Þjóðviljinn - 26.07.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.07.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. júll 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 MMM Sími .t/075 Leiðin til vitis Þau Stephen Boyd, Jean Se- berg, James Mason og Curt Jurgenseru starfsmenn Inter- pols, Alþjóöa ley iiþjónustunn- ar,og glima viö eiturlyfjahring sem talinn er eiga höfuðstöðvar i Pakistan, en þar er myndin tekin aö mestu. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Breezy Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævintýra- leit, hún feröast um á puttan- um m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslu- maður, sem leikinn er af Willi- am Holden.Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stór- skemmtilegur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuö af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. Sími 11544 Slagsmálahundarnir Sprenghlægileg ný Itölsk- amerisk gamanmynd meb ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerö af framleiBanda Trinity myndanna. AöalhlutverkiB leikur hinn ó- viBjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EEsnm ww- MXm,k. Simi 16444 Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um mjög óvenjulega afbrotamenn. Þvi margur er knór, þótt hann sé smár. Angel Tompkins, Billy Curtis. ISLENSKUR TEXTI. BönnuB innan 16. ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstöðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjó.nssonar h.f. Kleppsvegi 62. Simi 33069. GEYMSLU HÓLF $ GEYMSLUHÓLF i ÞHFMUR STArROUM NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKAST/tTI 7 S;piiviniiuhankinn HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Hnattsigling Dúfunnar Undurfögur og skemmtileg kvikmynd, gerB I litum og Panavision. Myndin fjallar um ævintýri ungs manns, sem sigldi einn slns liBs umhverfis jörBina á 23. feta seglskútu. ABalhlutverk: Joseph Bott- oms, Deborah Raffin. FramleiBandi: Gregory Peck. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst sIBasta sinn. Allt um kynlifið W00DY ALLEN’S “tvcráS ®JSSL Ný bandarisk gamanmynd. Hugmyndin a& gerö þessarar kvikmyndar var metsölubók dr. David Rcuben: ,,Allt sem þú hefur viljaö vita um kynlif- iB, en ekki þoraö aö spyrja um”. Handritahöfundur, leikstjóri og aöalleikari, er grinsnilling- urinn Woody Allen. Islenskur texti. Þessi kvikmynd hefur alls- staöar hlotiö frábærar viötök- ur þar sem hún hefur veriB sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. 9. SÍÐASTA SINN Morð i 110. götu „Morö I 110. götu” er mjög spennandi sakamálamynd meö Anthony Quinn i aöalhlut- verki. Leikstjóri Barry Shear. Endursýnd kl. 5 og 7 Islenskur texti BönnuB börnum yngri en 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Nunnan frá Monza | ANNK HKYWOOD ANTONIO SABATO d fASTMANCOLOi En ’sandfærdig beretning fra 1608-som NU 'fírsterfrigivet afVATIKANET Ný áhrifamikil itölsk úrvals- kvikmynd i litum með ensku tali. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4, 6 8 og 10. apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna, vikuna 25. júli til 1. ágúst er I Lyfiabú&inni IBunni og GarösapóC Þaö sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsl- una á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum frldögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá kl. 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Apótek HafnarfjarBar er opiö virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkviiið Slökkviliö og sjúkrabílar í Keykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar lögregla I.ögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögregian i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan IHafnarfiröi—slmi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeiltl: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvilabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fldkadeild: Alla daga kl. 15.30— 17 Sólva.ngur: Mánud.—laugartí. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. synmgar AsgrimssafnBergstaöastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga mánuöina júli, ágústkl. 13. 30—16.00 Sýningar á Kjarvalsstöðum. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16 til 22. Aö- gangur og sýningarskrá ókeyp- is. daaDék Kvennasögusafn islands að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri, er opið eftir umtali. Simi 12204. islenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirðingabúð. Simi 26628. krossgáta Slysadeild Borgarspltalans Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 20. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. Lárétt: 1 húfa 5 nokkra 7 gelt 9 vik 11 planta 13 ættingi 14 glufa 16 öfug röð 17 ánægð 19 skart. Lóðrétt: 1 fritt 2 ógrynni 3 skrá 4 lélega 6 óvægið 8 púka 10 eldstæði 12 áflog 15 hæfur 18 tónn. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 2 hvoll 6 lag 7 skór 9 en 10 kóð 11 vin 12 il 13 rani 14 són 15 losti Lóðrétt: 1 væskill 2 hlóð 3 var 4 og 5 lunning 8 kól 9 ein 11 vani 13 rót 14 ss bridge 1 gær sýndum viö svoIItiBI dæmi um hiB furöulega sagn- kerfi portúgalanna sem reynd- ist islendingum svo skeinuhætt- ir i Brighton fyrir skömmu. Kerfi þetta kallast „Total” og i eftirfarandi spili kom þaö portúgölunum heldur betur I koll. * A V A64 * AK754 * K832 * G10942 V KDG1053 ♦ 6 + 10 + K8 V 9872 ♦ G9832 ♦ A4 Noröur opnaði á einum spaða sem táknar sexlit I láglit eða fimm-fjóra i láglitunum. Suöur sagði eitt grand., sem lofar undirtekt og spyr um opnunina. Þá sagði Vestur tvö hjörtu og Noröur tvo spaöa sem segir frá fimm tiglum og fjórum laufum og góðri opnun. Eftir þetta keyrðu portúgalarnir i sex tigla, en kerfið sá svo um að samning- urinn lenti i Suöur. Eins og sjá má er þetta fyrir- takssamningur á tiltölulega litil spil, en Vestur lét út hjartakóng — og þar með var draumurinn búinn. Það er auðvitað ekki þar með sagt að kerfið sé alveg ,,total”. félagslíf Föstudagur kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll. Farmiðar á skrifstofunni. Laugardagur kl. 13.30. Blóma- og grasaskoðunarferð um nágrenni Reykjavikur. Leiðbeinandi Eyþór Einarsson, mag scient. Verð 600 krónur. Farmiðar við bilinn. Brottfar- gjgP | GENGISSKRÁNING nr134 - 24. júlf 1975 Skráð f rá Kining KI. 12. 00 Kaup Sala 23/7 1975 i Banda rfkjadotla r 157, 50 157, 90 24/7 - 1 Sterlingspund 343,15 344,25 * 23/7 - 1 Kanadadolla r 152, 70 153,20 - - 100 Danskar krónur 2700, 90 2709,50 24/7 - 100 N'orska r krónur 2959,30 2968, 70 * - - 100 Sænskar krónur 3728, 00 3739, 80 # - - , 100 Finnsk mörk 4242, 75 4256.25 # - - 100 Franskir frank.i r 3638, 40 3649. 90 * - - 100 Bclg. frankur 419,15 420, 55 # - - 100 Svissn. frauka r 5885, 95 5904,65 * - - 100 Gyllini 6048, 80 6068, 00 # - - 100 V. - Þýzk mörk 6232, 55 6252, 35 # - - 100 Lírur 23. 91 23, 99 # - - 100 Austurr. Sch. 883, 80 886,60 * - - 100 Escudos 606, 40 608, 30 # - - 100 Peseta r 271, 70 272,60 # - - 100 Yen 53, 10 53, 27 * 23/7 - 1 00 Reikningskrónur - V u rus kipta lönd 99, 86 100, 14 - - 1 Rcikningsdolla r - Vorus kiptn lónd 157,50 157, 90 * Breyting frá sfSustu skráningu 4 D7653 V----- ♦ D10 + DG9765 arstaBur UmferBarmiöstöBin. — Ferðafélag islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Sunnudagur 27. júli. Gönguferöin er um úlfarsfell og Hafravatn. Brottförkl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Verð kr. 500.-. Farmiðar við bilinn Miðvikudagur 30. júli kl. 8.00. Þórsmörk. — Farmiöar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 26.7. kl. 13 Grindaskörð. Verð 600 kr. Fararstjóri: Gisli Sigurðsson. Sunnudaginn 27.7. kl. 13 Kistufell á Esju. Verð 500 kr. Fararstjóri: GisliSigurðsson. — útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. útvarp Laugardagur 26. júli. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir lessöguna ,,Sverrir vill ekki fara heim” eftir Olgu Wikström (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kl. 10.25: ,,Mig heudir aldrei neitt’— stuttur um- ferðarþáttur i umsjá Kára Jónassonar (endurt.) óska- lög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriðja límanum Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar: Sumartónleikar frá Astraliu Sinfóniuhljómsveitin i Sindney leikur. Einsöngvar- ar: Pearl Berridge og Ronal Jackson. Stjórnendur: Charles MacKerras, Henry Krips og Patrick Thomas. 15.45 ! umferðinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.30 í léttum dúr Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 17.20 Nýtt undir nálinni örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10. Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hálftlminn Ingólfur Margeirsson og Lárus Öskarsson sjá um þáttinn, sem f jallar um ritskoðun og tjáningarfrelsi. Fyrri þátt- ur. 20.00 llljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Framhaldsleikritið: ..Aftöku frestað” eftir Michael Gilbert Fjórði þátt- ur. Þýðandi: Asthildur Egilson. Leik&tjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Aðstoðarlög- reglustjórinn/Róbert Arn- finnsson, Lacey yfirlög- regluþjónn/Gunnar Eyjólfsson, Knight lög- regluvarðstjóri/Klemenz Jónsson, Bridget/Anna Kristin Arngrimsdóttir, Harry Gordon/Hákon Waage, Beeding/Helgi Skúlason, Tarragon/Arni Tryggvason, Harbord/- Ævar R. Kvaran. Aðrir leik- endur: Guðjón Ingi Sigurös- son, Karl Guðmundsson, Bessi Bjarnason og Nina Sveinsdóttir. 21.20 islensk alþýðulög Sinfóniuhljómsveit Islands leikur lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Arna Thorsteinsson. Páll P. Páls- son stjórnar. 21.45. Finnsk Ijóð. Hannes Sigfússon skáld les úr þýð- ingum sinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.