Þjóðviljinn - 26.07.1975, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.07.1975, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. júli 1975. Kirkju- garðsgjald greitt í hlutfalli við útsvar i þeim frumskógi af tölum sem birtast á hinum nýja álagn- ingaseöli skattsins er ýmislegt sem mönnum gengur illa aö skilja. Hafa menn boriö saman álagningarseölana til þess aö reyna aö botna betur i þeim og kemur þá ýmislegt I ljós sem þeir vissu ekki. Þar á meöal að kirkju- garösgjaldiö, er ekki jafnhátt fyrir alla landsmenn, eins og margir héldu þó, heldur er greitt i hlutfalli við álagt útsvar og aö- stöðugjöld. Baldur Möller ráðuneytisstjóri i Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu sagði I viðtali viö blaðið að kirkjugarðsgjöld færu i kostnað við rekstur kirkjugarðanna og er sama hlutfallstala greidd fyrir alla landsmenn, 1 1/2% af álögðu útsvari og aðstöðugjöldum. Þætti ýmsum þetta ef til vill hátt i þétt- býli, en i ljós kæmi að i fámenn- um byggðarlögum er þetta i lægsta lagi. Er þetta gjald lagt samkvæmt lögum um kirkju- garða en sóknargjald hins vegar er með föstu þaki og hæst 1000 kr. á einstakling. þs Reitur 15 mínus 16 og 17 sama Snfnfið sem gjöld fyrir nýj um hjartabíl Blaðamannafélagið safnar nú fé til þess að ljúka við greiðslu á hjartabil, sem keyptur hefur ver- ið i Noregi og kemur til landsins i ágúst. Verður þessi bill staðsettur á Norðurlandi. Billinn kostar um 5,3 milljónir og ennþá skortir um 700 þúsund krónur til þess að endar nái saman. Bíllinn er keyptur til minningar um Hauk Hauksson blaðamann og i tengsl- um við 90 ára afmæli afa hans, Snorra Sigfússonar fyrrum námsstjóra. Rauði krossinn i Reykjavik og á Akureyri taka við framlögum en girónúmer rauða krossins I Reykjavik er 90007. þs Geysileg óánægja er meðal al- mennings vegna skattaseölanna. Þeir þykja óskýrir og flóknir sem vonlegt er. Ekki er óánægja siöur mcðal starfsmanna skattstof- unnar i Reykjavik sem hafa aldrei kynnst öðru eins og þeirri flækju sem skattakerfiö er nú oröiö. Til þess aö útskýra skattseöil- inn er rétt að taka eftirfarandi fram: Efsti hluti seðilsins sýnir skatt- ana sem lagðir hafa verið á á þessu ári, þe. i reitum 1 til 18. 1 reit 15 eru samtals skattarnir. Talan i reit 16 — ,,sá hluti persónufrádráttar, sem kemur til greiðslu útsvars” — dregst frá tölunni i reit 15. Þá er komið að lið 17 „barnabætur samkvæmt ákvörðun skattstjóra”. Þeir sem eiga þrjú börn hafa töluna 120.000 i þessum reit. Hún dregst þó ekki öll frá sköttum samkvæmt skatt- skrá. Fyrst verður að athuga að viðkomandi — sá með þrjú börn — hefur fengið 20.000 kr. i fjöl- skyldubætur á fyrri hluta ársins. Þannig áskotnast honum 100.000 i barnabætur. Og sú tala er dregin frá. Formúlan er þvl þessi: Reitur fimmtán minus reitir sextán og sautján samasem skattagjöld, þó muna verði eftir fjölskyldubótunum á fyrri hluta ársins og þvi að reitur 15 sýnir skattana i raun. Hagkvœmt að nýta Valaskjálf sem hótel Guðrún Aöalsteinsdóttir, fyrr- verandi húsmæörakennari á Ilallormsstaö, . er formaður Al- þýðubandalagsfélags Fljótsdals- héraös. Hún stjórnar I eídhúsinu á Valaskjálf. „Það fjölgar stöðugt i félaginu hjá okkur,” segir Guðrún, „og þingmennirnir okkar eru sérlega duglegir að efna til funda og ræða við okkur um stjórnmálaástand- ið. Við höldum sameiginlega árs- hátið með fólkinu af fjörðunum og skiptum alltaf um stað. Flokks- starfið er að sjálfsögðu langmest i kringum kosningar, en okkur. hefur tekist bærilega vel að starfa milli kosninga. Unga fólkið hér er áberandi vinstri-sinnað og frjáls- lynt, svo viö- þurfum engu að kviða”. Guðrún sagði að héraðsheimilið Valaskjálf væri dýrt i rekstri, en þegar búið væri að byggja álm- una með gistiherbergjum myndi reksturinn eflaust verða mun hagkvæmari en hann er nú. „Um- gengni gesta er yfirleitt til fyrir- myndar, og þeir eru kannski þakklátastir þegar aðstaðan er verst eins og i vetur þegar fólkið varð veðurteppt hér dögum sam- an. Hér er fólk af öllum landshorn- um og fjarðamenn kalla Egils- staði litlu Reykjavik. Ég hef hvergi kunnað eins vel við mig og hér, fólkið er opinskátt og boð- ið og búið til samstarfs um góð málefni.” sj. Eldgos á Kamtsjatka MOSKVU 23/7 — Moskvuút- varpið skýrði frá þvi I dag að nýtt eldfjall væri fariö að gjósa á Kamtsjatka-skaga. Gosmökkurinn er meir en tiu km á hæð. Þetta eldfjall er um 18 km frá ööru þekktu eld- fjalli, Tolbatsjik-fjalli, sem er þrlr og hálfur km á hæð. Katsjatka-skagi er á mikilli sprungu I jarðskorpunni, sem 'liggur siðan suður cftir Japan til Indónesiu og hefur löngum verið mikið um eldsumbrot á þvi svæði. UMBOÐSMENN UTAN REYKJAVÍKUR REYKJANES Grindavík: Kjartan Kristófers- son, Heiðarhrauni 49, simi 92- 8335. Sandgeröi: Ólina Karlsdóttir- Vallargötu 21 s. 92-7595. Geröar Garði: Ómar Jóhannsson Sjávargötu s. 92- 7118. Keflavik: Sigurður Brynj- ólfsson Garðavegi 8 s. 92-1523. Njarðvik: Sigurbjörn Ketilsson Hliðarvegi 26 s. 92-1368. Hafnarfjörður: Erna Guðmundsdóttir Hringbraut 30 S. 51429. G a r ð a h r ep p u r : Hilmar Ingólfsson Heiðarlundi 19 s. 43809. Kópavogur: Ásgeir Svan- bergsson Skólagerði 17 s. 43357. Brúarland: Magnús Lárusson Markholti 11 s. 66293. VESTURLAND Akranes: Guðmundur M. Jónsson Garðabraut 45 s. 93-1735 Borgarnes: Halldór Brynj- ólfsson Böðvarsgötu s. 93-7355. Hellissandur: Skúli Alex- andersson Snæfellsási 1 s. 93- 6619 Ólafsvik: Ragnhildur Alberts- dóttir Lindarholti 6 s. 93-6136. Grundarf jörður: Matthildur Guðmundsdóttir Grundargötu 26 s. 93-8715. Stykkishólmur: Birna Péturs- dóttir Silfurgötu 47 s. 93-8278 Búöardalur: Kristján Sigurðsson, simi 95-2115 VESTFIRÐIR Patreksf jörður : Guðriður Guðmundsdóttir.Urðargötu 2 s. 94-1384. Bíldudalur: Ingimar Júliusson Smiðjustig 1 s. 94-2153. Tálknafjörður: Bjarney Friðriksdóttir Eyrarhúsum s. 94-2561. Flateyri: Maria Gunnlaugs- dóttir Hvilft. Þingeyri: Katrin Gunnarsdóttir Aðalstræti 39 s. 94-8117. Suðureyri Súgandafirði: Gisli Guðmundsson Smiðjustig 3, 94-6118 Bolungarvik: Anna Droplaug Erlingsdóttir, Þjóðólfsgötu 1 s. 94-7211 isafjörður: Þuriður Pétursdóttir Sundstræti 28 s. 94- 3057 Hólmavík: Þorsteinn Jónsson, trésmiður, simi 95-3116. NORÐURLAND VESTRA Ilvammstangi: Orn Guðjónsson málari Blönduós: Sturla Þórðarson tannlæknir Skagaströnd: Rúnar Kristj- ánsson Grund. Sauðarkrókur: Hulda Sigur- björnsdóttir Skagfirðingabraut 37 s. 95-5289 Hofsós: Gísli Kristjánsson Kárastig 15 s. 95-6341. Siglufjörður: Hlöðver Sigurðsson Suðurgötu 91 S. 96-71143. NORÐURLANDEYSTRA ólafsfjörður: Guðrún Hall- grlms Vesturgötu 3 s. 96-62267 Dalvik: Ottar Proppé Gat;n- fræðaskólanum s. 96-61471 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 s. 96-11079 Húsavik: Kristján Pálsson Uppsalavegi 21 s. 96-41139 Ilaufarhöfn: Angantýr Einarsson s. 96-51139 Þórshöfn: Kristján Karlsson, Lækjarvegi 6, simi 96-81125. AUSTURLAND Seyðisfjörður: GIsli Sigurðsson Bjólfsgötu 6 s. 97-2401 Neskaupstaður: Guðmundur Bjarnason Urðarteigi 23 s. 97- 7274 Eskifjörður: Guðjón Björnsson Bleiksárhlið 58 s. 97-6250. Reyðarfjörður: Helgi Seljan Mánagötu 2 s. 97-4134 Egilsstaðir: Guðrún Aðal- steinsdóttir Ctgarði 6 s. 97-1292 Fáskrúðsfjörður: Maria Kristj- ánsdóttir s. 97-5226 Bakkafjörður: Járnbrá Einars- dóttir. Vopnafjörður: Gisli Jónsson, Hafnarbyggð 29, simi 97-3166. Borgarf jörður eystri: Asta Magnúsdóttir, Svalbarði, simi 97-2928. Stöðvarfjörður: Hrafn Baldursson Rjóðri s. 42 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson Ilöfn Hornafirði: Þorsteinn Þorsteinsson Hagatúni 12 s. 97- 8159. SUÐURLAND Vestmannaeyjar: Þórarinn Magnússon Brekastig 32 s. 98- 1305 Vik I Mýrdal: Magnús Þórðarson Austurvegi 23 s. 99- 7129 Hvolsvöllur: Ingibjörg Marmundsdóttir Svanavatni A- Land. Rang. Hella: Guðrún Haraldsdóttir Þrúðvangi 9 s. 99-5821. Stokkseyri: Björgvin Sigurðsson Jaðri s. 99-3286 Selfoss: Iðunn Gisladóttir Vall- holti 18 s. 99-1689 Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir Þórsmörk 9 s. 99- 4235. Þorlákshöfn: Þorsteinn- Sig- valdas. Reykjabr. 5 s. 99-3745. Allirsósíalistar og aðrir sem vilja fylgjast með þróun stjórnmálanna þurfa því að kaupa og lesa Rétt. Það sem enn er til af eldri árgöngum Réttar er selt á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3. Kaupendur eru vinsamlega áminntir um að greiða árgjaldið fyrir 1975, sem er kr. 600. Tekið er á móti árgjöldum og nýjum áskrif- endum af afgreiðslu Þjóðviljans að Skóla- vörðustíg 19 og skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3. ^ J J TIMARITIÐ IGEDir Réttur hefur nú komið út í 57 ár og jafnan verið einn sterkasti málsvari alþýðunnar og sósíalismans á íslandi. Hann er eitt fjöl- breyttasta tímarit um innlend og erlend stjórnmál sem nú er gefið út hér á landi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.