Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 14. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Góö þátttaka í verölaunagetraun Alls bárust 56 svör Við getraun nr. 1 sendu 13 svör. Rétt svör eru svona: 1. Húgó og Jósefína. 2. Húgó og Jósefina. 3. María Grípe. 4. Litið Tröll. 5. Anna Grámann. Verðlaunin fær Kristin Andrea Einarsdóttir, 9 ára Hrauntungu 37, Kópavogi. Við getraun nr. 2 sendu 18 svör. Rétt svör eru svona: 1. Orlaganóttin 2. Tove Janson. 3. Steinunn Briem 4. Múmínf jölskyldan. 5. Emmu leikhúsrottu. Verðlaunin fær Jón Guðmundsson, Laugarási 16, Egilsstöðum, Suður Múlasýslu. Við getraun nr. 3 sendu 6 svör. Rétt svör eru svona: 1. Róbinson Krúsó. 2. Árið 1632 í borginni Jór- vík á Englandi. 3. Vegna þess að hræðslan við mannæturnar sat föst í honum. 4. Róbinson nefndi félaga sinn Frjádag (Föstudag) af því að þann dag bjarg- aði hann lifi hans. 5. Bókin er eftir Daníel Defoe. Verðlaunin fær Stein- grímur Sigurgeirsson, 9 ára, Hraunbæ36, Reykja- vík. Við getraun nr. 4 sendu ’svör. Svona eru rétt svör: 1. Lisa. 2. Lisa í Undralandi. 3. Lewis Carrol 4. Englendingur. 5. Samkvæmt ensku út- gáfunni eru þau að drekka te, en í íslensku þýðingunni f rá 1937 kaf f i. Verðlaunin fær Sveinn Þórðarson, 11 ár, Mýrar- braut 4, Vík, Mýrdal. Við getraun nr. 5 sendu 7 svör. Rétt svör eru svona: 1. Þúsund og ein nótt. 2. Steingrímur Thorsteins son. Steingrímur lét ekki naf ns síns getið við f yrstu útgáfuna frá 1857, en þá útgáfu hafði ég. 3. Dinarsade, Scherhera- sadi, Alladdin, Harún Al Raschid, Ali Baba, Neama, Noam. 4. Rok. 5. Sindbað sæfari. Verðlaunin fær Fjölnir Geir Bragason, Ásgarði 105, Reykjavík. Við getraun nr. 6 sendu 3 svör. Rétt svör eru svona: 1. Bærinn á ströndinni. 2. Gunnar M. Magnúss. 3. Á bæinn Strönd. 4. Guðrún Lukka. 5. Undir bláum seglum. l/ís«3. Ðre'barnir eru bannseUir karlar. Bryndreká senda. þeir /vngað s ný. Brjo ta nú kvodaú joorsk'i og ufsd, Leopard Cj/ímír vt& OÖínn og Jý • Siein^ rfmur SigurgeÍrsson, 9ara, HrauoLæ ■3Í. R Qykj&vík. Verðlaunin fær Guðrún Hálfdánardóttir, 9 ára, Freyvangi 17, Hellu, Rangárvallasýslu. Steingrímur Sigur- geirsson, 9 ára, sendi svör við öllum getraununum, prýðilega skrifuð og hár- rétt. Reyndar eru það hans svör sem hérna eru prentuð orðrétt. Hann átti það sannarlega skilið að vera svo heppinn að hans númer kom upp fyrir 3. getraun, eigi að síður ætl- ar umsjónarmaður Kompunnar að senda honum aukaverðlaun, bókina Húgó eftir Maríu Gripe. Húgó er drengur sem gaman er að kynn- ast. Hinir fá sín verðlaun send, en ekki er alveg á- kveðið hvaða bók hver fær, þvi bækurnar eru að koma út þessa dagana. Reynt verður að velja eigulegustu bækurnar. ^Btadum koma blessud jólir\! Frá Fisher-Price: 1323 PIAY FAMflY SCH001 «30 Í*1AY f AMIIY ACTH5M EARAfit mm *r! «52 PUY lAMHY H00SE Skóli — íbúöarhús — bílageymsla og bensínstöö — flugstöö — þorp .HILAI'AltAltÍS WBA FMJW Gufu vél- Frá BRIO: |U rn ~ — • Brúðuhús — Velti-Pétur — Billiardborð, 4 stærðir — Bobb-borð — knattspyrnuspil — kúluspil — Barnaskíði LEIKFANGAHUSIÐ Skólavörðustíg 10 og Smiðjustíg 6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.