Þjóðviljinn - 05.02.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.02.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. febrúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUGARÁSBÍÓ ókindin Mynd þessi hefur slegih öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Iloy Scheider, Robert Shaw, ltichard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. NÝJA BÍÓ Sfmi 11544, öskubuskuorlof. TÉSS3 AN UNEXPECTED LOVE STORY COLOR BY DELUXE* PANAVISION' ÍSLENSKUR TEXTI Mjög vel gerö, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 PARAMOUN! PICIURtS prlsinis Friicis Firi [oppolrs nrPflJITII Alhdno Robert Oavall Diaiie Keahm RaboiDtNin TáliaShire JohnCuile MkhxlV.Gaoi MonanaKÍng MarianaHill LetSlnsberg FnadsFMC^b . Haáhrzi Tk GnfiAB'. Hiríihzi moouci o *no omtctf o bv (tÍmcís FhJ [ip|Hb GnpháeridBH FrdlNi iaft* Wmám'kfmu 0^ | SOUNOTRACK AVAIlABlt ON ABC AtCOAOS | Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Al Facino, Ro- bert Pe Niro, Piane Keaton, Robert huvall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,3Ö. Ath. breyttan sýningartíma. SENDlBÍLASTÖÐíN Hf\ TÓNABlÓ Skot i myrkri Á Shot In The Dark Skot i myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, meö Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óviöjafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast viö úr Bleika pardus- inum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimyndasafn með Bleika pardusnum HAFNARBIÓ Makt myrkranna Ilrollvekjandi, spennandi og vel gcrð ný kvikmyndun á hinni við- frægu sögu Bram Stoker's. um hinn illa greifa Draeula og mvrkraverk hans. ISLENSKUR TEXTI iBönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. STJÖRNUBlð Sfmi 18936 Crazy Joe ISI.ENSKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum byggö á sönnum viðburöum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aöalhlutverk: Pcter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kaupið bílmerki Landverndar rÖKUMl I EKKIl LUTANVEGA) Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Auglýsinga- sími h r 7 / T r- Þjóðviljans er // £ U apótek Helgar-, kvöld og næturþjónusta apótekanna I Reykjavik vikuna 30. jan. til 5. febr. er i Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki Ingólfspótek annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavfk — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 I Ilafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slvsadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an .sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- va rs la : t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild : 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. llvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og heigid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. dagDéK Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstúdaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daea kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Eæöingardeild : 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæöingarheimili Reykjavíkur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kúpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og a helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bridge * A 4 TK 8 5 3 5 4 3 2 * A K 6 A D 9 8 3 V A 7 ♦ KD 10 6 * D G 7 Vestur opnar á einum spaða. Norður doblar, og þú, Suður, segir þrjú grönd, sem verður lokasögnin. Vestur lætur út hjartasex — væntanlega fjórða hæsta — og þú drepur gosann af Austri með ásnum heima. Hvaö nú? Opnarinn i Vestur hlýtur að eiga tigulásinn, svo að þú spilar tigulkónginum undir eins. Vestur drepur og spilar hjarta- drottningu. t>ú gefur, og aftur kemur háhjarta. Þú drepur með ásnum, og Austur kastar lág- laufi. Hvað nú? Þú tekur á laufadrottningu og siðan laufakónginn i borði. Vestur er með i bæði skiptin. llvað nú? Vestur opnaði á heldur fáa punkta. Hann hlýtur þvi að eiga fimm spaða — þ.e. hann átti tigulásinn blankan. Þessvegna svinar þú tigli. Það gengur. Þá tekurðu á tiguldrottninguna. ÍMé\ | GENGISSKRÁNINC ' NR 19 - 29. janúar 1976. SkráC (rá Kining Kl.13,00 Kaup Sala 9/1 1976 1 Banda rí’kjadol la r 170, 90 171, 30 28/1 - 1 Sterlingspund 346,60 347,6C * 1 Ka nadadolla r 170,90 171,60 * 29/1 - 100 Danskar krónur 2769,96 2790,60 * . .00 Nor.ska r krónur 3071,30 3099,80 * _ 100 Sað-nskar krónur 3896,70 3928,90 * _ 100 Finnsk mörk 4444,60 4470,40 * 1 00 Franskir franka r 3802,40 3841,10 * 28/1 - 100 Bclg. frankar 434,80 438,90 * 29/1 - '00 Svissn. írankar 6559,80 6621, 30 * too C.yllini 6395,80 6445.35 * - 100 V . - Þýzk njórk 6568,00 6662,35 * 21/1 - 100 Lírur óskrátS óekráð 29/1 - 100 Austurr. Sch. 928,80 937, 10 * - 100 Escudos 624/45 629,35 * 23/1 - 100 Peseta r 285,70 286,50 26/1 - 100 Y en 56, 28 56, 50 9/1 - 100 Reikningskronur Vóruskiptalönd 99.86 100,14 1 Reikningsdollar - V ö r u s kip ta lön d 170,90 171,30 * . Sreyting frá sfðustu skráningu •* Vestur kastar tveimur spöðum. Nú ferðu inn á lauf i borði. Vestur kastar enn spaöa. Að lokum spilar þú þig út á hjarta. Vestur getur hirt tvo hjarta- slagi, en i lokin verður hann að spila undan spaðakónginum, gg þú vinnur þitt spil. Spil V-A: borgarbókasafn ♦ K G 7 6 2 V D 10 9 6 2 ♦ A ♦ 5 4 * 10 5 G 4 G 9 8 7 + 10 9 3 3 2 : tilkynningar Minningarkort óháöa safnaðar* ins. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur, Suðurlandsbraut95, simi 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga tií Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Bókabilar, bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. 15) Áður en kennslunni i sunnudagaskólanum lauk, komu nokkrir virðu- legustu borgarar þorpsins — þeirra á meðal var ekki aðeins Emma sem Tumi áður elskaði, heldur líka nýja stúlkan sem hafði leyst Emmu af hólmi i hjarta Tuma. Tumi gleymdi strax þeirri auðmýkingu sem hann hafði þolað í garðinum við húsið sem hún bjó i. Sunnudagaskóla- kennarinn var svo hrif inn af hinni virðulegu heim- sókn, að hann vissi varla hvernig hann átti að vera, og hann greip til þess i fáti að úthluta duglegustu nemendunum verð- launum. Frammistaðan ákvarðaðist af því, hver nemendanna hafði flesta miða — og Tumi gekk fram með hendurnar fullar af miðunum sem hann hafði haft af hinum. Kennarinn var næstum dottinn úr hlutverkinu. Tumi! Honum hefði hann siðast viljað úthluta verð- laununum! En miðarnir voru þarna, þeir giltu og voru bibliuvirði! Engan grunaði að miðana fékk hann með því að láta aðra mála skíðgarðinn. Emma starði hrifin á hann en Tumi leit ekki við henni, hans ætlanir beindust í aðra átt. KALLI KLUNNI — ég verö vist að hoppa — Á égekki að hoppa fyr- — Gott, Eyrnalangur, þú — Eg þekki betri aðferð. Taktu til að ná þvi efsta. ir þig, Kalli? kannt tökin á þvi. dolluna og pensilinn, Eyrna- langur, nú skuluð þið sjá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.