Þjóðviljinn - 05.05.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1976, Blaðsíða 1
UOBVIUINN Miðvikudagur 5. mai 1976 —41. árg. 96. tbl. 48 TIMA FRESTUR Eftir klukkustundarfund full- trúa eigenda og áhafna I London i gærkvöldi, skýröi Pearth, . sjávarútvegsráðherra breta, blaöamönnum frá þvi, aö hann heföi sent bresku togaraskip- stjórunum á tslandsmiöum per- sónulegt skeyti, þar sem hann lofaði þeim aö ákvöröun um hvort herskipavernd þeim til handa skyldi aukin aö kröfu þeirra, yröi tekin innan 48 klst. Annaö svar fengu skipstjórar ekki og var ekki vitaö, þegar blaöiö fór i prentun, hvort tog- araskipstjórarnir héldu fast viö hótun sina um að sigla heim á miðnætti, eöa treystu á aö loforð Pearths mættu koma þeim að gagni. Ríkisstjórnin rennur á rassinn Vegna harðra og ákveðinna viðbragða ASÍ, BSRB og stjórn- arandstöðunnar hefur rikis- stjórnin heykst á þvi að láta að- eins helming fyrirhugaðrar vöru- gjaldshækkunar i 18% koma til verðlagsbóta '1. júni nk. en það hefði þýtt að 5 stiga hækkun á visitölunni væru ekki reiknuö með. Ölafur G. Einarsson lýsti þvi yfir að fjárhags- og við- skiptanefnd þingsins hefði með samþykki rikisstjórnarinnar á-. kveðið að gera þessa breytingu á skattahækkunarfrumvarpinu, til að halda frið við launþegasam- tökin. Þingflokksfundir Sjálf- stæðisflokks og Framsóknar- flokks munu hafa verið storma- samir i gær og mikill ágreiningur um þessa breytingu. Stjórnarandstaðan lagðist gegn frumvarpinu og þeir Gylfi Þ. Gislason, Sigurður Blöndal og Karvel Pálmason fluttu breyting- artillögu um aö vörugjaldið yröi 14% i stað 18%. Stóð öll stjórnar- andstaðan að henni nema Garðar Sigurðsson. Þá fluttu þeir Sigurð- ur Blöndal og Garðar Sigurðsson breytingartillögu á þá leiö að fé- lög og einstaklingar sem hafa skattskyldan rekstur með hönd- um, skuli við álagningu skatta fyrir skattárið 1975 greiða sér- stakan 6% skatt er miðaður sé við hreinar rekstrartekjur áður en fyrningar og varasjóðsframlög hafa verið dregin frá en það þýðir um 1000 miljónir króna tekjur fyrir rikissjóð. Ætlunin var að afgreiða frum- varpið i gærkvöldi seint. —GFr. Þaö hefur veriö kostnaöarsamt úthaldiö á bresku sjóræningjunum á tslandsmiöum og herskip og drátt- arbátar á feröinni kringum hvern togara. Samt eru bretarnir nú aö gefast upp eins og sagt er frá I frétt- inni. Hættu veiðum um hádegi — hótuðu heimsiglingu 15 togarar voru hér í gœr — Klippt aftan úr einum Aö sögn landhelgisgæslunnar voru 15 breskir togarará tslands- miöum i gær og hafa þeir aidrei veriö færri þaö sem af er þessu ári. t gærmorgun geröist þaö aö Union Carbide að heyhjast á verk- smiðju byggingu: Norsk samsteypa sýnir áhuga Tuttugasla þessa mánaöar veröur aöalfundur tslenska járn- blendifélagsins haldinn i Reykja- vik. Þá fæst endanlega úr þvi skoriö hvort Union Carbide auö- hringurinn fer formlega fram á aö hætta viö málmblendiverk- smiöjuna. Þegar hefur Gunnar Thoroddscn, iönaöar- og orkuráö- herra hafiö viöræöur viö norska stórfyrirtækið Elkem-Spiger um aö taka viö mógröfinni á Grund- artanga og reisa þar verksmiöju. t tilkynningu frá ráöherra til rik- isfjölmiðlanna fyrir helgina sagöi hann aö forráöamenn norska fyrirtækisins heföu lýst áhuga á málinu, og ákveöið heföi veriö i Noregsför hans i síöustu viku aö „hraöa könnun málsins”. „Það er ekki beinlinis hægt aö segja það að forráðamenn Union Carbide hafi farið þess á leit að fá að hætta við verksmiöjuáformin á Grundartanga. Hinsvegar hefur mátt lesa það milli linanna i yfir- lýsingum frá þeim. Þetta er allt i lausu lofti enn, og viö sjálfir vit- um ekkert endanlega fyrr en á aðalfundinum.” Þetta sagði Ásgeir Magnússon, forstjóri Járnblendifélagsins i gær. Elkem-Spiger verket er norsk Framhald á bls. 14. varöskipiö Týr klippti á báöa tog- vira breska togarans Lord St. Vincent á Hvalbakss væöinu. Þetta geröist um kl. 8.00 en þá gerðu þrjú varöskip sameiginlega aðför aö veiöiþjófunum. Togar- arnir höföu tekið upp þá gömlu varnaðaraöferö aö tveir togarar verja einn, en þaö gekk ekki, þeir gátu ekki komiö i veg fyrir klipp- ingu varöskipsins. Annar togar- inn sem var aö verja Lord St. Vin- cent, gætti sin ekki i varnaraö- geröum sinum og sigldi tvisvar á skut Lord St. Vincent i tiiraunum sinum til aö koma i veg fyrir klippingu. Um hádegisbilið i gær hættu þeir 15 togarar sem nú eru á Is- landsmiðum öllum tilraunum til veiöa og tilkynntu skipstjórarnir að ef ekki verði gengið að kröfum þeirra strax, leggi þeir af stað heimleiðis um miðnætti i nótt. Það heyrðist á tali bresku tog- araskipstjóranna i gær að þeir telja að útgerðarmennirnir fái fullar bætur fyrir þau tjón sem verða á íslandsmiðum en þeir lepji dauðann úr skel i fiskileysi og ófriði á Islandsmiðum. Ljóst má vera að bresku tog- arakarlarnir eru alveg um það bil að gefast upp, virðist aðeins timaspursmál hvenær formleg uppgjöf verður tilkynnt. —S.dór Póstburðargjöld hækka um aÚt að 159% Fréttatilkynning hefur verið gefin út um það að þjónusta póstsins hafi hækkað um 24% að meðaltali. Hefur m.a. þessi boð- skapur verið fluttur alþingis- mönnum af vörum forsætisráð- herrans. En hann ekki siður en aðrir get- ur látið villa sér sýn. Þótt meðal- talshækkun póstþjónustunnar sé talin vera 24%, og ekki eru tök á að rengja þaö hér, þá hækka margir þjónustuliðir langt yfir hundrað prósent, svo verulega villandi er að tala um meðaltals- hækkun. Keflavíkurganga laugardaginn 15. maí Svo sem áöur hefur veriö skýrt frá hér i Þjóövitjanum efna herstöövaandstæðingar til Keflavikurgöngu laugardaginn 15. mai n.k. og útifundar gegn dvöl Bandarikjahers hér á landi i Reykjavik aö göngu lokinni. Það er miðnefnd her stöðvaandstæðinga, sem kosin var á ráðstefnu i Stapa i haust, sem forgöngu hefur um þessar aðgerðir, en til þeirra er efnt i tilefni þess, að nú þann 7. mai eru 25 ár liðin siðan Bandarikja- her steig hér á land öðru sinni. Skrifstofa miðnefndar her-. stöðvaandstæðinga er að Skóla- vörðustig 45, simi 17966. Miðnefndin mun nú fyrir vikulok halda blaðamannafund og greina nánar frá tilhogun þessara mótmælaaðgeröa gegn erlendri hersetu. Skipulagðir verða fólksflutn- ingar frá Reykjavik að hliði Keflavikurflugvallar, en þaðan hefst gangan snemma á laugar- dagsmorgni þann 15. mai. Gengið verður sem leið liggur nær 50 km leið til Reykjavikur. Allir þeir sem hyggjast taka þátt i göngunni alla leið þurfa að tilkynna skrifstofu miðnefndar um þátttöku hið allra fyrsta. Nokkur ár eru nú liðin siðan Keflavikurganga var siðast farin en 16 ár siðan fyrsta Kefla- vikurgangan var farin, i þvi skyni að mótmæla setu Banda- rikjahers á Islandi. Þannig hækkar burðargjald undirprentaðmál, 250grömm, úr 40 krónum i 90 krónur eöa um 125%. Burðargjald undir prentað mál, 1000 grömm, hækkar úr 120 krón- um i 275 krónur eöa um 130%. Burðargjald undir prentað mál, 500grömm, hækkar úr 70 krónum i 165 krónur eöa um 136%. Burðargjald undir 500 gramma venjulegt bréf hækkar úr 108 krónum i 280krónur eöa um 159%. Þótt ekki sjáist i fljótu bragði tölur um lækkaða þjónustu pósts- ins i hinni nýju gjaldskrá hans, hlýtur þó svo að vera á ein- hverjum þjónustuliðum og þá veruleg lækkun svo meðaltals- hækkunin fari ekki upp fyrir 24%. —úþ Nokkur áhugi Ekki mikill, en nokkur áhugi virðist vera fyrir hinum nýju vaxtareikningum, sem fólk getur stofnað til i bönkum og sparisjóðum nú eftir 1. mai. Af fé, sem á þessum reikningum er bundið, greiðast 22% vextir og er féð bundið þar til eins árs. Sigurður Gústafsson, deildar- stjóri i sparisjóðsdeild Lands- bankans i Austurstræti, sagði i gær, að starfsfólk sparisjóðs- deildar hefði óneitanlega orðið fyrir talsverðu aukaálagi vegna þessa nýja innlánsforms, þrátt fyrirallt, þvi mikið væri um, að fólk færði á milli bóka, úr árs- Framhald á bls. 14. Breski togarinn Ross Clipling: 6 tonna afli eftir 13 daga veiðiferð á Islandsmið sem hann landaði i Grimsby i gær Þegar við ræddum við Helga Agústsson i gær, sagði hann okkur frá þvi að stundu fyrr hefði Jón Olgeirsson ræöismað- ur íslands i Grimsby verið að tala við sig og sagði hann þá m.a. að breski togarinn Boston Clipling hefði rétt i þvi verið að koma af Islandsmiðum og verið með 6tonn af fiski eftir 13 daga veiðiferð. Sagði Helgi að Jón hefði sagt að áhöfnin hefði hreinlega neit- að að vera lengur á íslandsmið- um og þvi hafi verið haldið heim. Þar væri engan fisk að fá Framhald á bls. 14. Maður fórst af rækju- bát vestra Leifur Jónsson, Fjarðar- stræti 4, isafirði fórst i gær- morgun, er rækjubátnum Þór- ólfi Bræki ts 28 hvolfdi. At- burðurinn gerðist út af Alfta- firði i tsafjarðadjúpi. Leifur heitinn lætur eftir sig konu og 9 börn, flest uppkom- in. Vélbáturinn Þórólfur Bræk- ir, 12 lesta bátur, var þarna að rækjuveiðum og voru þrir menn á bátnum. Skyndilega lagðist báturinn á hliðina og hvolfdi siðan. Bliðskaparveð- ur var og er talið að rækju- trollið hafi fest i botninum þegar hift var. Skipstjórinn á bátnum, Björn Elias Ingimarsson og 14 ára sonur Leifs, Agúst, kom- ust á kjöl og siðar i gúmbjörg- unarbát. Kom þar svo að vél- báturinn Finnbjörn, sem bjargaði mönnunum tveimur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.