Þjóðviljinn - 02.07.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.07.1975, Blaðsíða 3
Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál Miðvikudagur 2. júli 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA i Engar veiðar handa út- lendingum innan 200 mílna Fundur haldinn I Félagi áhuga- manna um sjávarútvegsmál haldinn I fyrradag gerði eftirfar- andi ályktun um landhelgismál: „Fundurinn harmar það skiln- ingsleysi, sem ávallt hefur komið fram hjá nágrönnum okkar á bar- áttu tslands fyrir vernd og nýt- ingu þeirrar einu auðlindar, sem Islenska þjóðin getur byggt til- veru sina á. Jafnvel frændur okk- ar“á Norðurlöndunum hafa aldrei lýst yfir opinberum stuðningi við þessa sérstöðu, sem virða bæri á alþjóðavettvangi. Bretar og þjóð- verjar hafa beitt okkur ofbeldi með vopnum og efnahagsþving- unum. Enn stendur yfir átaka- deila við þjóðverja. bessi saga og ástand er þvi hörmulegra, að ör- litill þrýstihópur, togaraeigenda- félögin i viðkomandi löndum, hafa algjörlega ráðið stefnu rikis- stjórnanna. öörum miklu mikil- vægari þjóðhagsmunaatriðum þessara aðila, skv. umsögn þeirra sjálfra I öryggismálasamvinnu og viöskiptum hefur verið ýtt til hlið- ar. Hér veldur eflaust miklu um túlkunarskortur okkar Islendinga sjálfra. Ekki hefur náðst yfirsýn yfir sameiginleg hagsmunamál, heldur málin þróast i langvarandi málþóf um lögfræðiatriði og há- marksafla. Vegna alheimsþróun- ar I hafréttarmálum, sem við höf- um verið brautryðjendur á meöal Evrópuþjóðanna, er 200 milna efnahagslögsaga nú staöreynd, allsherjaryfirráö strandrikisins komin I texta 2. nefndar Hafrétt- arráðstefnunnar, væntanlega verður formlega frá þessu gengið innan nokkurra mánaða. Ávallt að lokum harðra átaka I deilum okkar við andstæðinga okkar i landhelgismálum hefur þeim skilist að þeir háðu deilu viö okk- ur á röngum forsendum. Avallt hafa þeir fylgt okkur eftir og gert nákvæmlega það sama i slnum landhelgismálum, sem þeir kost- uðu miklu til að koma I veg fyrir að við gerðum I okkar. Þessar að- gerðir hafa aldrei verið i neinu samræmi við verðmætin, sem i húfi voru. Það sama liggur einnig fyrir sem staðreynd I sambandi við 50 milurnar og 200 mllurnar, þeir munu einnig helga sér 200 milurnar. Þvi verður nú að gera þá kröfu til þessara þjóða, að þeir láti nú þegar af kröfum sinum til veiða á islenska landgrunninu, og segi skiliö við þann valdsrétt og valds- réttarhugsunarhátt, er þeir hafa ætið beitt gegn islendíngum. Þá þess heldur, er fyrir liggur að þjóðverjar beittu grófustu blekk- ingum i tilraunum sinum til þess að fá Haagdómstólinn til þess að lögfesta sér valdsréttinn á Is- landsmiðum. Staðreynd er, að eingöngu er hægt að benda á timaslitrur til ávinnings hefðar- innar, sem fiskveiðiréttindi þeirra nú eiga að byggjast á, þar sem erlendu fiskiskipaflotarnir hurfu af íslandsmiðum styrj- aldarár beggja heimsstyrjald- anna. Vegna þessarar sögulegu staðreyndar hafa hinir erlendu fiskiskipaflotar aldrei fiskað nægjanlega lengi, „stöðugt, ó- truflað og ómótmælt”, eins og segir I þýska alþjóöaréttinum sem algert skilyrði til ávinnings hefðar. Þvi eiga engar erlendar þjóðir sögulega hefö til veiða á ts- landsmiðum. Það er kominn timi til þess að þessar þjóðir láti nú af frjálsum og fúsum vilja af valds- réttarkröfum sinum,sem eiga sér ekki stoð I alþjóðalögum og taki upp eðlileg vinasamskipti viö is- lendinga. Þetta er þeirra siðasta tækifæri. íslendingar eiga nú sjálfir nægjanlegan skipastól fiskiskipa til þess að taka árlega það aflamagn af Islandsmiðum, sem taka má, vegna hörmulegrar stöðu fiskistofnanna. Veiðiheim- ildir til útlendinga nú eru þvi framsal á hluta af þjóðarauði Is- lendinga þeim til handa. Sist af öllu kemur til mála að gjalda Ef nahagsbandalaginu eðlilega viöskiptaaðstöðu okkar hjá þvi með veiöiheimildum til rikja þess, þar sem við erum miklu stærri viðskiptaaðili hjá þeim en þeir hjá okkur. Ef gengið væri að slikum viðskiptaaðstöðugjöldum væru opnaðar dyr fyrir aðra og mikilvægari viðskiptaaðila fyrir Islendinga að krefjast samskonar gjalda. Félag áhugamanna um sjávar- útvegsmál skorar á alla lands- menn að taka þátt I baráttunni fyrir 200 milunum islendingum einum til handa”. Einn af skjólstæðingum Jónasar Vest, öddi Karls, sendir skilaboð. Blaðamenn samþykktu: BLÖÐ KOMA ÁFRAM t gær var haldinn fundur i Blaðamannafélagi tslands þar sem fjallað var um samninga þá sem undirritaðir voru meö fyrirvara I gærmorgun milli Bt og blaðaútgefenda. Samningarnir voru i höfuð- atriöum samhljóða samning- um ASl frá 13. júni, hvaö launahækkunum viðvikur. Gera þeir ráð fyrir að blaða- menn fái allir jafnlaunabætur þær sem settar voru með lög- um sl. haust að upphæð 3.500 kr. frá 13. júni, láglaunabætur þær sem ASl samdi um I vetur að upphæð 4.900kr. frá 1. mars og 5.300 kr. frá 13. júni. Sam- tals 13.700 krónur. Auk þess eiga 2.100 kr. að bætast viö öll laun 1. október nk. Þá voru og nokkrar af sérkröfum Bt sam- þykktar. Gildistími sam- komulagsins er til áramóta. Nokkrar umræður urðu um samningsuppkastið og létu ýmsir I ljós óánægju með það. Þeir voru þó samþykktir með 23 atkvæðum gegn 4 en fund- armenn voru um 60 talsins þannig að rúmur helmingur hefur setið hjá við atkvæða- greiösluna og segir það sina sögu. GALLERY SÚM: Samsýning Jónasar Vest t Galleri SGM var á sunnudag- inn opnuð önnur samsýning Jónasar Vest en sá frómi maður iflun ættaður úr kjallarholu við neðanverða Vesturgötu. Fyrri YL-dómur um helgina Nú fer að liða að þvi að dómur undirréttar verði kveðinn upp i máli landverjendanna 12 á hendur úlfari Þormóðssyni vegna ummæla hans um Varið land. Hrafn Bragason borgar- dómari kvaðst ekki geta tíma- sett dómsúrskurðinn nákvæm lega en sagði að hann myndi fella dóminn öðru hvoru megin við næstu helgi. 1 dag hefst málflutningur i máli VL gegn Guðsteini Þengilssyni en hann hefur dreg- ist um nokkra daga. Sagði Hrafn að búast mætti við að dómur i þvi máli yrði felldur um likt leyti og dómur i máli Úlfars. —ÞII sýning hans var haldin i bakgarði við fæðingarstað listamannsins en hlaut þau grimmilegu örlög að vera fjarlægð af hreinsunardeild Reykjavikurborgar. I fréttatilkynningu frá sýning- unni segir að henni séu myndlist- arverk hinna ýmsu skjólstæðinga Jónasar og má þar nefna Benna Ægis, ödda Karls, Möggu Arna, Arna Pétur, Búa, Lödda, óla Torfa, Ola Hauk og Gunna mál- ara. Tveir þeir fyrstnefndu sýna ma. allar blaðsiður bókmennta- verksins Tekið i en það var gefið út á kostnað höfunda i vor. Loks er leikin ræmd tónlist (ræmd = sett á (segulbands- spólu) i flutningi Kamarorg- hesta Jónasar Vest. Auk þeirra sem að framan eru nefndir hafa alls um 40 manns lagt hönd á plóginn við undirbúning sýning- arinnar. 1 fréttatilkynningunni segir einnig að liklegt megi teljast að fleiri bætist i hópinn, þvi stefnt er að þvi að stöðugt bætist verk við sýninguna, jafnvel að verk verði framin á staðnum (er það ekki einskorðað við upplestur eins og útvarpið gaf i skyn). Sýning Jónasar verður opin daglega kl. 16-22 fram til 13. þessa mánaðar. Umboösmenn og útsölustaðir Þjóöviljans utan höfuðborgarsvæðis Hér er birtur listi yfir umboðsmenn og útsölustaöi Þjóðviljans utan höfuöborgarsvæöisins. Hér er um aö ræöa nærri 100 staöi um allt land þannig aö velunnarar Þjóöviljans eiga aö geta fengiö blaöiö hvarvetna á feröalögunum i sumar. Þjóöviljinn vill jafnframt beina þvi til vel- unnara sinna aö þeir beini viöskiptum sinum til þeirra staöa sem hafa Þjóöviljann til sölu. Á þessum stöðum fæst þjóðviljinn: Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellssveit Ðotnsskálinn, Hvalfirði Olfustöðin, Hvalfirði Akranes Umboðsm. Jóna K. Olafsdótfir, Garöabraut 4 Bókaverslun Andrésar Níelss., Skólabraut 2 Skaganesti, v/Skagabraut Akurgerði, v/Kirkjubraut Björk, v/Kirkjubraut Aldaa Hafnarbraut 1 Borgarnes Umboðsm. Halldór Brynjólfsson Böðvarsgötu Essostöðin v/Borgarbraut Hótel Borgarnes Borgarfjöröur Hvftárskáli við Hvitárbrú Bifröst, Borgarfirði Orlofsheimili B.S.R.B. Norðurárdal Borgarfirði Verslunin Vegamót, Hnappadalssýslu Hellissandur Umboðsm. Guðmundur Bragason Bárðarásil ólafsvik Umboðsm. Kristján Helgason Brúarholti 5 Grundarf jöröur Umboðsm. Guðni Guðnason Fagurhólstúni 6 Bensínsalan Grundarfiröi Stykkishólmur Umboðsmaður Einar Steinþórsson Silfurgötu 38 Búöardalur Afgreiðsla B.P. og Shell, Búðardal Bjarkarlundur, Reykhólasveit A.-Barð. Flókalundur, Vatnsfirði V.-Barð. Patreksf jöröur Umb. Björg Bjarnadóttir Aðalstræti 87 Isafjöröur Umboðsm. Halldór Olafsson, Hlíðarvegi 12 Bókaverslun Jónasar Tómassonar, Hafnarstræti 2 tssonesti Hólmavik Gistihúsið, Hólmavík Kaupfélag Skagfirðinga, Varmahlfð Skagafirði Sauöárkrókur Umboðsm. Hrefna Jóhannsdóttir, Freyjugötu 21 Kjörbarinn Sigluf jörður Umboðsm. Hlöðver Sigurðsson, Suðurgötu 91 Söluturninn Aðalgötu 21 Akureyri Umboðsm. Haraldur Ðogason, Norðurgötu 36 Blaðavagninn, Ráðhústorgi Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Dalvík Umboðsm. Hjörleifur Jóhannss. Stórhólsvegi 3 ólafsfjöröur Umboðsm. Agnar Vfglundsson, Kirkjuvegl 18 Einarsstaðaskáli, Reykdælahrepp S.-Þing. Hótel Reynihlið, Mývatnssveit Veitingaskálinn, Brú Hrútafirði Staðarskáli, Hrútafirði Blönduós Umboðsm. Sævar Snorrason, Hlfðarbraut 1 Hótel Blönduós Essoskálinn Húsavik Umboðsm. Sigmundur Eirlksson Uppsalavegi 30 Raufarhöfn Umboðsm. Stefán Oskarsson Egilsstaðir Umboðsm. Guðrún Aðalsteinsdóttir, Utgarði 6 Söluskáli K.H.B. Hallormsstaöur Smári h/f, Hallormsstað Seyöisf jöröur Umb. Nfels A. Hjálmarsson, Garðarsvegi 8 Neskaupsstaöur Umboðsm. Ingibjörg Finnsdóttir. Hólsgötu 8 Verslun Oskars Jónssonar. Hafnarbraut 1 Bensinsala Shell Bensfnsala BP Eskif jöróur Pöntunarfélag Eskifjarðar Fáskrúðsf jörður Umboðsm. Valborg Arnadóttir, Búðavegi 28 Verslun Viðars og Péturs, Búðavegi 1 Höfn, Hornafirði Umboðsm. Þorsteinn Þorsteinsson, Hagatúni 12 Suöurland Kaupfélag A.-Skaftfellinga, Fagurhólsmýri Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri Víkurskáli, Vík i Mýrdal Grillskálinn, Hellu Rangárvallas. Kaupfélag Arnesinga, Laugarvatni Veitingaskálinn Þrastarlundi, Grimsnesi Arn. Söluskálinn Valhöll, Þingvöllum Hvolsvöllur Umboðsm. Hrafn Grétarsson, Stóragerði 4 Kaupfélag Rangæinga Vestmannaey jar Umboðsm. Edda Tegeder, Hrauntúni 35 Turninn, Bárugötu 2 Blaðaturninn, Bárugötu Friðarhafnarskýlið Selfoss Umboðsm. Halldóra Gunnarsdóttir, Sléttuvegi 7 Kaupfélag Arnesinga (ferðaskrifstofan), Kaupfélagið Höfn, Tryggvatorgi Addabúð Stokkseyri Umboðsm. Frimann Sigurðsson, Jaðri Eyrarbakki Umboðsm. Pétur Gíslason, Læknabústaðnum Hverageröi Umboðsm. Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9 Verslunin Reykjafoss, Breiðumörk 21 Þorlákshöfn Umboðsm. Veitingastofa Franklins Benediktss. Kaupfélag Arnesinga Grindavik Vikurnesti, Ytri-Njarövfk Umboðsm. Biðskýli Friðriks Magnússonar Fitjanesti Keflavfk Umboðsm. Miagnús Haraldsson, Sportvfk Hafnarg 36 Linda Aöalstöðin, Hafnargötu 13 Hrönn Hafnarbúðin, v/Víkurbraut Sandgeröi Sigurrós Pétursdóttir, Hraungerði Verslunin Aldan, v/Strandgötu —ÞH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.