Þjóðviljinn - 01.10.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.10.1976, Blaðsíða 10
1 10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. október 1976 Háteigsprestakall SKRIFSTOFA stuðningsmanna séra Tómas- ar Sveinssonar er að Blöndu- hlið 35, Rvik., simar 12530 og 23144. Skrifstofan veröur opin daglega frá kl. 4-10 síðdegis. Safnaðarfólki er vinsamlegast bent á að á skrifstofunni er hægt að fá upplýsingar um umsækjandann, kjörskrá og annaö viðkomandi kosningunni. Kosið verður 10. október n.k. Stuðningsmenn séra Tómasar Styrkir til háskólanáms i Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóöi fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu, fimm styrki til háskólanams i Sviss háskólaárið 1977-78. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram- haldsnáms við háskóla og eru veittir til tiu mánaða náms- dvalar. Styrkfjárhæðin er 950 svissneskir frankar á mánuði og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla i svissneskum háskólum fer fram annaðhvort á frönsku eða þýsku er nauðsynlegt að umsækjendur hafi- nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir að á það verði reynt m eð prófi. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. október n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 27 september 1976. íþróttafélag kvenna Leikfimi hefst mánudaginn 4. okt. kl. 7.40 í Austurbæjarskóla Rytmisk, afslöppunar og þjálf- unarleikfimi. Kennt verður tvisvar i viku á mánudögum og fimmtudögum kl. 6.50. Kennari verður Theodóra Emilsdóttir. Innritun og upplýs- ingar i sima 14087 og 42356. Háteigs- söfnuður Stuðningsmenn Sr. Magnúsar Guðjóns- sonar hafa skrifstofu i Vatnsholti 6. Opið frá klukkan 6 til 9 siðdegis. Simi: 8-32-05. '***sm^ IÐJA, félag verksmiðjufólks Hér með auglýsist eftir uppástungum til kjörs fuiltrúa á 33. þing Alþýðusambands íslands. Stungið skal uppá 16 aðalfulltrú- um og 16 til vara. Hverri uppástungu skulu fyigja meðmæli minnst 100 félags- manna. Uppástungum skal skilað á skrif- stofu Iðju, Skólavörðustig 16, i siðasta lagi ki. 11 f.h. mánudaginn 4. okt. 1976. Stjórn Iðju. Aðalnýjung vetraráætlunar SVR: Breytt og aukin þjón usta í Breiðholti 1 dag, 1. október gengur vetraráætlun SVR i gildi. Aðat breytingin frá sumaráætluninni er fólgin í breyttri og aukinni þjónustu við nýju hverfin I Breið- holti (Selin), en þangað eru nú að flytja á næstunni vaxandi mæli fjölskyldur úr eidri hverfum. Er hér um að ræða tvær nýjar leiðir, nr. 14 Hringleið-Breiðholt, og nr. 15 Hlemmur-Flúðasel. Er akstur raunar hafinn á hinni fyrr- nefndu fyrir nokkru, en akstur á leið 15 hefst nú með gildistöku vetraráætlunar. Báðum þessum leiðum er ætlað að tengja hverfin I Breiðholti, hinni fyrri (nr. 14) innbyrðis með akstri milli Breið- holtanna þriggja eingöngu, en hinni sfðari með akstri milli Selja og Hlemms. Rétt er þó að geta þess, að leið 14 gengur aðeins á virkum dögum fram til kl. 19, en á kvöldin og um helgar er leið 15 lengd I staðinn, og er þess vænst, að þörfum hverfisins I heild sé sinnt til nokkurrar hlitar með þessum hætti fyrst um sinn. A næsta ári er svo gert ráð fyrir endurskipulagningu og samræm- inguá öllum Breiðholtsleiðunum I samræmi við þann Ibúafjölda, sem þá hefur þar tekið sér ból- festu. Hringleiðin nr. 14 kemur I stað leiðarinnar Hólar-Bakkar, sem starfrækt hefur verið siðan I vetur sem leið. önnur atriði, sem vert er að benda sérstaklega á i sambandi við gildistöku vetraráætlunarinn- ar eru þessi: Akstur á laugardögum og helgidögum verður óbreyttur frá sumaráætlun, þ.e. á 30 min. fresti á öllum leiðum nr. 1-12. Horfið hefur verið frá meiri tiðni á leiðum 2-9 og 12 vegna ó- nógs farþegafjölda á þessum tima, nema þá i stöku ferð, og vegna misræmis við ferðatíðni á öðrum leiðum, sem veldur rösk- un á tengingum á milli leiða. Akstur á leið 7 mánud.-föstud. fram til kl. 19 er færður i sama horf og var fyrir sumaráætlun 1976, þ.e. brottför frá Lækjartorgi er flýtt um 4 min. Ætti þar með að vera tryggt, að farþegar með leið 7 geti náð leið II á Bústaðavegi áleiðis I Breið- holt (Brottfarartimi frá Stjörnugróf óbreyttur). Leið 8 og 9: A mánu.-föstud., fram til kl. 19, verður nú aftur ek- ið um Háaleitisbraut og Miklu- braut, eins og aöur var. Akstur á kvöldin og um helgar verður hins vegar óbreyttur frá sumaráætlun (ath., að brottför á leið 9 frá Hlemmi á fyrrgreindum timum er flýtt um 2 min.) Leið 10: Ekið er nú aftur um Arbæjarhverfi á leið að Selási oins og áður var (um Hraunbæ- Rofabæ), nema á mánud.-föstud., i ferðunum frá Hlemmi kl. 07 25, 07 40, 15 40, 16 40 og 17 4C. Þá er ekið af Rofabæ um Lónsbraut og Bæjarháls á leið að Selási. Leið 13: Felldar verða niður, a.m.k. fyrst um sinn, þær ferðir, sem sáralitið hafa verið notaðar. Ekið verður frá Suðurhólum kl. Fyrsta ferð mánud-föstud Frá Hlemmi kl 07.00 Fyrsta ferð á laugardögum Frá Hemmi 06.50 Fyrsta ferð á helgidögum Frá Hlemmi 09.50 0— 30 og 08 30 að morgni og úr Lækjargötu kl. 17 10, 18 10 og 19 10. Aðrar leiðir en þær, sem hér að framan eru taldar, eru óbreyttar. Hafinn er undirbúningur að út- gáfu nýrrar leiðabókar, þar sem gerð verður grein fyrir heildará- ætlunum SVR eins og þær verða frá 1. okt. Er von á leiðabókinni siðari hluta október, en þangað til verða til afhendingar I bæki- stöðum SVR og hjá vagnstjór- um á þeim leiðum, sem breyt- ingar hafa orðið á, liðbeiningar um breytingar og frávik frá sumaráætlun. Siðasta ferð alla daga Frá Hlemmi 00.13 Frá Flúðaseli 23.50 Afbrigðileg ferð mánud—föstud FráHlemmi 18.50 Leið 15: Hlemmur-Flúðasel Endastöðvar: Hlemmur (timajöfnun) og Flúðasel (Tlmajöfnun). Leið :Hlemmur — Hverfisgata — Laugavegur — Kringlumýrarbraut — Háaleitisbraut — Armúli — Grensásvegur ( Grensásstöð) — Bústaða- vegur — Reykjanesbraut — Álftabakki — Arnarbakki (til suöurs) — Breiðholtskjör — Arnarbakki — Stöng — Breiðholtsbraut — Seljabraut — Flúðasel á enda (timajöfnun). Sama leið til baka að Hlemmi Eftir kl. 19.00 mánud — föstud. og á laugard og helgid. fer vagninn frá Flúðaseli — Seljabraut — Miðskógar — Stekkjarbakki — Seljaskógar — Ölduselsskóli — Seljaskógar — Stekkjarbakki — Arnarbakki — Breiðholtskjör og siöan að Hlemmi eins og a ð ofan er lýst. LEIÐ 15 Taflan sýnir minútur yfir heila klukkustund A60minfresti: mán —fökl. 07—19 A60minfresti: má—fökl. 19—24 lau kl 07—24 helgid kl. 10—24 Frá Hlemmi 00 50 Grensásstöð 07 57 Stjörnugróf 13 03 Breiðholtskjör 18 08 Að Flúðaseli 22 12 Frá Flúðaseli 23 13 öiduselsskóli 18 Breiðholtskjör 28 23 Stjörnugróf 33 28 Grensásstöð 38 33 AðHlemmi 46 41 Hagsýn húsmóðir notar I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.