en þeir hefja launuð störf. BHM tel- ur aö iaunasamninga almennt eigi aö byggja á starfsmati þar sem tekiö sé fullt tillit til sérþekk- ingar og ábyrgðar. BHM lýsir andstööu sinni viö þær aöferöir stjórnvalda aö reyna aö leysa efnahagsvanda þjóðar- innar meö þvi að ganga á geröa samninga. Háskólamenn eru fús- ir til aö taka á sig til jafns viö aðra þá kjaraskerðingu, sem nauösynleg kann að reynast vegna timabundinna efnahags- örðugleika, en BHM telur, að nú sé stefnt að óeðlilega mikilli kjaraskeröingu. BHM er enn- fremur reiðubúið að ræöa nýtt fyrirkomulag kaupgreiösluvisi- tölu, sem m.a. taka miö af raun- verulegri afkomu þjóöarbúsins. Bandalag háskólamanna telur, að breyting frá beinum sköttum I óbeina sé æskileg, og leggur jafn- framt áherslu á nauðsyn þess, aö komið sé i veg fyrir skattsvik. BHM telur þörf á viötæku sam- starfi launþegasamtaka og rikis- valds og telur þaö skyldu stjórn- valda að láta fara fram ýtarlega könnun á stööu atvinnuvega og kynna launþegasamtökum niöur- stööur. IJtnefning Mikis staðfest Tókió 9/12 reuter — Báöar deildir japanska þingsins staöfestu i dag útnefningu ' Takeo Mikis i emb- ætti forsætisráðherra landsins. Tanaka sagöi af sér i dag og stjórn hans öll til aö gefa Miki tækifæri til aö mynda nýja stjórn. Miki, sem er 67 ára og hefur 37 ára þingferil aö baki, hlaut 278 at- kvæöi af 491 I neöri deildinni og 130 af 252 i efri deildinni. önnur atkvæöi dreiföust á leiötoga and- stöðuflokkanna fjögurra. Biskupinn fékk 12 ár fyrir vopnasmygl Jerúsalem 9/12 reuter — Hilarion Capucci, erkibiskup grisk- kaþólskra i Jerúsalem og á vest- urbakka Jórdanár, var i dag fundinn sekur um aö hafa smygl- aö vopnum fyrir palestinuaraba inn i Israel og dæmdur i tólf ára fangelsi af dómstól I Jerúsalem. Mikill grátur braust út I hópi nunna og presta i réttarsalnum þegar dómurinn var kveöinn upp. Capucci mótmælti honum og kvaöst einungis hafa unniö i þágu Krists. Capucci var handtekinn 8. ágúst sl. i bil sinum sem reyndist fullur af vopnum og sprengiefni. Hann er einnig grunaður um aö hafa áöur smyglaö eídflaugum, skotpöllum, handsprengjum, sprengiefni og vélbyssum frá Beiruth i Libanon til Jerúsalem. Stjórn Lánasjóðs Isl. náms- manna hefur beðið Þjóðviljann um að koma á framfæri með- fylgjandi skýringu um úthlut- unarreglur sjóðsins: 1 fyrsta lagi vill stjórn sjóösins taka fram að þaö sé ekki rétt, eins og sagt hefur verið i opinberum umræöum, að mönnum sé refsað fyrir að vinna fyrir tekjum. Viö úrteikning námslánsins eru tekj- ur umsækjandans reiknaöar eftir ákveönum reglum þannig að þær koma ekki allar til frádráttar námsláninu. Umreikningur þessi hefur þau áhrif að eftir þvi sem tekjur námsmannsins eru meiri kemur hlutfallslega minna af þeim til frádráttar. Þar af leiöir að ráöstöfunarfé — lán plús tekj- ur námsmanns — eykst i hlutfalli viö tekjur hans. Með þessu telur stjórn sjóösins aö námsmenn séu hvattir til að vinna fyrir sem mestum tekjum. Hafi námsmaöur ekki gildar ástæöur, t.d. veikindi, fyrir tekju- leysi i leyfum, eru honum reikn- aðar ákveðnar tekjur, nú kr. 37.000,- fyrir hvern leyfismán- uð. Þessar reiknuöu tekjur koma siöan til frádráttar námsláninu. Blönduós Framhald af bls. 1. rækjuvinnslunni á staðnum, og hefur vinnslunni væntanlega lokið i gærkveldi. Sturla sagöi, aö hann heföi rætt við Kára Snorrason, fram- kvæmdastjóra rækjuvinnslunnar á Blönduósi, og haföi hann sagt, aö hugur væri i sjómönnum á rækjubátunum að fara út um leið og þeir kæmust fyrir veðrinu, en I gær var bræla norður þar. Þá kvaöst Sturla hafa spurt Kára um viöbrögö fólks á Hvammstanga og Skagaströnd við rækjuvinnslu á blónduósinga. Mun Kári hafa svaraö þvi til, að verksmiöjueigendurnir þar væru þeim andvigir, en sumir sjómenn frá Hvammstanga vilji heldur landa á Blönduósi, þó svo lengri sigling sé þangaö af miöunum, og stafar þaö af þvi, aö verksmiöjan á Hvammstanga skammtar oft á tiðum þaö magn, sem landa má hvern dag, vegna þess aö bátar þaðan eru margir á rækjuveiöun- um og afkastageta verksmiöj- unnar litil. Sturla sagöist halda, aö flestir blönduóssbúar væru mjög fylgj- andi verksmiðjunni þar. Þá sagði Sturla aö þvi væri meðal annars haldiö fram, aö verksmiöjurnar á Hvammstanga og Skagaströnd heföu ekki undan aö vinna þá rækju sem þyrfti. —úþ Biður stjórnin námsmenn um aö kynna sér sérstaklega þessar reglur sjóðsins, svo aö þeir veröi ekki fórnardýr útbreidds mis- skilnings. 5jo nki hundsa Nóbebhátíð Stokkhólmi 9/12 reuter — A morgun, þriöjudag, veröur Nóbelshátiöin haldin I Stokkhólmi og veröa þá afhent bókmennta- eðlis-, efna-, hag- og læknisfræði- verölaun Nóbels. í dag voru verö- launahafarnir aö koma til borg- arinnar en þeirra á meöal er Alexander Solsénitsin sem hlaut bókmenntaverölaun Nóbels áriö 1970 en var meinaö aö taka á móti þeim. Að venju munu fulltrúar er- lendra rikja sækja hátíðina. Sjö riki hafa þó tilkynnt aö þau muni ekki senda fulltrúa sina. Þau eru Sovétrikin, Pólland, Þýska alþýðulýðveldið, Ungverjaland, Búlgaria, Tékkóslóvakia og Kúba. Ekki gáfu þau upp neina ástæðu fyrir fjarveru sinni en vitaskuld er þaö nærvera Solsé- nitsins sem henni ræður. Fulltrú- ar Rúmeniu og Júgóslaviu munu hins vegar verða viöstaddir há- tiöina. Hörður Framhald af bls. 10. Stefán Halldórsson bar af i Vik- ings-liðinu, ásamt markveröinum Sigurgeir Sigurgeirssyni, en þeir Sigfús og Einar áttu einnig ágæt- an leik þótt maður hafi oft séö Einar betri en um þessar mundir. Þá má ekki gleyma þætti Skarp- héöins i liöinu, hann ber af I vörn- inni og er maöurinn sem hefur gerbreytt henni til batnaðar auk þess að vera snjall linumaöur. Hjá Haukum átti Elías Jónsson bestan leik, ásamt Gunnari markveröi, en litið bar á þeim Stefáni Jónssyni og Ölafi ólafs- syni,en það eru einmitt mennirnir sem gætu tekiö við aöalhlutverk- inu þegar Höröur er geröur óvirk- ur. Mörk Vikings: Stefán 6 (3 viti) Einar 3 (1 viti) Páll 3 Viggó 3, Skarphéöinn 2 og Elias 1. Mörk Hauka: Höröur 8 (4 viti) Elias 3,, Logi, Stefán, ólafur, Hilmar og Guömundur 1 mark hver. — S.dór Leiðrétting Þessi mynd sem birtist i blaðinu sl. laugardag er alls ekki af þeim há- hýsum, sem kennd hafa verið viö Þverbreggkumálin, er gerö hafa ver- iö að umtalsefni hér i blaöinu aö undanförnu. Þetta hús er byggt á veg- um Byggingarsamvinnufélags Kópavogs,og eru hlutaðeigandi beönir afsökunar á þessu leiöa myndbrengli. Leikfélag Akureyrar frumsýnir „Matthías skáld” í stórhríðinni Saudi-Arabía vill þjóðnýta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.